Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1986, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR13. MARS1986. Smáauglýsingar 29 Simi 27022 Þvertiolti 11 Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði-miAsvœðis. Til leigu nú þegar er ný, björt skrif- stofuhæð, 88 fm, á homi Snorrabrautar og Hverfisgötu, gegnt lögreglustöð- inni. Leigist tilbúin undir tréverk eða lengra komin með sameign fullfrá- genginni, gjaman til lengri tíma. Uppl. i síma 17266 á skrifstofutíma. Gámaþjónustan óskar eftir iðnaðarhúsnæði á Stór- Reykjavíkursvæðinu til leigu sem fyrst. Æskileg stærð 50—100 fm og stór- ar innkeyrsludyr. Þeir sem hugsan- lega gætu leigt okkur hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-478. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu ca 40 fm skrifstofuhúsnæði á góðum stað við Reykjavíkurveg. Uppl. gefur Valdimar í síma 54040 og Sigurð- ur í síma 54644. 315 fm húsnæði til leigu rétt hjá Hlemmi. Húsnæðið leigist í einu lagi eða í smærri einingum. Frá- bært sem lagerhúsnæði eða til nota fyr- ir léttan iðnað, jafnvel hvort tveggja. Góðar aðkeyrsludyr. Góð bílastæði. Sanngjöm leiga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-315. Atvinna í boði Kjöt- og nýlenduvöruverslun óskar eítir starfskrafti sem getur stillt upp og afgreitt úr kjötborði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-356. Bifvólavirki, eöa maður vanur viðgerðum, óskast til starfa við lítið fyrirtæki. Uppl. í síma 73250. Jámiönaðarmenn óskast. Oskum að ráða nú þegar nokkra jám- iðnaðarmenn. Sóst er eftir vönum mönnum í skipasmíði, skipaviðgerðir, plötusmíði, rafsuðu og rennismíði. Nánari uppl. í síma 92-3630 og 92-3601. Sveina vantar í pípulagnir strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-292. Verkamennl Oskum að ráða verkamenn, vana byggingarvinnu, við nýbyggingu Hag- kaups. Frítt fæði. Uppl. í síma 84453. Bílstjóri. Oskum eftir aö ráða áreiðanlegan og stundvisan mann á aldrinum 20—30 ára til léttra útkeyrslustarfa, mikil vinna. Þarf helst aö geta byrjað sem fyrst. Umsóknir sendist DV sem fyrst með uppl. um aldur og fyrri störf, merkt „Bílstjóri 124”. Eru ekki einhverjar reglusamar og snyrtilegar stúlkur sem vantar vinnu strax viö veitingastörf, dag- vinna og vaktavinna í boöi. Ekki yngri en 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. m.itt Óska eftir mönnum í plastsmiðju. Uppl. í síma 53851. Leikskólann Álftaborg vantar fóstru eða starfsstúlku hálfan eöa allan daginn frá 1. apríl. Uppl. gef- ur forstöðumaður í síma 82488. Kjötvinnslustörf. Konur óskast til starfa í kjötvinnslu. Nánari uppl. í síma 685780. Meistarinn hf., Dugguvogi 3. Ræstingastörf. Fólk óskast til starfa við að ræsta kjöt- vinnsluvélar, heilsdagsvinna. Uppl. í síma 685780. Gott og vinsælt veitingahús í miðbænum. Oskum eftir að ráða vin- gjamlega og duglega framreiðslu- stúlku í sal, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-410. Vaktavinna. Rösk og ábyggileg stúlka óskast til af- greiöslustarfa. Uppl. á staðnum í dag milli kl. 17 og 19. Bitabær sf., Garðabæ, simi 50050. Ungur, hress maður óskast í trefjaplastvinnu, þarf að hafa bilpróf. Uppl. í síma 686548 eftir kl. 19. Málarar. Málarameistari óskar eftir að ráða málara i lengri eða skemmri tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-447. Lagermaður. Oskum eftir að ráöa harðduglegan mann til hreinlegra lagerstarfa, ein- ungis reglusamur maður á aldrinum 25—40 ára kemur til greina með fram- tíöarstarf í huga. Meðmæli óskast. Is- lensk-ameríska, sími 82700. Ráðskona óskast. Bamgóð kona óskast til ráðskonu- starfa í Keflavík, 5 i heimili, góð að- staða. Uppl. í síma 92-1136 og 92-2014. Atvinna óskast ... 24 ára gamall maður óskar eftir vinnu um helgar, vanur dyravörslu, margt annaö kemur til greina. Uppl. í síma 53651 eftir kl. 17. Tveir trásmiðir óska eftir að bæta við sig verkefnum úti sem inni. Uppl. í símum 641309 og 672057. 32 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, allt kepiur til greina. Uppl. í síma 18409. 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu á Suðumesjum, vanur kjötiðnaði og verslunarstörfum en allt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-651128 eftir kl. 19. Innheimta. Tek að mér innheimtur fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Tilboð, merkt „Rukkari”, leggist inn á DV fyrir 20. mars nk. Klukkuviðgerðir Gerum við flestar klukkur, þar meö talið skákklukkur, veggklukk- ur og gólfklukkur. Ath. Tveggja ára ábyrgð á öllum viðgerðum. Sækjum og ser.dum á höfuðborgarsvæðinu. Ann- ette Magnusson og Gunnar Magnus- son, úrsmiðir, sími 54039. Kennsla Tónlistarskóli Vesturbæjar hefur tekið aftur til starfa í Hlaðvarp- anum, Vesturgötu 3, með alhliða tón- listarfræðslu og úrvalskennurum., Borgarinnar lægstu kennslugjöld, með afslætti til nemenda styrktar- og stofn- félaga sjálfseignarstofnunar skólans. Nýir nemendur velkomnir strax. Á kennslu hefur orðið mánaöarhlé vegna flutnings og óvæntra atvika. Uppl. í simum 21140 og 17454. Einkamál Stúlkur: Eruð þið orðnar ósáttar við skemmt- analíf Reykjavíkurborgar? Ef svo er þá erum við héma nokkrir eldhressir strákar á vertið í Eyjum sem viljum bjóða ykkur upp á stanslaust fjör eina helgi í Eyjum. Svar sendist í pósthólf 387, 902 Vestmannaeyjar. Æskilegt að mynd fylgi. Amerískir karlmenn óska eftir kynnum við íslenskar konur með vináttu og giftingu í huga. Sendið bréf með uppl. um starf, aldur, áhuga- mál og mynd til Femina, Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727, USA. Húsaviðgerðir Steinvernd sf., sími 76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viðgerðir og utanhússmálum með allt aö 400 kg þrýstingi, sílanúðun með sér- stakri lágþrýstidælu, sama sem topp- nýting. Sprungu- og múrviðgerðir, rennuviögerðir og margt fl. Ath. Litla dvergsmiðjan: Setjum upp blikkkanta og rennur. Múrum og málum. Spriuiguviðgerðir og húsaklæðningar, þéttum og skiptum um þök. 011 inni- og útivinna. Gerum föst tilboð samdægurs. Kreditkorta- þjónusta. Uppl. í síma 45909 og 618897 eftirkl. 17. Abyrgð. Þakþéttingar, sterk og mjög endingargóð efni, einnig flísalagnir, gólf- og múrviðgerðir. Epoxy-kvars gólfefni. Föst verðtilboð. Fagmenn. Uppl. í síma 71307. Verktakar — sílan: Kepeo-sílan er rannsakað af Rann- sóknarstofnun byggingariðnaðarins með góðum árangri. Málningarviðloð- un góð. Einstaklega hagstætt verð. Umboösmaöur (heildsala) Olafur Ragnarsson, box 7, 270 Varmá, s: 666736. Smásala einungis hjá málning- arvöruverslunum. Hreingerningar Hreingerningaþjónustan Þrifafl. Tökum að okkur hreingerningar, kísilhreinsun, rykhreinsun, sóthreins- un, sótthreinsun, teppahreinsun, og húsgagnahreinsun. Fullkominn tæki. Vönduð vinna. Vanir menn. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig- urður Geirssynir, símar 614207 — 611190-621451. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skilar teppunum nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Orugg og ódýr þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 74929. Þvottabjörn — nýtt. Tökum að okkur hreingerningar, svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða timavinna. Orugg þjónusta. Símar 40402 og 54043. Hreingerningaþjónusta Ástvalds. Tökum aö okkur hreingern- ingar á íbúöum, stigagöngum og fyrir- tækjum. Eingöngu.handþvegið. Vönd- uð vinna. Hreinsum einnig teppi. Sím- ar 78008,20765,17078. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guömundur Vignir. Hreingerningar. Hólmbræður — hreingemingarstöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar- og teppahreinsun í íbúðum, stigagöng- um, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Olafur Hólm. Ymislegt Láttu skrautrita nafn og fermingardag fermingarbamsins í sálmabókina. Vönduð vinna. Sími 12447 eftir hádegi. Geymið auglýsing- una. Þjónusta Trésmíðavinna: Onnumst allt viöhald húsa og annarra mannvirkja, stórt og smátt. Við höfum góða aðstöðu á vel búnu verkstæði. Getum boöið greiðsluskilmála á efni og vinnu. Verktakafyrirtækið Stoð, Skemmuvegi 34 N, Kópavogi. Sími á verkstæði 41070, heimasími 21608. Tek að mér nýsmiði og breytingar á húsum og húseignum. Skipti um glugga, hurðir. Flisalagnir og sprunguviðgerðir. Uppl. í síma 72273. Verktak sf., simi 79746. Tourbo-háþrýstiþvottur, vinnuþrýst- ingur 200—400 bar. Sílanhúðun með mótordrifinni dælu (sala á efni). Viö- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. Fagleg ráðgjöf og greining steypu- skemmda. Verslið við fagmenn, það tryggir gæðin. Þorgrímur Olafsson húsasmíðm. Er stifiað? Fjarlægjum stiflur úr vöskum, wc, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, leggjum einnij' dren- lagnir og klóaklagnir, vanir menn. Uppl.ísíma 41035. Falieg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flisagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með níðsterkri akrýlhúðun. Full- komin tæki. Verðtilboð. Símar 614207 611190 — 621451. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir. Pipulagnir — viðgerðir. Onnumst allar viðgerðir á böðum, eldhúsum, þvottahúsum og stiga- göngum. Tökum hús í fast viðhald. Uppl. í síma 12578. Innheimtuþjónusta. Innheimtum hvers konar vanskila- skuldir, víxla, reikninga, innstæðu- lausar ávísanir o.s.frv. IH-þjónustan, Síðumúla 4, sími 36668. Opiö 10—12 og 13—17 mánudag til föstudag. Þakviðgerðir (þaulreyndir fagmenn) — með hinum þekktu RPM efnum. Viðgerðir og ný- lagnir sem endast. Einnig gólflagnir, viðgerðir, jöfnun og pússning með fljótandi gólfefnum. Uppl. í síma 681068 kl. 14—17. Geymið auglýsing- una. Máiningarþjónustan. Tökum aö okkur alla málningarvinnu, utan- sem innanhúss, sprunguviðgerð- ir, þéttingar, háþrýstiþvott, sílanúðun, alhliða viðhald fasteigna. Tilboð — mæling — tímavinna. Versliö við ábyrga fagmenn með áratuga reynslu. Uppl. í síma 61-13-44. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, límd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Múrverk — viðgerðir. Onnumst allt múrverk og viðgerðir, vönduð vinna, aðeins fagmenn. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í sima 75207. Háþrýstiþvottur. Tökum að okkur, með góðum tækjum, háþrýstiþvott á húsum undir máln- ingu, þrif á lestum og fleira. Bortækni sf., símar 46980 og 46899. Fljót og góð þjónusta. Vantar ykkur pípulagningamann? Uppl. í síma 74685. Geymið auglýsing- una. Bilun gerir ekki boð á undan sérH. Málun, lökkun, sprautun á hurðum, skápum, hillum, stólum og m.fl. Lökkunarþjónusta. Sími 28870, kl. 9—17. Ath., lokað í hádeginu. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Ný- smíði, breytingum og allri almennri smíðavinnu. Uppl. í síma 666838 og 79013. Garðyrkja Húsdýraáburður. Höfum til söiu húsdýraáburð (hrossa- tað). Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 43568,___________________________ Trjá- og runnaklippingar. Geri föst verðtilboð eða vinn tíma- vinnu. Fjarlægjum afskurð sé þess óskað. Halldór Guðfinnsson skrúð- garðyrkjumeistari, sími 30348. Trjáklippingar — húsdýraáburður. Tek að mér að klippa og snyrta tré og runna. Pantanir í síma 30363 á daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju- meistari. Limgerðisklipping, snyrting, og grisjun trjáa og runna. Fjarlægjum afskurð ef óskað er. Olafur Ásgeirsson skrúðgaröyrkjumeistari, símar 30950 og 34323. Höfum til sölu húsdýraáburð, dreifum í garðinn. Ábyrgjumst snyrti- lega umgengni. Uppl. í sima 71597. Olöf og Ölafur. Kreditkortaþjónusta. Kúamykja — hrossatað — sjávarsandur — trjáklippingar. Pantið tímanlega húsdýraáburðinn og trjá- klippingarnar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Dreift ef óskað er. Sanngjamt verð — greiðslukjör — til- boð. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjón- usta, efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópa- vogi. Sími 40364 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Garðeigendur. Húsdýraáburöur til sölu, einnig sjáv- arsandur til mosaeyðingar. Gerum við grindverk og keyrum rusl af lóðum ef óskað er. Uppl. í síma 37464 á daginn og 42449 eftirkl. 18. Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kenni á Mazda 1626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir og aðstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf- gögn. Kenni allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 75222 og 71461. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins fyrir tekna tíma, aöstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla, æfingatimar. Mazda 626 ’84, með vökva- og velti- stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem-' endur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson, ökukennari, sími 72493. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Þorvaldur Finnbogason Ford Escort ’85 s. 33309. Ornólfur Sveinsson Ga’ant 2000 GLS ’85 s. 33240. Eggert Þorkelsson Toyota Crown s. 622026-666186. Jóhanna Guömundsdóttir Subaru Justy ’86. s. 30512. Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85 s. 31710-30918-33829. Gunnar Sigurösson Lancer s. 77686. Olafur Einarsson Mazda 626 GLX ’86 s. 17284. Kristján Sigurðsson Mazda 626 GLX ’85 s. 24158-34749. Sigurður Gunnarsson Ford Escort ’86 s. 73152-27222-671112. Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 GLX ’85 s. 81349. . Guðbrandur Bogason Ford Sierra ’84. Bifhjólakennsla s. 76722. Guðmundur G. Pétursson Nissan Cherry ’85 s. 73760. Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo 340GL’86 bílasími 002-2236. Guðmundur H. Jónasson ökukennari. Kennir á Mazda 626, engin bið. Ökuskóli, öll prófgögn. Aðstoða við endurnýjun eldri ökuréttinda. Tíma- fjöldi viö hæfi hvers og eins. Kenni all- an daginn. Greiöslukortaþjónusta. Sími 671358. | Skemmtanir Dansstjórinn hjá Disu kann sitt fag, enda byggir hann á reynslu af þúsundum dansleikja á tíu árum um allt land. Fjölbreytt danstón- list, samkvæmisleikir og blikkljós ef óskaö er. Félagsheimili og skólar, ger- um hagstæð tilboð í föstudagskvöld. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Samkomuhús — félagasamtöki Utvegum hljómsveitir og skemmti- krafta fyrir öll tadúfæri. Höfum á skrá þekktar danshljómsveitir, tríó, dans- ara, grínista, poppsöngvara, djassleik- ara, töframann, Pansýningarhóp o.fl. Nánari uppl. veittar £ síma 91-39767 virka daga milli kl. 18 og 21. Umboðs- þjónustan. Farmbtgar, sinkaaamkvasmi og annar mannfagnaöur: Salur til út- leigu fyrir fermingar, einkasamkvæmi og annan mannfagnaö. Uppl. í sima 685528.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.