Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1986, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR13. MARS1986. 39«.- Fímmtudagur 13.mars Útvaiprásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Umhverfí. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Ragnar Jón Gunnarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Opið hús“ eftir Maric Cardinal. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir lcs 00). . 14.30 Á frivaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjó- manna. (Frá Akuroyri). 15.15 Frá Vesturlandi Borg- arnes. Umsjón: Ásþór Ragn- arsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“. Sigurður Einarsson kynnir. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sig- rún Bjömsdóttir. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson fíytiu'þáttinn. 20.00 Leikrit: „Á sumardegi í jurtagarði“ eftir Don Hay- worth. Þýðandi: Karl Guð- mundsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Þor- steinn Ö. Stephensen, Róbert Arnfinnsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Pétur Einarsson, Guðrún Þ. Stephensen. (Leik- ritið verður endurtekið nk. laugardagskvöld kl. 20.30). 21.00 Stúlknakórinn í KÍarup í Danmörku syngur lög eftir Palestrina, Johann Crúger, G.B. Martini, Giuseppe Verdi. Björn Hjelmborg, Bengt Johansson, Knut Nystedt og C.B. Agnestig. Stjómandi: Jan Ole Mortensen. (Hljóðritun frá tónleikum í Há- teigskirkju 13. janúar sl. fyrri hluti). 21.30 „Keppinautarnir", smá- saga eftir Martin Armstr- ong. Jónína I-eósdóttir þýddi. Edda V. Guðmundsdóttir les. 21.40 Nokkur ljóðakorn eftir Atla Heimi Sveinsson. Þuríð- ur Baldursdóttir syngur. Krist- inn Örn Kristinsson leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (40). 22.30 Fimmtudagsumræðan. Stjómandi: Hallgrímur Thorsteins- son. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögn- valdur Sigurjónsson sér um þátt- inn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvaiprásII 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tómasson og Kristján Sigurjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Spjall og spil. Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 Ótroðnar slóðir. Halldór Lárusson og Andri Már Ingólfs- son stjórna þætti um kristilega popptónlist. 16.00 I gegnum tíðina. Jón Ól- afsson stjórnar þætti um is- Ienska dægurtónlist. 17.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristjánsson kynnir lög frá sjö- unda áratugnum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Páll Þorsteinsson kynnir tíu vinsadustu lög vik- unnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragn- heiði Davíðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar. Stjómandi: SvavarGests. 23.00 Tangó. Síðasti þáttur Trausta Jónssonar og Mngnúsar Þórs Jónssonar um íslenska tangótónlist. 24.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00.15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5 MHz. Hér sést leikstjóri fimmtudagsleikritsins, Karl Ágúst Úlfsson, ásamt Þorsteini Ö. Stephensen, Sigrúnu Eddu Björnsdóttur og Róbert Arnflnnssyni. Útvarpið, rás 1, kl. 20.00: Fimmtudagsleikritið - Ásumardegi í jurtagarði Utvarp Sjónvarp í kvöld verður flutt leikritið Á sumar- degi í jurtagarði eftir breska leikrita- höfundinn Don Haworth. Þýðandi er Karl Guðmundsson og leikstjóri er Karl Ágúst Úlfsson. Leikritið gerist í heimi plantnanna á heitum sumardegi í jurtagarði. Undir friðsælu yfirbragði garðsins berjast plönturnar fyrir tilveru sinni. Þær veikbyggðu víkja fyrir þeim sterkari sem aftur á móti óttast að maðurinn útrými þeim. Leikendur eru: Þorsteinn 0. Step- hensen, Róbert Arnfmnsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Pétur Einarsson og Guðrún Þ. Stephensen. Tækni- menn em Friðrik Stefánsson og Runólfur Þorláksson. -SM J Utvarpið, rás 2, kl. 21.00 Heimann Ragnar gest- ur hjá Ragnheiði Gestur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur að þessu sinni er Hermann Ragnar Stefánsson, danskennari og útvarps- maður. Hermann ætti ekki að þurfa að kynna fyrir neinum, hann hefur verið virtur og vinsæll danskennari nú um langt árabil. Einnig hefur Hermann verið virkur útvarpsmaður síðustu árin og m.a. séð um þáttinn Ég man þá tíð sem hefur notið mik- illa vinsælda meðal útvarpshlust- enda af eldri kynslóðinni. Þá sér hann um þáttinn Ljóð og lag og einn Sunnudagurinn 16. mars kl. 15.00 Tónlistar- krossgátan Við birtum hér tónlistarkrossgátuna, þá 47. í röðinni. Er hún eins og vana- lega á dagskránni á sunnudaginn kl. 15.00. Umsjónarmaður er Jón Grön- dal. í tónlistarkrossgátunni er hlust- endum geflnn kostur á að svara ein- földum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Lausnir, merktar Tónlistarkrossgát- an, sendist til: Ríkisútvarpsins, rás 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík þátt á rás 2 sem heitir Dansrásin. Af þessari upptalningu sést að Hermann hefur í nógu að snúast hjá útvarpinu. Hermann Ragnar Stefánsson verður gestur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur í þætti hennar á rás 2íkvöld. Veðrið í dag verður suðlæg átt á landinu. víðst 3-6 vindstig. Skúrir verða á sunnanverðu Iandinu en þurrt fyrir norðan. Hiti 3-6 stig. Síðdegis gengur í vaxandi suðaustanátt á sunnan- verðu landinu. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akuroyri alskýjað 6 Egilsstaðir rigning 6 Galtarviti alskýjað 4 Hjarðarnes skýjað 7 Keflavíkurflugv. rigning 4 Kirkjubæjarklaustur skúr 6 Raufarhöfn léttskýjað 6 Reykjavík rigning 4 Sauðárkrókur súld 4 Vestmannaeyjar skúr 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 0 Helsinki komsnjór -3 Kaupmannahöfn slydda 1 Osló alskýjað -1 Stokkhólmur frostúði 0 Þórshöfn alskýjað 7 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 14 Amsterdam súld 2 Barcelona hálfskýjað 12 Berlín þokumóða 2 Chicago súld 2 Feneyjar skýjað 10 (Rimini/Lignano) Frankfurt mistur 5 London mistur 4 Los Angeles rigning 12 Luxemborg mistur 3 Madrid skýjað 12 Malaga skýjað 15 (Costa del Sol) Mallorca skýjað 14 (Ibiza) Montreal skýjað -2 New York skýjað 8 Nuuk snjókoma -13 París léttskýjað 6 Róm skýjað 13 Vín súld 13 Winnipeg mistur -7 Valencia skýjað 19 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 50. -13. mars 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup i Sala Tollgengi Dollar 41.400 41,520 41,220 Pund 60,465 61,640 60,552 j Kan.dollar 29,619 29,705 28,947 Dönsk kr. 4.8906 4,9048 5,0136 Norskkr. 5,7384 5,7551 5,9169 Sænsk kr. 5,6771 5,6935 5,7546 Fi. mark 8,0147 8,0379 8,1286 Fra.franki 5,8761 5,8931 6,0323 Belg.franki 0,8829 0,8855 0,9063 Sviss.franki 21,4009 21,4629 21.9688 Holl.gyllini 16,0124 16,0588 16,4321 V-þýskt mark 18,0798 18,1322 18.5580 ít.lira 0,02656 0,02664 0,02723 Austurr.sch. 2,5780 2,5855 2.6410 Port.Escudo 0,2742 0,2750 0,2823 Spá.peseti 0,2878 0.2886 0,2936 Japansktyen 0.22968 0,23035 0,22850 Írskt pund 54,631 54,790 56,080 SDR(sérstök dráttar- réttindi) 47,3155 47,4533 47.8412 Simsvari vegna gengisskróningar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.