Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Blaðsíða 22
DV. FÖSTUDAGUR14. MARS1986. 34 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar háþrýsti- vélar frá Krácher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferö og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577, Dúkaland, Teppaland, Grensásvegi 13. Hjól »» Óska aftir að kaupa Enduro-hjól, 250—500 cc, ekki eldra en 5 ára. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 40797. ReiAhjólaviðgerðir, BMX þjónusta, setjum fótbremsu á BMX-hjólin, seljum dekk, slöngur, ventla, lása, ljos o.fl. Einnig opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Reiðhjólaverkstæöiö, Hverfisgötu 50, simi 15653. BMX Action torfœrureiðhjól til sölu. Uppl. í síma 82365. Honda MT50árg. '80 til sölu, nýsprautað. Uppl. í síma 99- 6003. Til sölu Suzuki GN 400 árg. '81, Ameríkutýpa. Uppl. í síma 11968, Sæ- mundur. Varahlutir i Honda 50 CC vélhjól: Original varahlutir, hagstæð- asta verðið, góður lager og langbestu gæðin. Allir varahlutir í hjól árg. 79 og eldri með allt að 50% afslætti. Höfum einnig úrval af öryggishjálmum á mjög hagstæðu verði. Gerið verð- og gæðdsamanburð. Honda á Islandi, Vatnagörðum 24. sími 38772 og 82086. Vetrarvörur Siðustu sleðarnir á lager: Nýir: Ski-doo Formula MX á 315 þús., Ski-doo Tundra á 175 þús. Notaöir: Ski- doo Scandic árg. ’82, Artic Cat Panter árg. ’81, Artic Cat E1 Tigre árg. ’81, Artic Cat Pantera árg. ’80, Kawasaki Driver árg. ’80. Sleðamir fást á góöu verði og góðum kjörum. Gísh Jónsson & Co hf., Sundaborg 11, sími 686644. Óska eftir að kaupa hlut í flugvél. Uppl. í síma 41282. Gylfi. Verðbréf • • .»• :>Ö » " > •* v» .*,* verðbrefum ug tryggum vixlum. Fyr- irgreiðsluskrifstofan/verðbreiasala. ilaiii irstræti ' . Þorleifur Guðmumis- son. suiii ,422.;. Peningamenn, takið eftir. Heildverslun óskar eftir 500 þús. kr. til láns í 3 mánuöi. Mjög góð kjör í boöi. Tilboð merkt „50%” sendist DV sem fyrst. Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, allt að þreföldun í hraöa. Gerum tilboð, teiknum, góöir greiðsluskilmál- ar. Allar nánari uppl. hjá B.O.R. hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544. Fyrirtæki Góð matvöruverslun tii sölu. Tilboð sendist DV, merkt „Matvöru- verslun04”. . Sölutum. 1 vesturbaium er til sölu sölutum, ágæt velta, góð framtíðarstaðsetning. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-480. Sölutum og videoleiga til sölu, mjög góð aðstaöa. Uppl. í síma % 29412.______________________________ Innflutningsfyrirtœki á sviði vinnuvéla, verkfæra og öryggis- búnaðar til sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-943. Hárgreiðslustofa til sölu í miðborginni í fullum rekstri. Tilboð sendist DV fyrir mánudaginn 17. mars, merkt „Hárgreiðslustofa 602”. NlfinF^TY Modesty og Willie 1 1 aðæfinguþremurvikumeftir BLAIbt. ty PÍTÍII O DONNELL 4r)*o kjr NEVILLE C0LVIN -------S / Wiliie.talaðir'W Ja, Brook.eer ^ 1 ( þú við Scotland I ekk. með mal.ð, en \ Yard-manninnV jsegir logregluna ekkert

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.