Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR14. MARS1986. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Keflavík — Njarðvik. Stór 3ja herb. íbúö til leigu í Ytri- Njarövík. Uppl. í síma 92-2419. 2ja herb. ibúð til leigu í 2ja hæða blokk í Seljahverfi, leigist í u.þ.b. eitt ár, laus 1. apríl. Aðeins reglusamt fólk kemur tU greina. TUboð sendist DV, merkt „J-25”. 2ja herb. ibúð á góðum stað í vesturbænum tU leigu. TUboð sendist DV fyrir 19. mars, „merkt „17”. 2ja herb. íbúð í Keflavik til leigu. Leigutími eitt ár eöa lengur. Uppl. í síma 92-4317 eftir kl. 19. 3ja herb. ibúð i Keflavík, á góðum stað, til leigu. Oska einnig eft- ir 3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu til leigu. Uppl. í síma 92-4313. Húsnæði óskast | Ungur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða lítilli 2ja herb., helst nálægt miðbænum. Uppl. í síma 74607 eftirkl. 18. Garðabær. Barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í Garðabæ. 100% meðmæli og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 41544. Óska eftir 2ja herb. ibúð tU leigu. Er 22 ára námsmaður, reglu- samur og góður í umgengni, gæti tekið að mér heimilishjálp. Uppl. í síma 621456. Bifreiðaumboð óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykja- vík fyrir starfsmann sinn. Leigutími a.m.k. 1 ár. Oruggar mánaðargreiðsl- ur eða fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 68-52-65 á skrif- stofutíma. Stúlka í námi óskar eftir einstaklingsíbúð eða her- bergi með aögangi að eldhúsi og baði. Uppl. i sima 73534. 47 ára mann vantar herbergi á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 92-8737. Ungt, reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 83063 á vinnutíma og 39651 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði Til leigu er 200—400 fm iðnaðar- eða lagerhúsnæði á jarðhæð. Uppl. í síma 73059. Verslunarhúsnæði á góðum stað á Akureyri tU leigu. Uppl. í símum 96-23640, 91-38456 og 91- 42683. 315 fm húsnœði til leigu rétt hjá Hlemmi. Húsnæðið leigist í einu lagi eöa í smærri einingum. Frá- bært sem lagerhúsnæði eöa til nota fyr- ir léttan iönað, jafnvel hvort tveggja. Góðar aðkeyrsludyr. Góð bílastæöi. Sanngjörn leiga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-315, Bílskúr til leigu, ca 28 fm. Uppl. í síma 35481. Litil heildverslun óskar eftir að taka á leigu 10—20 fm skrifstofuhúsnæði á Reykjavíkursvæð- inu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-632 Til leigu 50 fm bilskúr i efra Breiðholti. Hiti, rafmagn, ýmsir möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-640 Atvinnuhúsnæði til leigu viðSmiðjuveg, tvennar innkeyrsludyr, stærð 320 fm, hægt að skipta í tvennt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-277 Atvinna í boði Jámiðnaðarmenn óakast. Oskum aö ráöa nú þegar nokkra jám- iðnaðarmenn. Sóst er eftir vönum mönnum í skipasmiöi, skipaviðgeröir, plötusmíði, rafsuðu og rennismíöi. Nánari uppl. í síma 92-3630 og 92-3601. Rannsóknarstofa óskar aö ráöa stúlku til starfa við almenn rannsóknarstörf. Fyrirtækiö er ört vaxandi þjónustufyrirtæki á sviði gæöaeftirlits. Stúdentspróf eöa sam- bærilegt skilyröi. Nánari uppl. í síma 77180 laugardaginn 15. mars frá kl. 9— 15. Málarar. Málarameistari óskar eftir aö ráöa málara í lengri eða skemmri tima. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-447. Starfsfólk vantar í heimilishjálp og ræstingu við þjón- ustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27. Uppl. í sima 685377 frá kl. 8—16, föstu- dag, mánudag og þriöjudag. Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-595. Afgreiðslumaður óskast til starfa í karlmannafataverslun. Snyrtimennska og reglusemi algjört skilyrði. Skriflegar umsóknir sendist til DV fyrir 18. mars,! merkt „Áreiðan- legur576”. Næturvaktir. Iðnfyrirtæki á besta stað í bænum get- ur bætt við starfsfólki á næturvaktir til framtíðarstarfa. Uppl. í síma 28100. Röskur og duglegur starfskraftur óskast til starfa í sal. Vaktavinna. Uppl. á staðnum frá 13— 17. Múlakaffi. Vil ráða vanan innréttingasmið. Uppl. á staðnum, Helluhrauni. Sigurð- ur Pálsson. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 611377. Vaktavinna. Rösk og ábyggileg stúlka óskast til af- greiðslustarfa. Uppl. á staðnum í dag milli kl. 17 og 19. Bitabær sf., Garðabæ, sími 50050. Atvinna óskast . | Tveir trésmiðir óska eftir að bæta við sig verkefnum úti sem inni. Uppl. i símum 641309 og 672057. Tvær ungar stúlkur óska eftir kvöldvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 621849 á kvöldin. 23 ára stúlka i námi óskar eftir vinnu fyrir hádegi eða kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 73534. | Klukkuviðgerðir Gerum við flestar klukkur, þar meö talið skákklukkur, veggklukk- ur og gólfklukkur. Ath. Tveggja ára ábyrgö á öllum viðgeröum. Sækjum og sendum á höfuðborgarsvæðinu. Ann- ette Magnusson og Gunnar Magnus- son, úrsmiðir, simi 54039. Ýmislegt Láttu skrautrita nafn og fermingardag fermingarbamsins í sálmabókina. Vönduð vinna. Sími 12447 eftir hádegi. Geymið auglýsing- una. Húsaviðgerðir Steinvernd sf., simi 76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viðgerðir og utanhússmálum meö allt að 400 kg þrýstingi, sílanúöun meö sér- stakri lágþrýstidælu, sama sem topp- nýting. Sprungu- og múrviðgerðir, rennuviögerðir og margt fl. Ath. Litla dvergsmiðjan: Setjum upp blikkkanta og rennur. Múrum og málum. Sprunguviðgeröir og húsaklæðningar, þéttum og skiptum um þök. Oll inni- og útivinna. Gerum föst tilboð samdægurs. Kreditkorta- þjónusta. Uppl. í síma 45909 og 618897 eftirkl. 17. Ábyrgð. Þakþéttingar, sterk og mjög endingargóð efni, einnig flísalagnir, gólf- og múrviðgerðir. Epoxy-kvars gólfefni. Föst verðtilboð. Fagmenn. Uppl. í síma 71307. Verktakar — silan: Kepeo-sílan er rannsakaö af Rann- sóknarstofnun byggingariðnaðarins ineö góðum árangri. Málningarviðloð- un góð. Einstaklega hagstætt verð. Umboösmaður (heildsala) Olafur Ragnarsson, box 7, 270 Varmá, s: 666736. Smásala einungis hjá málning- arvöruverslunum. Hreingerningar Hreingerningaþjónustan Þrifafl. Tökum að okkur hreingerningar, kísilhreinsun, rykhreinsun, sóthreins- un, sótthreinsun, teppahreinsun, og húsgagnahreinsun. Fullkominn tæki. Vönduð vinna. Vanir menn. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig- urður Geirssynir, símar 614207 — 611190-621451. Hreingerningar a ibuðuiri, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skilar teppunum nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef flæöir. Orugg og ódýr þjónusta. Margra ára reynsla.Simi 74929. Þvottabjorn - nytt. Tökum að okkur hreingermngar, svo og hreinsun a teppum, husgögnuin og bilasætum. Gluggaþvottur. Sjugum upp vatn. Haþrýstiþvottur utanhuss o.fl. Föst tilboð eöa timavinna. Orugg þjónusta. Simar 40402 og 54043. Hreingerningaþjónusta Astvalds. Tökum að okkur hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum og fyrir- tækjum. Eingöngu handþvegið. Vönd- uð vinna. Hreinsum einnig teppi. Sim- ar78008,20765,17078. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningar. Hólmbræður — hreingemingarstöðin, stofnsett 1952. Hreingerríingar- og teppahreinsun í íbúðum, stigagöng- um, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Olafur Hólm. Þiónusta Verktak sf., sími 79746. Tourbo-háþrýstiþvottur, vinnuþrýst- ingur 200—400 bar. Sílanhúöun með mótordrifinni dælu (sala á efni). Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. Fagleg ráðgjöf og greining steypu- skemmda. Verslið við fagmenn, það tryggir gæðin. Þorgrímur Olafsson, húsasmiðameistari. Slípum og lökkum parket og gömul viöargólf. Snyrtileg og fljót- virk aöferð sem gerir gamla gólfið sem nýtt. Uppl. í símum 51243 og 92-3558. Trésmiðavinna: Onnumst allt viðhald húsa og annarra mannvirkja, stórt og smátt. Við höfum góða aðstööu á vel búnu verkstæði. Getum boðið greiðsluskilmála á efni og vinnu. Verktakafyrirtækið Stoð, Skemmuvegi 34 N, Kópavogi. Simi á verkstæði 41070, heimasími 21608. Fermingar. Kransakökur og tertur. Get bætt við nokkrum fermingartert- lun. Gerið verðsamanburð. Uppl. í sima 72953. Geymiö auglýsinguna. Málun, lökkun, sprautun á huröum, skápum, hillum, stólum og m.fl. Lökkunarþjónusta. Sími 28870, kl. 9—17. Ath., lokað í hádeginu. Er stiflað? Fjarlægjum stíflur úr vöskuin, wc, baökerum og niöurf öllum, notum ný og fullkomin tæki, leggjum einnig dren- lagnir og klóaklagnir, vanir menn. Uppl. í síma 41035. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með niösterkri akrýlhúðun. Full- komin tæki. Verðtilboö. Símar 614207 611190 — 621451. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir. Pípulagnir — viðgerðir. Onnumst allar viðgerðir á bööum, eldhúsum, þvottahúsum og stiga- göngum. Tökum hús í fast viðhald. Uppl. í sima 12578. Húsasmiðameistari getur bætt viö sig verkefnum. Ný- smíði, breytingum og allri almennri smíöavinnu. Uppl. í síma 666838 og 79013. Þakviögerðir (þaulreyndir fagmenn) — með hinum þekktu RPM efnum. Viðgerðir og ný- lagnir sem endast. Einnig gólflagnir, viðgerðir, jöfnun og pússning með fljótandi gólfefnum. Uppl. í síma 681068 kl. 14—17. Geymið auglýsing- una. Málningarþjónustan. Tökum aö okkur alla málningarvinnu, utan- sem innanhúss, sprunguviögerð- ir, þéttingar, háþrýstiþvott, sílanúöun, alhliða viðhald fasteigna. Tilboð — mæling — tímavinna. Verslið við ábyrga fagmenn meö áratuga reynslu. Uppl. í sima 61-13-44. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, límd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Múrverk — viðgerðir. Onnumst allt múrverk og viðgerðir, vönduð vinna, aðeins fagmenn. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 75207. Háþrýstiþvottur. Tökum að okkur, með góöum tækjum, háþrýstiþvott á húsum undir máln- ingu, þrif á lestum og fleira. Bortækni sf., símar 46980 og 46899. Fljót og góð þjónusta. Garðyrkja Garðeigendur. Húsdýraáburður til sölu, einnig sjáv- arsandur til mosaeyðingar. Gerum við grindverk og keyrum rusl af lóðum ef óskaö er. Uppl. i sima 37464 á daginn og 42449 eftirkl. 18. Húsdýraáburður: Hrossataö hænsnadrit. Nú er rétti tím- inn til að dreifa húsdýraáburði, sann- gjarnt verö. Gerum tilboð. Dreifum ef óskað er. Leggjum áherslu á góða um- gengni. Garðyrkjuþjónusta A.A. Sími 681959. Geymiö auglýsinguna. Húsdýraáburður. Höfum til sölu húsdýraáburð (hrossa- tað). Dreift ef óskaö er. Uppl. í sima 43568.___________________________ Trjá- og runnaklippingar. Geri föst verðtilboð eða vinn tíma- vinnu. Fjarlægjum afskurð sé þess óskað. Halldór Guðfinnsson skrúð- garðyrkjumeistari, sími 30348. Trjáklippingar — húsdýraáburður. Tek að mér að klippa og snyría tré og runna. Pantanir í síma 30363 á daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju- meistari. Limgerðisklipping, snyrting, og grisjun trjáa og runna. Fjarlægjum afskurð ef óskað er. Olafur Asgeirsson skrúðgarðyrkjumeistari, simar 30950- og 34323. Höfum til sölu húsdýraáburð, dreifum í garðinn. Abyrgjumst snyrti- lega umgengni. Uppl. í sima 71597. Olöf og Olafur. Kreditkortaþjónusta. Kúamykja — hrossatað — sjávarsandur — trjáklippingar. Pantið tímanlega húsdýraáburðinn og trjá- klippingarnar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð — greiöslukjör — til- boð. Skrúögarðamiðstööin, garöaþjón- usta, efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópa- vogi. Sími 40364 og 99A388. Geymiö auglýsinguna. Ökukennsla Guðmundur H. Jónasson ökukennari. Kennir á Mazda 626, engin bið. Okuskóli, öll prófgögn. Aðstoða við endurnýjun eldri ökuréttinda. Tíma- fjöldi við hæfi hvers og eins. Kenni all- an daginn. Greiðslukortaþjonusta. Sími 671358. Okukennsla — bifhjólakennsla. Læriö aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kennslubi’l Mazda 626. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 75222 og 71461: ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 '86. Nemendur geta * byrjað strax og greiöa aöeins fyrir tekna tíma, aöstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið, góö greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun verður ökunámiö árangursríkt og ekki síst mun ódýrara en veriö hefur miöaö við hefðbundnar kennsluaðferðir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið, endurhæfir f og aöstoöar viö endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli, ÖU próf- gögn. Kennir aUan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasimi 73232, bUa- sími 002-2002. Ökukennarafélag Islands auglýsir. Þorvaldur Finnbogason Ford Escort ’85 s.33309. Ornólfur Sveinsson Galant 2000 GLS ’85 s. 33240. Eggert Þorkelsson ToyotaCrown s. 622026-666186. Jóhanna Guömundsdóttir Subaru Justy '86. s.30512. Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85 s. 31710-30918-33829. Gunnar Sigurösson Lancer s.77686. Olafur Einarsson Mazda 626 GLX '86 s. 17284. Kristján Sigurðsson Mazda 626 GLX '85 s. 24158-34749. Sigurður Gunnarsson Ford Escort ’86 s. 73152-27222-671112. Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 GLX'85 s. 81349. Guðbrandur Bogason FordSierra ’84. Bifhjólakennsla s. 76722. Guðmundur G. Pétursson Nissan Cherry ’85 s. 73760. Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo340GL’86 bílasimi 002-2236. Skemmtanir Diskótekið Dollý. Bjóöum eitt fjölbreyttasta úrval af danstónlist fyrir árshátíöirnar, skóla- böllin, einkasamkvæmin og aUa aðra dansleiki, þar sem fólk viU skemmta sér ærlega. Hvort sem það eru nýjustu „discolöginn” eöa gömlu danslögin þá eru þau spUuð hjá diskótekinu DoUý. Rosa ljósashow. DoUý, sími 46666. Dansstjórinn hja Disu kann sitt fag, enda byggir hann a reynslu af þúsundum dansleikja á tiu árum um allt land. Fjölbreytt danstón- list, samkvæmisleikir og blikkljós ef óskað er. Félagsheimili og skólar, ger- um hagstæð tilboö i föstudagskvöld. Diskótekiö Disa, heimasimi 50513. Samkomuhús — félagasamtökl Utvegum hljómsveitir og skemmti- krafta fyrir ÖU tsriófæri. Höfum á skrá þekktar danshljómsveitir, tríó, dans- 1 ara, grínista, poppsöngvara, djassleik- ara, töframann, Pansýningarhóp o.fl. Nánari uppl. veittar í síma 91-39767 virka daga miUi kl. 18 og 21. Umboðs- þjónustan. Fermingar, einkasamkvæmi og annar mannfagnaður : Salur tU út- leigu fyrir fermingar, einkasamkvæmi t og annan mannfagnað. Uppl. í sima 685528.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.