Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR14. MARS1986. 41 Bridge Á danska meistaramótinu í tví- menningskeppni i síðustu viku fékk kappinn kunni, Stig Werdclin, erfitt vandamál við að stríða. Austur opn- aði á þremur gröndum, annar hvor lágliturinn, og Werdelin var í suður með þessi spil. SUUIJK A KD3 V KDG108 C G10762 * ekkert I kcrfi hans og Jens Auken hefðu íjórir í láglit í stöðunni þýtt báðir hálitirnir, upplýsingadobl. Eftir nokkra umhugsun valdi hann öruggustu leiðina. Sagði fjögur hjörtu og það varð lokasögnin. Werdelin var heppinn þegar vestur spilaði út laufi því spilið var þannig. Norour A G74 V 5 0 ÁK8543 * Á108 Au?tub A 1082 V 62 0 enginn * KD765432 Suouk AKD3 t? KDG108 0 G10762 + ekkert Með tígli út fær vörnin fimm slagi. Fjóra á tromp og spaðaás. En lauf kom út. Werdelin drap á ás blinds og spilaði trompi á kónginn. Vestur gaf og þá var drottningunni spilað. Drepið á ás og vestur spilaði laufi. Werdelin trompaði, tók hjartagosa og tromplegan kom í ljós. En það skipti ekki máli þar sem vestur átti ekki fleiri lauf. Eftir hjartagosa fór Werdelin í tígulinn. Vestur mátti trompa þegar hann vildi, - ekki var hægt að koma í veg fyrir að suður kæmist inn á spaða til að taka síð- asta trompið af vestri. Unnið spil og 620, sem gaf sjö yfir meðaltalið. Skák Þessi staða kom upp í skák Pulkis og Lewin, sem hafði svart og átti leik, í Sovétríkjunum 1984. 1. Hd7 2. Da5 Hdl! 3. Hxdl Dxh4 +! og mátar. Ef 4. Kxh4 - Bxf2 5. Rg3 Rf3 mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið ogsjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið ogsjúkrabifreiðsími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliðogsjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 14.-20. mars er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lvfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30. laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga— föstudaga kl. 0-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19. laugardaga kl. 9 12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga. aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvold- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fímmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slvsa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Nevðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagv'akt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga fiá kl. 15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörpæsludeild eftir sam- konuilagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sttnnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstödin: Kl. 15 16 og 18.30 19.30. Kæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frákl. 15 16. feðurkl. 19.30 20.30. Fæðingarheiniili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga ogkl. 13 17 lattgard. ogsunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15 16ögl9 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.- laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 15. Lalli og Lína Eg þarf ekki að ómaka mig á að segja þér hvað gerðist, lestu bara forsíðufréttina í DV á morgun. Vj.STUR + Á965 V Á9743 0 D9 + G9 Stjömuspá Stjörnuspáin gildir fyrir laugardaginn 15. mars. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Vertu fastur fyrir og láttu ekki aðra stjórna hvað þú gerir. Láttu ekki góðvild þína vera afsökun fyrir aðra til þess að hagnast. Fiskarnir (20. febr.-20. mars.): Fylgdu því sem þér finnst rétt og láttu ekki gagnrýni á þig fá. Það sem þú ert að gera er rétt fyrir þig. Boð sem kemur seint endar erfíðan dag vel. Hrúturinn (21. mars-20. apríl.): Þú ættir að njóta þess að gera hlutina með stæl í dag. Skemmtilegir vinir koma í heimsókn. Þú færð mikið lof fyrir góða eldamennsku. Nautið (21. apríl-21. maí.): Einhver gæti átt erfitt með skapið í sér yfir einhverjum breytingum. Hentugleiki allra ætti að reiknast inn í dæmið. Sjáðu nýjan samning sem ekki er ólíklegt að komi þér langt. Tvíburarnir (22. maí-21. júní.): Þú færð mikinn póst og eitt bréfið lætur þig fara að hugsa um skipulagningu á sumarfríi. Eldra fólk þarfnast «»-T'takrar meðhöndlunar. Góður dagUr fyrir umskipti á heimilinu. Krabbinn (22. júní-23. júlí.): Þú þarft að hrista upp í heilanum á þér því annars verður einhver þér kærkominn vonsvikinn. Það er yfirleitt mikið að gera um þessar mundir. Þú þarft að nota hugmyndaflugið til þess að fá eitthvað sérstakt fram. Ljónið (24. júní-23. ágúst.): Þú ert heppinn í dag. Atburðir dagsins verða allt öðruvísi en þú bjóst við en þú verður ekki fvrir vonbrigðum. Réttu þeim hjálparhönd sem eru hjálpar þurfi. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Auðveldari fjármálatími fer í hönd. Þú verður að passa að vera gætinn til þess að komast ekki í deilur annarra. Farðu eitthvað í kvöld. í (24. sept.-23. okt.): Hugaðu að málum sem þú hefur vanrækt að undanförnu. Fyrirsjáanleg er óvenjuleg ráðstöfun sem ætti þó að verða skemmtileg. Þú færð tækifæri til þess að hjálpa einhverjum sem er einmana. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Góðar fréttir í starfinu og þú skipuleggur stutta ferð til þess að heimsækja einhvern sérstakan. Láttu ekki aðra hafa áhrif á það sem þú velur. Bogamaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þér gæti reynst erfiðara en þú bjóst við að kynnast ein- hverjum betur en erfiðið reynist þess virði. Gætir lent í ástarsambandi í kvöld. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Þú getur látið þig hlakka til ánægjulegs dags. Forðastu að koma kröfuharðri eldri manneskju í uppnám í dag. Þú ert nær endalokum í ákveðnu vandamáli en þú heldur. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgár sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabiiar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sept. -apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á J miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Við- S komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga | kl. 13 17.30. Ásmurtdarsafn vid Sigtún. Opnunar- f tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- * dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstadastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. J Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið vid Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 11.30-16. Norræna húsið vid Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fvrir 3ja 6 ára hörn á þriðjud. kl. 10 11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11. Aðalsafn: Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13 19. Sept. apríl er einnig opið á laug- ard. 13 19. Adalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10 11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10 11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími Lárétt: 1 heilbrigð, 7 hiti, 9 fæddi, 10 fengur, 12 dygg, 13 skunda, 15 dreifi, 17 hangsa, 19 spilið, 20 snemnia, 21 arkaði. Lóðrétt: 1 beittur, 2 staur, 3 ryk- korn, 4 hvíli, 5 hjara, 6 bognari, 8 úthluta, 11 hæð, 14 kvenmannsnafn, 16 stefna, 18 miskunn, 19 möndull. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 formáli, 7 ása, 8 alin, 10 ískri, 11 næ, 12 heit, 14 tár, 16 franki, 18 gaula, 20 ör, 21 aum, 22 arfa. Lóðrétt: 1 fá, 2 oss, 3 raki, 4 Marta, 5 álitnar, 6 lin, 9 nærir, 10 íhuga, 13 | r, ir ’vhr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.