Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Page 23
DV. FÖSTUDAGUR14. MARS1986. <r 35 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Eg skal aldrei hjálpa þeim.) Sama hvaö veikir þeir yröu. ----------------V Þeir eru barnalegir 1 sér, skemmta sér yfir smamunum, vegna þess aö þeir hafa ekki vit til aö . " lgjast meö þvi sem meira _______________________' 6405 Mummi meinhorn Stór, góður vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 34327. Sumarbústaðir Nyr sumarbústaður til sölu. Nýr, 50 fm, í Þrastarskógi við Alfta- vatn. Gæti hentað félagasamtökum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-420. Fjöibreytt úrval teikninga að sumarhúsum. Gefum verðtilboð í smíöina. Pantið nýjan myndabæklingmr Stórar eignalóðir í nýju hverfi í Gríms- nesi til sölu á mjög hagstæðu verði og kjörum. Teiknivangur, Súöarvogi 4, Rvík, símar 681317 og 35084. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1986. Aðstoðum einstaklinga við framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattframtali. Innifalið í verðinu er nákvæmur útreikningur, áætlaðir skattar, umsókn um frest, skattakærur ef með þarf o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjamt verð. Pantið tíma og fáiö uppl. um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir í síma 45426 kl. 14—23 alla daga. Framtalsþjónustan sf. * Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Getum einnig bætt við okkur bókhaldi. Full- komin tölvuvinnsla fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Gagnavinnslan, sími 27220 éða 23836 á kvöldin. Fasteianir Íbúð óskast í Keflavik eöa Njarövík. Bíll + peningar. Simi 92- 3501.______________________________ Einbýlishús á besta stað í Sandgerði til sölu, laust strax. Tek nýjan eöa nýlegan bíl upp í útborgun. Áhvílandi skuld ca 500 þús. Uppl. í síma 92-7768 eða á auglþj. DV í síma 27022. _______ H-541. Grindavík — ibúð. Til sölu fallega endurbyggð 2ja herb. íbúð. Góð greiðslukjör, hugsanlegt aö taka nýlegan bíl upp í greiösluna. Uppl. í síma 92-1950 eða 92-1746. Bilskúr, 26 ferm. Til sölu bílskúr í Hólahverfi. Verð 360 þús. Möguleiki á að taka góðan bíl sem góða greiðslu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. .. .JjSt Bátar Alternatorar, Nýir 12 og 24 volta fyrir báta, einangr- aöir með innbyggðum spennistilli. Verð frá kr.7.500 m/söluskatti. Start arar fyrir bátavélar s.s. Lister, Ford, Perkins, Scania, Penta, G.M., Cater- pillar o.fl. Mjög hagstætt verö. Póst- sendum. Bilaraf, Borgartúni 19. Sími 24700. Fiskkör, 310 lítra, ifyrir smábáta, auk 580, 660, 760 of 1000 lítra karanna, úrval vörubretta. Borgarplast, sími 91-46966, Vesturyö<^ 27, Kópavogi. Skipasalan Bátar og bunaður. Vantar allar stærðir af bátum og fiski- skipum, höfum góða kaupendur. Skipasalan Bátar og búnaður, Borgar- tuni 29, sími 62-25-54. Ég er með bátinn sem þig vantar, það er 18 feta Flugfiskur með disilvél og dýptarmæli. Uppl. í símum 31550 og 671642. Skipasala Hraunhamars. Nú vantar okkur báta af öllum stærð- um og gerðum á söluskrá. Allt að verija^ uppselt. Söiumaður Haraldur Gísla- son, lögmaöur, Bergur Oliversson. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, s. 54511. 3,6 tonna dekkaður trébátur til sölu, vél Petter 24 hp. árg. ’76, dýpt- armælir, spil, gott verð. Uppl. í síma 96-81197 eftirkl. 19. **

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.