Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR14. MARS1986. 45 Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós háttar sexí og leyndarmálið við þetta allt saman reynir hún að kenna öðrum, baki brotnu allan daginn. Sjúklingarnir láta sig ckki vanta og Ruth Westheimer verður sífellt ríkari og ríkari. Woody Allen hvað annað! Hann er sálfræðingafæða af albestu tegund og er núna að sjálfsögðu einn sjúklinga Ruthar Wcsthei- mer. Ingrid Bergman með börnin úr sambýlinu við Rossellini - tvíbur- arnir Ingrid og Isabella og sonurinn Roberto. Úr blaða- mennsku í fyrirsætu- bransann Reynt hefur verið að upplýsa lesendur Sviðsljóss DV sem allra mest og best um athafnir fólksins sem er í brennideplinum hverju sinni. Leikarar erlendir fá ná- kvæma umfjöllun, einkum þeir sem búa í Hollívúdd hinu ameríska - að ekki sé minnst á íbúa Beverly Hiíls. Fyrir skömmu var svo sagt frá okkar íslensku Hollívúdd - Bráð- ræðisholtinu í Reykjavík - og nú er röðin komin að Beverly Hills. Svæðið við Suðurgötuna, út að Skothúsvegi og niður Tjamargöt- una, gengur undir nafninu Beverly Hills meðal almennings. Þar hafa sett sig niður allmargir úr leikara- stéttinni svo risin er nýlenda Thal- íu og sífellt fjölgar þeim í hæðinni. Flosi Ólafsson leikari er einn frumbyggjanna og sýnir ekki á sér fararsnið úr hæðinni. Helgi Skúlason leikari býr í sama húsi og Helga, enda eigin- maður hennar. Þar með er listinn yfir íbúa Be- verly Hills í Reykjavík ekki allur, neðar í Tjarnargötunni er til dæmis Sveinn Einarsson. fvrrum þjóðleik- hússtjóri, og svo mætti eflaust lengi telja. Þgð leggur sumsé leiklistar- anda með húshornum við Tjörnina í Reykjavík um þessar mundir. Gísli Alfreðsson .leikari og þjóð- leikhússtjóri, er nágranni Flosa í þessari íslensku Beverlyhæð. Helga Backmann leikkona býr aðeins norðar í brekkunni heldur en þessir tveir fyrrnefndu kollegar hennar. m' Olyginn sagði... Billy Moses, sem leikur Cole Gioberti í Falcon Crest, keypti sér lúx- usvillu um daginn og kærast- an hans, Tracy Nelson, varð alveg yfir sig kát - í fyrstunni. Hann vildi þegar til kom alls ekki fá hana í húsið líka held- i ur býr þar einn og líður aldeil- | is prýðilega í hræðilegri f óreiðu og með tóman ísskáp. það má alltaf kaupa tilbúinn mat þegar garnirnar gaula segja fjölmiðlar alsælir með Billy sem sjálfur ætlar að sanna sjálfstæði sitt áður en sambúð kemur til greina. Tracy fær úthlutað heim- sóknartímum á laugardög- um. Jannike Borg er sænskum fjölmiðlum mik- ið áhyggjuefni. Þeir segja Björn Borg henni slæman sambýlismann, eigingjarnan næturklúbbaflakkara sem skilur konu og barn ein eftir heima nóttum saman. Birni lenti saman við tengdamóður sína og harðbannar síðan að þær mæðgurnar hafi sam- band þannig að Jannike er nánast i einangrun á eigin heimili. Álagið er gífurlegt á óharðnaðan ungling sem ekki hefur sama bakgrunn og sá auðugi Björn Borg og segja sænsku blöðin að augn- aráð Jannike minni á hrætt dýr í búri. Hún er á fertugsaldri og fræg- asta fyrirsæta heimsins lsabulla Rossellini. Ferillinn á því sviði hefur verið frempr ótrúlegur að minnsta kosti óvcnjulegur svo ekki sé meira sagt. Á sama tíma og fyrirsætur verða að hefja störf sem allra yngstar tók þessi dóttir Ingrid Bergman sig til og byrjaði í bransanum um þrítugt þegar allar aðrar heltast úr lestinni vegna aldurs. Þá lagði luin til hliðar fyrri atvinnu en lsabella var blaðámaður með aðsetur bæði í Róm og New York. Ítalíu- greinarnar íjölluðu aðallega um smáþorp úti á landi og gíeina- skrifin og efnisöflunin segir þessi heimsins dýrasta fyrirsæta eitl skemmtilegasta verkefni sem hún hafi tekið sér fyrir hendur fyrr og síðar. Aðspurð sagði Isabella það stundum svolítið undarlega til- finningu að hafa skipt um stöðu á blaðamannafundum í stað þess að rekja garnirnar úr við- fangsefninu er hún í þeirri stöðu að þurfa að svara spurningum annarra. Og veit fullvel þegar blaðamenn telja sig ekki fá full- nægjandi svör, en það er nokkuð sem trufiar Isabeílu á fundunum. ,,En ég verð að taka mína eigin hagsmuni fram yfir annarra." segir hún ákveðin. ,.0g drekki öllu sem ég tek mér fvrir hendur í atvinnumennsku. Sem stendur eru það fyrirsætustörf og kvik- myndaleikur sem hangir á spý- tunni og þú er bara að snúa sér að því. Flestir mínir kunningjar eru í tískubransanum, það er hægt að fullvrða að ég þekki til dæmis enga lækna. Þetta er bara eðlileg afieiðing af því þegar maður lifir fyrir vinnuna og legg- ur sig allan fram í því sem þar cr að gerast. Hvað síðar veröur á Hfeíeiðinni er ekki gott að segja og framtíðin verður að skera úr um hvort ég lcgg fyrir mig blaða- mennskuna aft úr.“ Langdýrasta andlit heimsins, fyrir- sætan Isabella Rossellini. Brigitte Bardot var boðið til New York af engu minna nafni en Jackie Onassis. Sú síðarnefnda hafði heyrt um skrifgleði BB sem tætir gamlar minningar ú blað karlmönnum i öllum heimshornum til mikillar hrellingar. Þeir fá vist fallein- kunn sumir fyrrverandi... En eftir viðra'ður þeirra kom i ljós aö BB á ekki samleið með forleggjurunum Jackie i Bandaríkjunum, bomban vill heldur sjálf græða á öllu saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.