Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Blaðsíða 35
DVL M1ÁNUDA6UR 7. APRÍL1986, 35, - Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Fiskvinnslufólk. Okkur vantar konur og karla til vinnu í frystihúsinu strax. Uppl. hjá verk- stjóra í síma 52727. Sjólastöðin hf., Os- eyrarbraut 5—7, Hafnarfiröi. Gstum bætt vifl nokkrum saumakonum á dagvakt, helst vönum, unniö er frá kl. 8—16. Hafiö samb. við Steinunni í síma 29876 á vinnutíma eöa komið í heimsókn. Scana hf., Skúla- götu 26 (gengiö inn frá Vitastíg). Næg vinna. Okkur vantar nú þegar kvenfólk í snyrtingu og pökkun, unniö eftir bónus- kerfi, fæöi og húsnæði á staðnum. Sláöu til. Uppl. í síma 97-8200. Fiskiðju- ver KASK, Höfn, Homafirði. Simastúlka óskast strax í hálfsdags-skiptivinnu vegna lækna- móttöku. Skriflegar umsóknir sendist auglþj. DV með uppl. um fyrri störf og meðmæli, merkt „Símastúika”. Óskum aftir að ráfla stúlku til afgreiöslustarfa. Vaktavinna, morgun- og kvöldvaktir til skiptis. Uppl. í sima 84303 eftir kl. 14 mánudag. Sjúkraliðar. Sjúkraliöa vantar aö dvalar- og sjúkradeild Hombrekku, Olafsfirði. Umsóknarfrestur er til 24. apríl ’86. Uppl. gefur forstööumaöur í síma 96- 62480. Óskum afl ráfla nú þegar vanar stúlkur til afgreiöslustarfa: A, í kaffiteríu, B, í pylsuvagni. Vakta- vinna. Uppl. í síma 83737 milli kl. 10 og 15. Óskum eftir afl ráða jámsmifli til aö smiða úr áli og stáli. Málmtækni sf., Vagnhöfða 29, sími 83045 og 83705. Saumakonur óskast á litla, heimilislega saumastofu í Skeif- unni, við framleiöslu á skyrtum og blússum. Ekki bónusvinna en prósent- ur greiddar ofan á kauptaxta. Kotra, fatagerð, Skeifunni 9, simi 686966. Okkur á dagheimilinu Austurborg vantar hressan starfs- mann sem fyrst. Höfum margt aö bjóða sem ábót á laun, s.s. skemmtileg böm, góöan starfsanda, góöan mat auk alls annars. Uppl. i síma 38545. Háseta vantar á góðan netabát. Aðeins vanur maður kemur til greina. Uppl. í síma 38894. Starfsfólk óskast á saumastofu og í pressun hálfan eöa allan daginn. Uppl. gefur Martha Jens- dóttir í síma 18840 eða 16638. Fataverk- smiöjan Gefjun, Snorrabraut 56. Mann vantar á S tonna trillu, rær með þorskanet frá Hafnarfirði. Uppl.ísíma 51491. Starfsstúlku vantar í blómabúð, yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 73532 eftir kl. 17. Óskum eftir afl ráfla starfsfólk. Uppi. á staönum milli kl. 14 og 18. Naustið, Vesturgötu 6. Vön kona óskast á litla kaffistofu. Vinnutimi frá 10—19, þarf aö geta hafið störf strax. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. ____________________________H-198. Óska eftir stúlku til starfa ígrim.UppLísíma 71355._____________ Afgreifislustúlku vantar í tískuvöruverslun strax. Uppl. ísíma 42873. Miðaldra kona efla stúlka óskast sem fyrst til að annast eldri hjón í litlu þorpi á Norðurlandi. Uppl. í síma 96-22307. Atvinna óskast Ungur mafiur vill komast í læri í offsetljósmyndun eða prent- myndagerð. Hafið samband við auglþj.DVísíma 27022. H-059. Ég er 19 ára og vantar vinnu strax, helst við út- keyrslu, en flest annaö kemur til greina. Uppl. í síma 43623. Kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn, eftir hádegi. Simi 12599. 28 ára mann vantar kvöldvinnu, flest kemur til greina, hefur meirapróf. Uppl. í síma 17243. Rösk stúlka á 17. ári óskar eftir góðri og vel launaöri vinnu. Getur byrjað strax og unniö mikla vinnu, vön afgreiðslustörfum o.fl. Uppl. í síma 75672 eftir kl. 17. Meðmæli ef óskaðer. Þrítugur, óvirkur alkóhólisti, rólegur, verklaginn, stundvís og ýmsu vanur, óskar eftir vinnu í jákvæðu um- hverfi. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-080. Tvítugur piltur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 78420. 22 ára piltur óskar eftir vinnu við útkeyrslu eða á sendibíl, góður bQstjóri. Uppl. í sima 666272 eftir kl. 18 alla daga. 27 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu, er sjúkraliöi aö mennt. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 15061. Atvinnuhúsnæði Vantar 20—30 fm lager- eöa geymsluhúsnæði fyrir leik- föng og fleira. Uppl. í síma 71682. Lady of Paris óskar eftir versiunarhúsnæöi, helst á Laugavegi, í Bankastræti eða Austurstræti sem fyrst. Uppl. í síma 10902 eða 75661 eftir hádegi. Iflnaðarhúsnæfli (iönaður — lager — heildverslun) til leigu við Vesturvör í Kópavogi, 520 fm (2X260). Á neðri hæð er lofthæð 4,3 m og hurðarhæð 3,5 m. Uppl. í síma 43250 og 44072. Vantar ca 30—70 fm húsnæfli undir saumastofu og verslun, helst í miðbænum. Uppl. í sima 42873. Verslunarhúsnœði. Til leigu ca 50 fm verslunarhúsnæði, hentar vel fyrir t.d. bakarí eða hár- greiðslustofu, einnig er á sama stað kjallari undir lager, laust strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-212. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Galant GLX árg. '85 á skjótan og öruggan hátt. Okuskóli og öll próf- gögn ef óskaö er, ekkert lágmarks- gjald. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson öku- kennari, sími 686109. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennarafélag islands auglýsir. Þorvaldur Finnbogason Ford Escort ’85 s.33309. Örnólfur Sveinsson Galant 2000 GLS ’85 s. 33240. Eggert Þorkelsson Toyota Crown s. 622026-666186. Jóhanna Guðmundsdóttir Subaru Justy ’86. s. 30512. Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85 s. 31710-30918-33829. Gunnar Sigurðsson Laneer s. 77686. Olafur Einarsson Mazda 626 GLX ’86 s.17284. Kristján Sigurðsson Mazda 626 GLX ’85 s. 24158-34749. Siguröur Gunnarsson Ford Escort ’86 s. 73152-27222-671112. Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 GLX ’85 s. 81349. Guðbrandur Bogason Ford Sierra ’84. Bifhjólakennsla s. 76722. Guðmundur G. Pétursson Nissan Cherry ’85 s. 73760. Snorri Bjamason. s. 74975 Volvo 340 GL ’86 bílasími 002-2236. ökukennsla, æfingatímar. Mazda 626 ’84, með vökva- og velti- stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem- endur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið. Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, simi 72493. ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun verður ökunámiö árangursríkt og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miðað við hefðbundnar kennsluaðferðir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Tek fólk í æfingatíma, hjálpa þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast þaö að nýju, útvega öll próf- gögn. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið, endurhæfir og aðstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. Ferðalög Ferflaþjónustan Borgarfirfli Ferðahópar! ættarmót! ferðafólk! Góð aðstaða úti sem inni fyrir ættarmót og feröahópa. Fjölbreytileg- ir afþreyingarmöguleikar. Hestaleiga, veiðiferðir, veiðileyfi, útsýnisflug, leiguflug, gistirými, tjaldstæði, veit- ingar, sund. Pantiðtímanlega. Upplýs- ingaþjónusta eftir kl. 16. Sími 93-5185. Garðyrkja Garðeigendur. Húsdýraáburður til sölu, einnig sjáv- arsandur til mosaeyðingar. Gerum við grindverk og keyrum rusl af lóðum ef óskað er. Uppl. í síma 37464 á daginn og 42449 eftirkl. 18. 1. flokks húsdýraáburður, blandaður fiskimjöli, til sölu, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 71597. Garfleigendur — trjóklipping. Vorið nálgast. Tek að mér klippingu limgerða, trjáa og runna. Látið fag- menn vinna verkin. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 22461. Ódýr húsdýraðburður til sölu á aðeins 900 kr. rúmm, heim- keyrt. Uppl. í síma 44965. Kúamykja — hrossatað — sjávarsandur — trjáklippingar. Pantið tímanlega húsdýraáburðinn, ennfrem- ur sjávarsand til mosaeyðingar. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð — greiðslukjör — tilboð. Skrúðgarðamið- stöðin, garðaþjónusta, efnissala, Ný- býlavegi 24, Kópavogi. Sími 40364 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Trjóklippingar — trjáklippingar. Tek að mér að kiippa tré og runna. Pantanir í síma 12203. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju- meistari. Trjá- og runnaklippingar. Föst verðtilboð eða tímavinna. Hirðum afskurð sé þess óskað. Odýr þjónusta, vanir menn. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumaður, sími 30348. Húsdýraáburfiur: hrossatað, hænsnadrit. Nú er rétti tím- inn til að dreifa húsdýraáburði, sann- gjamt verð. Gerum tilboö. Dreifum ef óskaö er. Leggjum áherslu á góða um- gengni. Garðaþjónusta A.A. Sími 681959. Geymiðauglýsinguna. Húsdýraáburflur. Höfum til sölu húsdýraáburö. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 46927 og 77509. Visa — Eurocard. Limgerðisklipping, snyrting og grisjun trjáa og runna. Fjarlægjum afskurö ef óskaö er. Olaf- ur Asgeirsson skrúðgarðyrkjumeist- ari. Símar 30950 og 34323. Tapað-Fundið Tapast hefur blár og hvitur I páfagaukur frá Rauðarárstíg. Finn- andi Vinsamiegást hringi í síma 17101. Barnagæsla Ung móflir 2ja drengja í Stóragerði vill gæta bama í sumar (júní, júli og ágúst). Góð aðstaða. Uppl. í sima 84225. Tek böm í gæslu hálfan og allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í sima 39432. Tek böm í gæslu hálfan eða allan daginn, góð leikaö- staða úti sem inni. Hef leyfi og langa starfsreynslu. Uppl. í síma 76857. Get tekifl afl mór böm fyrir hádegi. Er í Kópavogi. Hef leyfi. Sími 45086. Þjónusta JK-parketþjónusta. Pússiun og lökkum parket og gömul viðargólf. Vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með níðsterkri akrýlhúöun. Full- komin tæki. Verðtilboð. Símar 614207 — 611190 — 621451. Þorsteinn og Sig- urður Geirssynir. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Onnumst nýlagnir, endumýjanir og breytingar á raflögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög- giltur rafverktaki. Símar 651765 og símsvari allan sólarhringinn, 651370. Er stiflað? Fjarlægjum stíflur úr vöskum, wc, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, leggjum einnig dren- lagnir og klóaklagnir, vanir menn. Uppl.ísíma 41035. Húsaverk sf., sími 621939 og 78033: Onnumst alla nýsmíði og viðhald hús- eigna, skiptum um gler og glugga, klæðningar og jám á þökum, utanhúss- klæðningar, sprunguviðgeröir, þétting- ar vegna leka og steypuviðgerðir. Tii- boð eða tímavinna. Húsasmiðameistari. Tökum aö okkur viðgeröir á gömlum húsum og alla nýsmíði. Tilboö — tíma- vinna — greiðslukjör. Uppl. í síma 16235 og 82981. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, limd, bæsuö og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar boröbúnað fyrir fermingarveisiur og önnur tækifæri, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislu- bakka og fleira. Allt nýtt. Borðbún- aðarleigan, sími 43477. Byggingaverktaki tekur að sér stór eða smá verkefni úti ,sem inni. Undir- eða aðalverktaki. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnað- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og húsgagnasmíðameistari, simi 43439. Tek að már afl tjöruþvo og bóna bíla á kvöldin og um helgar. Uppl. i síma 26942 eftir kl. 16. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffi- könnur, borðbúnað, skálar, kerta- stjaka og fleira. Opið þriöjudaga, miö- vikudaga og fimmtudaga frá kl. 16— 18. Silfurhúðun, Framnesvegi 5. Húsgagnasprautun. Tek að mér sprautun á gömlum og nýj- um húsgögnum og innréttingum, bæði hvítt, litað og glært. Geri verðtilboð. Sími 30585 og heimasími 74798. Slfpum og lökkum parkot og gömul viðargólf. Snyrtileg og fljót- leg aðferð sem gerir gamla gólfiö sem nýtt. Uppl. í sima 51243 og 92-3558. Pfpulagnir — viðgerflir. Onnumst allar viðgerðir á bööum, eldhúsum, þvottahúsum og stiga- göngum. Tökum hús í fast viðhald. Uppl. í síma12578. Hreingerningar Þvottabjörn — nýtt. Tökum að okkur hreingerningar, svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og^- bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. Orugg þjónusta. Símar 40402 og 54043. Teppa- og húsgagnahreinsun. Vortilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 fm á 1.000 kr., umfram það 35 kr. fm. Fullkomnar djúphreinsivélar, sem skila teppunum nær þurrum, sjúga upp vatn, ef flæðir. Ath., á sama stað bú- slóöarflutningar. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929 og 76218. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningar. Hóimbræður — hreingemingarstöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar- og teppahreinsun í íbúðum, stigagöng- um, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Olafur Hólm. Hreingerningaþjónustan Þrifafl. Tökum aö okkur hreingerningar, kísilhreinsun, rykhreinsun, sót- hreinsun, sótthreinsun, teppahreinsun og húsgagnahreinsun. Fúllkomin tæki. Vönduð vinna. Vanir menn. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig- urður Geirssynir. Símar 614207 — 611190- 621451. Hreingemingaþjónusta Magnúsar og Hólmars. Tökum að okk- ur hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, fyrirtækjum o.fl. Glugga*^- þvottur og teppahreinsun. Fljót og góð þjónusta. Ath., allt handþvegið. Lands- byggðarþjónusta, leitið tilboða. Uppl. í síma 29832 og 12727. Líkamsrækt Svæðanudd. Tek fólk í svæðanudd (fótanudd). Mjög áhrifaríkt viö vöðvabólgu, höfuðverk, asma o.fl. Erla í síma 41707. Minnkið ummálið. Kvik slim vafningar, Clarinsmegrun- arnudd, 3ja vikna kúr. Snyrtistofan Gott útlit, sími 46633. Ljósastofa JSB, Bolholti 6,4. hæð. Hjá okkur skín sólin allan daginn, alla daga. Nýtt frá Somtegra nýjar 25 mii^ perur. Hár A-geisli, lágmarks B-geisli. Hámarks brúnka, lágmarks roöi. Sturtur, sána. Sjampó og bodykrem getur þú keypt í afgreiöslu. Handklæði fást leigð. Tónlist við hvern bekk. Öryggi og gæði ávallt í fararbroddi hjá JSB. Tímapantanir í síma 36645. Skemmtanir Diskótekið Dollý. Bjóðum eitt fjöibreyttasta úrval af danstónlist fyrir árshátíðimar, skóla- böllin, einkasamkvæmin og alla aðra dansleiki, þar sem fólk vill skemmta sér ærlega. Hvort sem það eru nýjustu „discolöginn” eða gömlu danslögin þíj^ eru þau spiluð hjá diskótekinu Dollý. Rosa ljósashow. Dollý, sími 46666. Dansstjóri Dísu kann sitt fag vegna reynslu af þúsundum dansleikja á 10 árum. Persónuleg þjónusta og f jöl- breytt danstónlist. Leikjastjóm og ljós ef við á. 5—50 ára afmælisárgangar: Nú er rétti tíminn til að bóka fyrir vor- ið. Diskótekið Dísa, sími 50513. Einkamál Öska eftir traustum og myndarlegum sambýlismanni, 50— 60 ára. Svör, merkt „Sambýli”, sendis?* DV. Halló, konur. Eg er 58 ára karlmaður sem óskar eftir að kynnast konu sem vini og félaga. Sambúð e.t.v. hugsanleg. Svar óskast sent DV, og í þvi skal vera nafn, sima- númer og fæðingarár, fyrir 12. aprfl, merkt „8136”. Algjarum trúnaöi heitið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.