Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR7. APRÍLÆ986J Útvarp Sjónvari Miklar framkvæmdir voru i Keflavík og Njarðvík til að Landsmót UMFÍ yrði sem glæsilegast. Sjónvarpiðkl. 21.05: Kvikmynd frá 18. Landsmóti UMFÍ Mánudaqnr 2. apm Sjónvarp 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 19. mars. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Klettagjá, brúðumyndaflokkur frá Walea. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður Kjart- an Bjargmundsson. Snúlli snig- ill og Alli álfur, teiknimynda- flokkur frá Tékkóslóvakíu. t>ýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir, sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir og Amma, breskur brúðumyndaflokkur, sögumaður Sigríður Hagalín. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Er- lingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friðriks- son. 21.05 Landsmót UMFÍ. Kvik- mynd frá 18. landsmóti Ung- mennafélags íslands í Keflavík og Njarðvík sumarið 1985. Fram- leiðandi: Lifandi myndir hf. 21.40 Önnur veröld - Síðari hluti. (The Other Kingdom). Kanadi'sk sjónvarpsmynd frá 1984. Höfundur Jeannine Locke. Leikstjóri Vic Sarin. Aðalhlut- verk: Leueen Willoughby og Terence Kelly. Amy Matthews hefur fundið ber í öðru brjóstinu. Eftir það hefst þrautaganga hennar í veröld hinna sjúku. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.00 Fréttir i dagskrárlok. Útvaiprásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikaf. 13.30 í dagsins önn. Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdcgissagan: „Skáldalíf í Reykjavík“ eftir Jón Óskar. Höfundur les fyrstu bók: ,,Fundnirsnillingar“(5). 14.30 íslensk tónlist. 15.15 í hnotskurn. Rauða myll- an. Umsjón: Valgarður Stefáns- son. Lesari með honum: Signý Pálsdóttir. (Frá Akureyri) (End- urtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi) 15.55 Ti lkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnnútvarpið. Meðal efn- 17.40 Úr atvinnulífinu. Stjórn- un og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finns- son. 18.00 Á markaði. Fréttaskýringa- þáttur um viðskipti, efnahag og atvinnurekstur í umsjá Bjama Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Öm Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þor- bergur Kristjánsson sóknar- prestur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.35 Leikrit: „Til Damaskus" eftir August Strindbcrg. Út- varpshandrit, þýðing og leik- stjórn: Jón Viðar Jónsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Framhald leikritsins „Til Damaskus" eftir August Strindberg. 23.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabiói 3. apríl sl. Stjórnandi: Frank Shipway. Einleikari á píanó: Martin Berkofsky. Píanó- konsert nr. 2 í A-dúr eftir Frans Liszt. 24.00 Fréttir. Dagskrúrlok. ÚtvarpiasII ~~ 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma í umsja Guðríðar Haraldsdóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvapp- inn með Inger Onnu Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjómandi: Helgi Már Barðnson. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. Þessi mynd sýnir frá 18. Landsmóti Ungmennafélags íslands sem var haldið í Keflavík og Njarðvík sumar- ið 1984. Landsmót UMFÍ eru nánast eins og ólympíuleikar fyrir okkur íslend- inga en þau eru haldin á þriggja ára fresti á mismunandi stöðum á landinu. Þar sem mótið er haldið fer undirbúningur vanalega af stað nokkrum árum fyrir landsmótið. Leggja viðkomandi sveitarfélög mik- ið upp úr því að mótið fari sem vegleg- ast fram og er ekkert til sparað að gera þetta að glæsilegum íþróttahá- tíðum. íþróttamannvirki eru end- urnýjuð og ný jafnvel byggð. Það er líka til mikils að vinna því mikkil fjöldi keppenda og áhorfenda leggur vanalega leið sin á þessi mót. Keppendur skipta þúsundum og mæta - til leiks alls staðar af landinu enda láta engin ungmennafélög sig vanta á þessa hátíð þar sem okkar frægi ungmennafélagsandi ræður rikjum. Undanfarin skipti hefur það verið í kvöld verður endurflutt páskaleik- rit útvarpsins, Til Damaskus, eftir August Strindberg. Leikritið er að jafnaði talið meðal Héraðsambandið Skarphéðinn sem hefur sigrað í stigakeppni mótsins og veigamestu verka Strindbergs en hefur ekki verið flutt áður hér á landi. Það var samið árið 1898, skömmu eftir að höfundurinn hafði unnið til verðlauna hinn veglega bikar sem keppt er um. -SM J farið í gegnum hina miklu andlegu og trúarlegu kreppu sem hann lýsir ú áhrifamikinn hátt í leikritinu In- ferno. Þessi kreppa leiddi til þess að Strindberg endurskoðaði öll sín fyrri viðhorf. Leikritið lýsir þessum um- skiptum. Útvarpshandrit og þýðingu gerði Jón Viðar Jónsson sem einnig leik- stýrir verkinu. -SMJ «C Hér sjást nokkrir aðstandendur leikritsins Til Damaskus, Þorsteinn Gunnarsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Jón Viðar Jónsson leikstjóri og Viðar Eggertsson. Veðrið í dag verður fremur hæg, breytileg átt og skýjað á öllu landinu, dálítil él verða um vestanvert landið og smásúld sumstaðar um landið austan- vert. Hiti verður um og yfir frostmarki norðan- og vestanlands en 4-8 stiga hiti á Suðaustur- og Austurlandi. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 2 Egilsstaðir alskýjað 6 Galtarviti skýjað 2 Hjarðames þokumóða 7 Keflavíkurflugv. rigning 3 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 5 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavík úrkoma 2 Sauðárkrókur súld 3 Vestmannaeyjar úrkoma 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað -2 Kaupmannahöfn alskýjað 1 Stokkhólmur þokumóða -3 Þórshöfn léttskýjað 4 Útlönd kl.18 í gær: Algarve léttskýjað 15 Amsterdam skýjað 6 Aþena heiðskírt 21 Barcelona skúr 13 (CostaBrava) Beriín mistur 6 Chicago skýjað 12 Feneyjar skýjað 15 (Rimini/Lignano) Frankfurt rigning 8 Glasgow skýjað 6 Las Palmas skýjað 18 (Kanaríeyjar) London rigning 6 Los Angeles skúr 16 Lúxemborg slydda 2 Montreal rigning 2 New York súld 6 Nuuk snjókoma -8 París alskýjað 6 Róm alskýjað 15 Vín mistur 12 Winnipeg úrkoma 11 Gengið Gcngisskráning nr. 64-7. apríl 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 42,300 42,420 41,720 Pund 61,525 61,700 61,063 Kan.dollar 30,507 30,594 29,931 Dönsk kr. 4.7783 4,7919 4,8465 Norsk kr. 5,7085 5,7247 5,7335 Sænsk kr. 5,6423 5,6583 5,6735 Fi. mark 7.9273 7,9498 7,9931 Fra.franki 5.5263 5,5420 5,8191 Belg.franki 0,8630 0,8654 0,8726 Sviss.franki 21,0364 21.0961 21,3730 Holl.gy lliní 15,6394 15,6838 15,8360 V-þýskt mark 17,5902 17.6401 17,8497 ít.lira 0,02572 0,02579 0,02626 Austurr.sch. 2,5078 2,5149 2,5449 Port.Escudo 0,2652 0,2660 0,2763 Spá.peseti 0,2780 0,2788 0,2844 Japansktyen 0,23322 0,23389 0,23346 Irskt pund 53,467 53,619 54.032 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47.2319 47,3668 47,3795 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af Hér sést hið fjölmenna og sigursæla lið HSK sem hefur sigrað á undanförnum landsmótum. Útvarpið, rás 1, kl.20.35: Páskaleikrit útvarpsins, Til Damaskus, endurflutt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.