Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Blaðsíða 41
•98ei J'IH‘1A .T HUOAd'JXAI/. .7(1 DV. MÁNUDAGUR 7. APRÍL1986. 61- ^ 41 ♦ Bridge Það var mál þeirra, sem fylgdust vel með Islandsmótinu í sveitakeppni um páskana, að spilamennska á mótinu hefði í heild verið heldur slök, jafnvel lakari en oftast áður. Aðeins sveit Samvinnuferða átti jafna og góða leiki þótt nokkurrar þreytu gætti í síðustu tveimur um- ferðunum. í leik sveitanna, sem urðu í 2. og 3. sæti á mótinu, Pólaris og Delta, kom eftirfarandi spil fyrir. Norður * 654 V G9762 0 2 * ÁD87 SUÐUK * ÁKD ^ ÁKD8 0 ÁG2 + G93 Geysimikil spil hjá suðri, 24 punkt- ar og jöfn skipting og á móti skipt- ingarspil í norðri. Það ætti að vera einfalt að komast í sex hjörtu á spilin eða hvað heldur þú? - Það varð þó ekki raunin. Aðeins geim á báðum borðum þegar sjö hjörtu stóðu. Þegar Delta-menn voru með spil S/N opnaði suður á tveimur grönd- um, 22 til 24 hápunktar. Vestur, sem átti mikil skiptingarspil, m.a. sjö tígla, stökk í 4 tígla. Norður sagði fjögur hjörtu og það varð lokasögnin. Sjö hjörtu unnin þar sem laufkóngur var einspil í vestur. Auðvitað reikn- uðu Deltamenn með að spilið væri slæmt fyrir þá. Það varð þó ekki raunin, þeir unnu einn impa á því! Á hinu borðinu, þegar Pólarismenn voru með spil S/N, opnaði suður á einu laufi - sterku laufi. Vestur stökk í 3 tígla. Norður doblaði og sýndi með því vissan styrk. Suður sagði þrjú grönd og það varð lokasögnin. Vestur spilaði út tíglkóng, sem suður gaf. Vestur spilaði þá spaða og suður fékk 12 slagi. Skák Á skákmóti í Amsterdam 1940 kom þessi staða upp í skák Euwe og Keres, sem hafði svart og átti leik. 23. - - Dxd3!! 24.Dxd3 - Bd4 + 25.HE2 - Hxe6 26.KA - Hae8! og Keres vann í nokkrum leikjum. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrábifreið sími 22222. ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. april - 10. apríl er í Garðsapó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga— föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á íaugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20--21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður ki. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeiíd kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15 16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 óg 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkraliúsið Akureyri: Alla daga kl. j 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20.. Lalli og Lína Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.- -laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Stjörnuspáin gildir fyrir þriðjudaginn 8. apríl. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Eitthvert viðkvæmt mál tekur hug þinn allan í dag. Láttu ekki efann halda aftur af þér við að vinna óvenjulegt verk. Þú átt hamingju 1 vændum. Fiskarnir (20. febr.-20. mars.): Sennilega gerirðu góða tilraun til þess að hjálpa ein- hverjum að rétta sig af. Góður árangur verður af fundi sem er fyrir tilviljun. / • Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Einhver bregst þér á síðustu stundu í sambandi við ferðaá- ætlun. Þú verður að gera aðrar áætlanir. Þú verður óvænt heppinn. Nautið (21. apríl-21. maí): Þú færð sérstakt spennandi tækifæri sem þú þarft að hugsa og skipuleggja. Treystu ekki um of á þetta, það gæti orðið borin von. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Einhver þér nákominn gerir góða tilraun til þess að gera þér til hæfis. Þú ert dálítið eirðarlaus, fullur af krafti en varastu hóflausar, líkamlegar æfingar. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Einhver sem misskildi þig kemur til þín og biðst afsökun- ar. Fyrirgefðu og þessi manneskja verður þér kærkomin. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Farðu hægt og gætilega í því sem þú þarft að gera. Það verða einhverjar breytingar og einhver ferð ætti að verða skemmtileg. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú færð mótmæli þegar þú stingur upp á einhverri ann- arri leið að vinna eitthvert verk. En þú færð samþykki að lokum. Hugsaðu þig vel um áður en þú svarar bréfí. Vogin (24. sept.-23. okt.): Vertu almennilegur við yngri manneskju sem er ekki mjög góð í að halda loforð. Það er sett of mikið á þínar herðar og þú krefst þess að einhver hjálpi þér. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Einhver í þínum innsta hring hefur lengi vakið furðu þína vegna óstöðugleika. En þú kemst að því að sumir bera þungar byrðar. Sennilega færð þú bréf sem hefur verið lengi áleiðinni. Bogmaðurinn (24. okt.-22. nóv.): Þú ættir að nota óvænt tækifæri til þess að hitta gamlan vin. Árangurinn verður rólegt kvöld, þar sem talað er um gamla daga. Ástarmálin eru róleg. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Þú elur með þér ósk um persónulegt frelsi. Þú verður að gera áætlun þar að lútandi. Þú ferð eitthvað og hittir einhvern mikilvægan. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 19-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13 19. Sept. apríl er einnig opið á laug- ard.13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. • Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, síp>i 36270. Opið mánud. föstud. kl. Ú'2l. I Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabflar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið i vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.3018 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmtu- daga og laúgardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 7 2 «/■ 5' & ? <7 10 1/ 12 JS /iJ 10 I# zo 11 Lárétt: 1 sængurklæði, 8 fljóta, 9 spírar, 10 tími, 11 fitla, 12 hreinsa, 13 ræna, 15 bátinn, 17 aflagað, 18 frá, 20 þjóta, 21 durt. Lóðrétt: 1 atorkusama, 2 sýnið, 3 skordýr, 4 flöggin, 5 gömlu, 6 hald, 7 stig, 14 aular, 16 spýja, 17 hús, 19 eins. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 skak, 5 bál, 7 lærling, 9 kráka, 11 tu, 12 ara, 14 ná, 15 trunta, 17 urða, 19 lát, 21 geigi, 22 ii. Lóðrétt: 1 slóttug, 2 kækur, 3 ar, 4 klár, 5 bik, 6 ánana, 8 glápti, 10 rauði, 13 Atli,16 nag, 18 Re, 20 aí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.