Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1986, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1986, Blaðsíða 13
13 DV. ÞRIÐ JUDAGUR 8. APRÍL1986. Lesendur Lesendur Lesendur Er Reagan hættulegur heimsfriði? K.S. skrifar: Þó ég spyrji svona er álit mitt alls ekki það að Gorbatsjov sé miklu betri né heldur skynsamari en Reagan. Til dæmis er Gorbatsjov tilkynnti ein- hliða stöðvun kjarnorkuvopnatil- rauna gerir stjórn Reagans sig seka um tilraunir með slík vopn. Og nú þegar Gorbatsjov ítrekar stöðvun til- rauna hafnar Reagan. Því grípur hann ekki tækifærið? Er það ekki íyrsta skrefið til að hætta með þessi ægilegu vopn. Ég held að Norðurlönd og löndin sem Palme heitinn var í ættu að þrýsta á Bandaríkin úr öllum áttum, og Sovét líka þegar það á við. Einnig finnst mér 6. floti Reagans leika hættulegan leik er hann siglir fyrir ströndum Líbýu. Hvað veit mað- ur hvað Gaddafi gerir? Getur ekki verið að hundruð Evrópubúa láti lífið í hryðjuverkum sem hann stendur fyrir? Einnig finnst mér að Reagan ætti að láta Nicaragua í friði, honum kem- ur það land ekkert við. Hann gerir alla að kommúnistum i S-Ameríku og „Ég álít Reagan hættulegan heimsfriði, því miður, friðarsinni er hann svo sann- arlega ekki.“ viðar með framferði sínu. friði, því miður, friðarsinni er hann Ég álít Reagan hættulegan heims- svo sannarlega ekki. TímaritfyriraUa } lclsui iruarl>rí')gD hcimv. Búddisminn....................... MaHitmc Tussaud >: Yuk-.tD vtir hvcnu snv.t-.ttrtDi. Úr hctmt Ukn.n íMrubnna . Bortt'.u'-Márín................. ................................ \ u v t e ndiilt'iðst itíit; Tannkrcm úr n.Utíiructnum APRIL hCÍtlð © * Á bladsölustöðum NXJNA 4. I Loksins aógengileg fræðsla fyrir alla þá sem ekkert vita um tölvur Bls. 20 . 45 ÁR APRIL i 986 - VtRÐ KR McDfccklur munu.r kynjanna........ l.trnk-.niinn scm hiiop.......... Gloundi gcstur úr gctntnum....... 1 Ivað cr tolva'r........;....... l&kaðu jríga hcim.t hjá þcr...... Hugsun í otÁum................... 1 isktfnaðurinn sem raut' kuidamurinn...........• l.emtð að hryðiuvcrkamonnunt.. i'rvaisijóð..................... On-uicgt' cn sutr. Hitt hctðarlegt vcrk á ......................... Túki nu aliir haudausir <>tun.... 1-60 BLAÐBERA VANTAR í Helgalandshverfi í Mosfellssveit Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66481. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 135., 141. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Suðurgötu 80, kj., merkt B, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurjóns Eiríks- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði og Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 11. apríl 1986 kl. 16.45. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 141. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Hesthúsi við Kaldárselsveg, Hafnarfirði, talin eign Ólafs Helga Árna- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði á eigninni sjálfri föstudaginn 11. apríl 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 141. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni húseign við Krísuvíkurveg, Hafnarfirði, talin eign Benedikts Sigurðs- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði á eigninni sjálfri föstudaginn 11. apríl 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 141. og 146. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á húseign við Krísuvíkurveg, Hafnarfirði, talin eign Guðmundar Karlssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði á eigninni sjálfri föstudaginn 11. apríl 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 135., 141. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Kirkjuvegi 3, Hafnarfirði, þingl. eign Magnúsar Björgvinssonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags íslands og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 11. april 1986 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 141. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Suðurgötu 78, 1. hæð t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Ragnars Guð- mundssonar, fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hri., Gjaldheimtunnar i Hafnarfirði og Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 11. apríl 1986 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 141. og 146. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Suðurgötu 80, kj„ merkt A, Hafnarfirði, þingl. eign Eiriks Eiriksson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði og Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 11. apríl 1986 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.