Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1986, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1986, Blaðsíða 32
Frjálst, óháð dagblaö ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1 986. Skilyrða . hlutafé í Arnar- flug Um tíu aðilar, fyrirtæki og einstakl- ingar, hafa boðist til að leggja fram 60 milljóna króna hlutafé til Arnar- flugs gegn því að ákveðnar forsendur séu uppfylltar. Hefur stjóm Amar- flugs framlengt, í þriðja sinn, áskrift- arfrest að hlutafé, nú um eina viku, meðan skilyrðin eru athuguð. . Þessir aðilar eru ferðaskrifstofum- ar Samvinnuferðir og Atlantik, hótelin Saga og Holt, Guðlaugur Bergmann í Karnabæ, Pétur Bjöms- son í Vífilfelli, Hörður Einarsson og Sveinn R. Eyjólfsson, Frjálsri fjöl- miðlun, og Magnús Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Am- arflugs og VSÍ. Enginn verður áberandi stór hluthafi. Hugsanlegt er að fleiri aðilar bætist í þennan hóp. Aðilarnir bjóðast til að kaupa hlutaféð í ljósi upplýsinga sem liggja fyrir um vilyrði stjómvalda fyrir rík- ^sábyrgð að tveggja milljóna dollara láni og annarri aðstoð, svo sem niður- fellingu lendingargjalda og skuld- breytingu. Skilyrði þeirra er að núverandi hlutafé verði fært verulega niður eða 'selt. -KMU TF-ORM var ekki ofhlaðin Það bendir ekkert til að TF-ORM hafi verið ofhlaðin. Flugvélin var sex manna, tveggja hreyfla Piper Aztec. .^Siö manns voru um borð í henni þeg- ‘ar hún skall í Ljósufjöll. Búið er að kanna þyngd flugmanns og farþega ásamt þyngd farangurs og bensíns sem var í vélinni. Samanlögð þyngd var vel undir hámarksburðarþoli flugvélarinnar. -SOS Geriö verösamanburö og pantiö úr ^Simi: 52866 LOKI Þeir eru greinilega ekki fiug-leiðir, sem vilja Arnarflug! „Fóstureyðingamar undirrót vandans ÆpStíSpS segja félagar í íslenskrí ættíeiðingu hjón. sem ekki geta eignast börn, stöðvað ættleiðingamar um stund- þannig að einu samböndin sem ís- verða að leita til útlanda ef þau arsakir nieðan verið er að leita lensk ættleiðing hefúr em um vilja ættleiða böm. Hér er yfir 700 skýringa á atviki sem kom upp við Holland við lögfræðing á Sri Lanka. fóstrum eytt á hverju ári á meðan ættleiðingu bams frá Sri Lanka fyr- innan við 1(X) hjón vilja ættleiða jr skömmu. Síðustu misseri hefur Neiti dómsmálaráðuneytið eftir- börn. Það er þetta misræmi sem er reynst ómögulegt að fá böm til ætt- leiðis að samþykkja hann eru þau undirrót vandans." leiðingar frá öðmm löndum. hjón, sem vilja ættleiða böm, í Þannig farast félögum í samtök- Hugsanlegt er því að ættleiðingar vanda stödd þvi erfitt gæti reynst unum lslensk ættleiðing orð þegar þaðan verði endanlega stöðvaðar. að finna ný sambönd. Mörg ríki leitað er skýringa á ásókn íslenskra „Yfirvöld geta ekki bannað ætt- þriðja heimsins hafa nú lagt bann foreldra í að ættleiða böm frá lönd- leiðingar bama en þau geta neitað við ættleiðingum,“ sagði Engilbert um þriðja heimsins. að afgreiða einstök mál ef þeim lík- Valgarðsson, forsvarsmaður sam- Dómsmálaráðuneytið hefur nú ar ekki framkvæmdin. Nú erstaðan takanna. Engilbert sagði að samtökunum hefði verið gerð grein fyrir stöðvun- inni núna. Hingað til hefðu íslensk yfirvöld heldur alls ekki lagst gegn ættleiðingum erlendra barna. Það ætti einnig við um sendiráðið í Hollandi og sendiherrann, Einar Benediktsson. Einar hefur, sem kunnugt er, skrifað utanríkisráðu- neytinu bréf þar sem hann varar við ættleiðingunum. „Við vitum um þetta bréf og að í því er lagst gegn þessu máli. Okkur kom sú afstaða á óvart,“ sagði Engilbert Valgarðs- son. -GK Snemma í morgun var slökkviliðið í Reykjavík kallað út vegna elds sem menn héldu að hefði brotist út í Mjólkurstöðinni við Laugaveg. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var aðeins um minniháttar óhapp að ræða og samkvæmt upplýsingum frá Slökkvistöðinni þurfti að slökkva eld i geymsluskúr á lóð timburverslunar Árna Jónssonar við Laugaveg. kb DV-mynd KAE. Veðrið á morgun: Norðaustan- vindur og bjart sunnan- ogvestanlands Á morgun verður allmikil hæð norður af landinu en minnkandi lægðardrag við suðausturströndina. Vindur verður af norðaustri, fremur hægur og hitastigið á bilinu 2 stiga frost til 5 stiga hiti út við ströndina. Á Suður- og Suðvesturlandi verð- ur bjart veður en hálfekýjað á Norður- og Austurlandi með úr- komu, þótt hún verði væntanlega ekki mikil. -S.Konn Bolungarvíkur- samkomulagið: „Engar for- sendur fýrir slíku sam- komulagi“ - segir formaður launanefndar sveitarfélaganna „Ég get ekki séð að þessi samningur geti haft áhrif á samninga hjá öðrum sveitarfélögum. Það er búið að ganga frá aðalkjarasamningum hjá þeim öll- um,“ sagði Einar Ingi Halldórsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði og formaður launanefridar sveitarfélaganna, er hann var spurður um hvort nýgerður kjarasamningur bæjarstjórnar Bol- ungarvíkur og starfemanna bæjarfé- lagsins gæti haft áhrif á samninga annarra sveitarfélaga. Eins og kunn- ugt er var samið um á sömu nótum og VSÍ og ASÍ-samningamir gera ráð fyrir en að auki að frá og með 1. sept- ember yrðu lægstu laun ekki lægri en 30 þúsund krónur. Einar sagði að engar forsendur væru hjá sveitarfélögunum fyrir að semja á þessum nótum. Þau hefðu ekki bolmagn til að semja um annað og meira en samið var um í aðalkjara- samningunum. Sérkjarasamningar eru á flestum stöðum ófrágengnir. Frá þeim á að ganga eigi síðar en 45 dögum eftir aðalkjarasamning. Einar sagði að ekki væri óeðlilegt að halda að Bol- ungarvíkursamkomulagið kæmi upp í þeim viðræðum. „En það á ekki er- indi þangað því markmið sérkjara- samninganna er aðeins að raða launahópum í launaflokka sam- kvæmt aðalkjarasamningi. Formenn stjómai'flokkanna em ekki hrifnir af Bolungarvíkursam- komulaginu og telja það brjóta í bága við nýgerða kjarasamninga á vinnu- markaðinum. Margir forystumenn verkalýðsfélaganna telja hins vegar að í næstu samningum eigi þetta sam- komulag eftir að hafa áhrif. -APH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.