Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1986, Blaðsíða 27
27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1986.
Bridge
Sveit Pólaris vann vel á eftirfar-
andi spili í leiknum við sveit Jóns
Hjaltasonar á Islandsmótinu um
páskana.
Vr.STUR
♦ 2
V ÁKD865
0 D9862
* 5
Nordur
* Á63
V G92
0 K7
* D9643
AuíTub
A G94
1043
0 ÁG4
* G1082
Sutiijii
* KD10875
V 7
0 1053
+ ÁK7
Þegar Karl Sigurhjartarson og
Ásmundur Pálsson í sveit Pólaris
voru með spil V/A gegn Jóni Ás-
björnssyni og Símoni Símonarsyni
S/N gengu sagnir þannig:
Suður Vestur Norður Austur
ÍS 2H 3S pass
4S 5T dobl p/h
Djarfar sagnir hjá Karli en varla
hættulegar. Símon í norður doblaði
skiljanlega með trompkónginn og
spaðaás eftir opnun félaga. Hann
spilaði út spaðaás og meiri spaða,
sem Karl trompaði. Hann spilaði
litlu trompi á gosa blinds - tók síðan
ásinn. Þegar kóngurinn féll stóð spil-
ið. Aðeins einn slagur gefinn á lauf
í lokin auk spaðaáss í byrjun.
Á hinu borðinu voru Örn Arn-
þórsson og Guðlaugur Jóhannsson
með spil S/N en Jón Hjaltason og
Hörður Arnþórsson A/V. Þar gengu
sagnir:
Suður Vestur Norður Suður
1S 3þ, dobl pass
3S pass pass pass
Heldur daufar sagnir. Þrjú lauf
Harðar í vestur rauðu litirnir og Jón
Hjaltason hefði - að flestra áliti -
átt að segja þrjá tígla eftir dobl norð-
urs. Með tvö háspil í litunum. Örn
sagði 3 spaða og furðulegt að hann
skyldi fá að spila þá. Fjórir spaðar
standa alltaf og Örn fékk 10 slagi.
Geim stendur í þremur litum í spil-
inu. Sveit Pólaris vann 720 á spilinu
eða 12 impa.
Skák
Anatoly Karpov sigraði með mikl-
um yfirburðum á stórmótinu í
Tilburg í Hollandi á laugardag. Sigr-
aði í sex síðustu umferðunum og var
tveimur vinningum á undan næsta
manni. I 1. umferðinni kom þessi
staða upp á mótinu í skák Timman,
sem hafði hvítt og átti leik, og Jado-
ul.
f4 og Timman vann í nokkrum leikj-
um (20. — gxf5 21. Dg5+ - Kh8 22.
exf5 - Bd7 23. Dh4 + - Kg7 24. Dg5 +
- Kh8 25. Dh6 + - Kg8 26. Bc4, gefið).
Vesalings
Emma
Þetta gæti fengið Herbert til að gleyma öllum núver-
andi áhyggjum.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkviliðogsjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögi*eglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 4. apríl - 10. apríl er í Garðsapó-
teki og Lyfjabúðinni Iðunni.
t>að apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyíja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—
föstudaga kl. 0-19 og laugardaga kl.
11 14.Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9 19, laugardaga kl. 9 12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10 14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11 15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnaríjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14 18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugai*daga
oghelgidagakl. 10 ll.sími22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugar-
dagakl. 10 11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17 8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15 16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15 16, feðurkl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
dagakk 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Það er kannski fullmikið að segja að mamma þín
sé rugluð en hún er afar sérkennileg.
Lalli og Lína
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30 16ogl9 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensósdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
ogkl. 13 17 laugard. ogsunnud.
Hvitabandið: Frjálsheimsóknartími.
Kópavogshælið: Iiftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19 19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
dagakl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14 15.
jomuspa
Stjörnuspáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. april.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Þú verður ánægðastur í dag í félagsskap náins vinar og
skyldmennis. Þú mátt eiga von á gesti. Það er boðskapur
í góðum orðatiltækjum.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þú getur treyst meira á einhvern af gagnstæðu kyni en
þú hélst. Það gæti verið til bóta gagnvart vini þínum að
þú værir ekki svona kröfuharður.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Þú færð tækifæri til þess að hjálpa einhverjum, sem á í
erfiðleikum, með persónulegum vinskap. Það kemur skýr-
ing á einhverju dularfullu sem þú hefur ekkert botnað í.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Þú færð einhvern í heimsókn sem segir þér leyndarmál
og tortryggnin hverfur. Einhver sem hefur svikið þig er
að skaprauna þér. En láttu það ekki eyðileggja fyrir þér
daginn.
Tvíburarnir (22. mai-21. júní):
Þú færð óvænta gjöf sem kemur við hjartastrengina. Ást-
arsambönd eru í lágdeyðu. Gift fólk krefst meiri þolinmæði
en venjulega.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Málamiðlun er besta leiðin út úr stöðu þar sem allir vilja
eitthvað mismunandi. En hæfileikar þínir til þess að koma
lagi á hlutina eru til staðar. Kvöldið verðurskemmtilegt.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Eitthvað sem sagt var í æsingi situr í þér. Þú ert eitthvað
viðkvæmur í dag en það hverfur smám saman.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú færð góð viðbrögð við beiðni þinni um aðstoð með hin
vanabundnu störf þín. Blómarækt og þess háttar eru í
uppáhaldi í dag og þeir sem eru með grænar hendur njóta
sín.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Eitthvað sem þú last hefur góð áhrif á þig. Ef þú ætlar í
ferðalag gefðu þér góðan undirbúningstíma. Sennilega
kemur einhver í heimsókn sem hressir þig upp.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Ef þú ætlar út í kvöld klæddu þig þá eins vel upp og þú
getur. Þú hittir sennilega einhvern sem þú vilt hafa góð
áhrif á. Þú færð hrós úr óvæntri átt.
Bogamaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Þú skemmtir þér vel að vera í hressilegum félagsskap og
hlusta á umræður um margvíslegt efni. Gerðu áætlanir
um partí. Það verður einhver spenna í fjölskyldunni.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Þú hittir einhvern sem vekur upp gamlar minningar. Þú
saknar liðins tíma en hættir að hugsa um hann þegar
þessi einhver hefur áhrif á þig.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Kafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: lteykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar simi
41575. Akureyri, sínii 23206. Keflavík.
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sírni 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Kefiavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl.
9-21. Frá sept. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6
ára börn á þriðjud. kl. 10 11.
Sögustundir i aðalsafni: Þriðjud. kl.
10 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl.
13 19. Sept. apríl er einnig opið ú laug-
ard. 13 19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21.
Sept. apríl er einnig öpið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ú
miðvikud. kl. 10 11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16 19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
~ept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Við
komustaðir víðs vegar um horgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13 17.30.
Ásmundarsafn við.Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu-
daga oglaugardagn kl. 14.3616.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
/ z S <7 J>u 7T~ 7
8 9
10 //
TZ /5 /</
lí' /á> l?
Lárétt: 1 góðvild, 6 samstæðir, 8
formóðir, 9 barefli, 10 skrifa, 11
skemmd, 12 gáfaður, 14 korn, 15
svelg, 17 flaug, 18 hjari, 19 venjur,
20 sigað.
Lóðrétt: 1 dularbúningur, 2 líf, 3 rétt,
4 skussi, 5 tvíhljóði, 6 traust, 7 há-
vaða, 11 upphefð, 13 stundi, 14 tómt,
16 grjótskriða, 18eins.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 rúmföt, 8 öra, 9 álar, 10
stund, 11 ká, 12 kara, 13 ráð, 15
kænuna, 17 bilað, 18 af, 20 æða, 21
kurf.
Lóðrétt: 1 röska, 2 úrtakið, 3 maur,
4 fánana, 5 öldruðu, 6 tak, 7 gráða,
14 ánar, 16 æla, 17 bæ, 19 ff.