Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1986, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR8. APRÍL1986. 311 Þridjudagur aapríl Sjónvarp 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 17. febrúar. 19.20 Fjársjóðsleitin. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. (The Story of the Treasure Seekers). Breskur mvndaflokkur í sex þáttum. gerður eftir sígildri barna- og unglingabók eftir Edith Nesbit. Sagan gerist fyrir aldamótin síðustu. Sex systkini reyna með ýmsu móti að afla peninga til að hjálpa föður sín- um sem er í fjárkröggum. Þýö- andi Jóhanna jóhannsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarpið (Television) 11. Hláturinn lengir lífið. Breskur heimildarmyndaflokkur i þrett- án þáttum um sögu sjónvarpsins, áhrif þess og umsvif um víða veröld og einstaka efnisflokka. 1 þættinum er rakin saga gaman- þátta og gamanmyndaflokka í sjónvarpi, allt frá Lucy Ball til Löðurs. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.30 í vargaklóm. (Bird of Prey II). Þriðji þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur í fjórum þáttum. Aðalhlutverk Richard Grifíiths. Þýðandi Bogi Arnar F'innbogason. 22.25 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Guðni Bragason. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rás I 13.30 í dagsins önn. - Heilsu- vernd. Umsjón: Jónína Bene- diktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Skáldalif í Reykjavík'* eftir Jón Óskar. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Barið að dyrum. Inga Rósa Þórðardóttir sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér. Ed- vard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpið. Stjómandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu. Iðnað- ur. Umsjón: Sverrir Albertsson og Vilborg Harðardóttir. 18.00 Neytendamál. Umsjón: Sturla Sigurjónsson. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. 20.00 Á framandi slóðum. Oddný Thorsteinsdóttir segir frá Kína og kynnir þarlenda tónlist. Fyrri ■ hluti. (Áður útvarpað 1982). 20.30 Að tafli. Umsjón: Jón Þ. Þór. 20.55 „Kvunndagsljóð og kynd- ugar visur". Þorgeir Þorgeirs- son les úr nýrri ljóðahók sinni. 21.05 íslensk tónlist. „Fimm evangelískar postlúdíur" eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Hall- dór Vilhelmsson syngur. Gústaf Jóhannesson leikur á orgel. 21.30 Útvarpssagan: „Ævisága Mikjáls K.“ cftir J.M. Coct- zec. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kórsöngur. Kammerkórinn syngur lög eftir íslensk tónskáld; Rut Magnússon stjórnar. 22.40 Viðkvæmur farangur. Fyrsti þáttur af fjórum um myndlist í umsjá Níelsar Haf- stein myndlistarmanns. Flutt verður myndverkiö „Ófullkomið forrit" eftir Níels. Flytjandi ásamt honum: Kolbrún Péturs- dóttir leikari. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvarprásII 14.00 Blöndun á staðnum. Stjórnandi: Sigurður Þór Sal- varsson. 16.00 Sögur af sviðinu. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan. Þáttur i umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. Utvarp Sjónvarp Löður-þættirnir voru feikivinsælir hér á sínum tíma en að sumra dómi birtist í þeim mikil ádeila á bandariskt þjóðfélag. Sjónvarpið kl. 20.35: Hláturinn lengir lífið í þessum ellefta þætti um sjónvarpið er fjallað um gamanþætti í sjónvarpi. Gamanþættir eru eitt mikilvægasta sjónvarpsefnið sem til er og eins og forstjóri CBS sjónvarpstöðvarinnar, Mike Dann, sagði: „Fólk tekur ekki svo eftir slæmum harmleikjum en enginn kemst upp með að segja léleg- ar skrítlur til lengdar." í þættinum verður sérstaklega fjall- að um þær sérstöku gerðir af gaman- þáttum sem hafa orðið til í amerísku sjónvarpi. Einnig verður fjallað um svokallaðar „satírur" eða ádeiluverk en að sumra dómi var Löður dæmi um slíkan þátt. í þessum þætti verður aðallega leit- að fanga í bresku og bandarísku sjón- varpsefni og verða sýnd atriði úr frægum gamanmyndaílokkum úr þessum löndum. Við ættum því að sjá marga gamla kunningja því við höf- um verið mjög dugleg við að sýna gamanþætti frá þessum löndum. SMJ Sjónvarpið kl. 19.25: Fjársjóðsleitin Sagan um fjársjóðsleitina var fyrsta saga hins kunna höfundar, Edith Nesbit. Hún var fyrst gefin út 1899 en hefur alltaf fundið nýja aðdáendur meðal hverrar nýrrar kynslóðar. Vinsældir sögunnar endurspeglast m.a. í þeim fjöldamörgu sjónvarps- þáttum sem hafa verið gerðir eftir sögunni. Þetta er í fjórða skiptið sem BBC gerir þátt eftir sögunni og það á minna en 30 árum. Þverholti 11 Síminn er 27022 Fréttaskotið, síminn sem aldrei sefur 68-78-58 tfWKUV alla vikuna vUmUBbHHBHV Urval vid allra hœfi Þverholti 11 Nafh höfundarins, Edith Nesbit, er tengt töfrum en þó ekki í venjulegum skilningi þess orðs. Hún fjallar um þá leyndardóma sem koma upp á hverjum degi í hinu rólega heimilislífi í Englandi á Viktoríutímanum. Það eru e.t.v. þessir eiginleikar sem hafa gert hana að einum vinsælasta barna- bókahöfundi þessarar aldar. Edith Nesbit var fædd 1858 og átti einstakan feril sem rithöfundur. Ferill hennar hófst þó ekki fyrr en hún var komin vel yfir fertugt. Hún náði þó að skrifa klassiskar sögur eins og The Railway Children en mynd eftir þeirri sögu var endursýnd hér nýlega í sjón- varpinu. Einnig skrifaði hún sögurn- ar The Phoenix and The Carpet og The Enchanted Castle. Allar þessar sögur hafa verið myndaðar af BBC. I fyrsta þætti segir frá Bastable fjölskyldunni en hún hefur átt í mikl- um erfiðleikum síðan frú Bastable lést. Börnin sex, Dóra, Oswald, Dicky, Noel, Alice og H.O. (sem er stytting á Horace Octavius), ákveða að sð- stoða föður sinn út úr fjárhagserfið- leikum sem hrjá hann. Ætla þau að gera það með því að leita að fjársjóði. Fjallar síðan myndin um þessa leit þeirra. -SMJ Þau Dóra, Dicky, Noel, Alece, Oswald og H.O. ákveða að bjarga peningamálum föður síns með því að leita að fjársjóði. Veðrið 1 dag verður hæg breytileg átt á landinu, skýjað verður og sums staðar súld með austur- og suðausturströnd- inni en víða léttskýjað annars staðar. Hiti verður 3-7 stig sunnanlands en 1-3 stig norðanlands. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 0 Egilsstaðir úrkoma 1 Galtarviti léttskýjað 0 Hjarðarnes súld 3 Keflavíkurflugv. skýjað 2 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 5 Raufarhöfn heiðskírt -3 Reykjavík léttskýjað 0 Sauðárkrókur léttskýjað -2 Vestmannaeyjar skýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað -3 Ka upmannahöfn skýjað 1 Stokkhólmur léttskýjað 1 Útlönd kl.18 í gær: Algarve léttskýjað 14 Amsterdam súld 6 Aþena heiðskírt 21 Barcelona rigning 9 (Costa Brava) Beriín súld 6 Feneyjar þokumóða 15 (Rimini/Lignano) Frankfurt mistur 15 Glasgow skýjað 5 Las Palmas skýjað 19 (Kanaríeyjar) London súld 5 Los Angeles skýjað 16 Luxemborg mistur 12 Madríd skýjað 9 Malaga skýjað 13 (Costa Delsol) Mallorka súld 9 (Ibiza) Montreal súld 8 New York léttskýjað 17 Nuuk léttskýjað -7 París rigning 6 Róm þokumóða 16 Vín alskýjað 18 Winnipeg léttskýjað 12 Valencía skýjað 11 (Benidorm Gengið Gengisskráning nr. 65 - 8. april 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Saia Tollgengi Dollar 42.000 42.120 41,720 Pund 61.719 61,895 61,063 Kan.dollar 30,357 30.443 29,931 Dönskkr. 4.8167 4.8304 4.8465 Norsk kr. 5.6976 5.7139 5,7335 Sænsk kr. 5,6410 5.6571 5,6735 Fi. mark 7.9440 7.9667 7.9931 Fra.franki 5,5611 5.5770 5.8191 Belg.franki 0,8707 0,8732 0.8726 Sviss.franki 21,0368 21.0969 21.3730 Holl.gyllini 15.7186 15.7635 15.8360 V-þýskt mark 17.6991 17.7497 17.8497 it.líra 0.02585 0.02592 0.02626 Austurr.sch. 2.5216 2.5288 2.5449 Port.Escudo 0.2718 0.2726 0.2763 Spá.peseti 0.2804 0,2812 0,2844 Japansktyen 0.23195 0.23261 0.23346 írskt pund 53.918 54,072 54,032 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47.3594 47,4938 47.3795 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. \ MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.