Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1986, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 1986. 27 Bridge Vestur spilar út hjartaþristi í fjór- um spöðum suðurs. Þetta er eitt af þeim spilum sem nær allir vinna, nema kannski örfáir spilarar í hæsta gæðaflokki. Hvers vegna? Norouk * 9862 V 10765 0 ÁD3 * G4 Vesti'k Austuu 4 D4 4 73 V KG83 V Á94 0 G954 0 K1072 + 962 + D875 SUOUR * ÁKG105 D2 0 86 * ÁK103 Þegar spilið kom fyrir voru snjallir spilarar við borðið. Austur átti íyrsta slag á hjartaás. Spilaði hjartaníu. Vestur drap drottningu suðurs og skipti í tígul og vissulega hafði hjartanía austurs beðið um tígulinn. Suður reyndi drottningu blinds. Austur drap á kóng og þar með hafði vömin fengið þrjá slagi. Austur spil- aði tígli áfram og nía vesturs var drepin með ási blinds. Nær allir leggja nú niður ás og kóng í spaða og vinna sitt spil. Margt mælir með því, engin einspil sjáan- leg. Þau gefa oft vísbendingu f slíkum stöðum. En spilarinn í sæti suðurs kunni sitt fag. Vegna þess sem á undan hafði gerst virtist sem vestur ætti lengd í rauðu litunum. Þess vegna ef til vill með einspil í spaða. Eftir spaða á ásinn tók hann því tvo hæstu í laufi til að reyna að fá meiri upplýsingar. Trompaði síðan lauf í blindum. Sumir mundu telja þetta áhættusamt, - varla þó og suður var tilbúinn að taka þá áhættu. En nú sýndi austurspilarinn að hann kunni líka sitt fag. Lét laufdrottningu. Suð- ur var nú sannfærður um að vestur hefði byrjað með þrjá fjórliti. Spilaði því spaða og svínaði gosanum. Tapað spil. Skák Á skákmóti 1985 kom þessi staða upp í skák Yap, sem hafði hvítt og átti leik, og Pinter. l.Hd2! - Kf6 2.HÍ2+ - Ke6 3.Rf4+! - Kf7 4.Re2+ og Ungverjinn gafst upp. Hafið þér séð eldi.frú mín? eitthvað sem líkist stórum, gulum Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. - 17. júlí er í Vesturbæjarapó- teki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frú kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frú kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12'f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Áttu fjarstýringu sem slekkur bæði á sjónvarpinu og konunni? Heilsugæsla Slysavarðstofan: -Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 511(X), Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Lalli og Lina Reykjavik - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18 30-19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30.' Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.- laugardaga frá kl. 20 -21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miövikudaginn 16.júli Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú þarft að reyna að komast undan einhverjum sem reyn- ir að vera fyndinn á þinn kostnað. Þú mátt búast við mjög athyglisverðri þróun í persónulegu sambandi. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú heyrir eitthvað sem þú getur hagnast á í kvöld. Reyndu að forðast kæruleysi í peningamálum. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Það ætti að ganga vel hjá þér að ná athygli þeirra sem einhverju skipta í dag. Þú verður samt að.yfirfara alla skipulagningu vel áður en þú heldur áfram. Nautið (21. april-21. maí): Þú ert stundum eins og mennskt vélmenni, forðastu að vera púkalegur við aðra. Dagurinn hentar vel til hand- verka. Tvíburarnir (22. maí-21. júni): Eitthvað skýrist sem lengi hefur vakið furðu þína. Þú mátt búast við ferðalagi en ekki langt í burtu. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú gætir orðið fyrir dálitlum vonbrigðum í dag, kannski hefur það eitthvað að gera með fjármál. Þú ættir að halda þig við það vanalega og biðja engan um greiða í dag. Ljónið (24. júU-23, ágúst): Þú mátt búast við ábyrgð á þínar herðar. Biddu um að- stoð ef þú þarft. Sumir í kringum þig eru latir og skilja eftir of mikla vinnu fyrir þig. Meyjan (24. ágúst-32. sept.): Einhver vinur þinn, sem hefur eytt of miklu að undan- förnu, er líklegur til þess að biðja þig um lán. Vertur viss um að þú fáir peningana aftur. Þú ættir að slappa af í rólegheitum í kvöld. Vogin (24. sept.-23. okt.): Persónuleg skipulagning raskast, sennilega af veikindum einhvers, þó ekki þínum eigin. Varastu að segja hvað sem er við vin þinn í dag vegna hættu á misskilningi. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Hugsaðu um nýja stöðu sem þú ert settur í. Staðan ætti að vera mikið betri eftir smá tíma. Þú ættir að létta þér eitthvað upp í kvöld. j Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Einmitt dagurinn til þess að taka ú erfiðum málum. Þú gætir þurft að taka á öllu sem þú hefur til þess að leysa leiðindamál innan fiölskyldunnar. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú ættir að finna þér eitthvað áhugamál sem er allt ann- ars eðlis heidur en vinnan. Þú ættir að vinna í hóp. þú nýtur þín best þannig. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akurevri. sími 22445. Kefiavík sími 2039. Hafnar- fiörður, sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður. sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitúkerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Útiánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþj jnusta fyrir fatlaða og aldraðg. Símatínii mánud. ,og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föetud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13U6. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan / T~ T~ n 4, T~ 7 á 1 * \0 1 12- /3 TT 1 TT 17 TT 1 r Z0 ll J Lárétt: 1 líf, 5 undirfbrul, 8 blóm, 9 ármynni, 10 fiskur, 11 hest, 12 hress- an, 15 logna, 17 söngla, 19 gelt, 21 útlim, 22 grunir. Lóðrétt: 1 óviðjafnanlega, 2 hátíð, 3 vaða, 4 slíta, 5 úldnar, 6 rjátl, 7 spil- • in, 13 séfar, 14 ilmi, 16 nokkur, 18. kusk, 20 tími. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hæg, 4 vond, 8 axlir, 9 ýr, 10 flær, 11 kró, 12 vit, 13 taug, 15 láusn, 17 riss, 19 önn, 20 an, 21 ætlar. Lóðrétt: 1 haf, 2 æxli, 3 glæta, 4 virt- ust, 5 orka, 6 nýr, 7 drógin, 12 væra, 14 unnp, 15 lin. 16 söl. 18 sæ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.