Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1986. Spumingin Ætlar þú að fá þér sneið af afmælisköku Reykja- víkur? Kristbjörg Traustadóttir garðyrkju- maður: Já, það ætla ég að gera, alveg hiklaust. Einar Þorgeirsson skrúðgarðameist- ari: Nei. þakka þér fyrir, ég get sjálfur bakað mína köku. Mér finnst þetta fáránleg hugmynd. Jón Sigurðsson trompetleikari: Já, ég ætla að fá mér bita af kökunni, enda verð ég í nágrenni við hana því ég mun leika á trompet með Sin- fóníuhljómsveitinni. Ásbjörg ívarsdóttir, fulltrúi hjá Krabbameinsfélagi Reykjavíkur: Já, það gæti vel verið ef ég á leið um. Björn Guðmundsson flugmaður: Nei, ég geri ekki ráð fyrir því, ég býst ekki við að verða á landinu ó af- mælisdaginn. Hilmar Þórðarson nemi: Já, ef ég kemst að henni. Lesendur andlegum truflunum? Erlingur Þorsteinsson skrifar: tafl, eftir Stefón Zweig. sem fram hefur farið í fjölmiðlum, ina eða rætt, en niðurstaðan hefur Um daginn fékk ég mér hina Við lestur bókarinnar kemst ég að er með eindæmum. Ég veit ekki ætíð verið sú sama. Jú, nefhinlega merku og vel skrifuðu bók, Mann- þeirri niðurstöðu að öll sú umræða, hversu oft hefur verið ritað um bók- að skákiðkun geti valdið andlegu óheilbrigði. Og þvi hefur jafhvel verið stungið upp á við fólk að það skuli ekki stunda skák. Auðvitað getur fólk veikst, skák- menn jafht sem aðrir, tímabundið eða til langs tíma og þá af fjölda- mörgum ástæðum. „Það finnst mér sérkennileg niðurstaða að kenna skákinni um andlegt óheilbrigði.' En það finnst mér sékennileg nið- urstaða að kenna skákinni um andlegt óheilbrigði þessa manns sem fram kemur i sögunni. Sagan greinir ffá manni sem lent hefur í þeirri óskemmtilegu aðstöðu að vera lok- aður inni í einangrun, en eftir langan tíma var hann að því kominn að sturlast. Þá verður það honum til happs að geta útvegað sér skák- bók sem hann lærði utanað og að lokum fór hann að tefla við sjálfan sig í einangruninni. Með þessum hætti tókst honum að halda sönsum. Ekki þar fyrir að geðheilsa er hluti persónunnar og geðveiki nánast í mínum augum eins og að hafa æxli einhvers staðar á bakinu. En svo virðist sem fjöldi manns hafí apað sömu vanvitalegu útskýringar eftir hver öðrum. Getur skák valdið „íslenska þjóðin hefur orðið að þola mikla afskiptasemi \ Ráð til þess að losna við kattarhlandslykt S.B. hringdi: Varðandi fyrirspum er birtist á lesendasíðu DV fyrir nokkru, þar sem móðir spyr um hvemig losna eigi við kattarhlandslykt, þá vil ég benda á tvenns konar ráð. Best er að setja terpentínu í tusku og maka henni þar sem kött- urinn meig. Terpentínan skemmir ekki út ffá sér en lyktin fer og enginn köttur mun koma nálægt þessum stað aftur. Annað ráð til þess að losna við að fá ketti inn um glugga er að setja appelsínubörk í gluggann, því kettir þola nefhilega ekki lyktina. Þessar aðferðir hafa reynst mér óbrigðular og vona ég að sama verði hjá ykkur. Vilhjálmur Alfreðsson skrifar: Á undanfömum tveimur árum hefur íslenska þjóðin orðið að þola mikla afskiptasemi um innanríkismál sín af hálfu Bandaríkjamanna. íslensk heilbrigðislög ffá 1928 varð- andi kjötinnflutning em þverbrotin. Frjálsar siglingar íslenskra skipafé- laga á Norður-Atlantshafi em haml- Breiðholtsbúi hringdi: Ég á heima í Hrafhhólum í Breið- holtinu og var að heiman frá þriðja til tíunda júlí síðastliðinn. Á þessu tímabili var stolið úr íbúð minni bæði sjónvarpi og myndbands- tæki. Þetta er Grundig sjónvarp og aðar og svo nú síðast em íslendingar þvingaðir í hvalveiðum innan eigin lögsögu. Eins lengi og íslensk stjóm- völd þora ekki að mótmæla þá gerist auðveldara fyrir bandarísk stjómvöld að vaða yfir okkur. Ef íslensk stjórnvöldtreysta sér ekki til að veija sjálfstæði íslands þá mun- um við, þjóðemissinnar, gera það. Orion myndbandstæki. Mér er mikið í mun að þetta mál upplýsist, svo að ef einhver hefur orðið var við grun- samlegar ferðir fólks eða veit eitthvað um þetta mál er hann vinsamlega beð- inn að hafa samband við Rannsóknar- lögregluna. Svartur leðurjakki tekinn Guðrún Vala Elísdóttir hringdi: Laugardaginn 9. ágúst fór ég til Búðardals og um kvöldið á ball sem haldið var í Félagsheimilinu Dalabúð. Þegar ballið var svo búið fer ég í fatageymsluna og ætla að sækja svartan leðurjakka sem ég var í, en þá var búið að taka hann. Þess má geta að í fatageymslunni var engin gæsla. Mér er mikið í mun að þessi jakki komist til skila því að ég á hann nefhinlega ekki sjálf, ég fékk hann lánaðan til þess að fara í á ballið. Ef einhver getur veitt upplýsing- ar í sambandi við þetta mál, vinsamlega hafið samband í síma 10222. Sjónvarpi og myndbandstæki stolið „Það vantar vatn í heita lækinn Magnús Kristjánsson hringdi: Ég vil koma á framfæri stuttri orð- sendingu til borgarstjóra okkar og hún er varðandi heita lækinn. Málið er að það vantar vatn í heita lækinn. Gamla fólkinu og auðvitað fleirum finnst gott að geta baðað sig í heita vatninu, það hressir upp á blóðrásina og styrkir mann á allan hátt. En nú er bara ekki hægt að fara þama lengur því vatnið er svo grunnt, það liggur við að rétt svo geti flætt yfir stórutá. Væri ekki þjóðráð að drífa í því að skrúfa frá krananum svo maður geti nú baðað sig almennilega, þó ekki væri nema til þess að halda upp á af- mæli Reykjavíkur? Magnús telur að borgarstjóri eigi að taka til sinna ráða og bæta vatni í heita lækinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.