Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Blaðsíða 20
32 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1986. V Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu_________________________ Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími - 50397. Fánastengur úr ryðfríum stálrörum, samsettar úr þremur einingum og em 25 kg. Mjög auðveldar við flutning og uppsetningu. Húnn og snúra fylgja ásamt niðursetningarröri. Verð 9000 kr. Uppl. í síma 667085. Meltingartruflanir, hægðatregöa. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúmefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Miðstöðvarofnar, ýmsar stærðir og gerðir, úti- og innihurðir, gamlar, bíl- skúrsrennihurð, vömgeymsluhurð, WC, handlaugar, stálvaskar, baðker, eldavélar, rafmagnstöflukassar o.fl. Sími 32326. Sólbekkir - piastlagning. Smíðum sól- bekki eftir máli m/uppsetningu, einnig plastlagning á eldhúsinnréttingar o.fl. Komum á staðinn, sýnum pmfur, tök- um mál, ömgg þjónusta, fast verð. Trésmíðav. Hilmars, s. 43683. Streita, þunglyndi. Næringarefnaskort- ur getur valdið hvomtveggja, höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúmefnin. Send- um í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn Hafnarstræti 11, sími 622323. Snittvél, RIDGID 500, til sölu. Uppl. í síma 32822 eftir kl. 22. Hórlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Boröstofusett o.fl. Til sölu vegna flutn- inga borðstofusett með átta stólum ásamt skáp, vel með farið, einnig frystikista, 190 lítra. Sími 42853 eftir kl. 18 og á laugardag. Svissneskar snyrtivörur. Ég held kynn- ingar á snyrtivörum í heimahúsum. Nýjustu haust- og vetrarlitimir í augnskuggum. Pantið kynningar í síma 91-54393. Vegna flutninga: Skódi ’82, í góðu standi, 80 þús., svartur leðurhomsófi, 60 þús., Siemens þvottavél, Miele ryk- suga, hjónarúm, eldhúsborð og stólar (Ikea). Uppl. í síma 41651. Frystikista, bamareiðhjól, barnavagn og kerra, hókus pókus stóll, plötuspil- ari, 2 hátalarar og útvarpsmagnari. Uppl. í síma 51274 e. kl. 19. Verksmiðjuútsala. Peysur, bútar, gam og treflar á hlægilegu verði. Komið og hlæið með okkur. Heili sf., Réttar- holtsvegi 3 (bak við Iðnaðarbankann). Ótrúlegar ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 11 ára gömul eldhúsinnrétting og elda- vél til sölu í ágætu ásigkomulagi. Uppl. í síma 671110. Skólaritvél. Til sölu er Olympia skóla- ritvél, vel með farin, tveggja ára og lítið notuð. Uppl. í síma 93-7429. Golfsett. Nýtt, ónotað golfsett ásamt poka til sölu. Gott sett - gott verð. Uppl. í síma 73618. Talstöðvar. Til sölu 2 nýlegar Yaesu talstöðvar, handstöð og bílstöð. Uppl. í síma 92-2665 eftir kl. 19 næstu kvöld. Vel með farið rúm með hillum og rúm- fataskúffu til sölu, einnig skatthol með skrifborði. Uppl. í síma 91-19703. Frystikista, 200 litra, og Candy þvotta- vél til sölu. Uppl. í síma 23785. leickoff prentvél til sölu, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 54923. Mjög gott og vandað hjónarúm til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 76419. ■ Óskast keypt Prentsmiðjur! Lítil Digul-Heidelberg eða Graffoprentvél óskast Til greina kemur lítil offsetprentvél. Einnig ósk- ast aðrir hlutir fyrir prentsmiðju- rekstur. Hafið samband við DV í síma 27022. H-725. Unga einstæða móöur með 2 böm, sem er að hefja búskap, vantar allt til alls, óska eftir ýmsu dóti. Sími 95-3317, Jóhanna. Lítil drátfarvél óskast, 20-30 hestöfl, má vera gömul en í góðu lagi. Uppl. í síma 42196. Þvottavél, þurrkari. Vil kaupa nýlega þvottavél og þurrkara. Uppl. í síma 666785. Oska eftir að kaupa 150-300 1 vatns- hitakút. Uppl. í síma 99-6311. ■ Verslun JASMIN auglýsir: Nýkomið: kjólar, síð- ar mussur, kjól-frakkar, pils, kjól- jakkasett, blússur, buxur, mittisjakk- ar, mussur o.m.fl. Stór númer. Margir litir og gerðir. Póstsendum samdæg- urs. Heildsala - smásala. JASMIN hf. við Barónsstíg, sími 11625. Alplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Mína auglýsir: Mikið úrval af vefnað- arvöru og smávöru til sauma. Útsala á loftinu, sendum í póstkröfu. Mína, Hringbraut 119, s. 22012. Póstsendum samdægurs. Úrvals gjafa- vörur ásamt níu frægustu snyrtivöru- merkjunum. Leiðbeiningar og ráðgjöf í sima 91-656520. Snyrtihöllin. Útsala - útsala! Vegna flutninga höfum við dúndurútsölu í Vefnaðarvörubúð- inni Skotinu, Laugavegi 26, sími 14974. ■ Fatnaður Nýtt, nýtt. Viðgerðir á leðurfatnaði, fljót og góð þjónusta. Seljum einnig leðurfatnað, töskur og leður til að sauma úr, skartgripi o.fl. Leðurval, Aðalstræti 9, kjallara, sími 19413. Fatabreytingar, Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. M Fyiir ungböm Mjög fallegur, grár Silver Cross bama- vagn, stærri gerð, með stálbotni, til sölu. Verð 16 þús. Uppl. í síma 52366 allan daginn. Stór blár Marmet bamavagn til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 651193 eftir kl. 17. Svalavagn óskast, þarf að vera með þykka körfu, t.d. eins og Silver Cross. Vinsamlegast hringið í síma 99-5737. Blár Emmaljunga kerruvagn til sölu. Verð 8 þús. Uppl. í síma 73747. ■ Heimilistæki Geri við á staðnum allar frystikistur, kæli- og frystiskápa, kostnaðarlaus tilboð í viðgerð. Kvöld- og helgar- (ijónusta. Geymið auglýsinguna. sskápaþjónusta Hauks, sími 76832. Sem nýr Philco þurrkari og einnig gömul Hoover þvottavél til sölu. Uppl. í síma 19267. ■ Hljóðfeeri Píanóstillingar, píanóviðgerðir, píanó- sala. fsólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19, heimasími 30257. Ariapro II rafgítar til sölu, einnig Ro- land 40 watta magnari. Úppl. í síma 52100 eftir kl. 17. Píanó- og orgelstillingar, viðgerðir og sala. Hljóðfæraverkstæðið Tónninn, sími 79164. Þjónustuauglýsingar - Snrii 27022 Þverholti 11 Þjónusta Múrbrot Steypusögun Alhliða múrbrot og fleygun. Sðgum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. jj Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. jA BROTAFL Uppl. í síma 75208 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTjL HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^ Alhliða véla- og tækjaleiga ^ Flísasögun og borun t it Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA E -------+ **— eUWXABO HUSAVIÐGERÐIR _____HÚSABREYTINGAR_____________ önnumst viðgerðir og breytingar á húseignum, s.s. vandaðar sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, málningarvinnu, sílanúðun, háþrýstiþvott, tré- smíðar, bárujárnsviðgerðir og margt fleira. Fagmenn að störfum, föst tilboð eða tímavinna. VERKTAKATÆKHI H/F.g 75123 og 37633. "FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. ^ , Sgf m&émmww wm* SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÚBAR VÉLAR - VARIR MENN - LEITIB TILBOBA STEINSTEYPUSÖGUN OG KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91 -8361Oog 681228 Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steínsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfrasel 6 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-662(6. Jardvinna-vélaleiga Vinnuvélar Loftpressur Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. Case 580F grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. iMiní grafa. Gísli Skúlason, s. 685370. FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús, hraun og efni und- ir malbik og steypu. Fyllum í sökkla og plön. Gott verð. 4* Sími 54016-50997. Vélaleigan Hamar Steypusögun, múrbrot, sprengingar, Sérhæfum okkur í losun á grjóti og klöpp innanhús. Vs. 46160 hs. 77823. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum að okkur verk um allt land. Getum unnið ón rafmagns. Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukorf. ^ W Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf. v n Símar 77770—78410 LJ Kvöld og helgarsími 41204 ■ Pípulagnir-hreinsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigia. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson. Sími 43879.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.