Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Page 31
FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1986. 1. (1 ) THE LADY IN RED Chris De Burgh 2. (5) I WANT TO WAKE UP WITH YOU Boris Gardiner 3. (2) SO MACHO/CRUISING Sinitta 4. (28) ANYONE CAN FALLIN LOVE Anita Dobson/Simon May 5. (12) THERE'S NOTHING GOING ON BUT THE RENT Gwen Guthrie 6. (4) CAMOUFLAGE Stan Ridgeway 7. (3) PAPA DON'T PREACH Madonna 8. (16) SHOUT Lulu 9. (7) FIND THE TIME Five Star 10. (17) CALLING ALL THE HEROS It Bites 11. (11) PANICK The Smiths 12. (6) LET'S GO ALL THE WAY Sly Fox 13. (8) WHAT'S THE COLOUR OF MONEY Hollywood Beond 14. ( 9 ) EVERY BEAT OF MY HEART Rod Stewart 15. (10) I DIDN’T MEAN TO TURN YOU ON Robert Palmer 16. (15) FIGHT FOR OURSELFS Spandau Ballet 17. ( ) I CAN PROVE IT Phil Pheron 18. ( ) DANCING ON THE CEILING Lionel Richie 19. (19) RED SKY Status Quo 20. (14) ROSES Haywood Það fór svo að lokum að skriðjöklum tókst að komast alla leið á tindinn á truntunni og verður það að teljast nokkuð góð sárabót eftir allt sem á undan er gengið. Götustelpan hangir aftani Hestinum en siðan kemur Peter Cetera með ástarljómann og er sterk- ur kandidat fyrir toppsætið á næst- unni. Stærsta stökkið á listanum á Chris De Burgh en hann situr enn á toppi breska listans með rauðklæddu konuna. Gluggatjaldamaðurinn Boris Gardiner snarast uppi annað sætið en stærsta stökkið tekur lagið Anyone Can Fall In Love, sem ku vera ættað úr einhverjum sjónvarpsþáttum bresk- um. Gwen Guthrie er sömuleiðis stórstig og Lulu ekki siður með gamla smellinn Shout. Vestanhafs er Ma- donna komin á toppinn og fer vart þaðan i bráð. I það minnsta er enginn af þeim sem neðar eru á listanum liklegur til að velta henni úr sessi nema ef vera skyldi Lionel Richie. En það verður ekki strax. -SþS. Madonna - á toppnum í New York, var á toppnum í London. Miklir menn erum vér Fátt er nú tilsparað í Reykjavik til að minnast tveggja alda afinælis borgarinnar sem kaupstaðar og hafa vanir veislu- menn sjaldan séð annað eins; talið að veislur á borð við tveggja alda afinæli Bandaríkjanna og konungabrúðkaup í Bretlandi, að maður tali ekki um lýðveldisstofhun og alþingis- hátíð, verði einsog hvert annað bamaafinæli í samanburði. Manni óar við þeirri tilhugsun að mannverur heföu þvælst hingað á skerið nokkrum árhundruðum fyrr og verið væri að halda uppá 500 eða jafnvel 1000 ára afmæli borgarinnar. En kannski hefðu hátíðahöld af því tæi ekki orðið neitt veg- legri því hvað er hægt að gera meira en að setja upp heilan foss innanhúss, bjóða hundraðþúsund manns í kaffi og með því á einu bretti og vígja kirkju sem hefur verið meira en fjörutíu ár í smíðum. Ekki haföi Ronni Reagan neitt í líkingu við þetta þegar hann hélt upp á hundrað ára afmæli styttug- armsins á dögunum; það eina sem talið var verulega flott í þeirri veislu voru sprengingar á einhveijum púðurkerlingum fyrir fína fólkið. Slíkt þættu aum hátíðahöld hér í stórborg- inni þar sem ekki er spurt að því hvað hluturinn kostar heldur hvort ekki sé hægt að fá eitthvað dýrara og enn veglegra. Timburmennina fáum við svo næsta ár. Týndu synimir em fundnir aftur og hefur verið tekið opnum örmum eða kannski veskjum og því tróna mannætumar huggulegu á toppnum þessa vikuna. íslenska alþýðutónlistin hefur aldrei á ferlinum komist jafrihátt á lista og má af þesu marka aukinn ferðamannastraum til landsins. Annað er ekki á uppleið hérlendis um þessar mundir nema ef vera skyldi stólpakjafturinn hann David Lee Roth. Annars em listamir bara Madonna. Madonna, Madonna, Madonna.... -SþS. Madonna - var á toppnum. Madonna - komin á toppinn. Bandaríkin (LP-plötur 1. (3) TRUEBLUE.....................Madonna 2. (1) TOPGUN.....................Úr kvikmynd 3. (2) SO.......................PeterGabriel 4. (4) INVISIBLETOUCH................Genesis 5. (5) CONTROL..................JanetJackson 6. (8) EAT’EMANDSMILE...........DavidLeeRoth 7. (6) L0VEZ0NE...................BillyOcean 8. (7) WINNERINYOU..............PattiLabelle 9. (9) RAISINGHELL................Run-D.M.C. 10. (10) WHITNEY HOUSTON.......Whitney Houston r ísland (LP-plötur^ ■ Bretland (LP-plötur) 1. (AI) FINEYOUNG CANNIBALS................ ....................FineYoung Cannibals 2. (8) ÍSLENSK ALÞÝÐULÖG.......Hinir & þessir 3. (1) TRUEBLUE.....................Madonna 4. (2) REVENGE...................Eurythmics 5. (3) BLÚS FYRIR RIKKA........Bubbi Morthens 6. (6) THE QUEENIS DEAD...........TheSmiths 7. (11) EAT'EM ANDSMILE........DavidLeeRoth 8. (4) PICTURE BOOK...............SimplyRed 9. (5) ÞA SJALDAN MAÐUR LYFTIR SÉR UPP/ BLATT BLÚÐ......Pétur & Bjartmar/Greifamir 10.(7) THESEER.....................BigCountiy Madonna - enn á toppnum. 1. (1) TRUEBLUE...................Madonna 2. (3) INTOTHELIGHT..........ChrisDeBurgh 3. (2) THEFINAL....................Wham! 4. (4) AKINDOFMAGIC................Queen 5. (5) REVENGE................Eurythmics 6. (6) RIPTIDE..............RobertPalmer 7. (7) BROTHERSINARMS........DireStraits 8. (-) RATINTHEKITCHEN..............UB40 9. (9) PICTUREBOOK.............SimplyRed 10. (-) FLAUNTIT...........SigueSigueSputnik NEW YORIC 1. (2) PAPA DON'T PREACH Madonna 2. (1) GLORY OF LOVE Peter Cetera 3. (3) MAD ABOUT YOU Belinda Carlisle 4. (8) HIGHER LOVE Steve Winwood 5. (5) WE DON'T HAVE TO TAKE OUR CLOTHES OFF Jermaine Stewart 6. (9) VENUS Bananarama 7. (13) DANCING ONTHE CEILING Lionel Richie 8. (10) RUMORS Timex Social Club 9. (18) TAKE MY BREATH AWAY Berlin 10. (12) THE EDGE OF HEAVEN Wham! 1. (2) HESTURINN Skriðjöklar 2. (3) GÖTUSTELPA Gunnar Óskarsson & Pálmi Gunnarsson 3. (7) GLORY OF LOVE Peter Cetera 4. (4) PAPA DON’T PREACH Madonna 5. (1 ) ÚTIHÁTÍÐ Greifarnir 6. (13) WHAT'S THE COLOUR OF MONEY Hollywood Beyond 7. (12) MEÐ VAXANDI ÞRÁ Geirmundur & Erna 8. (8) 15 ÁRA Á FÖSTU Pétur & Bjartmar 9. (18) THE LADY IN RED Chris De Burgh 10. (9) HUNTING HIGH AND LOW A-Ha LONDON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.