Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1986, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1986.
33
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
M Teppaþjónusta
Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Út-
leiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kracher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp-
lýsingabæklingar um meðferð og
hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland - Teppaland,
Grensásvegi 13.
Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða
teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími
72774, Vesturberg 39.
■ Húsgögn
Til sölu v/breytinga. Hjónarúm, með
springdýnum, vönduð framleiðsla frá
Ingvari og Gylfa, nánast sem nýtt.
Sófasett, 4 sæta sófi og 2 stólar, með
grænu plussi, notað en virðulegt.
Framanritað selst hvorttveggja á
góðu verði. Greiðsluskilmáiar eftir
samkomulagi. Uppl. á laugard. í síma
19176.
Vel með farið bastsófasett til sölu, 2
sæta sófi og 2 stólar, ásamt bastborði
með litaðri glerplötu. Uppl. í síma
15394.
Létt og góð garðhúsgögn til sölu. 2
hvít borð og glerskápur. Allt mjög vel
með farið. Úppl. í síma 40019.
Ljóst 4ra sæta sófasett með 2 stólum
til sölu. Uppl. í síma 14778.
Stór vesturþýskur leðurhornsófi til
sölu, toppvara. Uppl. í síma 23528.
■ Bólstrun
Bólstrun Karls Jónssonar. Við erum
eitt elsta bólsturverkstæði í Reykja-
vík. Ef þú átt húsgögn sem þarfnast
yfirdekkingar og lagfæringar þá erum
við til þjónustu reiðubúnir. Klæðning
á sófasettum, borðstofusettum, hæg-
indastólum, borðstofustólum o.fl.
Ath., við eigum öll þau bólsturefni sem
þarf til að lagfæra gömul húsgögn.
Sjáum um viðgerð á tréverki. Reyndu
viðskiptin. Karl Jónsson húsgagna-
bólstrarameistari, Langholtsvegi 82,
sími 37550.
■ Tölvur
Fyrir PC-tölvur:
Minniskubbar. 9 kubbar = 64Kb, kr.
549, fjöltengispjald, tekur 384Kb
minnisstækkun, hefur rað-, samsíða-,
leikjatengi og klukku, gagnasafns-
forritið Form Manager fylgir, kr.
8.602, 10Mb harður diskur, kr. 29.900,
20Mb harður diskur, kr. 38.500.
Hans Petersen hf., Lynghálsi 1, 125
Reykjavík, s. 83233.
Apple llc tölva til sölu ásamt forritum,
Apple Works, Apple Writer, Multi-
plan og nokkrum leikjum. Uppl. í síma
93-5660.
MSX Yashica tölva til sölu ásamt kass-
ettutæki, stýripinna, 6 kubbaleikjum,
8 kassettuleikjum, 2 bókum og forriti
f/ísl. stafi. Uppl. í síma 41955.
Apple lle til sölu ásamt diskadrifi, skjá,
stýripinna og Flight Simmulator II.
Uppl. í síma 77218.
M Sjónvörp_________________________
Skjár-sjónvarpsþjónusta-21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
M Ljósmyndun
Einstakt tækifæri, einstakt verð. Canon
AE-1 50mm fl,8, Canon zoom 75-150
mm f4,5, Vivitar 35mm f2,8, Sunbak
3600 auto zoom leifturljós, Sunbak 140
auto leifturljós, Cokin filterar o.fl. o.
fl. Áltaska 38x30x14. Sími 73411.
Aldrei meira úrval en nú af notuðum
ljósmyndavörum, 6 mánaða ábyrgð.
Sjón er sögu ríkari. Ljósmyndaþjón-
ustan hf., Laugavegi 178, sími 685811.
M Dýrahald___________________
Tveir hestar til sölu, annar 5 vetra vind-
óttur klárhestur með tölti, vel viljugur
og reistur, og 6 vetra rauðblesóttur
alhliða hestur með góðan vilja. Uppl.
í síma 14173.
Gæludýraeigendur. Hafið þið reynt
nýju frönsku línuna í gæludýramat?
GÚEUL’TON, gæðafæða á góðu
verði.
Hestaflutningar. Farið verður um Aust-
firði og Vestfirði ef næg þátttaka fæst.
Uppl. í símum 52089 og 54122 eftir kl.
20.
Hey til sölu. Til sölu hey, 2,70 kr. kg.
Bundið á velli. Uppl. í síma 95-1579.
Páfagaukur tapaðist. Gulur dísarpáfa-
gaukur tapaðist í Breiðholti. Finnandi
vinsamlegast hringi i síma 865337 og
72411.
Til leigu tveir básar við Rauðavatn,
reglusemi áskilin. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-881.
10 vetra þægur og góður töltari til
sölu, upplagður fyrir byrjendur. Verð
aðeins 25 þús. Uppl. í síma 46807.
Hrefnræktaðir labrador hvolpar til
sölu, verð kr. 20 þús., greiðsluskilmál-
ar. Úppl. í síma 36771.
Kettlingar fást gefins, aðeins ábyggi-
legt heimili kemur til greina. Uppl. í
síma 76206.
■ Hjól_____________________________
Hæncó auglýsir: Hjálmar, Metzeler
hjólbarðar, leðurfatnaður, Cross bolir,
buxur, hlífar, vettlingar, bar, skór o.fl.
Hæncó, Suðurgötu, símar 12052 og
25604. Póstsendum.
Harley Davidson SX 175 til sölu, tor-
færuhjól, gott og vel útlítandi.
Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 96-
41888 eða 96-41848 (Gulli).
Suzuki TS 50 ’86, lítið ekið, til sölu,
mjög vel með farið. Uppl. í síma 96-
61198 eftir kl. 17.
XR 500 til sölu, þarfnast viðgerðar,
selst gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
681253 eftir kL 19.
Kawasaki Z 750 ’81. Uppl. í síma 93-
3866 eftir kl. 20.
Motocrosshjól til sölu, Yamaha YZ 250
’83, vatnskælt. Uppl. í síma 98-2498.
Suzuki 550 GT '76 til sölu, í góðu standi,
gott útlit. Uppl. í síma 77099 eftir kl.12.
■ Til bygginga
Véla- og pallaleigan. við erum með
létta og þægilega innivinnupalla,
hjólapalla og stiga, loftpressur, loft-
verkfæri, jarðvegsþjöppur, hæðakíki,
víbratora, gólfslípivélar og margt
fleira. Véla- og pallaleigan, sími
687160.
Einangrunarplast, glerull, steinull,
plastfolía, þakpappi, plaströr, brunn-
ar, sandföng til frárennslislagna o.fl.
Vörunni ekið á Reykjavíkursv.
Greiðslukjör. Borgarplast, Borgar-
nesi, s. 93-7370 og 93-5222 (kv./helgar).
Snjóbræðslukerfi. Kóbra snjóbræðslu-
rör í háum gæðaflokki á lágu verði.
Veitum tæknilega aðstoð og leggjum
kerfin ef óskað er. Opið 8-18, laugard.
9-16. Kóbra-plast hf., Sigtúni 3, 105
Reykjavík, s. 28-900.
Timbur. Óska eftir að kaupa timbur,
1500 metra af 1x6. Hafið samband í
síma 74991 eftir kl.17.
Töluvert magn af uppistöðum, 1‘/2x4"
og einnota 2x4" til sölu. Uppl. í síma
38222.
M Byssur______________________
Sem nýr Remington riffill, cal 223, með
Leopold kíki til sölu. Uppl. í síma
75264 eftir kl. 19.
Skotahleðsla! Hleð riffílskot í flest
caliber. Sendi hvert á land sem er.
Sími 91-34541.
Remington riffill til sölu. Cal. 22-250.
Verð 25.000. Sími 34541.
■ Flug______________
Flugsport auglýsir. Getum bætt við
nokkrum vélum í fast viðhald, úrval
varahluta í smávélar. ÁVALLT Á
LAGER. Flugsport hf., Kársnesbraut
106, sími 41375 milli kl. 17 og 19.
■ Sumarbústaðir
Sumarhús til sölu að Valbjarnarvöllum
Mýrasýslu, einnig nokkrar lóðir undir
sumarhús í landi Heyholts, Mýra-
sýslu, eignarland. Uppl. í síma 93-1722
alla virka daga fré kl. 8 til 18.
Rotþrær, vatnstankar, vatnsöflunar-
tankar til neðanjarðarnota, vatna-
bryggur. Sýningarbryggja. Borgar-
plast, Vesturvör 27, Kóp., s. (91)-46966.
Rafstöðvar. Sumarbústaðaeigendur:
Til leigu meiri háttar rafstöðvar, 2,4
kw og 4 kw, allt ný tæki. Höfðaleigan,
Funahöfða 7, s. 686171.
Sumarbústaðalönd á fallegum stað í
Grímsnesi til sölu. Uppl. í síma 99-
6455.
Sumarbústaðalóðir í Grímsnesi og
Þingvallasveit til sölu. Sími 99-6436
og 99-6437.
Óska eftir sumarbústað, helst í Grims-
nesi eða nágrenni. Uppl. í síma 52455
eða síma 52060 eftir kl. 18.
Sumarhús til leigu í lengri eða skemmri
tíma. Uppl. í síma 99-7322.
■ Fyrir veiðimenn
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 671358.
Sprækir og fallegir silungamaðkar til sölu að Holtsgötu 5 í vesturbænum, sími 15839.
Stórir, úrvals laxamaðkar til sölu. Sími 20273.
■ Fasteignir
Jörð óskast. Lögbýli á Suðvesturlandi eða Suðurlandi óskast til kaups eða leigu leigu á góðum kjörum. Tilboð sendist DV merkt „Jörð 185“.
Sökklar til sölu að Súlunesi, allar teikningar fylgja, verð fer eftir greiðslum. Uppl. í síma 672413 eftir kl. 19.
Söluvagn - pylsuvagn. Vandaður sölu- vagn til sölu eða leigu. Góðir tekju- möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-813.
Lítið hús til sölu í útjaðri Reykjavík- ur, húsið stendur á % hektara eignar- lóð. Uppl. í síma 686149.
Sökklar til sölu. 20% útborgun, afgang- ur á 3ja ára skuldabréfum. Uppl. í síma 672413.
■ Fyiirtæki
Meðeigandi óskast að lítilli heildv. Viðkomandi þarf að hafa verslunar- próf eða hliðstæða menntun, geta unnið sjálfst. og lagt fram dálítið fé. Umsóknir ásamt uppl. og meðmælum óskast sendar DV fyrir 2. sept merktar „Góð framtíð 4114“.
Pylsuvagn til leigu í Hafnarfirði, góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 651728.
■ Bátar
Færeyingur 2,2 ’80 til sölu. Nýupptek- inn, einnig mótor (Bukh). 2 rúllur 24 v, ný VHF og CB stöð, dýptarmælir vagn. Toppbátur. Uppl. í síma 671975 eftir kl. 20.
Fiskiker, 310 lítra, fyrir smábáta, breiddir: 76x83 cm, hæð 77 cm. Einnig 580, 660, 760, 1000 lítra ker. Borgar- plast, Vesturvör, Kóp., s. (91)46966.
Plasttrilla 2,5 til sölu, áttaviti, dýptar- mælir, talstöð, skiptiskrúfa, dísilvél, kraftstýri. Uppl. í síma 45475
Suðri SU 141 er til sölu, er 1 'h tonn, smíðaður 1954, nýupptekinn, fram- byggður. Uppl. í síma 97-5217.
5,7 tonna plastbátur til sölu. Uppl. í síma 92-2754.
Mercruser drif óskast. Uppl. í síma 92- 7431.
Vil kaupa notaða grásleppuútgerð. Uppl. í síma 94-7441.
■ Vídeó
Loksins Vesturbæjarvideo. Myndbandstæki í handhægum tösk- um og 3 spólur, aðeins kr. 600. Erum ávallt fyrstir með nýjustu myndbönd- in. Reynið viðskiptin. Erum á horni Hofsvalla- og Sólavallagötu. Vesturbæjarvideo, sími 28277.
Bæjarvídeo auglýsir. Eigum allar nýj- ustu myndimar, leigjum út mynd- bandstæki. "Sértilboð", þú leigir vídeotæki í tvo daga, þriðji dagurinn ókeypis. Bæjarvídeo, Starmýri 2, sími 688515.
Nýtt-nýtt, í Videoklúbbi Garðabæjar. Ný VHS-myndbönd, ný myndbanda- leiga og söluturn á Garðaflöt, ný myndbandstæki. Nýtt: mjólkurvörur. Ný símanúmer, Hrísmóar 4,656511 og Garðaflöt 16-18, 656211.
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Videoleiga - söluturn, Framnesvegi 29, sími 14454. Höfum gott úrval af VHS myndböndum, leigjum einnig tæki, kalt gos og ódýrt snakk. Opið alla daga frá 9-23.30.
Leigjum út video + 3 spólur á 600 kr. Einnig 14" sjónvörp. Úrval af góðum spólum. Kristnes, Hafnarstræti 2, s 621101, K-video, Barmahlíð 8, s.21990.
Splunkunýtt videotæki til sölu, þráð-
laus fjarstýring, H.Q. gæði. Gott verð
og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
23724 eftir kl. 19.
Video - Stopp. Donald söluturn, Hrísa-
teigi 19, v/Sundlaugaveg, sími 82381.
Leigjum tæki. Ávallt það besta af nýju
efni í VHS. Opið kl. 8.30-23.30.
Leigjum út góð VHS videotæki, hag- stæð vikuleiga. Opið frá kl. 16.30-23. Sími 686040.
Myndbandaleigur á Reykjavíkursvæð- inu. Óskum eftir skiptum á textuðu VHS myndefni. Uppl. í síma 17620.
Fisher video, Beta, til sölu. Uppl. í síma 77693.
■ Varahlutir
Bílapartar og viðgerðir, Skemmuvegur M40, neðri hæð. Erum að rífa Volvo 144, Citroen GS, Autobianchi, Escort, Cortina, Lada, Skoda, Saab 99, Vaux- hall Viva, Toyota M II. Bretti og bremsudiskar í Range Rover, v. hurðir f Galant o.fl. Sími 78225, heimasími 77560.
Bíivirkinn, símar 72060 og 72144. Audi 100LS ’78, Datsun Cherry ’81, Opel Kadett ’76, Polones ’81, Volvo 343 ’78, VW Golf ’75, VW Passat ’75, Lada ’81, Fiat 127 ’78, Datsun 120Y ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, símar 72060 og 72144.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Jeppapartasaia Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Bilgaröur, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Mazda 323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina ’79, AMC Concord ’81, Opel Ascona ’78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri ’75. Bílgarður sf., sími 686267.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun.
Partasalan. Erum að rífa: Fairmont ’78-’79, Volvo 244 ’79 og 343 ’78, Dodge Aspen ’77, Saab 96 og 99, Fiat 127 ’78 o.fl. Kaupum nýlega tjónabíla. Parta- salan, Skemmuvegi 32M, sími 77740.
Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugardaga og sunnudaga. Bílstál, símar 54914 og 53949.
Dodge Aries station. Er að rífa Dodge Aries ’82, 4ra cyl., sjálfskiptur, 2,6L, passar í Pajero og fleiri. Uppl. í símum 34305 og 76482.
Kjarakaup. 350 vél og 4 gíra kassi úr Suburban til sölu. flægt að skoða í bílnum. Uppl. í síma 641420 og eftir kl. 19 í 44731.
Upptjúnuð Fordvél 78 til sölu, 300 cid., 6 cyl., álsoggrein, 4 hólfa blöndungur, flækjur, heitur kambás, í góðu lagi. Uppl. í símum 92-3537 og 92-1937.
AMC Matador. Óska eftir sjálfskipt- ingu í AMC Matador, 8 cyl., 304. Uppl. í síma 96-41957 (Bjarni).
Pontiac- og Fordvél til sölu. Pontiacvél 350 með öllu, nýyfirfarin. Einnig Fordvél 390. Uppl. í síma 92-6591.
■ Bflaþjónusta
Bifreiðaviðgerðir. Tek að mér minni- háttar viðgerðir, kvöld og helgar- þjónusta. Uppl. í síma 671922 eftir kl. 19.
Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir og góð þjónusta. Skeifan 5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjónusta Gylfa. Heimasími 76595.
■ Vörubflar
Varahlutir í vörubíla, nýir og notaðir: bretti, hurðir, drif, öxlar, gírkassar, kúplingar, fjaðrir, bremsuborðar, búkkadælur, notuð dekk o.fl. Kistill hf., Skemmuvegi 6, s. 77288 og 74320.
Notaðir varahlutir í: Volvo N88, F88, F86 og F85, Henschel 221 og 261, M. Benz og MÁN, ýmsar gerðir. Kaupum vörubíla til niðurrifs. Sími 45500.
■ Vinnuvélar
Einhel, 250x400,3ja fasa loftpressa með
tilheyrandi sprautuáhöldum til sölu
sitt í hvoru lagi eða saman. (100
vinnustundir). Sími 98-1637 eftir kl. 19.
28-38 tonna beltagrafa óskast til kaups.
Uppl. í síma 91-79220.
Cat 950 B '84 og Cat D4E ’83, til sölu.
Uppl. í síma 95-1112.
Til sölu byggingarkrani og steypumót. ' -
Uppl. í síma 96-71848.
M Sendibflar
Ameriskur sendibill. Óska eftir amer-
ískum sendibíl, helst sjálfskiptum, má
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 73258.
■ BOaleiga
E.G.-bílaleigan. Leigjum út Fiat
Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu
323. Sækjum og sendum. Kreditkorta-
þjónusta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni
25, símar 24065 og 24465, Þorláks-
hafnarumboð, sími 99-3891, Njarð-
víkurumboð, sími 92-6626, heimasími
75654.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ölafi Gránz, símar 98-1195 og
98-1470.
SH bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa.
Sími 45477.
Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81.
Verð frá 725 kr. á dag og 7,25 kr. á
km. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferð-
armiðstöðinni, sími 19800.
Bílaleigan Portið, sími 651425. Leigjum *
út nýja Datsun Pulsar. Sækjum og
sendum. Bílaleigan Portið, Reykja-
víkurvegi 64, sími 651425, heima 51622.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibíla, Mazda
323, Datsun Cherry. Heimasími 46599.
Bílaleiga Mosfellssv., sími 666312. Nýir
Samara, Mazda 323 og Subaru 4x4, 5
manna. Bjóðum hagkvæma samninga
á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta.
Bilberg, bilaleiga, sími 77650, Hraun-
bergi 9. Leigjum út Colt, Subaru 4x4,
Lada 1500 st., Fiat Uno og Fiat Panor-
ama. Sími 77650.
■ Bflaj óskast
BMW 316, 318 eða 320 ’82. Óska eftir
mjög vel með fornum BMW, helst
ekki eknum meira en 50 þús. km.
Verðhugmynd 320-370 þús. og greiðist
210 þús. út og rest á 4-6 mánuðum.
Hringið í 72631 milli 13 og 18 í dag
og milli 10 og 13 á laugardag.
Óska eftir Toyotu Corollu ’86, hef Dai-
hatsu Charade ’83, ekinn 26 þús. km.,
milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92-
6018.
Óska eftir vel útlitandi japönskum bíl,
sjálfskiptum, 80-100 þús. staðgreitt.
Úppl. í síma 686737 eftir kl. 17.
Óska eftir fjórhjóladrifnum bíl, ca 450
þús., er með bíl á 300 þús. Milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 94-4844.
■ Bflar til sölu
Til sölu. BMW 3181 ’82, BMW 323 ’80,
BMW 320 ’79, Mercedes Benz 280 SE
’77, Mercedes Benz 350 SE ’73, Merce-
des Benz 280 E ’80, Bronco ’79,
Daihatsu Charade ’83, Daihatsu
Charade ’86, Dodge Charger ’82,
Dodge Challenger ’70, Ford Transit
Dísil ’76 skráður 8 manna, Fiat Uno
45 S ’84, Fiat Regata 85 S ’85, Honda
Accord EX ’82, Honda Civic ’82, Lada
Lux ’84, Lada Sport ’82, Mazda 626
’80, Mazda 626 ’83, Mazda 626 ’82,
Opel Record st. ’81, Saab 99 GL ’82,
Saab 900 turbo ’82, Suzuki Fox ’85>r.
Suzuki Fox ’83, Volvo 244 GL ’79.
Vantar allar gerðir af bílum á planið,
miklir skiptimöguleikar. Bílasalan
Hlíð, Borgartúni 25, sími 12900 og
17770.
Saab ’83 og Eagle ’82. Saab 900 turbo,
61 þús. km, litað gler, sportfelgur, raf-
drifnar rúður og speglar, topplúga og
vökvastýri. AMC Eagler 4x4, ekinn
21 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, velti-
stýri. Æskileg skipti á nýlegum
japönskum. Símar 17969 og 41316.
Audi coupé GT ’82, topplúga, sjálf-
skiptur, vökvastýri, sportfelgur o.fl.,
stórglæsilegur bíll, skipti á ódýrari
koma til greina, góður stgrafsl. Sími*r
92-4888 á daginn og 92-4822 á kvöldin.
BMW 728 79, sóllúga, sportfelgur,
vökvastýri o.fl., skipti á ódýrari koma
til greina, selst á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 924888 á daginn og 92-
4822 á kvöldin.
Volvo 144 72 til sölu, skoðaður ’86,
góður bíll. Uppl. í síma 672326.