Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1986, Blaðsíða 24
36 FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1986. * Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu við Vesturbraut í Hafnarfirði, um 40 ferm 2 herb. íbúð á 1. hæð, 3 mán. fyrirfram, laus strax. Uppl. í síma 39238, aðallega á kvöldin. 3 herb. íbúð í Kópavogi til leigu. Til- boð sendist DV, merkt „GS 902“ fyrir kl. 14 laugardaginn 30. ágúst. Hafnarfjöröur. Til leigu 2ja herb. íbúð. Tilboð með uppl. um íjölskyldustærð sendist DV, merkt „ES 897“. Herbergi til leigu. Til leigu er herbergi með aðgangi að snyrtingu, í Selja- hverfi. Uppl. í síma 76570 eftir kl. 20. Lítið kjallaraherbergi til leigu, algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 36137 eftir kl. 19. Rúmgóð 2 herb. íbúð i kjallara til leigu, við Barónsstíg. Tilboð sendist DV, ^ fyrir sunnudag. merkt „LJ 889“ Til leigu hálft einbýlishús í Garðabæ í 1-3 ár. Tilboð sendist DV fyrir 3. sept., merkt „Aðeins reglufólk 901“. Árbær. Mjög góð 3 herb. íbúð til leigu í 1 ár, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 3. sept., merkt „Árbær 907“. Skólastúlka getur fengið gott herbergi. Sími 16429. Stórt gluggalaust geymsluherbergi til leigu. Uppl. í síma 77857. ■ Húsnæði óskast Ungur maður óskar eftir herbergi til »leigu, með aðgangi að snyrtingu, (og eldhúsi). Öruggar mánaðargreiðslur, algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 92-2447 eftir kl. 18. Þýska sjónvarpið óskar eftir að taka á leigu í einn mánuð, október, fyrir er- lenda kvikmyndagerðarmenn stórt íbúðarhúsnæði. Staðsetning sem næst miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-800. 2 herb. íbúð óskast frá 1. sept. fyrir einhleypan reglusaman karlmann, ^helst á jarðhæð, í Vogum eða Selja- hverfi. Get tekið að mér lagfæringar ef með þarf. Hringið í síma 84630 kl. 9-18. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig öðru húsnæði. Opið 10—17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.Í., sími 621080. 3 unga og reglusama menn vantar 3-4 herbergja íbúð sem næst miðbænum. Greiðslugeta allt að 22.000 kr. á mán- uði fyrir góða íbúð. Uppl. í síma 22951 og 37439 eftir kl. 18. Reglusamur iðnaðarmaður óskar eftir 2-3 herb. íbúð til áramóta til að byrja með. Staðsetning Rvk, Kóp. eða Mos- felssv. Góð umgengni, er lítið heima. Uppl. í símum 671210 og 53968. Ung hjón utan af landi óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax. Einhver hús- hjálp eða eftirlit með börnum ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 13071. Óska eftir herbergi með aðgang að eld- húsi og baðherbergi á miðbæjarsvæð- inu, ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-685466 virka daga milli kl. 9 og 16 (Friðrik). Óskum eftir að taka á leigu nýlega 4 herb. íbúð, helst með bílskúr og sem næst eða í Laugarneshverfi. Uppl. gefur Vilhjálmur í símum 35275 eða 33553. 2 herb. íbúð óskast, sem næst Háskól- anum eða Stýrimannaskólanum, frá sept.-júní. Fyrirframgreiðsla 6 mán. Uppl. í síma 20519. 4-5 herb. íbúð óskast á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Reglusemi og öruggar mánaðargr. Húshjálp vel hugsanleg. S. 612090 e. kl. 15. Pálína Hauksd. 4ra herb. ibúð óskast til leigu. Erum íjögur í heimili. Getum borgað 1 ár fyrirfram. Uppl. i síma 78828 eftir kl. 17. Ekkjumaður með 5 ára dóttur óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Algjör reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Símar 54392 eða 72214. Fimm manna fjölskyida óskar eftir að taka á leigu 3-5 herb. íbúð í Kópavogi frá 15. sept. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 44153. Námsmaður með konu og barn óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, reglu- semi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma . 38720 eftir kl. 17. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 5 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Vinsamlegast hringið í síma 95-5710 eftir kl. 17.30. Hjálp. Einstæð móðir óskar eftir 3ja herb. íbúð ekki seinna en 1. sept. Er með 2 böm. Vinsamlega hringið í síma 39467 eftir kl. 20. Mæðgur, sem eru að flytja í bæinn, bráðvantar herb. m/aðgangi að eld- húsi og baði eða litla íbúð í ca 2 mán., helst í Breiðholti. Uppl. í síma 93-7525. Reglusöm 3 manna fjölskylda utan af landi óskar eftir 3-4 herb. íbúð á Rvík- svæðinu. Fyrirframgr. 4-5 mánuðir. Uppl. í síma 32571 eftir kl. 20. Rólegur, reglusamur, fullorðinn maður óskar eftir herbergi eða lítilli ibúð. Fyrirframgr. samkomulag. Uppl. í síma 72085. Tvær stúlkur utan af landi bráðvantar 2ja-3ja herbergja íbúð frá og með 1. sept. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 93-4344. Ung hjón með tvö börn óska eftir 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði eða Reykjavík sem fyrst, algjör reglusemi. Uppl. í síma 94-2031. Ungt barnlaust par, auglýsingateiknari og námsmær, óska eftir lítili íbúð, reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 20866. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og skil- vísum afborgunum heitið. Uppl. í síma 651990. Ungt par að norðan óskar eftir lítilli íbúð í Reykjavík, reglusemi og góðri umgengni lofað. Uppl. í síma 36628 eftir kl. 19. Fjölskylda úr Hafnarfirði bráðvantar hús eða íbúð til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 54452 eftir kl. 17. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð frá 1. des. ’86 til júlí ’87. Vinsamlegast hringið í síma 20309 milli kl. 18 og 20. Okkur bráðvantar 3ja herb. íbúð í Breiðholti eða Árbæ. Öruggar greiðsl- ur. Uppl. í síma 42538 eða 72096. Par utan af landi, í námi við H.Í., óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Skilvís- um greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. i símum 99-1664 og 99- 4251 í dag og næstu daga. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu skrifstofu-, verslunar- og iðn- aðarhúsnæði að Smiðjuvegi 4c, Kópavogi. Húsnæðið er á þremur hæðum, lofthæð 280-500 cm. Hentar til alls konar verslunar, iðnaðar og þjónustustarfsemi. Til sýnis alla virka daga kl. 13-18. Uppl. í síma 79383. Á kvöldin og um helgar í síma 622453. Óskum eftir að taka á leigu 2 skrifstofu- herbergi eða skrifstofuhúsnæði, helst í Múlahverfi eða Skeifunni, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 76544 eftir kl. 17. Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og'30768. Okkur vantar 50-100 ferm húsnæði nú þegar. Salerni æskilegt. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 36475. B Atviima í boöi Afgreiðslustarf-sölumennska. Okkur vantar starfskraft í verslunina íkorn- ann frá 1-6 5 daga vikunnar og frá 6-23.30 tvö kvöld í viku. Umsækjandi þarf að vera sölukona, miklu fremur en afgreiðslustúlka. Vinsamlegast sendið nafn, síma og uppl. um aldur, fyrri störf o.s.frv. til augld. DV fyrir fostudagskvöld, merkt „Sölumertnska-afgreiðslustarf 884“. Vegna stóraukinnar sölu á Don Cano fatnaði getum við bætt við nokkrum saumakonum á dagvakt, vinnutími er frá kl. 8 til 16. Einnig vantar sauma- konur á kvöldvakt, unnið frá kl. 17 til 22 frá mánudegi til fimmtudags. Komið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni í síma 29876 á milli kl. 8 og 16. Scana hf., Skúlagötu 26, 2. hæð. Lagerstarf. Við óskum eftir röskum starfskrafti til lager- og útkeyrslu- starfa strax. Þarf að hafa skipulags-' hæfileika og vera ákveðin(n). Vinsamlegast sendið nafn, síma og uppl. um aldur, fyrri störf o.s.frv. til augld. DV fyrir föstudagskvöld, merkt „Lagerstarf 886“. Æðisleg vinna með skólanum eða heimilinu, eldhússtörf, lítið að hugsa, mikið að vinna, en þó aðeins um helg- ar. Því ekki að ná sér í aukapening? Brettu upp ermarnar og hringdu í Ólaf Reynis eða Brynju Sverris. Sími 77500. Atvinna, hjúkrunarfræðingar! Hjúkr- unarforstjóra vantar að dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfirði, frá 1. nóv. Umsóknarfrestur til 20. sept. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 96-62480. Kjúklingabú. Óskum eftir að ráða starfsfólk á kjúklingabú í nágrenni Reykjavíkur. Óskum helst eftir hjón- um, og einhver reynsla í búskap er æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-910. Óskum að ráða blikksmiði og málm- iðnaðarmenn, einnig vantar okkur duglega verkamenn í einangrunar- vinnu í flugstöðina í Keflavík. Uppl. hjá verkstjórum Blikk & Stál h/f, Bíldshöfða 12, sími 686666. Afgreiðslustarf. Óskum eftir að ráða starfsfólk í heilsdags og hlutastörf. Nánari uppl. veittar á staðnum, ekki í síma. Kjöt og fiskur, Seljabraut 54, Breiðholti. Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa og einn- ig konu til ræstingastarfa. Upplýsing- ar á staðnum eða í síma 33450 milli kl. 10 og 13. Náttúrulækningabúðin, Laugavegi 25, óskar eftir afgreiðslustúlku. Þær sem kynnu að hafa áhuga á starfinu komi til viðtals í verslunina, uppl. eru ekki gefnar í síma. Röskur kvenmaður óskast til starfa við bókhald og önnur skrifstofustörf hjá iðnfyrirtæki. Góð laun. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-895. Veitingastaöurinn El Sombrero óskar eftir vönu aukafólki í sal, kvöld- og helgarvinna, einnig matreiðslumanni og fólki í uppvask. Uppl. á staðnum alla daga. Verkamenn. Oskum að ráða nokkra verkamenn til framtíðarstarfa, góð laun í boði fyrir góða menn. Uppl. gefur verkstjóri í síma 24407. Járn- steypan hf. Starfskraft vantar i iitla matvörubúð í austurbænum allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-849. Sólheimar í Grímsnesi. Stjöm Sólheima í Grímsnesi: Fullur stuðningur við forstöðumann Vegna blaðaskrifa í DV þriðjudag- inn 26. ágúst sl„ varðandi Sólheima í Grímsnesi, vill stjóm Sólheima taka eftirfarandi fram: 30. júní sl. var heildarkostnaður vegna byggingar íþróttaleikhúss á Sólheimum kr. 12.996.000. Söfhun- arfé vegna Sólheimagöngunnar var á sama.tíma samtals kr. 8.954.000, auk efnisgjafa og sjálfboðavinnu. Mismunurinn hefur fengist að láni til skamms tíma. Þessa dagana stendur yfir fjáröflun, m.a. í tengsl- um við svokallaða Sólheimaleika. íþróttaleikhúsið sem risið hefur á síðasta ári verður tekið í notkun í haust en á jarðhæð þess em vinnu- stofitr fyrir vistfólk. Ljóst er að verulega skortir á að endar nái sam- an og treystir sfjóm Sólheima því enn á velgerðaraðila heimilisins í því sambandi. Á undanfömum árum hefur átt sér stað endumýjun á húsnæði fyrir vistmenn og starfsfólk á Sólheimum. Byggð hefur verið ný visteining og íbúðir fyrir starfsfólk. í framhaldi af þeim framkvæmdum var hafin endumýjun og viðbygging við bú- stað forstöðumanns sem er í 60 fermetra húsnæði. Kostnaður við viðbyggingu og endumýjun þess húss var 30. júní sl. 1.824.000 en lán frá Húsnæðisstofriun ríkisins hefúr fengist til þeirra framkvæmda. Það er því algjörlega á misskilningi byggt þegar blandað er saman í umræðu fjármögnun þessarar fram- kvæmdar og íþróttaleikhússins. Það uppbyggingarstarf sem farið hefur fram á Sólheimum á undan- fömum árum er að sjálfcögðu allt í þágu vistfólks og meðferðarstarfe heimilisins. Á sama tíma hefiir með- ferðar- og félagsstarf verið með blóma. Má þar nefna leiklist, íþrótt- ir og skátastarf vistmanna. Þar sem minnst er á fatnað vistmanna og vasapening er rétt að benda á að ekki er venja að nota vasapeninga vistfólks til fatakaupa. Um meðferð vasapeninga vistmanna gilda þær reglur að hver vistmaður hefur sér- stakt reikningsnúmer í bókhaldi heimilisins. Eru vasapeningar með öllu aðskildir rekstrarfé Sólheima. Tryggingastofriun ríkisins, sem greiðir vasapeninga vistfólks, er gerð grein fyrir notkun þeirra, eins og reglur segja til um. Þúsundir ein- staklinga, fyrirtækja og stofnana hafa lagt uppbyggingu á Sólheimum lið, auk starfcfólks og aðstandenda. Sólheimar hafa þvi átt velgengni að fagna, jafnt í starfi sem á fram- kvæmdasviði. Alla stjómarfundi heimilisins hafa setið fulltrúar starfcmanna sem verið hafa til þess kjömir af starfefólki, samkvæmt skipulagsskrá þess. Forstöðumaður Sólheima starfar á ábyrgð stjómar heimilisins og það er skoðun hennar að hann hafi unnið mikið og óeigin- gjamt starf í þágu þess. Það er alvarlegt þegar reynt er að gera slíkar framkvæmdir og slíkt starf tortryggilegt. það skaðar fyrst og fremst þá er síst skyldi, og erfiðast eiga með að berá hönd fyrir höfuð sér, og vistmennina sjálfa. Stjóm Sólheima harmar umfjöllun þessa máls með þessum hætti og lýsir yfir fyllsta trausti á forstöðumann Sól- heima. 13 V Vantar duglega verkamenn í undir- búning fyrir malbik og í malbikun. Uppl. í síma 75722 milli kl. 13 og 16. Hlaðbær hf. Afgreiðslukona óskast i bakarí í aust- urbænum, getur byrjað strax. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-401. Afgreiðslustarf. Matvöruverslun í Kópavogi óskar eftir starfekrafti 2-3 eftirmiðdaga í viku. Uppl. í síma 40240. Blikksmiðir. Óskum eftir að ráða blikk- smiði, nema og laghenta menn til starfa nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 686212. Byggingarvinna. Vantar verkamenn í byggingarvinnu strax, í nýja Hag- kaupshúsinu. Uppl. í síma 84453. Byggðarverk. Börn og starfsfólk á dagheimilinu Steinahlíð v/Suðurlandsbraut óska eftir samverkafólki. Menntun og/eða reynsla æskileg. Uppl. í síma 33280. Eftirtaldir starfskraftar óskast: 1. Aðstoð við sniðningu, 2. saumakona, 3. ýfing og fleira, 4. pökkun, hálfsdagsvinna. Lesprjón, Skeifunni 6, sími 685611. Leikfimikennarar. Vantar kennara til að kenna músíkleikfimili, 2-3svar í viku, tilvalin aukavinna. Uppl. í síma 12815. Ræktin, Ánanaustum 15. Okkur vanfar enn duglegt starfsfólk í ýmis störf hjá Álafossi hf. Ókeypis ferðir, góðir tekjumöguleikar. Starfc- mannahald, sími 666300. Röskur starfsmaður óskast í útivinnu, æskilegt er að viðkomandi sé búsettur í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-904. Starfskraftur óskast til afgreiðslu, 5 tíma vaktir. Uppl. á staðnum eftir kl. 18, laugardag til kl. 18. Söluturninn, Miðvangi 41, Hafnarfirði. Tískuverslun óskar eftir að ráða starfs- kraft hálfan eða allan daginn, nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-908. Vaktavinna. Vantar duglegan starfc- kraft í söluturn í Breiðholti. Uppl. á staðum milli kl. 14 og 18 í dag og á morgun. Candís, Eddufelli 6. Vantar hresst og duglegt starfsfólk í fulla vinnu og einnig kvöld- og helgar- afleysingar. Uppl. á staðnum. Eika- grill, Langholtsvegi 89. Viljum ráða starfsmenn í báruplast- framleiðslu. Uppl. í síma 84677 eða á staðnum. J. Hinriksson, Súðarvogi 4, Rvík. Óskum eftir bilamálara og vönum mönnum við bílamálun. Bifreiðaverk- stæði Árna Gíslasonar, Tangarhöfða 8-12. Duglegt og reglusamt starfcfólk óskast í góðan söluturn. Vaktavinna. Uppl. í síma 671770 eftir kl. 17. Afgreiðslustúlka óskast hálfan eða all- ann daginn í matvöruverslun. Uppl. í síma 18725. Au-pair, 18 ára eða eldri, óskast í út- hveríí Chicago. Uppl. í síma 36355 í dag og laugardag. Duglegt starfsfólk óskast í söluturn virka daga, morgun + dagvaktir. Uppl. í síma 43036. Hér-inn, veitingar, Laugavegi 72, vant- ar stúlkur strax eða 1. sept. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Heimilisaðstoð óskast 1 sinni í viku, bý við Hraunbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-903. Lyftaramaður óskast strax. Uppl. í af- greiðslu. Sanitas hf, Köllunarkletts- vegi. Lítið verktakafyrirtæki óskar að ráða verkamann strax. Uppl. í síma 641740 á venjulegum skrifstofutíma. Seglagerðin Ægir óskar eftir fólki í vinnu við saumaskap og sníðingar. Uppl. í síma 13320. Starfsfólk vantar í kjötskurð og pökkun í kjötvinnslu okkar, Vitastíg 5, strax. Kjötmiðstöðin, sími 686511. Starfskraftur óskast til ræstinga, eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Uppl. í Stjörnubíói milli kl. 17 og 19. Starfsstúlkur óskast, á skyndibitastað í Mosfellssveit. Uppl. á staðnum eða í síma 666910. Western Fried. Annan stýrimann vantar á bát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8090. Starfskraftur óskast i léttan iðnað. Uppl. á Skemmuvegi 10, sími 78710. Stúlka óskast í matvöruverslun í Hafn- arfirði. Uppl. í síma 54975 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.