Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986.
5
Stjómmál
Allt orginal varahlutir.
Sérpantanir afgreiddar með stuttum fyrirvara.
Varahlutasendingar teknar upp vikulega.
riAMC Póstsendum. FlJeep^
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202
Friðjón Þórðarson:
Er stál-
sleginn
„Ég geri frekar ráð íyrir því. Annars
eru það aðrir sem munu ráða því,“
sagði Fnðjón Þórðarson, Sjálfetæðis-
flokki, 1. þingmaður Vesturlands.
„Ég er að minnsta kosti í ágætu
formi og stálsleginn."
-APH
Bjöm Dagbjartsson:
Stefnir í
kosningar
„Ég hef gert ráð fyrir því að ég
muni gefa kost á mér,“ sagði Björn
Dagbjartsson, Sjálfstæðisflokki og 5.
þingmaður á Norðurlandi eystra.
Hann sagðist búast við að framboðs-
mál flokksins yrðu rsedd á kjördæma-
þingi sem haldið verður á næstunni.
-APH
n AMCIJeep
Erum að taka upp mikið magn varahluta í
AMC jeep bíla
T.d. undirvagn, rafkerfi,
boddíhlutir o.fl.
Pétur Sigurðsson:
Svara engu
„Ég svara engum óviðkomadi um
það. Það verður kjömefnd sem fær að
vita það þegar að því kemur," sagði
Pétur Sigurðsson, sjómaður og 12.
þingmaður Reykvíkinga, er DV spurði
hann hvort hann stefndi í framboð.
-APH
Valdimar Indriðason:
Ég mun gefa
kost á mér
áfram
„Ég hef reyndar hugsað mér að
halda áfram,“ sagði Valdimar Indriða-
son, þriðji þingmaður Sjálfstæðis-
flokksins á Vesturlandi.
Sjálfstæðismenn í Vesturlandskjör-
dæmi hafa enn ekki tekið ákvörðun
um hvort prófkjör verður haldið. „Ég
mun gefa kost á mér hvemig sem að
þessu verður staðið," sagði Valdimar.
-S.Konn.
skýrast og kannski ekki hægt að ræða
þetta mikið núna.
JFJ
„Ég veit ekki annað en ég ætli að
gefa kost á mér í næstu alþingiskosn-
ingum,“ sagði Eggert Haukdal, Sjálf-
stæðisflokki og 6. þingmaður í
Suðurlandskjördæmi.
Hann sagði jafhframt að enn hefðu
framboðsmálin lítið verið rædd.
Salóme Þorkelsdóttir
Tek þátt í
prófkjörí
„Það er nú raunar ekki búið að taka
ákvörðun um prófkjör á Reykjanesi.
Ég mun þó gefa kost á mér áfrarn og
taka þátt í prófkjörinu ef til þess kem-
ur,“ sagði Salóme Þorkelsdóttir, fjórði
þingmaður Sjálfstæðisflokksins á
Reykjanesi.
Salóme situr í efri deild og hefúr nú
setið fimm þing til þessa.
-S.Konn.
Eggert Haukdal:
Veit ekki
annað
Sverrir Hermannsson:
Égertil
í slaginn
Sverrir Hermannsson, menntamála-
ráðherra og þingmaður Sjálfstæðis-
flokksins í Austurlandskjördæmi,
segist ætla í framboð.
„Ég mun gefa kost á mér fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn í Austurlandskjör-
dæmi, hvort sem haldið verður
prófkjör eða ekki. Ég er til í slaginn,"
sagði Sverrir.
-S.Konn.
Matthías Á. Mathiesen:
„Gef kost
á mér áfram“
„Ég gef kost á mér áfram til fram-
boðs í næstu kosningum," sagði
Matthías Á. Mathiesen, utanríkisráð-
herra og þingmaður Reykjaneskjör-
dæmis, en vildi lítið segja frekar um
þau mál.
JFJ
Egill Jónsson:
Stefni á
mitt sæti
„Ég er ákveðinn í að gefa kost á
mér og stefni á mitt sæti í komandi
kosningum,“ sagði Egill Jónsson,
þingmaður Sjálfstæðisflokksins á
Austurlandi, en hann hefur undan-
farið skipað annað sæti listans. Hann
sagði þó að enn hefði ekkert verið
ákveðið með prófkjör á Austurlandi
og því væru línumar lítið teknar að
FRA AMERIKU
GÆÐI ÖRYGGI GLÆSILEIKI
FYRIR ÞA SEM
AÐEINS VILJA ÞAÐ BESTA
A ISLANDI
Fl AMCI Jeep
Aðalsmerki
Cherokee, 2ja dyra
STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR
/A
4ra dyra,
EGILL VILHJÁLMSSON HF
_____Smiðjuvegi 4, Kópavogi, simar 77200 - 77202