Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986.
11
Neytendur
Talað á ymsum tungum
Parlez vous francais? Do you speak
English? Lei parla Italiano?
Væri ekki gaman að geta haldið
uppi sanu-æðum á spænsku eða ít>
ölsku? Það þarf kannski ekki að vera
svo íjarlægur draumur því fjöldamarg-
ir málaskólar bjóða upp á fyrsta flokks
kennslu í þessum tungumálum sem og
fjöldamörgum öðrum. Hafirðu til
dæmis áhuga á að læra tékknesku,
grísku eða hebresku þá er það ekkert
mál.
Flestir fslendingar eru nokkuð sleip-
ir í ensku og dönsku, margir í þýsku
og fiönsku en færri í spænsku og ít-
ölsku. Fjölmargir íslendingar tala hin
Norðurlandmálin eins og norsku og
sænsku, svo eru auðvitað alltaf ein-
hverjir sem tala mjög framandi mál
eins og kínversku og arabísku
Neytendasíðan kannaði málið hjá
nokkrum málaskólum á höfuðborgar-
svæðinu, hvaða tungumál hægt er að
læra, hvað námskeiðið kostar og svo
framvegis.
Málaskólinn Mimir býður upp á 7
vikna námskeið í hinum ýmsu tungu-
málum. Enska er alltaf langvinsælust
og er hún kennd á ýmsum stigum.
Þeir sem eru ekki algjörir byrjendur
í viðkomandi tungumáli taka stöðu-
próf áður en kennsla hefst og sjá þá
hvar þeir standa og fara þá i viðeig-
andi flokk. Nemendur geta komið í
tvær kennslustundir og athugað
hvemig þeim líst á og hætt eða haldið
áfram eftir þvi hvemig þeim líkar
kennslan. I byijendaflokkum er há-
mark 12 nemendur en nemendafjöldi
í tímum þeirra er lengra em komnir
getur farið niður í 4-5. Reynt er að
byggja kennsluna upp á aðlaðandi og
skemmtilegan máta og em kassettur
og myndhönd notuð mikið við
kennslu. Einnig er mikið lagt upp úr
því að hafa erlenda fyrsta flokks kenn-
ara. Innan nokkurra mánaða verður
opnuð videoleiga í málaskólanum og
verður þá lögð áhersla á að hafa fran-
skar, ítalskar og spænskar myndir á
boðstólum sem hingað til hefur nánast
verið ógjömingur að nálgast.
Nú em námskeið að hefiast og eins
og áður segir er enskan vinsælust. Að
sögn Birgis Finnbogasonar hjá Mími
er ítalskan einnig mjög vinsæl - „fs-
lenskar stelpur virðast margar eiga
kærasta á Ítalíu," sagði hann. Annars
er það fólk á öllum aldri og öllum stétt>
um sem hefur nám í málaskólanum
og undir það tóku fulltrúar annarra
málaskóla sem haft var samband við.
Japanska, arabíska og serbókróatíska
em meðal þeirra framandi tungumála
sem kennd em hjá Mími.
Til að gera námið enn markvissara
em þeir Mímismenn í samstarfi við
tungumálakennara en einn fulltrúi úr
stjóm tungumálakennara er í stjóm
málaskólans. Hvert námskeið hjá
Mími kostar 5.900 og er kennt í tvo
tíma í senn tvisvar í viku. Bækur em
innifaldar í verðinu. Tíu prósent af-
sláttur er veittur námsmönnum,
systkinum, fiölskyldum og elli- og ör-
orkulífeyrisþegum.
f málaskóla Halldórs er boðið upp á
12 vikna námskeið og er kennt í tvo
tíma í einu, einu sinni í viku. Þar er
kennd enska, danska, sænska, þýska,
franska, spænska, ítalska og íslenska
fyrir útlendinga. Enskan er þar eins
og í hinum málaskólunum langvinsæl-
ust. Hjá Halldóri em myndbönd einnig
notuð við kennslu og em fijálsir au-
katímar á föstudögum og laugardög-
um þar sem nemendum gefet kostur á
að horfa á videospólur. Systkini, hjón,
elli- og örorkulífeyrisþegar fá tuttugu
prósent afelátt en námskeiðin kosta
5.000 krónur. Kennarar em bæði er-
lendir og innlendir. Kennsla í mála-
skóla Halldórs hefet 15. september.
Enskuskólinn tekur til starfa fyrst
nú í haust. Þar er kennd enska,
franska, þýska, ítalska, spænska og
íslenska fyrir útlendinga. Einnig er
starfræktur sérstakur enskuviðskipta-
skóli þar sem lögð verður áhersla á
tækni-, skrifstofu-, verslunar- og bréf-
ritunarmál. Viðskiptaskólinn hefet 10.
september og stendur námskeiðið yfir
í 10 vikur. Kennt er tvisvar í viku, tvo
tíma í senn. Námskeiðið kostar 6.500
krónur. Öll önnur námskeið standa í
sjö vikur og kostar námskeiðið 4.400
krónur, enginn afeláttur. Innifaldar
em bækur en við kennslu em líka
notaðar kassettur. Kennarar em allir
erlendir en tala flestir íslensku.
Það er hægt að læra að minnsta
kosti 16 tungumál hjá Námsflokkum
Reykjavíkur og má nefha sem dæmi
hebresku og rússnesku. Námskeiðin
hefiast 29. september og em i 11 vik-
ur, kennt er einu sinni í viku tvo tíma
í senn. Myndbönd og kassettur em
notuð við kennsluna líkt og hjá hinum
málaskólunum. Enskan og Norður-
landamálin em mjög vinsæl og einnig
íslenska fyrir útlendinga. Námskeiðin
kosta 1.700-1.800 krónur. í flestum
skólanna er hægt að' taka próf að nám-
skeiði loknu.
Þá er bara að kanna hvar áhuginn
liggur; er það enska, danska eða esper-
anto sem þig langar til að læra? - Það
ætti að vera auðvelt að láta verða úr
því hið snarasta.
-Ró.G.
í bókaverslun Máls og menningar fást bækur og kassettur í „Teach yourself"
flokknum. í þeim flokki er hægt að fá bækur sem kenna hin ýmsu tungumál.
Þessar bækur og kassettur fengust einnig í bókaverslun Sigfúsar Eymundsson-
ar og kostar pakkinn um 800 krónur. Hugo tungumálanámskeiðið, sem sést
hér á myndinni, fæst i Máli og menningu en kassinn inniheldur fjórar snældur
og eina bók og kostar um 2.300 krónur. Það var nú frekar lítið eftir af þessum
námskeiðum en eftir nokkrar vikur er von á nýrri sendingu og verður þá um
fjölmörg tungumálanámskeið að velja.
DV-myndir Óskar öm
Upplýsingaseðill
til samanburðar á heimiliskostnaði
Hvað kostar heimilishaldið?
Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak-
andi i upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostna^s"-
fjölskyldu af sömu stærð og yðar.
Nafn áskrifanda
Heimili
Framandi tungumál
lært heima í stofu
Hvemig væri að læra framandi
tungumál heima í stofu? Mikið úrval
er í bókaverslunum af kennslubókum
sem ætlaðar eru fólki sem vill læra
sjálft þegar því hentar. Einnig er
nokkuð til af tungumálakassettum og
heilum námskeiðum. Þetta námsfyrir-
komulag hentar sumum en aðra gæti
skort ákveðinn aga sem fæst með því
að sækja kennslustundir þar sem
margir eru saman komnir og kennar-
inn fylgist með árangri hvers og eins.
Neytendasíðan leit inn í nokkrar
bókabúðir og skoðaði úrvalið.
-Ró.G.
Það er af ýmsu að taka í bókaverslun Steinars við Bergstaðastræti. Þar fást fjölmargar tungumálakassettur með bókum
og kostar pakkinn 5-800 krónur. Langi þig að læra kinversku, japönsku eða swahili þá færðu þannig kassettu.
Heimilisbókhaldið í júlí:
Tæpar 5 þús.
kr. á mann
Sími
Fjöldi heimilisfólks
Kostnaður í ágúst 1986.
Annað
Meðaltalskostnaður við heimilishald-
ið í júlímánuði hækkaði um tæp 10%
frá því í júní, var tæplega 5 þús. kr.
Þama er átt við útgjöld til matar-
kaupa og til kaupa á hreinlætisvörum.
Þetta er reiknað út eftir upplýsinga-
seðlum sem lesendur senda okkur eftir
að hafa haldið búreikninga allan mán-
synlegt að vita nokkum veginn hve
mikið þarf að greiða fyrir hina ýmsu
liði. Þannig er þá möguleiki á þvi að
spara á einhveijum liðum, einna helst
í matarútgjöldunum.
Þá komum við aftur að því að til
þess að geta sparað við sig verður að
liggja ljóst fyrir hvað hefiir verið
ið. Þannig er einnig fylgst með hvort
rétt verð hafi verið stimplað inn á
strimilinn.
Hækkun milli mánaða er á bilinu
7-10% nema einn mánuðinn lækkaði
kostaðurinn um 4%. Þannig var apríl-
mánuður lægri en marsmánuður. Frá
kr 1 1 uðinn. Yfir árin höfum við fengið fiölmörg keypt. Nauðsynlegt er að hafa bú- reikningana nákvæma til þess að unnt altalskostnaðinum orðið 30%. Þátttakan í heimilisbókhaldinu hef-
kr i 1 bréf þar sem fólk lýsir ánægju sinni yfir heimilisbókhaldinu og hve hag- kvæmt það sé að halda búreikninga. Öllum kemur saman um að þetta sé sé að sjá á hvaða vöníflokkum er hægt að spara. í stað þess að skrifa aðeins í bókina sína matvörur er væn- legra að tíunda vel hveijar þessar ur verið dræm núna í sumar. Það er eðlilegt því fólk er þá oft á ferðalögum og hefur ekki jafiigott taumhald á bókhaldinu. En nú, þegar daglega lífið
kr. 1 1 1
1 1 1 1 1 i dálítil fyrirhöfri en þetta kemst upp í vana og verður loks „ekkert mál“, eins og margir hafa komist að orði. Til þess að unnt sé að gera kostnað- aráætlanir fyrir framtíðina er nauð- matvörur eru, t.d. 3 pk. kaffi, 2 stk. smjör o.s.frv. Hafið fyrir reglu að biðja alltaf um samlagningarstrimilinn þeg- ar innkaup eru gerð. Þá er auðvelt aðskráallarvörurþegarheimerkom- ’ kemst aftur í fastar skorður með haustinu, ættu „gamlir" viðsldptavinir heimihsbókhaldsins að láta heyra í sér á ný. -A.BJ.