Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Síða 17
MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986. 17 . 4 *> >on DV_________________________________ Pétur Pétursson löglegur ??Ánægðir að þetta mál sé úr sögunni,“ sagði Hörður Helgason Pétur Pétursson, landsliðsmaður í knattspymu, er löglegur leikmaður með Akranesi. Dómstóll KSÍ kom saman í gaerkvöldi vegna áfrýjunar FH-inga sem kærðu Skagamenn fyrir að nota Pétur Pétursson. Dómstóll KSÍ staðfesti dóm dómstóls íþrótta- bandalags Hafharfjarðar sem dæmdi Pétur löglegan og var kæru FH-inga hafnað. „Við erum mjög ánægðir að þetta leiðindamál sé búið -og úr sögunni. Við hefðum aldrei farið út í það að nota Pétur nema vegna þessa að við vorum vissir í okkar sök. Það er alltaf leiðinlegt að standa í kærumálum. Það setur vissa pressu á leikmenn og aðra. Já, það er þungu fargi af okkur létt,“ sagði Hörður Helgason, varaformaður Knattspymuráðs ÍA, í stuttu spjalli við DV í gærkvöldi. Það má þvi segja að „Pétursmálið" sé úr sögunni, þar sem dómstóll KSÍ er endanlegt dómstig innan knatt- spymuhreyfingarinnar. I framhaldi af þessu má fastlega reikna með að Valur og Þór frá Akureyri dragi kærur sínar til baka, en bæði félögin kærðu Skaga- menn fyrir að hafa notað Pétur Pétursson. Pétur Pétursson er ekki samnings- bundinn belgíska félaginu Antverpen, enda samningur hans við félagið runn- inn út. Pétur hefur ekki leikið með Antverpen eftir að samningi hans við félagið lauk og þar af leiðandi ekki fengið neinar greiðslur frá því. Pétur hefur verið hér heima í sumar og KSÍ hefur gefið út skriflegt keppnisleyfi, þar sem honum er heimilt að leika með Skagamönnum. Það er svo annað mál, eins og með marga aðra leikmenn sem hafa leikið hér heima, samanber Sævar Jónsson, Val, og Janus Guðlaugsson, FH, að það félag sem íslenskir leikmenn eru síðast atvinnumenn hjá, á rétt til að fá peningagreiðslur ef leikmennimir gerast atvinnumenn með öðrum félög- um. -SOS Einar og Tafelmeier á verðlaunapalli - í Lausanne í Svlss í gærkvöldi Einar Vilhjálmsson stóð sig var í 35 skipti sem hann hleypur á mjög vel í gærkvöldi og náði öðru innan við 48 sek. sæti í spjótkasti á miklu frjáls- • Said Aouita frá Marokkó mis- íþróttamóti sem fór fram í Lau- tóksteinnigaðsetjanýttheimsmet sanne í Sviss. Hann varð þó að en hann var búinn að gefa út þá láta í minni pokann fyrir nýkrýnd- yfirlýsingu að hann ætlaði að bæta um Evrópumeistara, Klaus Tafel- metið í mílulilaupi. Hann náði þó meier, frá V-Þýskalandi sem næst besta tímanum í ár og hljóp kastaði 83,48 m. Einar kastaði 79, á 3:51,86 sem er næstum því 5 sek. 78 m. Þessir tveir voru i algerum frá heimsmeti Steve Cram. Aouita sérflokki í spjótkastinu. á reyndar sjálfur besta tímann í ár. Mörg frábær afrek voru unnin á • Ben Johnson frá Kanada mótinu. sýndiogsannaðiaðhannersprett- • Edwin Moses náði besta tím- harðasti hlaupari heims þegar anum í 400 m grindahlaupi í ár hann sigraði 100 m hlaupi á 10,19 þegar hann vann sinn 118 sigur í sek. Heimsmetshafinn, Calvin röð. Hann virtist hafa lítið fyrir Smith, varð að hætta keppni. því að hlaupa á 47,38 sek. Þetta -SMJ Pétur Ormslev ekki meira með Framliðinu? „Það er ekki vitað hvort það sé komin rifa í liðþófa vinstri fótar. Það kemur í ljós á næstunni þegar ég læt reyna á fótinn," sagði Pétur Ormslev, landsliðsmaður úr Fram, sem á það á hættu að þurfa að fara í uppskurð. „Ef rifa er komin í liðþófann, þá mun hann gefa sig. Það er blóðugt að eiga þetta yfir sér á æfingum og í leikjumsagði Pétur. Pétur sagði að knattspymumenn ættu það alltaf á hættu að meið- ast. „Það er sparkað endalaust í okkur og menn settir leikmönnum til höfuðs, hreinlega til að „slátra þeim“ í leikjum. Þessir menn fá jafrivel ekki tiltal hjá dómurum, En þegar maður verður svekktur yfir ruddaskap og lætur óánægju sína í ljós þá á maður það á hættu að fá að sjá gula spjaldið," sagði Pétur. -sos dðsljósinu hjá Barcelona. rður næsti arcelona menn þykja gestrisnir og hafa ávallt tekið vel á móti þeim útlendingum sem hafa spil- að með liðinu. Það eru heldur ekki neinir smákappar sem hafa leikið með liðinu - sem er örugglega það ríkasta í heimi: Johan Cruyff, Hans Krankl, Allan Simonsen, Di- ego Maradona, Bemd Schúster og Steve Archibald. Lineker og Hughes eru því í góðum hópi. Lineker ótrúlega markheppinn Gary Lineker, sem er nú 25 ára, er alveg ótrúlega markheppinn. Hann skoraði 95 mörk í 194 deildarleikjum með slöku liði Leicester. Síðan skoraði hann 30 mörk í 41 deildarleik með Everton. Kórónan ó allt saman var síðan markakóngstitillinn í Mex- íkó. Það var þvi ekki nema von að Barcel- ona væri tilbúið að greiða 140 milljónir kr. fyrir kappann. -SMJ Platini leikur ekki í Reykjavík vegna meiðsla: Jean Tigana lét undan þiýstingi Henri Michels - tíu úr HIVHiði Frakka koma til íslands ur fyrirliði Frakka í fjarveru Platinis. Það bendir allt til að hann leiki sem miðvörður gegn íslendingum, við hlið Basile Boli. Hinn hávaxni Yvon le Roux er meiddur og þá er Maxime Bossis hættur og einnig Alain Goresse. Landsliðshópur Frakka er þannig skipaður: Markverðir: Joel Bats (Paris St. Germain), Martini (Auxerre), Vamar- menn: William Ayache (Paris St. Germain), Manuel Amoros (Monakó), Patrick Battiston (Bordeaux), Jean- Francois Domenuqe (Marseille), Basile Boh (Auxerre). Miðvallarleik- menn: Jean Tigana (Bordeaux), Luis Femandez (Racing Club de Paris), Philippe Vercruysse (Bordeaux), Je- an-Marc Ferreri (Bordeaux), Bematd Genghini (Servette Geneve), Poullain, (Paris St. Germain). Sóknarleikmenn: Yannick Stopyra (Toulouse), Gerard Buscher (Brest) og Stephane Paille (Sochaux). SMJ/SOS „Mætum mótspymu í Reykjavík“ „Franska liðið hefur orðið fyrir að verði mjög erfiður. ið með franska liðinu nú vegna miklum breytingum að undan- ÞósagðiHenriMichelaðPlatini meiðsla í hné. Þessi sömu meiðsli fömu og vantar tilfinnanlega yrði með í næstu leikjum Frakka komu í veg fyrir þátttöku hans á reynslu. Það er þvi slæmt að þurfe en það væri ekki ráðlegt að láta HM. að mæta þetta mikilli mótspymu hann leika strax. Og um Tigana Franska liðið mun leika pressu- strax,“ sagði Henri Michel, þjálfim sagði Michel: „Tigana á að vera í leik heima í Frakklandi ó laugar- Frakka, sem var óhress með að fó franska liðinu og hann verður daginn en leggur síðan af stað til ekki fleiri æfingaleiki fyrir leikinn þar.“ Jose Toure, sem lék með fslands á mánudaginn. gegn íslendingum sem hann telur Nantes hér í fyrra, getur ekki leik- -SMJ Henri Michel, landsliðsþjálfari Frakka, tilkynnti í París í gær að Michel Platini, fyrirliði Frakka, hafi tjóð honum að hann væri ekki tilbúinn að leika með Frökkmn gegn íslending- um í Evrópukeppni landsliða í Reykja- vík 10. september. Platini er enn ekki orðinn nægilega góður af meiðslum í hásin. Aftur ó móti em þeir Jean Tig- ana og Luis Femandez, miðvallarspil- aramir sterku, tilbúnir í slaginn. Tigana hafði ákveðið að hætta að leika með franska landsliðinu en hann lét undan þrýstingi Michel. Þá kemur Bemand Genghini, sem leikur í Sviss, aftur inn í landsliðið. Hann er kunnur miðvallarspilari sem var í Evrópumeistaraliði Frakka. Af þeim sextán leikmönnum sem koma til íslands léku tíu í HM í Mexíkó. Hinn ungi miðheiji Jean-Pierre Papin hjá Marseille er meiddur. hans stöðu tekur Stephane Paille. Patrick Battiston, bakvörðurinn kunni, verð- •Tigana mun stóma miðvallarspili Frakka i Reykjavík. íþróttir • Willum Þórsson. KR-ingar þjálfa í Sandgerði KR-ingamir Willum Þórsson og Stefan Amarson, sem er markvörður Vals í knattspymu, hafa verið ráðnir þjálfarar hand- knattleiksliðs Reynis frá Sand- gerði. Þeir munu einnig leika með liðinu. • Þeir taka við af Heimi Karlssyni, sem hefur verið ráð- inn þjólfari Njarðvíkinga. Reynir og Njarðvík leika í 3. deildar keppninni í handknattleik. ____________________sos lan Rush byrjaður að . læra rtölsku Ian Rush, markaskorarinn mikli hjó Liverpool, sem mun leika með Juventus á Stalíu næsta keppnistímabil, er byrjað- ur að læra ítölsku. „Ég hef keypt mér kennslubækur í ítölsku og einnig kassettur. Það er nauð- synlegt að kunna eitthvað í ítölsku þegar ég byrja að leika með Juventus," sagði Rush. ____________________sos Hooley fór ífússi frá Osló Joe Hooley, - f>Trum þjólfari Keflavíkurliðsins í knattspymu, er enn kominn í sviðsljósið. Þessi skapmikli þjálferi, sem fór svo óvænt frá Keflavík um árið, fór á brctt frá Osló fyrir helgina og hélt heim á leið til Englands. Hooley hætti mjög snöggt sem þjálfari norska liðsins Skeid eftir að upp kom ágreiningur um laun. Joe Hooley, sem var með tveggja ára samning upp á vas- ann, var óhress með laun sín og ákvað að fara frá Osló. Skeid sat því uppi þjálfaralaust. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hooley hættir snöggt með félag í Nor- egi. Eitt er víst að þessi skap- mikli þjálferi fær örugglega ekki annað tækifæri sem þjálfari í ► Noregi. SOS Keflvíkingar fá góðan liðssfyrk Keflvíkingar, sem tryggðu sér 2. deildar sæti í handknattleik sl. keppnistímabil, hafe fengið góðan hðsstyrk. Fjórir leikmenn hafa gengið til liðs við þá. Þeir em Guðjón Hilmarsson, ungl- ingalandsliðsmaður úr Njarðvík, Björgvin Björgvinsson, sem þjálfeði Skallagrím frá Borgar- nesi, Arinbjöm Þórhallsson, sem þjálfeði Njarðvik, og Ólafur Ró- bertsson, knattspymumaður úr Garðinum, sem hefur óður leikið með Keflavík og Reyni, Sand- gerði. SOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.