Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986. Fruxnsýnir speimumyndina ,Svikamyllann“ ÍRaw deal) Hér er hún komin spennumyndin Raw Deal sem er talin ein af þeim bestu í ár, enda gerð í smiðju hins frábæra leikstjóra John Irvin (Dogs Of War). Með Raw Deai hefur Schwarzenegger bætt enn einum gullmola i safn sitt en hann er nú orðinn einn vinsælasti leikarinn vestan hafs. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Kathryn Harold, Sam Wanamaker, Darren McGavin Leikstjóri: John Irvin. Myndin er dolby stereo og sýnd í starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tlu tysten gove him ■ Raw DmL MðdrgtmIitn«RnrDHL " Fyndið fólk í bíó (You are in the movies) Hér kemurstórgrinmyndin Fynd- ið fólk í bíó. FUNNY PEOPLE 1 og 2 voru góðar en nú kemur sú þriðja og bætir um betur, enda sú besta til þessa. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk í alls konar ástandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Villikettir Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Hækkað verð. Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, Óvinanáman (Enemy Mine) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 9‘/z vika Sýnd kl. 7. TÓNABfÓ Simi 31182 Hálendingurinn Sérstaklega spennandi og splunkuný stórmynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku. Hann er ódauð- legur - eða svo til. Baráttan er upp á lif og dauða. Myndin er frumsýnd sam- tímis í Englandi og á Islandi. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, (Greystoke Tarzan) Sean Connery (James Bond myndir og fl.) og Roxanne Hart. Leikstjóri: Russel Mulchay. Mögnuð mynd með frá- bærri tónlist, fluttri af hljómsveitinni QUEEN. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. IREGNBOGflNN Frumsýnir: í kapp við tímaim fíaciitf/ icilh Ihv fgOOH Vinirnir eru í kappi við tímann, það er strið og herþjónusta biður piltanna en fyrst þurfa þeir að sinna áhugamálum sínum, stúlk- unum... Aðalleikarar eru .með þeim fremstu af yngri kynslóð- inni: Sean Penn (I návigi), Elizabeth McCovern (Ordinary People), Nicolas Cage. Leikstjóri: Richard Benjamin. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Reykjavík Reykjavikurmynd sem lýsir mannlifinu i Reykjavík nútimans. Kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugs- son sýnd kl. 3 og 5. Ókeypis aðgangur. Ottó Mynd sem kemur öllum i gott skap. Aðalhlutverk: Otto Waalkes. Leikstjóri: Xaver Scwaezenberger. Afbragðsgóðurfarsi "* H.P. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. í návígi Brad eldri (Christopher Wal- ken) er foringi glæpaflokks, Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður síns. Hann stofnar sinn eigin bófa- flokk. Þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjór þeirra er óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að skyldleika. Glæný mynd byggð á hrikaleg- um en sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjó- maðurinn), Christopher Walken (Hjart- arbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Morðbrellur Meiri háttar spennumynd. Hann er sérfræðingur i ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru i tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lifi sinu og þá koma brellurnar að góðu gagni. *** Ágæt spennumynd. Al Morgunbl. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Martröð á þjóðveginum Hrikalega spennandi frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur puttafarþega upp i. Það hefði hann ekki átt að gera þvi farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþeginn , hans verður martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, ■ C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Leffrey De Munn. Sýndkl. 5, 7,9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sími18936 Frumsýimm mynd ársins 1986 Karatemeistarinn, H. hluti The Karate Kid part n Fáar kvikmyndir hafa notið jafn- mikilla vinsælda og The Karate Kid. Nú gefst aðdáendum Dani- els og Miyagis tækifæri til að kynnast þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aðalhlutverk: Ralph Macchio Noriguki „Pat" Morita Tomlyn Tomita. Leikstjóri: John G. Avildsen Titillag myndarinnar, The Glory of love, sungið af Pet- er Catera, er ofarlega á vinsældalistanum viða um heim. Önnur tónlist í myndinni: This is the time (Dennis de Yong), Let me at them (Mancrab), Rock and roll over you (Southside Jo- hnny), Rock around the clock (Paul Rogers), Earth Angel (New Edition), Two lokking at one (Carly Simon). i þessari frábæru mynd, sem nú fer sigurför um allan heim, eru stórkostleg karate- atriði, góð tónlist og einstak- ur leikur. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9.05 og 11.15 Sýnd i B-salkl.4,6,8og10. Dolby stereo. IUIKFELAG REYKJAViKUR SÍM116620 LAND MÍNS FÖÐUR Miðasala hófst mánudag kl. 14. Pantanir og símsala með greiðslukortum í síma 16620. 142. sýning föstudag kl. 20.30. 143. sýning laugardag kl. 20.30. SALA AÐGANGSKORTA HÓFST MÁNUDAG KL. 14. Áskriftarkort gilda á eftir- taldar sýningar: 1. Upp með teppið, Sól- mundur, eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur og fleiri. 2. Vegurinn til Mekka, eftir Athol Fugard. 3. Dagur vonar, eftir Birgi Sigurðsson. 4. Óánægjukórinn, eftir Al- an Ayckobourn. VERÐ AÐGANGSKORTA KR. 2000. Upplýsingar og pantanir í sima 16620, einnig símsala með VISA og EURO. Miðasalan í Iðnó opin kl. 14-19. ÍSLENSKA ÖPERAN OlJwaíoFe Sýning 12. sept. kl. 20, sýning 13. sept. kl. 20. Miðasala opin kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10-19. Sími 11475. KREPITKORT E Mynd ársins er komin í Háskólabíó. Þeir bestu Stórkostleg mynd, spennandi, fyndin og vel leikin. Að komast í hóp þeirra bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. I myndinni eru sýnd frábærustu flugatriði sem kvikmynduð hafa verið. En lífið er ekki bara flug. Gleði, sorg og ást eru fylgifiskar flugkappanna. Leikstjóri: Tommy Scott. Aðalhlutverk: Tom Cruise (Risky Busi- ness). Kelly Mc Gillis (Witness) Framleidd af Don Simpson og (Flashdance, Beverly Hills Cop) Jerry Bucheimer Tónlist: Harold Faltermeyer. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Dolby-stereo. Top Gun er ekki ein best sótta myndin í heiminum í dag heldur sú best sótta. Salur A Skuldafen SíOneypit Walter og Anna héldu að þau væru að gera reyfarakaup þegar þau keyptu tveggja hæða villu í útjaðri borgarinnar. Ýmsir leyndir gallar koma síðan I Ijós og þau gera sér grein fyrir að þau duttu ekki i lukkupottinn heldur í skuldafen. Ný sprenghlægileg mynd, fram- leidd af Steven Spielberg. Mynd fyrir alla, einkum þá sem einhvern tlmann hafa þurft að taka hús- næðisstjórnarlán eða kalla til iðnaðarmenn. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers) Shelley Long (Staupasteinn), Alexander Godunov (Witness), Leikstjóri: -Richard Benjamin (City Heat). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Ferðin til Bountiful Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. * * * * Mbl. Salur C Smábiti Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þverholti 11. Síminn er 27022. Fréttaskotið, síminn sem aldrei sefur 62-25-25 Salur 1 Frumsýning á meistara- verki SPIELBERGS Purpuraliturinn Heimsfræg, bandarísk stórmynd sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til óskarsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sin eins mörgum viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa sem logsoð- inn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast í flutningalest sem rennur af stað á 150 km hraða en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Cobra Ný, bandarísk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sum- arsins í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Cobra - hinn sterki armur lag- anna. - Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglu- menn fást til að vinna. Dobly stereo. Bönnuð börnum innan 16 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. BÍÓHÚSIÐ Sámi: 13800_ Frumsýnir stórmyndina: Myrkrahöfðinginn Hreint frábær stórmynd gerð af- hinum snjalla leikstjóra Ridley Scott (Alien), og með úrvals- leikurunum Tom Cruise (Top Gun, Risky Business) og Tim Curry (Rocky Horror Picture Show). Legend fjallar um hina sígiidu baráttu góðs og ills og gerist því i sögulegum heimi. Myndin hefur fengið frábæra dóma og aðsókn viða um heim. I Bandarikjunum skaust hún upp í fyrsta sæti i vor. Aðalhlutverk: Tom Cruise Tim Curry Mia Sara David Bennet Leikstjóri: Ridley Scott Myndin er sýnd i dolby stereo. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Útvaip - Sjónvaip Miðvikudagur 3* september Sjónvazp 19.00 Úr myndabókinni - 18. þáttur. Bamaþáttur með innlendu og er- lendu efhi. Snúlli snigill og Alli álfur, Alí Bongó, Villi bra bra, Alfa og Beta, Klettagjá, Hænan Pippa, Ugluspegill, Við Klara systir og Bléiki pardusinn. Um- sjón: Agnes Johansen. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nesjavellir - virkjunarstaður framtíðar. Kynningarmynd fró Tæknisýningu Reykjavíkur. Kvikmyndun: Sigurður Jakobs- son. Texti: Ari Trausti Guðmunds- son. 20.45 Smellir - Lionel Ritchie. V erða allar helstu ballöður hans leiknar og frumflutt verður nýjasta lag hans, „Dancing on the ceiling". I þættinum verður fjallað um sóló- feril hans. 21.15 Síðustu dagar Pompei. (Gli Ultimi Giomi Di Pompei). Loka- þáttur. Italsk-bandarískur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sagnfræði- legri skáldsögu eftir Edward Bulwer Lytton. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 22.05 Leikur að eldi. (Close-up: That Fire Unleashed I). Fyrsti hluti. Bandarísk heimildarmynd í þrem- ur hlutum um kjarnorkuvopn og kjamorkuver. 1 fyrsta hluta er einkum fjallað um kjarnorkuvíg- búnað og vamir stórveldanna. Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. Útvazp rás I 13.30 1 dagsins önn - Böm og um- hverfi þeirra. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir, Berglind Gunnars- dóttir og Inga Rósa Þórðardóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sig- urðsson les þýðingu sina (5). 14.30 Norðurlandanótur. Færeyjar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Á Vestfiarða- hringnum í umsjá Finnboga Hermannssonar. 16.00 Fréttir. Dagskró. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „Nótt á nomagnípu" eftir Modest Muss- orgsky. Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur; Seii Ozawa stjóm- ar. b. Píanókonsert nr. 1 í Des-dúr eftir Sergej Prokofieff. Andrej Gavrilov og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Simon Rattle stjómar. c. „Bachianas Brasileir- as“ nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos. Anna Moffo syngur með Amerísku sinfóníuhljómsveitinni; Leopold Stokowski stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Krist- ín Helgadóttir. 17.45 Torgið - Við upphaf skólaárs. Umsjón: Adolf H.E. Petersen og Vemharður Linnet. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um er- lend málefrú. 20.00 Sagan: „Sonur elds og isa“ eftir Johannes Heggland. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórsson les (6). 20.30 Ýmsar hliðar. Þáttur í umsjá Bemharðs Guðmundssonar. 21.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Þættir úr sögu Reykjavíkur Kreppan. Umsjón: Sumarliði ísleifs- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljóðvarp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Áma- son. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svanhergssonar. (Frá Akureyri). 15.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvals- lög að hætti hússins. Umsjón: Gunnar Salvarssonar. 16.00 Taktar. Stjómandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Ema Amardótt- ir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.