Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986. Bridge Spil dagsins kom nýlega fyrir í tví- menningskeppni. Á einu borðinu varð lokasögnin 4 lauf í suður, sem austur hafði doblað. Vestur spilaði út spaðakóng. Hvemig mundir þú spila spilið?. Nöhpuk * 1076 ÁK93 0 DG4 * 973 VtSTIH ♦ KD5432 f DG7 0 K1082 * ekkert Austuh ♦ G98 V852 063 + KD865 SUOUR * Á 1064 0 Á975 + ÁG1042 Suður gaf. N/S á hættu. Sagnir. Suður Vestur Norður Austur 1L ÍS dobl 2S 3T 3S 4L dobl pass pass pass Vesalings Emma Suður átti fyrsta slag á spaðaás og spilaði litlum tígli. Vestur drap á kóng og spilaði litlum spaða til að stytta suður i trompinu. Spaðinn trompaður, tígull á gosa og þá lítið lauf. Austur lét drottningu. Suður drap á ás og hvað nú? Suður spilaði hjartatíu og það reyndist vinnings- leiðin. Þegar vestur lét lítið hjarta átti tían slaginn. Þá hjarta á kóng og síðasti spaði blinds trompaður. Suður hafði fengið sjö slagi. Hjartaás sá áttundi og síðan var 13. hjartanu spilað. Austur trompaði lágt. Suður yfirtrompaði með tíunni. Það var níundi slagurinn, Laufgosa spilað. Austur drap en laufnían í blindum tíundi slagurinn og hreinn toppur í keppninni. Skák Á norska meistaramótinu á dögun- um kom þessi staða upp í skák Svein Ruud og Per Svendsen, sem hafði svart og átti leik. • »(<«! • h 28. - - Re3+!! og hvítur gafst upp. Ef 29. fxe3 - Hxfl 30. Dxg4 - H8Í2+ og mátar. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sxmi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 29. ágúst - 4. september er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Hann sagðist ekki hafa þekkt nokkum í speglinum í morgun. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl.' 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18 30-19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 4. september. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Undirbúðu sjálfan þig til að taka ákvörðun um framtíð- ina. Breytingar og ferðalög eru í uppáhaldi en þú verður að skipuleggja allt mjög vel. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú verður fyrir dálitlum vonbrigðum þegar vinur þinn getur ekki farið eitthvað með þér. Fýlan hverfur eins og dögg fyrir sólu þegar einhver af gagnstæðu kyni býður þér út. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Þú gætir heyrt eitthvað sem gjörbreytir stöðu þinni varð- andi fjölskylduvandamál. Eldri manneskja þarfnast aðstoðar og umhyggjusemi í erfiðri aðstöðu. Nautið (21. apríl-21. maí): Ef þú hefur móðgað eldri manneskju ættirðu að biðjast fyrirgefningar, með því kemst þú aftur á réttan stall. Dag- urinn verður ánægjulegim, sérstaklega með fjölskyldunni. Tviburarnir (22. mai-21. júní): Rifrildi í ljölskyldunni er í uppsiglingu út af vandamálum yngra fólks. Vertu ekki of fljótur á þér að taka ákvörðun í snúnu máli. Kvöldið verður gott. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Eitthvert boð sem þú ferð í veldur þér vonbrigðum. Þú er mjög liðlegur en nú er kominn tími til þess að þú biðj- ir aðra um greiðasemi. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú mátt búast við einhverri óvæntri uppákomu vinar þíns. Nýtt ástarsamband er sennilega í uppsiglingu og þú færð vitneskju um þetta í gegnum eldri persónu sem kemur í heimsókn til þín. Meyjan (24. ágúst-23. september): Fyrri hluti dagsins verður mjög annasamur en vertu samt tilbúinn fyrir kvöldið sem verður mjög skemmtilegt. Þú elskar það að fara á ball. Vogin (24. sept.-23. okt.): Einhver persóna í vinahópi þínum virðist valda árekstr- um. það eina sem ætti að gera er að tala yfir hausamótun- um á henni. Þý eyðir dálítið miklu. Sporðdrekinn (24. okt.-22 nóv.): Þú situr uppi með mjög leiðinlegan kunningja. Þú hefur mjög mikið að gera og ættir að nota þá ástæðu til þess að losna. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þetta ætti að vera mikill breytingatími. Óvænt skilaboð gætu breytt öllu þínum skipulagi. Þú verður að vera sam- vinnuþýður og gera gott úr öllu. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Það er í uppáhaldi að vera í einhvers konar sporti, sérstak- lega þegar veðrið er gott. Kvöldið virðist henta ágætlega til þess að klára eitthvað sem þú þarft að leggja hausinn í bleyti við. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Amerjska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 7 T~ n r~ 1- 1 )D 1 w T 12 W w* 7? 1 /6 /7- 1 w~ 1 !*> Lárétt: 1 veitingar, 5 leit, 7 glufa, 9 ódugleg, 10 keyrðu, 11 muldra, 12 umgerðina, 15 nöldra, 16 fataefhi, 17 kvæði, 18 yndi, 19 hreinsaðir. Lóðrétt: 1 buxur, 2 tré, 3 aðsjálan,-* 4 angi, 5 bliknaði, 6 fæða, 8 undur, 13 tóma, 14 níska, 15 nam, 16 saur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 pár, 4 ætla, 8 ólæti, 9 úr, 10 lófi, 12 fag, 14 leifar, 17 efli, 18 kóð, 19 innræti, 21 minnkar. Lóðrétt: 1 póll, 2 ál, 3 ræfil, 4 æti, 5 tifa, 6 lúa, 7 ar, 11 óefni, 13 góðir, 15 fim, 16 róta, 17 eim, 18 kæk, 20 nn. *■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.