Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986.
31 *«*
Útvarp - Sjónvaip
Veðrið
Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.
00, 15.00, 16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA
VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni - FM
90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Ak-
ureyri og nágrenni - FM 96,5
< MHz
Bylgjan
12-12.10 Hádegisfréttir.
12.10-14 Á markaði með Sigr-
únu Þorvarðardóttur, uppl.
miðlað til neytenda, verðkann-
anir, vörukynningar, tónlist,
flóamarkaður, hlustendaþjón-
usta.
14-17 Pétur Steinn Guð-
mundsson, tónlist í 3 klst.,
rætt við tónlistarmenn, nýjar
þlötur kynntar.
17-19 Hallgrímur Thorsteins-
son, Reykjavík síðdegis,
atburðir líðandi stundar, þægi-
leg tónlist á leiðinni heim.
19-21 Þorsteinn Vilhjálmsson
kannar hvað er á seyði, tónlist
og spjall.
21-23 Vilborg Halldórsdóttir,
tónlist og spjall til unglinga,
óskalög o.fl.
23-24 Fréttamenn Bylgjunnar
ljúka dagskránni.
Fimmtudagur
4 september
Útvarp rás I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Hús 60 feðra" eftir Meindert
Dejong. Guðrún Jónsdóttir les
þýðingu sína (6).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynnir.
9.45 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragn-
ar Stefánsson kynnir lög frá
liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Söngleikir á Broadway 1986.
Fimmti þáttur: „Big Deal.“ Um-
sjón: Árni Blandon.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Efri árin.
Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Mahatma
Gandhi og lærisveinar hans“
eftir Ved Mehta. Haukur Sig-
urðsson les þýðingu sína (6).
14.30 I lagasmiðju. Irvins Berlin.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 Landpósturinn. Frá Svæðisút-
varpi Reykjavíkur og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Strengjakvartettar eftir
Dmitri Sjostakovitsj. Kvartett
nr. 3 í F-dúr op. 73. Borodin-kvart-
ettinn leikur. Umsjón: Sigurður
Einarsson.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið. Umsjón:
Kristín Helgadóttir og Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.45 Torgið - Tómstundaiðja. Um-
sjón: Oðinn Jónsson. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
Útvazp zás 11
9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs
Tómassonar, Gunnlaugs Helga-
sonar og Kolbrúnar Halldórsdótt-
ur. Elísabet Brekkan sér um
bamaefni kl. 10.05.
12.00 Hlé.
Bylgjan
06 07 Tónlist í morgunsárið.
07-09 Á fætur með Sigurði G.
Tómassyni, morguntónlist,
fréttir, uppl. um veður og færð,
viðtöl og vekjandi spjall.
09-12 Páll Þorsteinsson á létt-
um nótum, listapopp, sígilt
popp og ellismellir, getraunir og
símaspjall.
12-12.10Hádegisfréttir.
MINNISBLAÐ
Muna eftir
að fá mer
eintak af
r
Urval
Sjónvarp, kl. 20.35:
Kjamorkan.
Vaxandi orkuþórf
Hitaveitu Reykjavíkur
Nesjavellir - virkjunarstaður fram-
tíðar heitir kynningarmyndin sem
sýnd verður á eftir fféttum í kvöld og
Tæknisýning Reykjavíkurborgar hef-
ur látið gera í tilefni af tvö hundruð
4ra afmæli borgarinnar.
Hitaveita Reykjavíkur þjónar rúm-
lega helmingi þjóðarinnar, orkuþörf
hennar vex hröðum skrefum og þvi
er brýnt að huga að nýjum virkjunar-
svæðum. Næsti áfangi Hitaveitunnar
verður á Nesjavöllum við Þingvalla-
vatn og um hann fjallar þessi kynning-
armynd.
Sigurður Jakobsson tók myndina og
Ari Trausti Guðmundsson samdi texta
við hana.
Útvarp, Bylgjan, kl. 19.00:
Fjallað
um atburði
kvöldsins
Þorsteinn Vilhjálmsson er einn dag-
skrárgerðarmanna Bylgjunnar. Hann
er ungum hlustendum rásar 1 að góðu
kunnur fyrir að útvarpa kveðjum
þeirra á milli síðustu árin. Þorsteinn
sér um dagskrárlið á nýju útvarpsstöð-
inni ffá klukkan sjö til níu á kvöldin,
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
Þar verður fjallað um það sem helst
er að gerast viðkomandi kvöld í leik-
húsum, kvikmyndahúsum, skemmti-
stöðum og víðar. Stjómandinn fær í
heimsókn ýmsa aðila sem á einhvem
hátt tengjast atburðum kvöldsins. Má
þar nefha til dæmis leikara, aðra lista-
menn og kvikmyndagagnrýnendur.
Að sögn Þorsteins verður einnig að
sjálfsögðu leikin bráðskemmtileg tón-
list.
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Hvemig er hægt aö hafa hemil á þessari ógnarorku?
Næsti afangi Hitaveitu Reykjavíkur, Nesjavellir.
Útvarp, rás 1, kl. 15.20:
Landpósturinn
á Vestfjörðum
Hugað verður að endurbygginu
Staðarkirkju í þætti Finnboga.
í gær, þriðjudag, hóf Finnbogi Her-
mannsson ferð sína um Vestfirði og
lagði upp frá Bolungarvík.
Landpósturinn frá Vestfjörðum í sept-
embermánuði verður eins konar
framhald af útvarpi landsmanna á
hringveginum. Finnbogi ætlar að ferð-
ast um firði þar vestra og taka fólk
tali um lífið og tilveruna og það sem
er að gerast á hveijum stað á hverjum
tíma.
í dag klukkan tuttugu mínútur yfir
þijú heldur Finnbogi förinni áfram og
liggur leiðin nú til Súgandafjarðar.
Þar verða staðarmenn teknir tali.
Hugað verður að endurbyggingu Stað-
arkirkju í Súgandafirði. Skakútgerð á
Suðureyri verður tekin til umfjöllunar
og ýmislegt fleira á þessum slóðum.
Sjónvarp, kl. 22.05:
um kjamorkuvá
Þættir
Leikur að eldi (Close up: That Fire
Unleashed I) er fyrsti þáttur af þrem
úr heimildarmynd frá bandarísku
sjónvarpsstöðinni ABC. Að sögn um-
sjónarmanns þáttanna, Peter Jenn-
ings, sem sjálfur kemur mikið fram í
þáttunum var tilgangurinn með gerð
þeirra að fjalla um brýnasta mál
mannkynsins, ægivald kjamorkunnar
yfir manninum, að gaumgæfa þau
vandamál er glíma þarf við til að hafa
hemil á þessari ógnarorku.
í þessum fyrsta þætti verður farið í
sögu kjamavopna sem hófst fyrir 46
árum. Vigbúnaðarkapphlaup risaveld-
anna á sviði kjamorkuvopna verður
tekið fyrir og fjallað um líkumar á
að kjamorkuveldum fari fjölgandi.
Rætt verður um líkumar á að kjam-
orkustyijöld brjótist út og hvaða
afleiðingar það muni hafa.
I tveim síðari þáttunum verður
meira farið út í að lýsa því hvemig
hægt er að koma í veg fyrir skaða af
geislavirkum úrgangi frá kjamorku-
verum. Einnig verður notkun kjam-
orku í friðsamlegum tilgangi tekin til
umfjöllunar og hvaða afleiðingar
geislavirkni frá kjamorkuúrgangi hafi
fyrir lífið á jörðinni.
Þýðandi og þulur þessara þátta er
Bogi Arnar Finnbogason.
Gengiö
Gengisskróning nr. 165-3. september
1986 kl. 09.15
Eíning kl. 12.00 Kaup Sala Tollgeng
Dollar 40,470 40,590 40,630
Pund 60,456 60,635 60,452
Kan. dollar 29,171 29,257 29,122
Dönsk kr. 5,2567 5.2723 5,2536
Norsk kr. 5,5450 5,5614 5,5540
Sænsk kr. 5,8776 5,8950 5,8858
Fi. mark 8,2837 8,3083 8,2885
Fra. franki 6,0688 6,0868 6,0619
Belg. franki 0,9604 0,9632 0,9591
Sviss. franki 24,5988 24,6718 24,6766
Holl. gyllini 17,6294 17,6817 17,5945
Vþ. mark 19,8845 19,9435 19,8631
ít. líra 0,02882 0,02890 0,02879
Austurr. sch. 2,8239 2,8322 2,8220
Port. escudo 0,2781 0,2790 0,2783
Spá. peseti 0,3031 0,3040 0,3037
Japansktyen 0,26152 0,26229 0,26272
írskt pund 54,701 54,863 54,641
SDR 49,1000 49,2459 49,1764
ECU 41,7650 41,8889 41,7169
í dag verður suðvestanátt og skúrir
vestan til en skýjað og lítils háttar
rigning austan til. Hiti verður 8-12
stig.
Akureyri súld 10
Egilsstaðir þoka 6
Galtarviti rigning 10
Hjarðarnes skýjað 6
Kefiavíkurfiugvöllur rigning 6
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 8
Raufarhöfn alskýjað 6
Reykjavík úrkoma 9
Vestmannaeyjar þokumóða 9
Veðrið
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skúrir 8
Heisinki skúrir 11
Osió léttskýjað 7
Stokkhóimur alskýjað 9
Þórshöfh hálfskýjað 7
Útlönd kl. 18 í gær:
Aigarve heiðskírt 26
Amsterdam skýjað 15
Aþena skýjað 25
Berlín skýjað 15
Chicagó léttskýjað 27
Feneyjar heiðskírt 22
(Rimini og Lignano)
Frankfun skýjað 17
Glasgow rigning 11
Las Paimas léttskýjað 23
(Kanaríevjar)
London skýjað 19
Los Angeles alskýjað 21
Lúxemburg skýjað 14
Madrid heiðskírt 30
Malaga heiðskírt 24
(Costa delsol)
Montreal alskýjað 19
New York alskýjað 20
Nuuk snjóél 3
París léttskýjað 21
Róm heiðskírt 23
Vín skýjað 18
Winnipeg súld 13