Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1986, Blaðsíða 6
6 MÍÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1986. Stjómmál r>v Ellert B. Schram: Ekki ákveðið „Það liggur ekkert fyrir um það hvort ég ætla að gefa kost á mér í næstu alþingiskosningum,“ sagði Ell- ert B. Schram, þingmaður Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík. Hann kom fyrst inn á Alþingi 1971. Hann hefur verið kjörinn á þing öll kjörtímabil siðan nema á árunum ’79 til ’83. -APH Halldór Blondal: Geri ráð fyrir því „Ég geri ráð fyrir að ég muni gefa kost á mér í næstu alþingiskosning- um,“ sagði Halldór Blöndal, þing- maður Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandi eystra. Hann sagðist búast við að framboðs- málin yrðu rædd á kjördæmafundi Perungamarkaður VEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 8-9 Ui Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 8.S-10 Ah.Lb.Vb 6 mán. uppsögn 9.S-12.5 Afa.Vb 12 mán. uppsögn 11-14 Ab Spamaður - Lánsréttur Sparað f 3-5 mán. 8-13 Afa Sp. í 6 mán. og m. 8-13 Ab Avisanareikningar 8-7 Ab Hiaupareikningar y-A Ib.Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1 Allir 6 mán. uppsögn 25-3.5 Lfa Innlén með sérkjörum 8-16 Innlán gengistryggð Bandaríkjadalur 8-7 Ab Sterlingspund 8-10.5 Ab.Vb Vestur-þýsk mörfc 3.8^ Ab Danskarkrónur 8-7.5 Ab.Lb.Sb Útlén éverðtryggð ' Almennir vixlarjforv.) 15.25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kgeog 19.5 Aimenn skuidabréf(2) 15.5 Allir Viðskiptaskuldabráf(1) kge Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 7-9 Utlán verðtryggð Skuldabréf Að2.5árum 4 Allir Til lengri tima 5 Allir Útlén til framleiðslu isl. krónur 15 SDR 7.75 Bandaríkjadalur 7.75 Steriingspund 11.25 Vestur-þýsk mörk 6 Spariskírteini 3ja ára 7 4ra ára 8.5 Bára 9 Með vaxtmiðum(4 ár) 8.16 Gengistryggö(5 ár) 8.5 Almenn verðbréf 12-16 Húsnæðislén 3.5 Lífeyrissjóðslén 5 Dréttarvextir 27 VfSITÚLUR Lánskjaravisitala 1463 stig Byggingavisitala 272.77 stig Húsaleiguvisitala Hvkkafli 5% 1. júlf HLUTABRÉF Söluverð bö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnverðs: Eimskip 200 kr. Flugleiðir 140 kr. Iðnaðarbankinn 88 kr. Vnrslunarbankinn 97 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfúm, af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá flestum bönkum og stærri sparisjóðum. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðar- bankinn, Ib=Iðnaðarbankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb=Otvegsbankinn, Vb = Verslunar- bankinn, Sp=Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peninga- markaðinn birtast í DV á fimmtudög- um. flokksins, sem haldinn verður innan skamms. „Ég býst fastlega við þvi að aðrir muni einnig gefa kost á sér. Til allrar hamingju eru enn til menn sem vilja sitja á Alþingi." Ólafur G. Einarsson: Aftur í slaginn Ekki náðist í Ólaf G. Einarsson, for- mann þingflokks sjálfetæðismanna." Allt bendir til þess að hann stefni á áframhaldandi þingmennsku. Eyjólfur Konrað Jónsson: Ekkert ákveðið „Ég hef ekkert ákveðið í þeim efh- um. Ég veit ekki einu sinni hvenær alþingiskosningamar verða,“ sagði Eyjólfúr Konráð Jónsson, Sjálfetæðis- flokki og 4. þingmaður Norðurlands vestra. Alls munu um 50 frystihús og út- gerðarfyrirtæki hafa sent Byggða- sto&iun reikninga sína í þeirri úttekt sem stofiiunin stóð fyrir á vanda fiysti- húsanna og áttu öll þessi hús við meiri eða minni fjárhagserfiðleika að stríða en í heildina er skuldastaða þessara 50 húsa neikvæð um 1600-2000 millj- ónir króna ef miðað er við lausafjár- stöðuna 1:1. Af þessum húsum hafa Byggðastofh- un og bankar getað hjálpað 30 án sérstakra aðgerða af hálfu eigend- anna. Þorvaldur G. Kristjánsson: Ekki breyting á stjómmála- þátttöku minni „Ég hef nú ekki hugsað mér að það verði nein breyting á stjómmálaþátt- töku minni í bráð,“ sagði Þorvaldur Garðar Kristjánsson, fjórði þingmaður Sjálfetæðisflokksins í Vestfjarðakjör- dæmi. „Það er þó ekki búið að taka ákv- örðun um prófkjör, en ég hef þegar ákveðið mig,“ sagði Þorvaldur. -S.Konn. Ámi Johnsen Réttað volgna „Ég ætla að gefa kost á mér til næstu alþingiskosninga," sagði Ámi John- sen, þingmaður Sjálfetæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi. Ámi kom fyrst inn á þing 1983 og er langt frá því að gefa þingmennsk- una upp á bátinn. „Ég er rétt að volgna i þessu,“ sagði Ámi. Hvað hin húsin 20 varðar skiptast þau í tvennt. Byggðastofhun telur sig þurfa um 200 milljónir til að aðstoða helming þeirra en hvað hinn helming- inn varðar hggur ekkert fyrir og beðið er ákvörðunar eigenda þeirra. Þessi 50 frystihús em um helmingur þeirra fiystihúsa sem til em í landinu en þau em um 90-100 talsins. Auk þeirra 50 húsa, sem Byggðastofhun hefur gert úttekt á, er Landsbankinn nú í viðræðum við Seðlabankann um lán til að bjarga nokkrum til viðbótar. Pálmi Jónsson: Ég mun bjóða migfram „Við höfum nú raunar ekki ákveðið enn hvort haldið verður prófkjör á Norðurlandi vestra. En ég get gefið yfirlýsingu um það að ég mun bjóða mig fram í næstu kosningum hvemig svo sem að því verður staðið,“ sagði Pálmi Jónsson, þingmaður Sjálfetæð- isflokksins. Pálmi mun því bjóða sig fram á sitt tuttugasta þing í komandi kosningum. -S.Konn. Friðrik Sophusson: Ferí prófkjór „Ég mun gefa kost á mér í prófkjöri Sjólfetæðisflokksins sem væntanlega verður haldið í október," sagði Friðrik Sophusson, Sjálfestæðisflokki og 2. þingmaður Reykjavíkur. Friðrik var fyrst kjörinn á Alþingi 1978 og segist alls ekki vera á þeim buxunum að hætta þingmennsku. Milljónir í dráttarvexti Guðmundur Malmquist, forstjóri Byggðastofiiunar, sagði í samtali við DV að þegar litið væri á þessa tölu, 1600-2000 milljónir, væri það sú upp- hæð sem þyrfti til að koma stöðu ftystiiðnaðarins á 0-ið en jafnframt ættu þá fyrirtækin skammtímaeignir til að mæta næsta árs afborgunum. Þessi upphæð í heild væri því sú tala sem þyrfti til að koma ástandinu í það horf sem menn teldu æskilegt. „Ég vil taka það fram að við erum Birgir ísleifur Gunnarsson: Útiloka ekki haust- kosningar „Ég mun gefa kost á mér, það er alveg öruggt, og ég er bjartsýnn á gengi okkar í næstu kosningum," sagði Birgir ísleifur Gunnarsson, þing- maður Sjólfetæðisflokksins í Reykja- vík. Bjóst hann við því að líklega yrði prófkjör í Reykjavík og það >rði að velja mönnum stað á framboðslista flokksins. „Það má segja að það sé kominn rólegur kosningafiðringur í okkur. Ég tel líkumar ó haustkosn- ingum hafa minnkað mikið en ég vil þó ekki útiloka þær með öllu.“ JFJ Gunnar G. Schram: Reikna með að halda áffam „Ég er nú ekki búinn að taka endan- lega ákvörðun en ég reikna fastlega með að gefa áfram kost á mér,“ sagði Gunnar G. Schram, þingmaður Sjálf- stæðisflokksins á Reykjanesi. Sagðist Gunnar ennfremur vera bjartsýnn á gengi flokksins í næstu kosningum. „Við höfum í gegnum tíðina átt mikið fylgi á Reykjanesi og ég vona að svo verði einnig áfram.“ ósáttir við ástandið eins og það er, einkum með tilliti til hinna miklu dráttarvaxta sem mörg þessara fyrir- tækja þurfa að greiða af skuldum sínum, sagði Guðmundur Malmquist. „Sem dæmi get ég tekið að fiystihús með neikvæða lausafjárstöðu upp ó 200 milljónir greiðir dráttarvexti allt árið af 50-60 milljónum kr. en þetta er fjárhæð sem nemur um 15 milljón- um kr. á óri í dráttarvexti. Þetta sjó allir að er ófremdarástand,“ sagði Guðmundur. -FRI. Vandi ftystihúsanna: Um 50 fiystihús voru í úttekt Byggðastofnunar - skuldastaðan neikvæð um 1600-2000 milljónir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.