Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Side 5
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1986.
5
Stjómmál
Ummæli fólks í könnuninni:
„Veit ekki
hvað
við tekur“
Kona á Reykjavikursvæðinu kvaðst
fylgjandi ríkisstjóminni, því að hún
vissi ekki, hvað ella tæki við. Karl á
Reykjavíkusvæðinu sagðist andvígur
stjóminni, því að hún væri frjáls-
hyggjustjóm, sem drægi taum hægri
aflanna. Kona á Reykjavíkursvæðinu
kvaðst halda, að ríkisstjómin væri
ekkert góð. Kona á Reykjavíkursvæð-
inu kvaðst halda, að við gætum ekki
fengið betri stjóm. Karl á Reykjavík-
ursvæðinu taldi sama, hver ríkis-
stjómin væri. Þetta væri allt sama
tuggan. Karl á Reykjavíkursvæðinu
kvað stjómina hafa staðið sig vel.
Annar taldi of mikð launamisrétti
undir þessari ríkisstjóm. Karl sagði,
að þetta væri besti kosturinn, þótt
ekki væri allt gott. Karl sagði, að
stjómin léti aðra segja sér fyrir verk-
um. Verkalýðsfélögin stómuðu henni.
Karl á Reykjavíkursvæðinu sagðist
ekki treysta öðrum betur. Kona á
Austurlandi sagðist ekki hress með
stjómina. Karl á Austurlandi kvaðst
ekki hafa fylgt neinni stjóm. Karl úti
á landi sagðist fylgjandi ríkisstjóm-
inni, þótt ýmislegt mætti betur fara.
Annar sagði, að erfitt væri að gera
öllum til hæfis en ríkisstjómin gerði
það, sem hún gæti. Karl úti á landi
kvað ríkisstjómina hafa gert margt
gott. Kona úti á landi sagðist engar
skoðanir hafa á stjómmálum. Karl á
Reykjavíkursvæðinu sagðist ekki
styðja ríkisstjómina. Launin væm
þannig, að konan væri flúin til Sví-
þjóðar og hann væri að missa íbúðina
sína. Karl í sveit kvaðst ekki vera á
móti stjóminni. Hann teldi sig fylgj-
andi henni, þótt ekki væri allt gott.
Kona í sveit sagði, að allt væri í vit-
leysu. Skipta þyrfti um stjóm.
-HH
Súluritið sýnir hlutföll milli stuðningsmanna og andstæðinga ríkisstjórnarinnar i öllum skoðanakönnunum DV á
kjörtímabilinu.
MW-211 L
LV/ MW/SW/FM
stereó/
FM mono, 10 w, tón-
jafnari, hraðupptaka,
innbyggðir míkrófónar
fyrir upptöku, lausir
hátalarar o.m.fl.
Topptóngæöi
á frábæru verðí
Kr. 7815.
M 9711
LW/MW/SW/FM
stereó, FM mono, tón-
jafnari, lausir hátalarar,
o.m.fl.
Kr. 5.665.
M 9704
LW/MW/SM/ FM
stereó,/
FM mono, innbyggðir
míkrófónar fyrir upp-
töku, tæki með öllum
helstu eiginleikum
topptækis.
fSANYO
Bestu tækin á besta verðinu.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200
Varmi
Bílasprautun
K&4
alla vikuna
Draumarúm og svefnsófar
+ norsku sængurnar og koddarnir
Bjóðum 10% útborgun í öllum
húsgögnum, sjónvörpum, vídeótækj-
um og einnig í heimilistækjum.
Vörumarkaðurinnhf.
Eiöistorgi 11 -sími 622200