Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1986.
11
í Fjölbrautaskolanum á Akranesi hefur verið komið upp skemmtilegu afdrepi fyrir nemendurna. Þangað geta
þeir farið í frímínútum og slakað á. Það eru aðallega unglingar utan af landi sem notfæra sér þetta og þess vegna
hefur afdrepið fengið nafnbótina „Borgarnesgryfjan" eða þá „Kvenna- og karlaathvarfið." Hér sjást nokkrir nem-
endur njóta stundar á milli stríða og ekki annað að sjá en að vel fari um þá. DV-mynd Birgir
HRESSINGARLEIKFIMI
KARLA OG KVENNA
Haustnámskeið hefjast
fimmtudaginn 2. okt. nk.
Kermslustaðir: leikfimisalur Laugames-
skólans og íþróttahús Seltjamamess.
Fjölbreyttar æfingar - músík - dansspuni -
þrekæfingar - slökun.
Innritun og
upplýsingar
í síma 33290
Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íÞróttakennari.
Námskeið í streitustjórn hefst í menningarmið-
stöðinni Gerðubergi fimmtudaginn 2. október kl.
20.00.
Fyrirlestur # slökunaræfingar # umræður
Innritun og nánari upplýsingar í síma 13899 á
skrifstofutíma og síma 75738 á kvöldin.
SDA-námskeiðin
LÁTA STREITU
STYTTA ÞÉR ALDUR?
SVALA- 0G ÚTIHURÐIR
Til sölu eru nokkrar svalahurðir úr Orgegonpine ásamt
útihurðum og opnanleg fög. Selst með góðum af-
slætti. Upplýsingar gefnar í síma 686015 á föstudag
og laugardag.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkrunarfræðing
til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
96-71166.
Sjúkrahús Siglufjarðar.
Gabriel
HÖGGDEYFAR
NÝ JW
STÓRSENDINGI^Sr
SKEIFUNNI 5A, SÍMI:91-8 47 88
Þú verður enginn ERRO
með einum blýanti
Skálholtsskóla skilar þér áleiðis
Aðrar brautir eru leiðtogabraut og fjölmiðlabraut
AUGLÝSING
UMINNLAUSNARVEFÐ
VERÐTRYGGÐFIA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓElS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00
1980-2. fl. 25.10.86-25.10.87 kr. 949,80
1981-2. fl. 15.10.86-15.10.87 kr. 605,42
1982-2. fl. 01.10.86-01.10.87 kr. 409,79
*lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Innlausn spariskírteinaríkissjóðsferfram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þarjafnframtframmi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, september 1986
SEÐLAB ANKIÍSLANDS
VBSUBRUR
og nnnffiin
Vid höfum vistlega og þægilega.
veislusali fyrir 10-120 manns.
Salirnir henta vel fyrir rádstefnur
og hvers konar samkvæmi, t.d.
árshátídir, brúdkaupsveislur o.fl.
Allar veitingar.
Uetti(t9ohú/i4
GAPt-mn
V/RE YKJA NESBRA U T, HA FNA RFIRÐI
SÍMAR 54477, 54424