Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1986. Neytendur Odýrasta Ijósa- stillingin í kostar Við skrifuðum um ljósastillingar bifreiða á dögunum og sögðum að það kostaði 300 kr. að fá ljósin stillt. Nú heíur Félag íslenskra bifreiðaeigenda gert viðamikla könnun á kostnaði við ljósastillingu um allt land. í ljós kom að ódýrast er að láta skoða bílljósin hjá bifreiðaverkstæði Ingólfs Kristjánssonar, Ystafelli III, Kölduk- inn (Húsavík), eða 100 kr. Ljósaskoð- unin er dýrust í Kópavogi, hjá Reykjavík 200 kr. Bílastillingu Birgis, þar sem hún kost- ar 375 kr. Algengasta verðið er á bilinu frá 250-300 kr. í Reykjavík er ódýrasta skoðunin hjá Ögmundi Jónassyni, Vélvirkjan- um, Súðaivogi 40, og á Bifreiðaverk- stæði Skúla Skúlasonar, Kirkjusandi v Laugamesveg, þar sem þessi þjón- usta kostar 200 kr. -A.BJ. A = Akureyri og iyjafj. B - - öarðdstrdnddrsys 1 <i D = Ddldsýsld E = Akrdnes F = Siglufjöröur C - HdfnarfJoröur og Kjós. H = Húndvdtnssýslur í = ísdfj.s. og ísdfj.kst. K = SkdgdfJ. og Sduðirkr. L v = Rdngárvdlldsýsld M = Hýrd- og BorgdrfJ.s. H = Neskdupstdöur ó = óidfsfjöröur P = Sn*f.- Hndpp. Óldfsv. R - Reykjdvík S = N-MúldS. og SeyðisfJ. T = Strdnödsýsld U = Suöur-Múldsýsld V _= Vestmdnndeyjdr Þ = Þingeyjdrs. og Húsdv. X = Árnessýsld V = Kópdvogur Z = Skdftdfellssýslur # = Kefldvík og Gullbrs. 'r>0 200 llSO 1200 200 ?00 200 200 I 322 —| IIUI 2SO 2SO ~1 310 230 I 330 I 331 ■■OlÖD 310 Wáléb 1 300 230 1 300 ■■■■■ 310 ] 330 | 330 ■■H 300 .. □ 33* ■■■■I 310 ■■■»<□ )io ?30 1 310 ?» I 300 ! 313 ~l 310 ZSO I 375 1 300 I 300 Könnun Félags íslenskra bifreiðaeigenda á verði Ijósastillinga fólksbíla náöi til alls landsins. Ódýrust var skoðunin á Húsavik en dýrust í Kópavogi. Dökka línan sýnir iægsta verð Ijósastillingar, sú óskyggða hæsta verðið. Umbúðimar eru einkar smekklegar og greinargóðar upplýsingar fyrir þá sem skilja dönsku og sænsku. DV-mynd BG Sjávarafurðir í hvrtvíni innfluttar frá Danmörku Hver skyldi hafa trúað því að ein- hver tæki að sér að flytja fiskafurðir til landsins á meðan nóg er til af þeim í landinu? Tilfellið er að hingað eru fluttir tilbúnir sjávarréttir frá Dan- mörku. í þessum réttum er að finna bæði humar, rækjur, hörpudisk, þorsk og krækling. Það er Sláturfélag Suð- urlands sem flytur þessa rétti til landsins. Um er að ræða rækjukokkteil, hum- arsúpu, blandaða sjávarrétti í hörpu- skel og kræklinga í skel. Þetta er allt fiystivara í smekklegum umbúðum sem eru mjög vel merktar á dönsku og sænsku. Tveir af þessum réttum eru tillagað- ir með hvítvíni, með hvítvíni, blön- duðu sjávarréttimir og kræklingamir. Humarsúpan og rækjukokkteillinn kosta um 187 kr. út úr búð og musling- amir og blönduðu sjávarréttimir 156 kr. -A.BJ. Bökunarsóti í fleira en bakstur Bökunarsóti er til margra hluta nýtilegur annarra en að lyfta bakk- elsi. Mörg eldhúsáhöld úr plasti, eins og t.d. kaffivélar, fa matta áferð með árunum ef þau eru hreinsuð með venjulegum hreingemingarlegi. Hægt er að hressa upp á útlit kaffimaskín- unnar með því að strjúka hana með rökum svampi sem dyfið hefur verið í sóta. *Stráðu svolitlum bökunarsóta í botninn á ruslafötunni. Það kemur í veg fyrir vonda lykt út fötunni. *Ef það kemur vond lykt í isskápinn er gott ráð að þvo hann upp úr vatni með sótadufti út í. Ef vond lykt er úr matarílátum má ná henni burtu með sótablönduðu vatni. Þreyttir fætur endumýjast við að fara í sóta-fótabað. -A.BJ. Öiyggislyklakippur hjá K-kaupmönnum Það er bagalegt að týna lyklunum sínum. Til þess að reyna að koma í veg fyrir að lykillinn týnist hafa menn fundið upp alls konar lyklakippur, stórar og fyrirferðarmiklar, kippur sem „svara“ kalli og nú síðast öryggis- lyklakippur. Þær em merktar með sjö stafa númeri sem er í vörslu lögregl- unnar. Ef kippan týnist er finnandi vinsamlega beðinn að koma henni í næsta póstkassa og þá er hún svo gott sem komin í hendur rétts eiganda á ný. Það era K-kaupmenn sem hafa haft forgöngu um þetta framtak og fást öryggislyklakippumar í öllum K- verslunum, sem era fjöratíu talsins, víðs vegar um landið. Kippumar kosta 300 kr. og era viðhaldsfríar. ^yk -A.BJ. að Raddir neytenda____________________ Um hreinsun á kaffikönnum og blómavösum Við auglýstum eftir góðu ráði vélar til þess að hreinsa kaffikönn- og einföldu til þess að hreinsa ur. Raunar væri líka sniðugt að kaffikönnur. Lesendur neytenda- nota slíkt efni til þess að hreinsa síðunnar bragðust bæði fljótt og blómavasa og annað sem getur vel við og hringdu inn góð ráð víðs verið erfitt að komast að með vegar af landinu. bursta. Uppþvottavélaefiiið freyðir Vinsælt og algengt ráð virðist ekki og er því mjög hentugt. að nota matarsóta til verksins. Ein Sú húsmóðir benti á að sjálfsagt sagðist setja sjóðandi vatn í könn- væri að eiga slíkt efhi til í öllum una og 2-3 msk. af matarsóta út í eldhúsum jafhvel þótt ekki væri og þá yrði allt skínandi hreint. til uppþvottavél á heimilinu. önnur sagðist bara nota kalt Svona efiú er mjög sterkt og við vatn og matarsótann og svo tökum fólki vara við að hafa það hreinsa könnuna með flöskubursta á glámbekk þar sem böm og óvitar á eftir. geta náð tíl. Af þvi hafa hlotist Enn ein bentí á möguleikann á hörmuleg slys. að nota þvottaefni fyrir uppþvotta- -A.BJ. dakippan er þannig úr garði gerð lykillinn getur ekki dottið af henni r slysni. DV mynd BG Mikil álagning á fryst ýsuflök Kona i Breiðholti: þau í sundur, stinga þeim i plast- Mig langar tíl að vekja athygli poka og frysta. á háu verði á frosnum ýsuflökum Ný ýsuflök kosta 164 kr. en fros- sem seld eru í stórmörkuðunum. in flök (sem era ekki einu sinni Það er ansi mikil álagning að það roðflett) kosta 248 kr. í einum stór- skuli vera lagðar 84 kr. á hvert kg markaðinum. af ýsufiökum við það eitt að skera -A.BJ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.