Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Síða 20
32
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu___________________________
Prjónuöu skólapeysurnar úr gami frá
Stahl, þannig færð þú fallegar peysur
sem endast mjög vel. Við eigum gam-
ið og uppskriftir, þýddar á íslensku.
Versl. Ingrid, J.K. Póstverslun, Hafn-
arstræti 9, s. 621530 og 24311.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Super Sun Ijósasamloka til sölu og
hjónarúm, verð aðeins kr. 8 þús., einn-
ig Oldsmobile Cutlass ”72, mikið
uppgerður en ókláraður. Sími 41079
og 618649.
50 w Sharp bílútvarps- og segulbands-
tæki til söiu, einnig Sharp MZ-700
>iölva. Uppl. í síma 30309 milli kl. 18
og 20._______________________________
Sambyggð trésmíðavél. 2ja ára Sa-
heppach hobbí trésmíðavél frá Brynju
til sölu á góðu verði. Uppl. í síma.
51002, Einar.
Sprautuklefi, fæst fyrir lítið, Fíat 127
'76, peningakassi, hillur fyrir video-
leigur og ljósaskilti til sölu. Uppl. í
síma 45311 alla helgina.
Amstrad cpc 6128 128k tölva til sölu
ásamt nokkrum forritum, einnig
Commodore litskermur, model 1702.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma. 42244 eftir
kl. 18. •
Ljósalampi, sjónauki, tölvugullúr,
gullhálsmen + armband o.fl. skartgr.,
mynd í gylltum ramma, stór vegg-
platti, grænir hælaskór, nr. 40, vín-
rauð kuldastígvél, nr. 40. Sími 17322.
Mikið urval af bílalakki í spray-brúsum.
Standard litir á evrópska og japanska
bíla. Einnig grunnar og fylliefni.
Málningarv. P. Hjaltested, Suður-
landsbraut 12.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Björnsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Vandaðar búðarhillur til sölu, hvítar,
hentugar fyrir matvöruverslanir, bæði
frístandandi við vegg, 20-30 m, með
ljósi, og frístandandi á gólfi, ca 5 m.
Uppl. i síma 34504.
2 Repro-myndavélar til sölu. Eskofot
5006, vél með 4 prógrömmum og foto-
sellu, kr. 80 þús. Akva Mark 3, kr. 40
þús. Vélarnar eru í toppstandi og til
afhendingar nú þegar. Uppl. í síma
95-5711.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus,
pantið strax. Geymið augl. Erum ekki
í símaskránni. Frystihólfaleigan, s.
33099 og 39238, líka á kv. og um helgar.
Vel með farinn ca 100 ára antik-fata-
skápur, sporöskjulaga eldhúsborð, ný
amerísk fataslá á hjólum og hvítt nátt-
borð (járn). Uppl. í síma 51076.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8^18 og laugard. kl. 9-16.
M Oskast keypt
Peningaskápur! Óska eftir að kaupa
notaðan peningaskáp, þarf að vera
eldtraustur. Uppl. í síma 687090 milli
kl. 9 og 18.
Blakdeild Vikings óskar eftir að kaupa
svart-hvítt sjónvarpstæki. Upplýsing-
ar í síma 611223.
Lítill iskápur og rúmgóð frystikista
óskast á góðu verði. Uppl. í síma 36539
og 651110.
Óska eftir frystiskáp og stórum vaski
fyrir mötuneyti. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1259.
Eldavél fyrir veitingahús óskast til
kaups. Uppl. í síma 94-3803 eftir kl. 19.
Lítill ísskápur óskast strax. Uppl. í síma
93-7517.
Stór rafmagnshakkavél óskast keypt.
Uppl. í síma 82723 eftir hádegi.
Super Sun sólbekkur óskast. Uppl. í
síma 651081 og 52790.
Óska eftir lítilli prentvél, stærð A-4 eða
A-3. Uppl. í síma 666477.
■ Verslun
Undraefnið ONE STEP breytir ryði í
svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek-
ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og
allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7,
sími 681068. Sendum í póstkröfu.
Útsala á alls konar fataefnum í kjall-
ara, Ármúla 5. Max, lager. Opið fyrir
hádegi mánud., miðvikud. og föstud.
■ Fyiir ungböm
Til sölu góð barnakerra, ekki með
skermi. Verð 3.500. Uppl. í síma
614952.
■ Heimilistæki
Eldhúsvifta. Til sölu ný eldhúsvifta.
Uppl. í síma 671729.
Isskápur. Westinghouse ísskápur til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 33251.
■ Hljóöfæri
Harmónikur. Hef fyrirliggjandi nýjar
harmóníkur, þýskar og ítalskar, notað
píanó, harmóníkuólar og rafmagns-
píanó. Guðni S. Guðnason, Langholts-
vegi 75, sími 39332.
Yamaha orgel til sölu, 2ja borða með
fótbassa, lítið notað. Á sama stað er
til sölu tekkskatthol með skrifborðs-
plötu og 2 svefnpokar. Uppl. í síma
36822.
Gítar- og hljómborðsleikari óskast
strax í hljómsveit sem er í stofnun.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1241.
Hljómborðsleikari óskar eftir að kom-
ast í starfandi hljómsveit. Uppl. i síma
76347.
Peavey söngkerfi, mjög gott, til sölu,
einnig magnarar og margt fleira.
Uppl. í síma 92-4402.
Acoustic söngkerfisbox til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 671955.
Notað píanó óskast. Sími 92-7727.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þjónusta
BRAUÐSTOFA
Áslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Sími 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteíIsnittur, brauðtertur.
FUÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA.
Múrbrot
- Steypusögun
- Kjarnaborun
Alhliða múrbrot og fleygun.
Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
Nýjar vélar - vanir menn.
Fljót og góð þjónusta.
Opið allan sólarhringinn.
BROTAFL
Uppl. í síma 75208
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnurn — bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þu
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfrasel 6-
109 Reykjavík
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-663,6.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROTj^
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR^
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
" Flísasögun og borun t
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR 1 SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA
"kreditkort
■-k-k-K-
Allsherjar múrviðgerðir
* Gerum við þök.
* Sfianhúðun hús.
* Steypum upp skemmdar rennur.
* Steinsprungur.
* Gerum upp tröppur - innkeyrslur o.fl.
Reyndir húsasmiðir og múrarar.
Sími 74743 kl. 12-13 og eftir kl. 20 alla daga.
HUSAVIÐGERÐIR
HÚSABREYTINGAR
Önnumst viðgerðir og breytingar á húseignum,
s.s. vandaðar sprunguviðgerðir, múrviðgerðir,
málningarvinnu, sílanúðun, háþrýstiþvott, tré-
smíðar, bárujárnsviðgerðir og margt fleira.
Fagmenn að störfum, föst tilboð eða tímavinna.
VERKTAKATÆKNI H/F,® 75123 og 37633.
HÚSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
CÓBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIÐ TILBOBA
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610og 681228
Jarðvirma-vélaleiga
Vinnuvélar
Vörubílar
Sprengjuvinna
Lóðafrágangur
Útvegum allt efni
SÍMI 671899.
“FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast
ve^- Ennfremur höfum við fyrirliggj-
o andi sand og möl af ýmsum gróf-
Æm leika- -
m&mmwww
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum að okkur verk um allt land.
Getum unnið ón rafmagns.
Hagstæðir greiðsluskilmólar eða greiðslukort.
Vélaleiga Njóls Harðarsonar hf.
Símar 77770—78410
Kvöld og helgarsími 41204
JARÐVÉLAR SF
VÉLALEIGA-IMNR.4885-8112
Traktorsgröfur
Dráttarbílar
Bröytgröfur
Vörubílar
Lyftari
Loftpressa
Skiptum um jarðveg,
útvegum efni, svo sem
fyllingarefni(grús),
gróðurmold og sand.
túnþökur og fleira.
Gerum fösttilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476-74122
Case 580F
grafa með
opnanlegri
framskóflu
og skot-
bómu. Vinn
einnig á
kvöldin og
um helgar.
Miní grafa.
Gísli Skúlason, s. 685370.
■ Hpulagriir-hreiiisardr
Erstíflað? - Stífluþjónustan
I
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki
Rafmagnssniglar. Anto„ Aðalsteinsson
Simi
43879.
Er stíflað?-
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155