Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Qupperneq 21
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1986. 33 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hljómtæki__________________ Nýtt - nýtt. Verslunin Grensásvegi 50 auglýsir! Höfum opnað nýjan markað með skíðavörur og hljómflutnings- tæki. Tökum í umboðssölu allar skíðavörur, hljómtæki, video, sjón- vörp, bíltæki, tölvur o.fl. Ath., mikil eftirspurn eftir tækjum. Verið vel- komin. Verslunin Grensásvegi 50, sími 83350. Bilgræjur. Til sölu Blaupunkt útvarp (sjálfleitari) og kassettutæki, einnig Blaupunkt 2x20 w booster og magnari fyrir loftnet. Uppl. í síma 681085 milli kl. 18 og 20. Vegna eftirspumar vantar i umboðs- sölu video, sjónvörp, hljómtæki, útvörp, stök bíltæki, örbylgjuofna, ljósmyndavélar. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c, sími 31290. M Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Út- leiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kracher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp- lýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland - Teppaland, Grensúsvegi 13. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími 72774, Vesturberg 39. M Húsgögn___________ Notuð húsgögn til sölu. Uppl. í síma 34240. ■ Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30 sími 44962. Rafn 30737. Pálmi 71927. ■ Tölvur_________________________ BBC til sölu: diskettudrif, 12“ lita- skjár, Epson RX80 prentari, ATPL tengi. Ýmsir kubbar fylgja, svo sem: ísl. ritv., Worldwise plus ritv., View- sheet og Intersheet reiknitöflur ásamt Interchart-súlu og línuriti, samtengt við reiknitöfluna, Printmasterkubbur ásamt ýmsum hjálparforritum, tíma- ritum og bókum. Aðeins kr. 50 þús. Sími 83699. Apple 2e til sölu með skjá, tveim diskadrifum, CPM korti, Cerial og Parallel tengi. Fjöldi forrita. Sími 44109. Apple lle, 128 K minni, tvö diskadrif, Seriaþ og Parallel tengi og mús til sölu. Ýmis forrit og bækur geta fylgt með. Uppl. i síma 10394. Corona MSDOS ferðatölva, kr. 69 þús., harðdiskur, 512 k minnistakki, graphic kort. Tölvan er sem ný, 6 mánaða ábyrgð. Uppl. í síma 26341. Litið notuð BBC tölva ásamt diskdrifi, kassettutæki, litskjá og fáeinum for- ritum til sölu, verð kr. 30 þús. staðgr. Uppl. í síma 93-2993. Yamaha CX-5M music-computer með hljómborði, YK-20, og Philipsskjá. Uppl. í síma 74857. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Sækjum og sendum samdægurs. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastrætí 38. ■ Ljósmyndun Aldrei meira úrval en nú af notuðum ljósmyndavörum, 6 mánaða ábyrgð. Sjón er sögu ríkari. Ljósmyndaþjón- ustan hf., Laugavegi 178, sími 685811. ■ Dýrahald___________________ Frá Hundaræktarfélagi íslands! Hunda- sýning félagsins verður haldin 28. sept. 1986 við Álftamýrarskóla. Kepp- endur mæti til þess að ganga frá skráningargjaldi og númerum kl. 9.30, dómar hefjast kl. 10.30. Gæludýraeigendur. Hafið þið reynt nýju frönsku línuna í gæludýramat? GÚEUL’TON, gæðafæða ú góðu verði. Heildsöludreifmg, sími 38934. Sýningartýpa Til sölu fangreistur og hágengur klárhestur með tölti, þokka- lega viljugur. Góð greiðslukjör koma til greina. Uppl. í síma 50985 og 50250. 3ja mánaða colliehundur til sölu. Uppl. í síma 51903. Óska eftir tík af blönduðu kyni. Uppl. í síma 92-3523. 6 hesta hús í Víðidal til sölu. Uppl. í síma 78051 eftir kl. 18. ■ Vetrarvörur Nýleg og vel með farin Atomic skíði til sölu, skíðastafir, bindingar, skór og poki utan um skíðin. Uppl. í síma 92-3438 e. kl. 17. ■ Hjól____________________________ Hænco auglýsir. Nýkomið: hjálmar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðursmekk- buxur, leðurstígvél, leðurvettlingar, Crossskór, regngallar, Metzeler hjól- barðar o.fl. Hænco hf., Suðurgötu 3a, sími 12052 og 25604. Póstsendum. 10 gíra 26" DBS hjól til sölu. Uppl. í síma 78059 eftir kl. 17. Honda MT '82 til sölu, mjög fallegt hjól. Uppl. í síma 671960. Kawasaki G.P.Z. 1100 ’82, gott hjól, til sölu. Uppl. í síma 99-1264 eftir kl. 20. ■ Til bygginga Sambyggð trésmíðavél. Til sölu er 1 árs gömul sambyggð trésmíðavél, ít-_ ölsk, af gerðinni Samco, eins fasa. 1 vélinni er hjólsög, þykktarhefill, af- réttari, hulsubor, fræs, bútland o.fl. fylgihlutir. Vélin selst fyrir 65-70 þús. Kostar ný 115 þús. Uppl. í síma 92- 6641. Til sölu nokkurt magn af viðurkenndri eldvarnarmálningu á stál. Uppl. í síma 12443. Mótatimbur til sölu, 1250 m af 1x6 og 250 stk. uppistöður. Uppl. í síma 73338. ■ Byssur Óska eftir að kaupa sjálfvirka hagla- byssu, Browning eða Remington. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 9641982 eftir kl. 19. 22 cal. Winchester riffill með sjónauka til sölu, 15 skota, sjálfvirkur. Uppl. í síma 99-3972 á kvöldin. ■ Pyiir veiðimenn 20% afsláttur á veiðivörum. Sport- markaðurinn, Skipholti 50 c, móti Tónabíói, sími 31290. Maðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. ■ Fasteignir Eldra einbýlishús í Keflavík til sölu, 72 fermetrar, 3ja herb., verð 1,3 millj., kemur til greina að skipta á góðri 4 til 8 tonna trillu. Uppl. í síma 671499. Einbýlishús á Reyöarfirði til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1245. Sökklar til sölu að Súlunesi, verðtilboð, ýmis skipti og skuldabréf. Uppl. í síma 672413 eftir kl. 19. Góður bílskúr til sölu við Asparfell. Uppl. í síma 687633. ■ Fyrirtæki Nýtt á söluskrá: Matvöruverslun í austurbænum, sportvöruverslun, mjög þekkt, trésmíðaverkstæði, góð tæki, ásamt fjölda annarra fyrirtækja. Hafið samb. við viðskiptafræðing fyr- irtækjaþjónustunnar. Kaup, fyrir- tækjaþjónusta, Laugavegi 28, 3. hæð, sími 622616. Til sölu m.a.: sportvöruverslun, mat- vöruverslun með kvöldsölu, matvöru- verslun með söluturni, söluturn með videoleigu, lítil sælgætisverksmiðja, sumarbústaður í Þrastaskógi, land við Gíslhólsvatn. Hef kaupendur að ýms- um gerðum fyrirtækja. Birgir Her- mannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð, sími 686268. Góð matvöruverslun til sölu mjög hent- ug sem fjölskyldufyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1237. ■ Bátar Sómi 800 er til sölu, vél Iveco 220 ha., dýptarmælir, talstöðvar VHF og CB, lóran og 3 tölvurúllur o.fl. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1256. 4-8 tonna góð trilla óskast. Til greina koma skipti á eldra einbýlishúsi í Keflavík, 72 fermetra, 3ja herb., verð 1,3 millj. Uppl. í síma 671499. Lister bátavél, 50 hö., með gír og niður- færslu, til sölu ásamt ýmsum fylgi- hlutum. Uppl. í síma 94-7356 eftir kl. 19. 2ja tonna trébátur til sölu. Uppl. í síma 92-2351. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. BÆJARVIDEO. Allar nýjustu mynd- irnar, leigjum út myndbandstæki. „Sértilboð”: þú leigir videotæki í tvo daga, þriðji dagurinn ókeypis. Bæj- arvideo, Starmýri 2, sími 688515. Laugarnesvideo, Hrisateigi 47, s. 39980. Leigi út nýjar myndir í VHS, kr. 150, eldri myndir á kr. 50 og 100. Videotæki og 3 spólur kr. 550 á sólar- hring. Video - Stopp. Donald söluturn, Hrísa- teigi 19 v/Sundlaugaveg, sími 82381. Leigjum tækþ tilboð sunnudaga- miðvikudaga. Avallt það besta af nýju efni í VHS. Opið kl. 8.30-23.30. Video-námskeið 29. sept-11. okt. Þú lærir að gera eigin myndir. Kennt verður um myndatöku og vinnslu efn- is. Framtíðarmöguleikar. Innritun í síma 40056. Myndmiðlun. Allar nýjustu myndirnar í VHS, ísl. texti, úrval eldri mynda. Tækjaleiga. Sölutuminn Video-gæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, s. 38350. Allar nýjustu myndirnar í VHS, fsl. texti, úrval eldri mynda. Tækjaleiga. Söluturninn Video-gæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, s. 38350. Takið eftir! Leigjum út videotæki, mjög gott úrval af nýjum og góðum spólum. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Leigjum út VHS videótæki og 3 spólur á kr. 550. Söluturninn Tröð, Neðstu- tröð 8, sími 641380. ■ Varahlutir Dísilvélar, framhásingar USA. Er á för- um til Bandaríkjanna eftir 10 daga. Tek að mér að útvega dísilvélar, sjálf- skiptingar, framhásingar, millikassa, boddíhluti og margt fl. fyrir ameríska bíla, hef mjög góð sambönd og get útvegað hluti á mjög lágu verði, sé um að koma hlutum til landsins og leysa úr tolli. Núnari uppl. í síma 92- 6641. Bilvirkinn, simar 72060 og 72144. Fair mont ’78, Audi 100 LS ’77 og ’78, Cort- ina ’79, Datsun Cherry '81, Volvo 343 ’78, Polonez’ 81, Golf ’76, Passat '75, Datsun 120 Y '78, Opel Kadett ’76 og fleiri. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, símar 72060 og 72144. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema fóstudaga íri. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum notuðum varahlutum. Jeppapártasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Varahiutir og viðgeröir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Erum að rífa Volvo 144, Citroen GS, Autobianchi, Escort, Cortina, Lada, Skoda, Saab 99, Vaux- hall Viva, Toyota M II. Bretti og bremsudiskar í Range Rover o.fl. Sími 78225, heimasími 77560. Bilabúð Benna, Vagnhjólið. Hraðpönt- um varahluti frá GM - Ford - AMC - Chrysler. Fyrirliggjandi vatnskass- ar, Rancho íjaðrir, vélahlutir, felgur, dekk, van-innréttingar, jeppaspil, flækjur, aukahlutir o.fl. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825. Bilgaröur, Stórhöföa 20. Erum að rífa: Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Mazda 323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina ’79, AMC Concord ’81, Opel Ascona ’78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri ’75. Bílgarður sf., sími 686267. Bilapartar, Smlðjuvegi D12, s. 78540 og 87640. Höfum ávallt fyrirliggandi varahluti í flestar tegundir bifreiða. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niður- rifs. Erum að rífa: ’72 Scania 85, frambyggð- an búkkabíl, ’74 Scout, ’83 Subaru, ’81 Daihatsu Runabout, ’82 Toyota Co- rolla, ’72-’77 Range Rover, ’84 Fiat Uno, ’78 Citroen GSA, ’74 Peugeot 504. Símar 96-26512 og 96-23141. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. Dodge vélar til sölu, 361, nýupptekin, og 400 vél, yfirfarin með sjálfskipt- ingu, einnig til sölu VW ’71 i góðu standi nema vél. Uppl. í síma 43165 alla helgina. Partasalan. Erum að rífa: Toyota Cor- olla ’84, Fairmont ’78-’79, Volvo 244 ’79, 343 ’78, Dodge Aspen '77, Fiat 127 ’78 o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, sími 53949, bílas. 985-22600. Til sölu varahlutir í Volvo '71: nothæf vél, gírkassi, húdd, hurðir, stuðarar, ljós o.fl. Uppl. í síma 671973 e. kl. 18. Selst mjög ódýrt. Óska eftir vinstra Irambretti, vélarhlíf, framstykki og stuðara í Mözdu 929 árg. ’79. Uppl. í síma 12052 til kl. 18 og 671864 eftir kl. 18.30. Fullt af varahlutum í Ford Escort ’74 og ’75, mjög góð vél og gírkassi, fæst fyrir slikk. Uppl. í síma 31175. Svinghjól og pressa. Til sölu 12" sving- hjól og pressa og jafnvel gírkassi úr Chevrolet. Sími 43050 eftir kl. 20. Vantar 1600 vél úr VW rúgbrauði sem passar í árg. '11, aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. í síma 99-8423. Varahlutir til sölu í Daihatsu, Subaru, Volvo, Audi og margt fl. Uppl. í síma 96-24634 og 96-26718. Óska eftir toppi á Suzuki eða tjónabíl með heilum toppi. Uppl. í síma 98-2022 eftir kl. 17. Er að ríta Monarch ’75. Uppl. i síma 92-4402. Vantar boddf á Fiat 127 árg. '11. Uppl. í síma 17889. ■ Vélar Helluvél, Vibralet A 5, með fimm mótum til sölu. Uppl. í síma 94-3643. ■ Bflamálun Við auglýsum: Þarftu að láta almála, rétta eða bletta bílinn þinn. Bílaað- stoð býður góða þjónustu í hjarta borgarinnar. Bílaaðstoð, Brautarholti 24, sími 19360. Blettum og almálum litla sem stóra bíla. Sjáum einnig um réttingar. Verð við allra hæfi. Bílamálunin Geisli, Funahöfða 8, sími 685930. ■ Bflaþjónusta Bifreiðaeigendur ath. Bílkó er bíla- þjónusta í björtu og hreinlegu húsnæði að Smiðjuvegi 36. Aðstaða til þvotta og þrifa, viðgerðastæði, lyfta, lánum verkfæri, ryksugur. Leigjum út logsuðutæki, kolsýrutæki og háþrýstiþvottatæki. Seljum einnig bónvörur, olíur, frostlög, kveikjuhluti og fl. til smáviðgerða. Opið frá 8 til 22 virka daga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 9 til 18. Bílkó, bílaþjónust- an, Smiðjuvegi 36, Kópavogi, sími 79110. Viðgerðir - stillingar. Allar almennar viðgerðir. Vönduð vinna. Oll verk- færi. Sanngjarnt verð. Turbo sf., bifreiðaverkstæði, Ármúla 36, sími 84363. Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan 5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón- usta Gylfa. Heimasími 76595. ■ Vörubflar Vörubílaeigendur. Nú er tími til að huga að vetrarakstri. Þeir sem hafa reynt Bandag snjómunstrið koma ör- ugglega aftur. Þeir sem ekki hafa reynt Bandag ættu að líta inn í Dugguvogi 2 og skoða snjómunstrið hjá okkur. Það hefur sýnt sig að Bandag sólun endist betur en flestar gerðir af nýjum hjólbörðum. BANDAG KALDSÓLUN, Dugguvogi 2, sími 84111. Notaðir varahlutir: vélar, gírkassar, vatnskassi, startari, drif og búkki í Volvo g89 og F86 ’71-’74, Skania 76 ’66-’70. Bílastál, sími 53949 og bílasími 985-22600. Vörubílavarahlutir. Eigum á lager mik- ið af varahlutum í Volvo og Scania vörubíla, s.s. vélar, gírkassa, drif, bremsuskálar, fjaðrir, búkka, öku- mannshús, dekk og margt fleira. Kistill hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi. Sími 74320 og 79780. u Notaðir varahlutir í: Volvo N10, N88, F88, F86, F85 og Henschel 221 og 261, M. Benz og Man, ýmsar gerðir. Kaup- um vörubíla til niðurrifs. Sími 45500. Pallur með sturtum, lengd 5,25, til sölu, einnig 2 tonna Hercules krani. Uppl. í síma 686548. Til sölu Hiab 550 vörubílskrani, selst ódýrt eða í skiptum fyrir fólksbíl. Úppl. í síma 621778 eftir kl. 18. Til sölu notaðir 1100x20 nælonhjól- barðar. Bandag, kaldsólun, Duggu- vogi 2, sími 84111. ■ Bílaleiga E.G.-bilaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkorta- þjónusta. E.G.-bílaleigan. Borgartúni 25, símar 24065 og 24465, Þorláks- hafnarumboð, sími 99-3891, Njarð- víkurumboð, sími 92-6626, heimasími 75654. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4. sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ölafi Gránz, símar 98-1195 og 98-1470. SH bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81. Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90 kr. á km + sölusk. Bilaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni. s. 19800. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum ú,t japanska fólks- og stationbíia. 6-9 manna bíla. Mazda 323. Datsun Cherry. Heimasími 46599. Bílberg bilaleiga, Hraunbergi 9, simi 77650. Leigjum út fólks- og station- <. bíla, Mitsubishi Colt, Fiat Uno. Subaru 4x4, Lada 1500. Sími 77650. Ós bilaleiga, sími 688177, Langholts- vegi 109. R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. Subaru 4x4 '86. Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. Ný verslun með sportlegan fatnað. j* Bílastæði á bakvið verslunina. Hverfisgata 105. slmi 23444. ALSPORT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.