Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Page 29
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1986. Bridge Þeir Höröur Blöndal og Jón Bald- ursson náðu fram hefndum á Guðlaugi Jóhanssyni og Erni Arnþórssyni í leik Urvals og Samvinnuferða í úrslita- keppni Reykjavíkurmótsins. I gær sýndum við góða vöm Arnar og Guð- laugs — nú er komið að mótherjum þeirra. Vesturspilaðiúttígulníuífjór- um spöðum suöurs. Vestur Norður * 753 V G3 AD108 * K1053 AUíTUR * G108 * Á2 D987 K1052 0 94 0 7532 * ÁD92 SUÐUK * KD964 Á64 ó KG6 * G6 / 874 Guðlaugur drap á tígultíu blinds og spilaði litlum spaða. Jón Baldursson i austur lét lítið og Guðlaugur átti slag- inn á spaöakóng. Hann getur nú unnið spilið með því að spila litlum spaöa. Valdi frekar — skiljanlega — að spila litlu hjarta. Hörður stakk upp hjartadrottningu og spilaði tígli. I næsta slag komst Jón inn á spaðaás, spilaði tígli, sem Hörður trompaöi. Laufásinn var svo fjórði slagur varn- arinnar. Á hinu borðinu var lokasögnin hin sama, fjórir spaðar í suður. Vestur spilaði út hjarta, gosi, kóngur og Sig- urður Sverrisson í suöur gaf. Austur tók þá spaðaás og spilaði meiri spaða. Sigurður átti slaginn á spaðadrottn- ingu. Tók hjartaás og trompaði hjarta í blindum. Spilaði tígli á kónginn. Tók inn. Kastaöi laufi heima á fjóröa tígul blinds. Unnið spil og góð sveifla tU sveitar Samvinnuf erða. Skák Viktor Ciocaltea, rúmenski stór- meistarinn, sem lést nýlega, taldi bestu keppnisskák sína hafa veriö gegn Dieks, Hollandi, á stórmóti í Sjávarvík í Hollandi 1975. Þessi staða kom upp í skákinni. Ciocaltea hafði svartogátti leik. WÍMM, 12. 24. --Bxb3!! 25.exd6-cxd6 26. e5 — Bxc2! 27. exd6+ — Re4 og svartur vann. (28.d7+-Kf7 29.Df4+-Kg6 30. Hxe4-Dbl+ 31. Kd2 - Bxe4 32. Dd6+ - Kh7 33. Hel - Hb3 34. De5 - Hd3+ 35. Ke2 — Dc2+ gefið). Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 26. sept. - 2. okt. er í Lyfjabúð Breiðholts og Apótek Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 0-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl; 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- ‘og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Þú borðar dýran mat á veitingastað og kemur ekki einu sinni með afganginn i poka heir* Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Lalli og Lína Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, -sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsókriartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. 41 -t Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. september. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú hefur mætt mótlæti en til stuðnings hugmyndum þínum áttu von á stuðningi. Vinur þinn vill ræða eitthvað mikil- vægt við þig eins fljótt og hægt er. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Áætlun í fjármálunum gæti verið dálítið kostnaðarsöm núna. Forðastu að vera harður við eldri persónu sem pirr- ar þig með dálitið persónulegu máli. Vertu kaldur og kurteis og þú vinnur. Hrúturinn (21. mars-20. april): Dálítil spenna er í heimilislífinu. Dálitlir fjármálaerfið- leikar eru fyrirsjáanlegir. Vandleg skipulagning ætti að koma i veg fyrir ýmislegt. Smáhugmyndaflug gæti gert eitthvað venjulegt mjög spennandi. Nautið (21. apríl-21. maí): Þú verður mjög heppinn og allt verður bjartara og betra. Vinátta snýst upp í ástarsamband alveg eins og þú óskaðir. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú ættir að klára það hefðbundna því það spennandi er í uppáhaldi hjá þér. Ástarmálin eru stormasöm en félags- lífið skemmtilegt fyrir flesta. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú ættir að breyta um umhverfi í kvöld. Þú ferð eitthvað og ef þú ferð í bíl máttu búast við að einhver ókunnugur biðji um far. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þú finnur eitthvað sameiginlegt með einhverri eldri per- sónu og nýr vinskapur verður til. Framkvæmdir eru varðandi yngri persónu í íjölskyldunni. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú mátt búast við fjarlægum fréttum af vini. Vertu ekki hryggur út af áfturkipp í ástarmálunum, farðu bara og veldu annan fisk úr sjónum. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við að verða mjög upptekinn heimafyrir í kvöld. Þú mátt búast við dálítilli spennu frá þeim sem eru úti að vinna, sérstaklega ef það viðkemur því opinbera. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Flýttu þér ekki að taka undir með einhvejrum fyrr en þú veist málavöxtu. Þú átt þér sérlegan aðdáanda. sérstak- lega þegar þú sýnir æðruleysi. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú gætir þurft að flýta þér að fara eitthvað er þú færð ákveðnar fréttir. Ástarmálin valda þér vonbrigðum og það hvarflar ekki að þér að þú eigir von á að hitta einhvern spennandi. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Láttu ekki einhvern eldri með mikinn persónuleika ráða yfir þér. Ráðríkt fólk gerir ekki alltaf rétt. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- íjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, éftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-aprí! er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafní' Bústaðakirkju, 'sími 36270. Opið mánud-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13^16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn fslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Bella Ertu ekki aö veröa búin að skrifa iipp uppskriftina svo ég geti lesiö fjármálasíðuna?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.