Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Qupperneq 32
44 FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1986. Sviðsljós DV Ólyginn sagði. . . Sylvester Stallone er mjög ósamvinnuþýður þegar unnið er að upptöku kvikmynda. Stjörnurnar koma og fara eins og honum líkar, hann er stöðugt að breyta handritum og fyrir skömmu var kvenaðalhlut- verki breytt í pínuhlutverk fyrir hans tilstiili. Ástæðan var sú að það þurfti að koma konu Stallone að, þeirri dönsku Birgitte Nielsen. Brandon Lee sver sig í ættina. Hann fetar nú í fótspor föður síns, kar- ateleikarans Bruce Lee, og leikur aðalhlutverkið í nýrri Kung Fu kvikmyndaseríu. Þeir sem vit hafa á segja að hann sé allt eins góður og pabbinn. Brandon hefur bókstaflega dýrkað karate síðan hann var tveggja ára. Og er auðvitað með svarta beltið. Peter Falk hefur í mörgu að snúast um þessar mundir. Fyrir nokkr- um mánuðum hitti hann mjög spennandi konu í Júgóslavíu en þar sem kappinn er ennþá giftur . hinni 29 ára gömlu Sheru á hann í miklum vandræðum. Hann hefur þó reynt að láta hverjum degi nægja sína þjáningu og leyst málin þannig að nú lætur hann . j. nýju kærustuna búa í garð- húsinu á meðan konan heldur mest til í svefnher- berginu. Nú vinnur Peter að því að fá skilnað áður en grasið í garðinum slitnar of mikið og garðyrkjumaðurinn fær slag. 007 slökkviliðsins i fararbroddi. Hann er að vísu aldursforseti bílaflotans en er í fullu fjöri ennþá. Þeir þurfa ekki að krýna nýjan 007 hjá slökkviliðinu i bráð. Ökumaður 007, Einar Gústafsson aðalvarðstjóri, hefur verið í þjónustu slökkviliðsins álika lengi og bílinn, eða í um 30 ár. Aðstoðarökumaðurinn er Hrólfur Jónsson varaslökkviliðsstjóri. Allsérstæð bílalest brunaði um göt- ur borgarinnar síðastliðinn sunnu- dag. Bílafloti slökkviliðsins var rifinn út og síðan rennt af stað frá aðalstöðvunum í flest hverfi bæjar- ins. Bílamir eru margir komnir vel til ára sinna, sá elsti er árgerð 1932. En slökkviliðsbílarnir bera aldurinn vel, eru í toppstandi og ekki langt síðan þessi frá ’32 fór í útkall þar sem að- alkörfubíll slökkviliðsins bilaði. Tilefnið að slökkviliðsrúntinum var upphaf eldvamarviku sem hófst einmitt þennan sunnudag og endar um helgina. Opið hús hefur verið hjá slökkviliðinu og almenningi boðið að fræðast um starfsemi slökkviliðs- ins og almannavamir. Ástæða þess að kynningarvikan er haldin þetta árið er auðvitað 200 ára afmæli borgarinnar. „Allir reykskynjarar og næstum öll slökkvitæki eru uppseld í bænum og það linnir ekki innhringingum,” sagði Hrólfur Jónsson varaslökkvi- liðsstjóri. Ástæðan er ekki sú að eldur sé laus í öllum bænum heldur hafa áhrifin af eldvarnarkynning- unni verið að skila sér. 24 ára Aldur 26 ára 174 cm Hæð 171 cm 89 cm Brjóstmál 53,7 kg Þyngd 63.5 kg 62 cm Mittismál 71 cm 89 cm Mjaömir 96 cm Kjólastærð Blár Augnlitur Blágrænn 6 ár f kvennaskóla. í fínum kvennaskóla. Síðan heimavistarskóli i Sviss enn Un Einkaritaraskóla Henrik VII. Ronald Reagan, Patton Henrik VII. hershöfðingi og Humphrey Bogart. unn æ mennl Leikarinn Peter Ustinov Sundiðkun íþróttir Skíðaiðkun „Dolars" Eftirlætiskvikmyndir James Bond Enginn svo vitað sé Fyrrum elskhugar Minnst tveir Sérfræðingur í að leggja á borö. Ómögulegur kokkur Hæfileikar i eldhúsi Best í skinkusnitzel Prinsessur í smásjá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.