Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Side 36
FRETTASKOTIÐ
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Hafir þú ábendingu eða
vitneskju um frétt -
hringdu þá í síma 62-25-25
Fyrir hvert fréttaskot, sem
birtist eða er notað í DV,
greiðast 1.500 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í
hverri viku greiðast 4.500
krónur.
Fullrar nafnleyndar er gætt.
Við tökum við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
FOSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1986.
Ólafur G. Einarsson:
Stjóm-
in
nýtur
trausts
„Þetta er svipað fylgi og ríkisstjóm-
in hafði í upphafi ferils síns. Síðan
hafa orðið sveiflur á fylginu en af
þessu sýnist méga ráða að stjómin
nýtur trausts," sagði Ólafur G. Einars-
son, formaður þingflokks Sjálfstæðis-
flokksins, um afstöðu fólks til
ríkisstjómarinnar í skoðanakönnun
DV.
„Kjósendur hafa samkvæmt þessu
k trú á að aðgerðir ríkisstjómarflokk-
anna gegn verðbólgunni leiði til
varanlegs bata og framfara í þjóðfélag-
inu. Ég er ánægður með þessa niður-
stöðu.“ -HERB
Hjörleifur Guttormsson:
Á eft-
ir að
fjara
undan
„Þetta er ekkert fjarri því fylgi sem
mælist hjá flokkunum. En ég á von á
því að það breytist þegar fólk sér hve
holt er undir góðærinu og það skýrist
betur hvert peningamir renna,“ sagði
Hjörleifur Guttormsson, þingmaður
Alþýðubandalagsins, um niðurstöðu
skoðanakönnunar DV um fylgi við
ríkisstjómina.
„Þessi könnun er gerð rétt eftir sum-
arleyfi og ládeyðu í pólitískri umræðu.
Talsmenn stjómarinnar hafa verið í
fjölmiðlum en stjómarandstæðingar
síður. Það á eftir að fjara undan þessu
fylgi stjómarinnar þegar málin skýr-
ast.“ HERB
TRESMIÐJA
ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR HF„
IÐAVÖLLUM 6, KEFLAVIK.
SÍMAR: 92-4700-92-3320.
LOKI
Heyr, heyr,
Invi Hrafn.
Sjónvarp:
látnir víkja
„Þetta er einliliða ákvörðun sjón-
varps, tekin án samráðs við heymar-
lausa. Enda ekki við þvi að búast
að heymarlausir bíti frá sér í orð-
ræðu,“ sagði Gunnar Salvarsson,
skólastjóri Heymleysingjaskólans, í
samtali við DV.
í harðnandi samkeppni hefur sjón-
varpið ákveðið að flytja fréttatíma á
táknmáli til og sjónvarpa klukkan
17.55 í stað þess að hafa hann rétt á
undan fréttatíma.
„Við erum að berjast um áhorfend-
ur á hásamkeppnistímanum og því
var þessi ákvörðun tekin. Þó við
höfúm fulla samúð með þessum 200
einstaklingum, sem eru heymar-
skertir, þá getum við ekki látið þá
sitja fyrir á dýrmætum tima rétt fyr-
ir fréttir,“ sagði Ingvi Hrafn Jóns-
son, fréttastjóri sjónvarps.
Mikill kurr er meðal heymar-
lausra vegna þessarar ákvörðunar
og telja þeir að fréttirnar nýtist þeim
ekki sem skyldi eftir þessa breyf>
ingu. Táknmálsfréttimar verði að
tengjast aðalfréttatíma sjónvarps
beint vegna þess að í raun og vem
séu þær ekki annað en upplestur
fyrirsagna. -EIR
„Flestir hlæja og segja við mig að þetta hafi nú verið meiri bjartsýnin. En þetta er búið og gert. Mér þykir
þetta leiðinlegast ættingjanna vegna. Ég kem frá reglusömu heimili," segir Björn Snædal, 21 árs Akureyring-
ur sem framleiddi „White Top“ bjórinn og er maðurinn á bak við sögu hans. í helgarblaði DV á morgun er Björn
í einkaviðtali. Þar skýrir hann sjónarmið sin og rekur sögu bjórsins. í gámnum, sem Björn stendur við á
myndinni hér að ofan, eru allar ónotuðu flöskurnar sem voru geröar upptækar. JGH/Akureyri
Veðrið á morgun:
Skúrir verða
um sunnan-
vert landið
en bjart norð-
anlands
Suðaustlæg átt og fi-emur hlýtt.
Skúrir verða um sunnanvert landið
en víða bjart veður norðanlands
nema á annesjum, þar verður líklega
súldarvottur.
Steingrimur Hermannsson:
Til-
tölu-
lega á-
nægður
„Þetta er eins og ég átti von á. Ég
er sannfærður um að þegar til kast-
anna kemur uppskerum við fyrir
erfiðið. Kjósendm- meta það sem vel
er gert,“ sagði Steingrímur Hermanns-
son forsætisráðherra.
„Ég erþví tiltölulega ánægður, kjós-
endur hljóta að meta það að verð-
bólgan er komin niður í tíu af
hundraði, við höldum fúllri atvinnu
og jöfiium viðskiptin. Þetta er ekki
mikil breyting frá síðustu könnun, svo
fylgi ríkisstjómarinnar er orðið nokk-
uð stöðugt," sagði Steingrímur
Hermannsson. -KÞ
Kristín S. Kvaran:
í sam- i jJBjyl
ræmi |T'JM
rið þró-
unina
Mér sýnist þessar niðurstöður vera
í samræmi við þá þróun sem hefur
verið að eiga sér stað í síðustu könn-
unum. Þær benda eindregið í þá átt
að efnahagsráðstafanir ríkisstjómar-
innar hafa fallið í góðan jarðveg og
nýjustu upplýsingar og spár þjóð-
hagsstofnunar um áframhaldandi
góða afkomu em þess eðlis að fólk
hallast að því að styðja ráðstafanimar.
-KB
i
i
i
i
i
i
i
f
i
f
i
Eiöur Guðnason:
Oeðli-
lega
mikið
fylgi
i
i
i
i
„Mér sýnist af þessu að ríkisstjómin
hafi óeðlilega mikið fylgi, til dæmis
miðað við skoðanakönnun DV í gær
um fylgi flokkanna,“ sagði Eiður
Guðnason, Alýðuflokki.
„Annars kemur þetta mér ekki á
óvart, þetta er svipað fylgi og í síðustu
könnun DV fyrir örfáum mánuðum.
En á hitt er að líta að skoðanakönnun
er ekki kosningar. Nú styttist í þær
og ég held að við ættum að bíða og
sjá hvað gerist þá,“ sagði Eiður
Guðnason. -KÞ
i
i
i
i
i
Kristín Ástgeirsdóttin
Sljóm-
in erfið
launa-
fólki
Fylgið við ríkisstjómina hefur að-
eins minnkað að undanfómu og það
er kominn tími til. Ríkisstjómin hefur
verið launafólki erfið. Nú dregur að
kosningum og fólk fer að skoða málin
upp á nýtt og spyija sig hvemig þessi
stjóm hafi reynst sér. Við ætlum að
fella þessa ríkisstjóm. -KB