Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986. 9 Útlönd Bandaríkjamenn komu vongóðir um árangur „Við væntum þess að gerð verði með Reagan Bandaríkjaforseta. smáatriðin. Líkti hann gangi mála við því þó við að ekki væri öruggt að reiðubúnir að ræða mannréttindamál frumdrög að samningi um fækkun kaup á húsi þar sem seljandi og kaup- endanlega yrði gengið frá málunum. og Afganistan auk vopnaeftirlits á meðaldrægra kjamaflauga í Evrópu Embættismaðurinn, sem ekki vildi andi komast að samkomulagi í aðalat- fundinum um helgina. og Asíu,“ sagði bandarískur embættis- láta nafiis síns getið, sagði að samn- riðum en láta lögfræðinga um Sovéskir embættismenn sögðu í maður er kom til Íslands í gærkvöldi ingamenn yrðu síðan látnir sjá úm afganginn. Embættismaðurinn bætti Reykjavík í gær að Sovétmenn væru Kuwait vill nýja olíuvinnslukvóta Stjómimar í Kuwait og Saudi- Arabíu virðast nú standa í vegi fyrir að núverandi olíuvinnslukvótar verði framlengdir. Finnst þeim hlutur sinn of lítill og vilja fá aukinn kvóta. Meirihluti ráðherra Opeclandanna var fylgjandi framlengingu ef það yrði of erfitt að setja nýja kvóta. An sam- þykktar Kuwaits og Saudi-Arabíu, sem er stærsti olíuútflytjandinn, em allar ákvarðanir hinna þýðingarlaus- ar. Persaflóastríðið íran hafnar tilmælum um vopnahlé íran hefiir hafnað tilmælum Örygg- isráðs Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé í Persaflóastríðinu. írak hef- ur aftur á móti fagnað ályktuninni, sem er sú sjöunda sem Öryggisráðið hefur sent frá sér frá því að stríðið byrjaði 1980. í ályktuninni var þess farið á leit að samið yrði um vopnahlé, að herlið yrði kallað tii landamæra sem viður- kennd em á alþjóðlegum vettvangi og að skipst yrði á föngum. Einnig var þess farið á leit að að báðir aðilar leystu allar deilur sínar. Fréttir frá Bagdad herma að 12 óbreyttir borgarar hafi látið lífið að undanfömu í skotárásum á hafnar- borgina Basra. Haft er eftir frétta- mönnum, sem heimsótt hafa borgina, að þar sé um að litast eins og styrjöid geisi þrátt fyrir yfirlýsingar Irana um að árásarsveitir þeirra hafi fengið fyr- irmæli um að hlífa óbreyttum borgur- um. 12 óbreyttir borgarar hafa látið lífið að undanfömu i skotárásum á hafnar- borgina Basra i irak. Opið til kl. 20 í kvöld Leiðin liggur til okkar í verslanamiðstöð vesturbæjar Opið frá kl. 9-16 laugardag Matvörumarkaður 1. hæð - Rafdeild 2. hæð Húsgagnadeild 2. og 3. hæð - Gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæð - Ritfangadeild 2. hæð - Munið JL-grillið Sérverslanir í JL-portinu Munið barnagæsluna 2. hæð - opið kl. 14-20 föstudaga og 9-16 laugardaga WS4 JIE KORT Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Sérverslun með kven-náttfatnað, og sloppa. bamanáttföt undirkjóla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.