Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986. [ 47* Útvarp - sjónvarp Stöð 2 kl. 22.40: Blekkingin í tveim þáttum Þetta er þriggja tíma bandarísk mynd sem sýnd er í tveim hlutum. Fyrri hlutinn verður í kvöld og sá síð- ari annað kvöld kl. 20.00. Myndin (jallar um tvíburasystumar Stephanie og Sabrinu sem lifa harla ólíku lífi. Stephanie er húsmóðir í New England gift háskólakennara. Hún hefur ánetjast róandi lyfjum, er óham- ingjusöm í hjónabandinu og finnst lífið vera að fara fram hjá sér. Hin verald- arvana Sabrina, sem alltaf hefur verið meira aðlaðandi, býr í London þar sem hún tekur þátt í veislum, klúbbastarf- semi og borðar á fínum veitingahúsum og á þar að auki ríkan mann sem greiðir fyrir hana reikningana. Inn í myndina fléttast síðan Princess Alexandra sem hefur marga kosti til að bera sem báðar systumar öfunda hana af. Þær systur skipta um hlutverk í eina viku sem heíur í för með sér hörmuleg- ar afleiðingar með ævintýralegri atburðarás. f aðalhlutverkum em Stefanie Pow- ers, Barry Bostwick, Jeremy Brett, James Falkner og Gina Lollobrigida. Jeremy Brett sem Bryan og Gina Lollobrigida sem Princess Alexandra. Útvarp, rás 2, kl. 20.00: Glæný rokktónlist í kvöld verður síðasta Rokkrásin í bili á rás 2. Umsjónarmenn hennar hafa verið þeir Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason. Að sögn þeirra munu glóðheitar krásir verða á boðstólum því þeir munu leika glænýja rokktónlist af nýútkomnum eða jafhvel óútkomnum rokkskífum Meðal annars verður leikið nýtt lag með hljómsveitinni The Smiths. Lagið heitir Ask og kemur ekki út á plötu fyrr en 20. október næstkom- andi. Einnig verða leikin lög af nýrri breiðskífu hljómsveitarinnar New Order og af plötunni The Fall sem er með tónlist úr kvikmyndinni The Captive, en sú tónlist er eftir gítar- leikarann The Edge úr hljómsveit- inni U2. Að lokum má nefria nýja plötu sem við fáum að heyra af með Iggy Pop, en David Bowie ku koma töluvert við sögu þar. Stöð 2 í kvöld: Myndrokk fram á morgun Það verður heilmikið að gerast á Stöð 2 fyrir aðdáendur popptónlistar í kvöld, Það byrjar á því að Mynd- rokk, þar sem sýndar eru myndir er gerðar hafa verið við lög, verður sýnt kl. 17.30 og þá í 25 mínútur. Meira myndrokk verður síðan kl. 18.25 og þá í 35 mínútur. Þegar klukkuna vantar tuttugu mínútur í tvö í nótt verður enn myndrokk og mun það standa fram á morgun, eða til 5 eftir miðnætti. RÚV, sjónvarp, kl. 22.25: Bandaríski vestrinn Joe Kidd Myndin er frá árinu 1972 og fjallar hvemig þær deilur fara. um deilur Bandaríkjamanna og Mexí- í aðalhlutverkum em Clint East- kómanna um landamærahéruð í wood og Robert Duvall. Leikstjóri er Nýju-Mexíkó. Stuðningur bardaga- John Sturges. manns eins ræður síðan úrslitum um Clint Eastwood er í hlutverki Joe Kidd. Föstudagur 10. oktober Sjónvaip 13.20 Setning Alþingis. Bein út- sending frá setningarathöfri og guðsþjónustu í Dómkirkjunni í Reykjavík. 14.50 Hlé. 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Litlu prúðu leikararnir. (Muppet Babies). Tólfti þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Grettir fer í útilegu - Endur- sýning. Teiknimynd um köttinn Gretti, hundinn Ödd og Jón, hús- bónda þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Spítalalif (MASH). Annar þátt- ur. Bandarískur gamanmynda- flokkur sem gerist á neyðarsjúkra- stöð bandaríska hersins í Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Al- an Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.30 Fréttir og veður. 20.05 Leiðtogafundur í Reykjavík - Fréttaþáttur. 20.40 Sá gamli. (Der Alte) 17. Gamlir félagar. Þýskur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk Siegfried Lowitz. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 21.40 Rokkarnir geta ekki þagnað. Gunnbjörg Óladóttir og fleiri flytja trúarlög af plötunni „Þú ert mér nær“. Umsjón: Dóra Mutse Takefusa. Stjóm upptöku: Gunn- laugur Jónasson. 22.10 Seinni fréttir. 22.25 Joe Kidd. Bandarískur vestri frá 1972. Leikstjóri John Sturges. Að- alhlutverk: Clint Eastwood, Robert Duvall. Bandaríkjamenn ig Mexíkómenn deila um landa- mærahéruð í Nýju-Mexíkó. Stuðningur bardagamanns eins ræður úrslitum þegar slær í brýnu. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.05 Dagskrárlok. Stöð 2 17.30 Myndrokk. 17.55 Teiknimyndir. 18.25 Bulman (breskur framhalds- þáttur). 19.25 Fréttir. 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). 21.00 Vandræðabörn (Northbeach and Rawhide). 23.00 Blekkingin (Deceptions I). 00.30 Óþverraverk (Foul Play). 02.00 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. Útvazp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Frá setningu Alþingis. a. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. b. Þingsetning. 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist- insdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr for- ústugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Vernharð- ur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið. Umsjón: Oðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. 19.40 Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Bjöm Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Rauðamyrkur. Hannes Pétursson les söguþátt sinn, annan lestur. b. Úr sagna- sióði Ámastofnunar. Hallfreður örn Eiríksson tók saman. Fyrsti þáttur. c. „Geislabrot á milli élja“. Auðunn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Hjálmar Þor- steinsson frá Hofi í aldarminningu hans. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í um- sjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvazp zás II 12.00 Létt tónlist. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýms- um áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Rokkrásin: Síðasti þáttur. Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason kynna rokktónlist af nýútkomnum plötum. 21.00 Kvöldvaktin - Andrea Jóns- dóttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveins- syni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir em sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SV ÆÐISÚTV ARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 Föstudagsrabb. Inga Eydal rabb- ar við hlustendur og leikur létta tónlist, les kveðjur frá hlustendum og greinir frá helstu viðburðum helgarinnar. Bylgjan 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Jó- hanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóa- markaði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tónlist- armenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteins- son i Reykjavik siðdegis. Hall- grímur leikur tónlist, lítur yfir fréttimar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vilhjálms- son í kvöld. Þorsteinn leikur tónlist og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00-04.00 Jón Axel Ólafsson. Nátt- hrafh Bylgjunnar leikur létta tónlist úr ýmsum óttum og spjallar við hlustendur. 04.00-08.00 Næturtónlist Bylgjunn- ar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Veðrið o<3 Veðrið í dag verður vestan- og síðan suðvest- anátt, víðast skúrir vestan- og sunnan- lands en úrkomulaust að mestu á Norður- og Austurlandi. Hiti 4-8 stig. Akureyri súld Egilsstaðir hálfskýjað Galtarviti rigning Hjarðames rigning Kefla vikurflugvöllur rign/súld Kirkjubæjarklaustur léttskýjað Raufarhöfn léttskýjað Reykjavík rigning Sauðárkrókur alskýjað Vestmannae)jar súld Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Útlönd kl. 18 í gær: Algarve Amsterdam Barcelona (CostaBrava) Berlín Chicagó Feneyjar (Rimini/Lignano) Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga (Costa Del Sol) Mallorca (Ibiza) Montreal New York Nuuk París Rón Vín Winnipeg Valencia skúr skýjað þoka þokumóða rign/súld rigning léttskýjað 24 þokumóða 13 þokumóða 19 hálfskýjað 14 alskýjað 11 þokumóða 18 léttskýjað 14 mistur 12 skýjað 14 skýjað 15 alskýjað 20 léttskýjað 12 léttskýjað 22 skýjað 22 skýjað 22 skýjað 7 alskýjað 24 alskýjað 1 léttskýjað 24 þokumóða 20 hálfskýjað 11 alskýjað 7 léttskýjað 22 Gengið Gengisskráning nr. 192-10. október 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,400 40,520 40,520 Pund 57,612 57,784 58,420 Kan. dollar 29,150 29,236 29,213 Dönsk kr. 5,3510 5,3669 5,2898 Norsk kr. 5,4940 5,5103 5,4924 Sœnsk kr. 5,8806 5,8981 5,8551 Fi. mark 8,2643 8,2888 8,2483 Fra. franki 6,1567 6,1749 6,0855 Belg. franki 0,9714 0,9743 0,9625 Sviss. franki 24,7519 24,8554 24,6173 Holl. gyllini 17,8485 17,9015 17,6519 Vþ. mark 20,1647 20,2246 19,9576 ít. líra 0,02913 0,02921 0,02885 Austurr. sch. 2,8673 2,8758 2,8362 Port. escudo 0,2748 0,2756 0,2766 Spó. peseti 0,3046 0,3055 0,3025 Japansktyen 0,26065 0,26142 0,26320 í rskt pund 54,809 54,971 54,635 SDR 49,0588 49,2046 49,0774 ECU 41,9938 42,1185 41,6768 Símsvari vegna gengisskróningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.