Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1986, Blaðsíða 20
32
FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Græna línan auglýsir: Munið hinar
árangursríku Marja-Entrich heilsu-
vörur fyrir húðina, vörur sera henta
jjllum húðgerðum, full ofnæmis-
ábyrgð, einnig varðandi bólur og
hrukkur. Gjafavörur í úrvali. Sendum
í póstkröfu. Græna línan, Týsgötu 3,
sími 622820.
Ódýr málning, 60 1 af mosagrænni og
40 1 af dumbrauðri vatnsmálningu
Hempels skipamálning (botnmálning),
víniltjórugrunnur og rauð, týpa 7655.
Grunnur fyrir botnmálningu fyrir
týpu 7677, til í rauðu og bláu. Öll
málningin selst á verksmiðjuverði sem
er 12.700 201 fata. Uppl. í síma 77164.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum, Reynið
náttúruefnin. Sendum í póstkröfu.
Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s.
622323.
Streita - þunglyndi: næringarefna-
skortur getur valdið hvoru tveggja.
Höfum sérstaka hollefnakúra við
þessum kvillum. Reynið náttúruefnin.
Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður-
inn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Saumavélar frá 9.900. Overlock vélar.
500 litir af tvinna. Föndurvörur, mikið
úrval af áteiknuðu taui, nálar, skæri
og rennilásar. Saumasporið, Nýbýla-
-vegi 12, sími 45632.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Björnsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Björnsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný
mynstur, gamalt verð, umfelganir,
jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími
687833.
Vantar þig frystihólt? Nokkur hólf laus,
pantið strax. Geymið augl. Erum ekki
í símaskránni. Frystihólfaleigan, s.
33099 og 39238, líka á kv. og um helgar.
4 stk. BF Goodrich dekk til sölu,
30x9,50 R15, lítið notuð, á 7" hvítum
spokefelgum, 6 gata, 4 stk. sóluð
naglad., 155 R13. S. 667124 e.kl. 18.
Gömul húsgögn til sölu, 2 manna sófi,
stóll + 3 litlir stólar, handofið áklæði.
Einnig stór spegill, útskorin veggljós
og gamalt útvarp. Uppl. í síma 681705.
Springdýnur, skrifborðsskápur njeð
miklu geymslurými og varahlutir í
Kawasaki 250 KDX til sölu. Uppl. í
síma 37847.
Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H. innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Bílalyfta til sölu, hentug fyrir dekkja-
verkstæði og bílamálara. Uppl. í síma
671826.
Dökkbrún rúskinnsbuxnadragt nr. 12 og
dökkbláir skór nr. 37 til sölu, tækifær-
isverð. Uppl. í síma 37280.
Eldhúsinnrétting, 3 14 árs, er til sölu,
með vaski, blöndunartækjum og viftu.
Uppl. í síma 10496 milli 15 og 18.
Lítið notuð 200 1 steypuhrærivél til
sölu, er án mótors. Uppl. i síma 77431
eftir kl. 19.
Stenberg. Sambyggð trésmíðavél til
sölu: sög, 60 cm afréttari og þykktar-
befill, fræsari, 3 mótorar. Sími 94-3293.
Notuð vetrardekk til sölu, 185x14, verð
3.600. Símar 39820 og 30505.
Ridgid 801 snittvél til sölu. Uppl. í síma
92-1770 eftir kl. 18.
...-immr.......
* ■ Oskast keypt
Óska eftir að kaupa offset prentvél,
A3, Repromaster og samlokuvél, verð-
ur að vera í góðu ásigkomulagi.
Vinsamlega hringið í síma 651999 á
skrifstofutíma.
Óska eftir að kaupa svart leðursófa-
sett, 3 + 1 + 1, og einnig nýlegan
ísskáp, ekki hærri en 140 sm, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 36267 eftir kl. 19.
Lítill frystiskápur eða -kista óskast til
kaups. Uppl. í síma 43673.
Notuð skólaritvél óskast keypt. Uppl. í
síma 686853 eftir kl. 17.
Óska eftir borðtennisborði.Uppl. í síma
44301.
■ Verslun
Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt
tækifæri: til sölu skrifborð, stólar,
fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil-
rúm og margt fleira. Opið í dag kl.
14-19, laugardag kl. 14-16. Komið í
Síðumúla 12,2. hæð. Dagblaðið-Vísir.
Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt
tækifæri: til sölu skrifborð, stólar,
fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil-
rúm og margt fleira. Opið í dag kl.
14-19, laugardag kl.. 14-16. Komið í
Síðumúla 12,2. hæð. Dagblaðið-Vísir.
BÍLAÁKLÆÐI (COVER). Sérpöntum
sérsniðin sætaáklæði í flesta bíla.
Áklæðið hlífir vel upprunalegu áklæði
bílsins. 5 ára reynsla hérlendis. af-
greiðslutími ca 3-4 vikur. S. 91-37281.
Undraefnið ONE STEP breytir ryði í
svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek-
ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og
allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7,
sími 681068. Sendum í póstkröfu.
Verslunarinnrétting: hillur, skápar og
afgreiðsluborð til sölu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1400.
■ Pyrir ungböm
Tvíburavagn til sölu, mjög vel með far-
inn. Uppl. í síma 32005 eða 671305.
Dísa.
Óska eftir regnhlífatviburakerru með
skerm og svuntu. Uppl. í síma 52682.
■ Heimilistæki
ísskápur til sölu, 132x55x59, einnig til
sölu fataskápur, 246x230x60. Uppl. í
síma 37656 eftir kl. 18.
■ Hljóöfæri
Langar þig í stúdíó? Yamaha DX27
synthesizer, Yamaha RX15 trommu-
heili, Yamaha MT44 4ra rása mixer/
kassettutæki, Roland DC-30 chorus-
echo tæki, Harmony jassgítar, auk
fylgihluta. Uppl. í síma 53613.
■ Hljómtæki
220 vatta Kenwood kraftmagnari +
formagnari til sölu, einnig 2x12 banda
Kenwood equalizer með ecco og fleiru.
Uppl. í síma 681879 á kvöldin.
Pioneer útvarp, Óttonica magnari,
Sony leysispilari og Jamo hátalarar
til sölu, einnig stereo videotæki. Uppl.
í síma 611902.
Pioneer bíltæki til sölu, GM 120 magn-
ari og Component segulband og
equalizer. Sími 651187 eftir kl. 17.
■ Teppaþjónusta
Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Ut-
leiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kracher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp-
lýsingabæklingar um meðferð og
hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland - Teppaland,
Grensásvegi 13.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða
teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími
72774, Vesturberg 39.
■ Húsgögn_______________
Eins manns svefnsófi, bókahilla og
ljósakróna til sölu. Einnig óskast
svefnstóll á sama stað. Uppl. í síma
17318.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir
á bólstruðum húsgögnum. Komum
heim, gerum verðtilboð frítt. Fagmenn
vinna verkið. Form-Bólstrun, 44962.
Rafn, 30737, Pálmi, 71927.
■ Tölvur
IBM PC/XT með 256KB, 10MB disk,
8087 hraðreiknir, litaskjár með statífi,
Epson prentari með statífi, ásamt
Pascal, Multiplan, APL og Technical
Reference handbók. Uppl. í síma
53613.
BBC 32K til sölu ásamt Cumana
(500 K) diskdrifi, 12" Philips litsjón-
varpi, segulbandi, ritvinnslu og fjölda
forrita. Uppl. í síma 14530.
Sinclair' Spectrum 48k + til sölu, 10
leikir, kassettutæki og stýripinni
fylgja, mjög vel með farin og lítið
notuð. Uppl. í síma 31093 (Árni).
Spectra video 328 til sölu ásamt disk-
drifi, diskstýriforriti, Exspander, og
segulbandi, einnig til sölu Sinclair
Spectrum 48 K. Sími 99-1918.
Óska eftir að kaupa Sinclair Spectrum
tölvu, leikir og stýripinni mega fylgja.
Uppl. gefur Ásgeir þór í síma 94-3959
og 94-7158.
Apple II til sölu með grænum monitor,
diskettudrifi, stýripinna og nokkrum
leikjum, verð 25 þús. Sími 666777.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þjónusta
HUSEIGENDUR VERKTAKAR
Tökum að okkur hvar sem er á landinu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
Loftpressa - vökvapressa -
rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSÖGUN
OG KJARNABORUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason
Verkpantanir í síma 681228,
skrifstofa sími 83610,
verkstjóri hs. 12309.
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjariægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Gljufrasel 6-
_ -109 Reykjavík
* Sími 91-73747
■ nafnnr. 4080-6636.
Múrbrot
- Steypusögun
- Kjarnaborun
Alhliða múrbrot og fleygun.
Sógum fyrir glugga- og dyragötum.
Nýjar vélar - vanir menn.
Fljót og góð þjónusta.
Opið allan sólarhringinn.
BROTAFL
Uppl. í síma 75208
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROT^
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
Flísasögun og borun ▼
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
^55^ OPIÐALLADAGA
EL-----***—
BRAUÐSTOFA
Áslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Sími 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteilsnittur, brauðtertur.
FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA.
Jarðvinna-vélaleiga
Vinnuvélar
Vörubílar
Sprengjuvinna
Lóðafrágangur
Útvegum aílt efni
SÍMI 671899.
“FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
JARÐVÉLAR SF
VÉLALEIG A - N N R .4885-8112
Traktorsgröfur
Dráttarbilar
Bröytgröfur
Vörubílar
Lyftari
Loftpressa
Skiptum um jarðveg,
útvegum efni, svo sem
fyllingarefni(grús),
gróöurmold og sand,
túnþökurog fleira.
Gerum fösttilboð.
Fljótoggóðþjónusta.
Símar: 77476-74122
■ Hpulagiiir-hreirisaiiir
Erstíflað? - Stífluþjónustan
H
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssnicjlar. Anton Aðalsteinsson.
Sími
43879.
Er stíflað?-
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. N. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bilasími 985-22155