Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Side 5
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986. 5 Fréttir Prófkjörum að Ijúka Eftir þessa helgi verður aðeins eitt prófkjör eftir hjá gömlu flokkunum fjórum. Það er prófkjör Alþýðuflokks- ins í Norðurlandskjördæmi eystra sem verður i janúar en um helgina rennur út írestur til að gefa kost á sér í það. Síðasta skoðanakönnun Framsókn- arflokksins fyrir næstu þingkosningar fer fram á Vestfjörðum í dag og á morgun. Alþýðubandalagið er með tvö síð- ustu forvöl sín um helgina, í Norður- landskjördæmi eystra og síðari umferð á Suðurlandi. Sjálfstæðisflokkur hefur fyrir nokkru lokið prófkjörum sínum. Kvennahstinn á, einn þingflokka, alveg eftir að móta efstu sæti fram- boðslista sinna. -KMU ísafjórður Opnunarta'mi verslana gefinn frjáls Opnunartími verslana á ísafirði hef- Þótt tillagan hafi að lokum verið ur verið gefinn frjáls og var þetta samþykkt, 5:l,vorumjögskiptarskoð- ákveðið á bæjarstjómarfundi á anir meðal bæjarfulltrúa um ágæti fimmtudagskvöldið. Fimm bæjarfull- hennar og urðu miklar umræður um trúar voru meðmæltir tillögunni og fyrirkomulag þetta á bæjarstjómar- einn á móti en tillagan kom frá bæjar- fundinum. ráði. Bæjarstjórinn sagði aðspurður að Að sögn Haraldar Haraldssonar bæjarstjóm hefði enn ekki orðið vöi bæjarstjóra hafði verið í gildi gömul við viðbrögð frá verslunarfólki á reglugerð um opnunartíma verslana ísafirði vegna hins breytta fyrirkomu- ogvarhúnaðmörguleytiorðinúrelt. lags. • -FRI Mlklar rafmagns- tauflanir á ísaflrði -vegna slæms veðurfars Nú nálgast jólin óðum og undirbúningur er hafinn á fullu við að skreyta miðbæinn með hinum hefðbundnu jóla- skreytingum með öllu tilheyrandi eins og myndin ber með sér. Fjölskylduofninn «8 SÁMSUNG Með þreföldu minni og kjöt- hítamœíi ... eítthvad fyrír fjallalömbín ... Verðaðeím IO51/UU stgr. „Þessar truflanir hafa fyrst og fremst orðið vegna slæms veðurfars hjá okk- ur í haust og vetur. Við höfum fengið á okkur bæði línubrot og línuslit auk þess sem línum hefur slegið saman og rafmagnið þar af leiðandi slegið út,“ sagði Kristján Haraldsson, orkubú- stjóri hjá Orkubúi Vestfjarða, í samtali við DV en íbúar á ísafirði og víðar á Vestfjörðum hafa búið við miklar raf- magnstruflanir að undanfömu. Kristján sagði að það væri algengur hugsunarháttur að fólk teldi að þessar truflanir væm vegna þess að Orku- búið væri með ónýtt drasl til að flytja rafmagnið um en svo væri ekki. Sjómannasamningar: Viðræður hafnar Viðræður Sjómannasambands íslands og Landssambands ís- lenskra útvegsmanna em hafiiar og hafa samninganefndir átt með sér tvo fundi. Óskar Vigfússon, formaður SSÍ, var svartsýnn á framhaldið, sagði LÍO gera gagnkröfur í 20 liðum við aðalkr- öfú sjómanna sem er hækkun á skiptaprósentu. „Það er krafa okk- ar númer eitt, tvo og þrjú,“ sagði Óskar. Sveinn H. Hjartarson, hagfræð- ingur LÍÚ, vildi ækki skýra frá gagnkröfum útvegsmanna á þessu stigi, sagði samningaviðræðumar rétt að fara í gang. „Þetta hafa verið svo litlar þreifingar, annað ekki enn sem komið er,“ sagði Sveinn. -S.dór Aðspurður hvort fólk mætti eiga voi á að þessum truflunum færi að linn; sagðist Kristján ekki geta sagt til ur það þar sem þeir stjómuðu ekki veði inu en hann vonaði að hið versta væri yfirstaðið. Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) - Sími 6-22-0-25. GILDI 3ÓLASAGA FYRIR VINNUFÉIAGA Einu sinni voru vinnufélagar að ræða hvernig hægt væri að halda litlu jólin á þægilegan og skemmtilegan hátt — án þess að vera með þessa eilífu jólaglögg inni á kaffi- stofu eftir lokun. Þá datt mönnum það snjallræði í hug að hringja á Hótel Sögu og biðja veitingamennina þar að annast málið. Og viti menn! Þar með var málið leyst. Vinnufélagarnir gátu valið um að koma í Grillið á Sögu eða fá einkasal þegar þeim sjálf- um hentaði. Það byrjaði með yljandi jólaglögg (eða jólaglóð eins og forfeður okkar kölluðu drykkinn), en síðan beið víðáttumikil matar- veisla; ekta jólahlaðborð að dönskum hætti, með öli og gömlum, dönskum snapsi. En sagan er ekki öll. Eins og í öllum góðum jólaævintýrum þá er endirinn bestur. Veislan kostaði ekki nema 1.050 krónur á mann. Og það fylgir sögunni að pöntunarsíminn sé 2-99-00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.