Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Side 9
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986. 9 dv Ferðamál Með svona SOS skírteini opnast dyr sjúkrahúsanna erlendis og þeir sem þar ráða taka skírteinið gilt á sama hátt og peninga. og 2100 kr. til aimarra landa. Svona trygging gildir þó ekki nema í fjórar vikur. Ef ferðin tekur lengri tíma verð- ur að kaupa annars konar tryggingu. Þessi trygging nær einnig yfir hvers konar tjón á farangri erlendis, eins og t.d. ef stolið er úr bílaleigjibíl eða læstu hótelherbergi. Milljón kr. I dánar- og örorku- bætur Magnús Halldórsson hjá Bruna- bótafélaginu sagði okkur frá algengri tryggingu sem hljóðar upp á 1 milljón. kr. við dauða og örorku: 5 þús. kr. dagpeningar á viku og enginn biðtími 500 þús. kr. í sjúkrakostnað. Þessi trygging kostar í 8 daga 788 kr. til Evrópu og 1316 kr. til Banda- ríkjanna. Margir kjósa að hafa trygg- inguna helmingi hærri og eru þá iðgjöldin einnig hærri. Magnús taldi að 500 þús. kr. í sjúkra- kostnað væru í lágmarki þegar um væri að ræða Bandaríkin. Hjá Brunabót er hægt að fá 100 þús. kr. farangurstryggingu í 10 daga fyrir 712 kr. með 25% sjálfsábyrgð. Þá þarf að sértryggja hluti sem metnir eru á yfir 25 þús. kr., skrá myndavélar eins og hjá öðrum tryggingafélögum. Þessi trygging nær einnig til þess ef far- angri er stolið úr læstri bílaleigubif- reið eða læstu hótelherbergi. Engin trygging nær til peninga. En rétt er að taka fram hvað átt er við með því að hjá sumum tiyggingafélög- um er biðtími á dagpeningum. Það þýðir að ekki eru greiddir dagpeningar í t.d. tvær fyrstu vikumar eftir slysið. Hjá öðrum félögum er enginn biðtími heldur kemur greiðslan strax. Hér er ekki um beinan samanburð að ræða heldur verið að sýna fram á hvað í boði er fyrir ferðalanga og hvetja fólk til þess að athuga sinn gang og fara alls ekki ótiyggt í ferða- lag. Trygging á ekki síst við um dýrar myndavélar. Hafið þær vel tryggðar áður en haldið er af stað. -A.BJ. Norskt jólatré á Trafalgartoigi Norðmenn færa fleiri höfuðborgum en Reykjavík jólatré. Stórborgin Lon- don fær jafhan tré frá Norðmönnum og stendur tréð á Trafalgartorgi. Kveikt verður á trénu fimmtudaginn í næstu viku. Jólasöngvar verða við tréð á hverju kvöldi fram til 24. des. Tréð mun standa ljósum prýtt fram á þrettándann, 6. janúar. Kveikt var á jólaljósunum í Oxford stræti 6. nóv- ember en Oxford stræti er talin einhver fjölfamasta verslunargata í heimi. -A.BJ. Rósahöfnin í Júgó- slavíu yngd upp Fyrir nokkrum ámm var Portoros í Júgóslavíu vinsæll ferðamannastað- ur hér á landi. Svo hvarf hann af landabréfinu okkar og aðrir komu í staðinn. Nú hefur Portoros aftur kom- ist í fréttimar hér á íslandi. Á dögunum kom hingað besti bridge- maður heims, Ítalinn Belladonna, sem keppti hér í íþrótt sinni í boði Sam- vinnuferða-Landsýnar. Belladonna var hér einnig til þess að kynna bridgemót sem verður haldið í Porto- ros í maí á næsta ári. Belladonna stjómar mótinu sjálfu en þangað koma fæmstu bridgespilarar heims. Með Belladonna kom hingað sölu- stjóri stærstu ferðaskrifstofunnar á Portoros svæðinu, „Top Portoros“, Zdenko Jug. í Portoros er gistiaðstaða fyrir nokk- ur þúsund manns á hótelum, íbúðum og öðrum gistingum. Aðaltíminn í Portoros er frá maí og fram í október. Þar er rólegt yfir vetrarmánuðina og fáir þar á ferli nema íbúamir sjálfir sem em milli 3 og 4 þúsund. Á síðustu tveim árum hafa orðið miklar breytingar í Portoros. Hefúr staðurinn verið yngdur upp og sniðinn meira eftir þörfúm unga fólksins. Þar em komin diskótek og nú er þar að finna stærsta spilavíti í Evrópu. Hressingarhælin og heilsulindimar í Portoros em víðfræg, einnig stór- kostleg bátahöfii fyrir utan strönd og sól og ódýran mat. Ýmislegt er hægt að gera i Rósa- höfninni annað en að sóla sig og borða. Þaðan er stutt til Feneyja og fleiri merkra staða í grenndinni. Nefiia má grafhvelfingamar Skocjanske Jame. Það svæði er nú komið undir vemdar- væng UNESCO, menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, er raunar fyrsta svæðið þessarar tegundar sem stofn- unin ákveður að aðstoða og vemda. -A.BJ. ieisW' í 20' sión^an? terðaUeW 7 MYNDBANDSTÆKI 1 7 SJÓNVARftSTÆKI 20 SKATTFRJÁLSIR -f MILLJÓN VINNINGAR : -^■aattfcMlll/KRÓNUR DREGIÐ 23. DESEMBER 1986 HEIMILISPAKKAF 7 EINKATÖLVUR |f Hf I I I_____f ALLUR ÁGÓÐI WsSÍas V FER TIL AÐ BYGGJA / 17ferdatæki uF?p bJörgunarötaRf 1 ' 1.—Á INNANLANDS / FARSÍMAR ^(2353233 7 HLJÓMTÆKJASTÆÐUR smsm H Sparisjóöur Reytjavíkur og migrenms FLUGBJORGUNARSVEITIRNAR Sparisjóður Reykjavikurognágrcnnis Flugbjörgunarsveitin Reykjavík Fiugbjörgunarsveitin Hellu Flugbjörgunarsveitin Skógum Flugbjörgunarsveitin V-Húnavatnssýslu Flugbjörgunarsveitin Varmahlíö Flugbjörgunarsveitin Akureyri Þessi vinningsnúmer komu upp í happdrætti Flugbjörgunarsveitanna 17. febrúar 1986: 18698 19993 72608 46537 110216 124130 24901 35636 126118 14030 84652 101157 16391 85811 130285 59111 99248 23678 94283 120006 27459 104305 158902 83545 117543 26935 93077 146758 85586 131707 1171 51344 34178 104550 7994 43432 83477 111415 132467 8592 45900 89983 114788 133810 11783 47295 91150 117527 134309 13688 52974 91317 118186 134621 21381 64715 99030 120258 136190 24184 65972 99725 120939 141776 26234 68527 102904 121032 142201 27847 70325 105816 125478 151978 33139 76941 107079 128678 157041 35646 81655 108309 131121 159981 16164 112675 140227 1262 25787 42317 68720 87313 97980 111305 122649 139931 145718 6195 27257 46645 76540 87581 98321 111340 124638 140479 146115 10771 29009 48606 77814 88167 99613 113594 125647 141185 147356 14789 29150 50238 80682 88449 101326 114546 126117 142104 150713 19499 31511 52520 81500 89884 102076 114653 127413 142868 151667 19852 32810 59090 82056 91108 102811 116624 127755 142898 152497 20550 34566 59598 84009 94380 104976 117577 129242 143496 153854 22071 37284 60344 84222 95494 105691 117998 132230 144257 155030 24932 37675 60438 84999 96118 105965 119587 132688 144389 156326 25413 40086 61622 85471 96951 109310 122146 137273 144433 149147 Upplýsingar í síma 25851 (birt án ábyrgðar)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.