Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Síða 18
18 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986. Andrés Jóhannesson forstöðumaður yfirkjötmats með „fitumælinn", einfalt verkfæri sem gert hefur samræmingu og flokkun lambakjöts mun nákvæmari en áður hefur þekkst. aö er vilji þeirra sem standa að framleiöslu og sölu lambakjöts aö koma til móts viö kröfur neytenda um meiri vöruvönd- un og nákvæmari flokkun lambakjöts eftir fituinnihaldi. Til aö sýna fram á þetta voru staðfestar fyrir síöustu sláturtíð hertar reglur um fituflokkun lambakjöts auk þess sem ný tækni viö fitumælingar hefur veriö tekin upp. Með tilkomu „fitumælisins" var stigið stórt skref í átt til öruggari flokkunar lambakjöts eftir fitumagni. Þetta tæki auðveldar kjötmats- mönnum aö vinna verk sín af meiri ná- kvæmni en áöur. Þaö er skoðun þeirra sem til þekkja að með notkun þessaein- falda verkfæris hafi samræming og nákvæmni í flokkun lamba- kjöts eftir fitu- magni verið aukin til muna. Staöreyndirnar tala sínu máli. 1 þig til að kynna þér eftirfarandi Samanburður á flokkun lambakjöts í gæðaflokka árin 1985 og 1986. Aukningin kemur úr stjörnuflokki (Dl*) og fyrsta flokki (Dl) sem þýöir að nú getur þú gengið að fituminna kjöti í þeim flokkum en áður. Sífellt fækkar þeim sem vilja feitt lambakjöt svo erfiðleikar hafa skapast á sölu þess. Skilningur framleiðenda á þessu hefur aukist og því má Á ætla að fram- É leiðsla á feitu M lambakjöti muni dragast verulega saman í framtíð- inni. Sj Við erum sannfærð um að vel upplýstur neytandi er jafn- framt ánægður viðskiptavinur. Það er hlutverk okkar og vilji að framfylgja settum reglum um gæðaflokk- un lambakjöts. Við teljum að nú standi neytendur frammi fyrir öruggari og ná- kvæmari flokkun lambakjöts en nokkru sinni fyrr. Því hvetjum við upplýsingar um gæða- og þyngdarflokka lambakjöts. Gæða- og þyngdarflokkar lambakjöts: '85 ’86 Dlll Eins og sjá má af súluritinu hér fyrir ofan hafa verulegar tilfærslur átt sér stað milli gæðaflokka. Helsta breytingin er sú að um 7,5% af lömbum sem slátrað var 1986 fóru í „fituflokkinn" svokallaða (DIIO) í stað 1,6% árið 1985. Dl* I. flokkur* Velholdlyllt læriogbak. Hvitfituhula Dl l.flokkur Velholdfylltir, miðlungsfita, gallalausir iúttiti Dll II. flokkur Sæmilegahold- fylltir, litH fita, gallalrtlir DIIO II. flokkur 0 Holdgóðir skrokkar, mikil fitaog/eðafita semekkistirðnar DIII III. flokkur Allirholdrýrir, fitulitlir, marðir, gallaðireðameð mjöggulafitu Að 12,5 kg Dl‘6 DI6 Dll 6 DII0 6 DIII6 13-16 kg Dl*2 DI2 Dll 2 DII0 2 DIII2 16,5-19 kg Dl*8 DI8 Dll 8 DII0 8 DIII8 19,5-22,5 kg Dl*4 DI4 Dll 4 DII04 DIII4 23 kg og þyngri DIT DIIT DIIOT DIIIT . Stafirnir 6, 2, 8, 4 og T tákna þyngd skrokksins T.d. merkir Dl 2 1. flokk og skrokkþyngd á bilinu 13-16 kg. Með bestu kveðju, F. h'Landbúnaoarráðuneytisins Andrés Johannesson forstöðumaður yfirkjötmats. / I 1 I æskuna I með ‘ lýtaskurð- j lækningum Fyrstu lýtalækningamar, sem sög- ur fara af, eru sagðar hafa verið gerðar meðal Koomas-fólksins sem var fom indíánaþjóðflokkur. Meðal þeirra verkefna, sem þeir fengust við á þessu sviði, var að smíða nef á konur sem höfðu misst sitt eigið í Irefsingarskyni fyrir hórdóm. Allar götur síðan hafa lýtalækn- ingar haft það orð á sér að þjóna hégómagimd mannsins fremur en að Ilækna sjúkdóma og bjarga mannslíf- um. Margir vilja gera greinarmun á lýtalækningum, þar sem tilgangur- inn er sá einn að fegra viðkomandi með því til dæmis að minnka á hon- um nefið eða stækka á henni brjóst- in, og svo því að byggja upp likama sem farið hefur illa af völdum sjúk- dóma eða slyss. Ekki em þó allir sáttir við þennan greinarmun og flestir lýtalæknar fást við hvort tveggja. Dr. Thomas D. Rees skurðlæknir segir að sextán ára stúlka með þunnar kinnar og stórt nef geti þjáðst alveg jafnmikið og manneskja með stórt bmnasár á and- liti. Lýtalækningar geta þjónað hégó- magirnd manna, en þær eru líka mikilsvert tæki til að lagfæra líkama sem skaddast hefur vegna slyss. Allt hægt Með lýtaskurðlækningum er hægt að breyta flestöllu því sem sjúklingn- um þykir hafa farið miður hjá móður nátttúm. Hægt er að gerbreyta manneskjum svo að jafnvel þeirra eigin móðir myndi ekki þekkja hana aftur. Frægar em orðnar breytingamar sem stórstjaman Michael Jackson hefur látið gera á andlitinu á sér. Hann hefur látið mjókka á sér nefið, minnka á sér varimar, breyta kinn- beinum þannig að þau em nú hærri en áður og hann hefur látið tattóvera svarta augnlínu á augnlokin á sér. Á andliti em algengustu lagfær- ingamar gerðar á svæðinu í kringum augum. Fjarlægt er skinn, bæði fyrir neðan augun og á augnlokinu sjálfu, sem hefur slappast og myndað poka og bauga. Einnig em fjarlægðar hmkkur í kringum augum. Önnur mjög algeng aðferð er lag- færing á nefi. „Við erum ekki að gera neinar róttækar breytingar,” segir d'r. Norman J. Pastorek við New York spítala. „Það sem við er- um að reyna að gera er að fá nefið til að passa andlitinu betur.“ Eyrun em vandamál hjá mörgum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.