Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Page 21
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986. 21 Frægðin er Michael Jackson erfið Miehael Jackson er búinn að vera á toppnum sem.poppstjarna í fjölda ára þó ekki sé hann nema rúmlega tvítugur. Hann gerði garðinn fyrst frægan með bræðrum sínum í hljóm- sveitinni Jacksons Five en varð fyrst verulega frægur þegar hann fór að syngja einn. En frægðin hefur reynst Michael Jackson erfið og vinir hans hafa margir hverjir þungar áhyggjur af geðheilsu kappans. Milli tónleika og plötuupptaka lokar hann sig mikið af og umgengst fáa. Sviðsframkoma Michael Jackson hefur alltaf þótt skemmtileg og skrautið og umstangið í kringum skemmtanir hans meiri háttar. Öfugt við flesta jafnaldra sína er hann lítið fyrir skemmtanir og ekki hefur hann átt í ástarsambandi við hið veikara kyn. Um tíma gengu sög- ur um að Michael Jackson væri hommi en sá orðrómur leið fljótt undir lok enda hefur Jackson ekki verið í nánum vinskap við neinn karlmann svo vitað sé. Hann vill helst vera heima hjá sér, innan um allar ævintýra- og furðu- verumar sem hann er búinn að fylla húsið sitt af. LADA VANTAR BÍLA Á SKRÁ Opið alla daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 1Q-17. VERIÐ VELKOMIN. Ekkert innigjald. Bila& Vélsleóasalan BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR 84060 & 38600 Jackson hefur miklar áhyggjur af útliti sínu og hefur gengist undir ótal skurðaðgerðir til þess að betr- umbæta það. Þær sögur ganga að hann sé að reyna að breyta sjálfum sér þannig að hann líkist söngkon- unni Diönu Ross sem allra mest en hún er ein af fáum manneskjum sem hefur náð einhverju sambandi við Michael. Jackson er ákaflega lífhræddur og hreyfir sig ekki úr húsi nema um- kringdur sveit vaskra manna. Veitir honum kannski ekki af því aðdáend- ur hans em oft æði aðgangsharðir. Michael er líka mjög í mun að halda í æskuna, hann hræðist ákaf- lega að verða gamall og ljótur. Nú þykist hann hafa dottið niður á góða aðferð sem eigi að geta tryggt að hann verði að minnsta kosti hundrað og fimmtíu ára. Hann sefur allar nætur í sérstaklega útbúnum súrefn- isklefa, nokkuð sem hann segir að fresti hrömun líkamans. __________________ myndavélPvMtvarp í einum og sama pakkanum! a einstöku veröi: Hverri filmu sem kcypt er sem sagt filman i. pg myndavílin tilbúin I Jl gi 'L:- \ r|cr»-!','-v^-r)5rS Polaroid myndavélin cr hrókur alls fagnaöar LJOSMYNDAÞJÓNUSTAN HF Uugavegi 178 • Reykjavik - Simi 685811 miiiiiinnmm TAKN UM TRAUST TEKKAVIDSKIFTI Þegar þú greiðir með tékka, fyrir vöru eða veitta þjónustu, og sýnir Bankakortið þitt, jafngildir það ábyrgðarskírteini frá viðskiptabankanum eða spari- sjóðnum þínum, sem ábyrgist innstæðu tékkans að ákveðinni hámarksupphæð og tryggir þannig viðtakandanum innlausn hans. Viðskiptineiga sér þannig stað að um leið og þú afhendir tékkann, synirðu Bankakortið og viðtakandinn skráir númer kortsins á hann. Þannig er Bankakortið þitt tákn um trausta viðskiptahætti. Hafðu Bankakortið því ávallt handbært. Bankakortið - nauðsynlegt í nútímaviðskiptum Samvinnubankinn, Útvegsbankinn, Alþyðubankinn, Búnaðarbankinn, Landsbankinn, Verzlunarbankinn og Sparisjóðirnir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.