Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Vel með farin hillusEimstæða, 2 ein., dökkar, blómasúla, veggklukka, loft- ljós úr furu, rúllugardínur, brúnar og hvítar, þunnar gardínur, Zenith hljómflutningstæki og 2 hátalarar, ný pakistanmotta, ýmsir smáhlutir, s.s. plattar og styttur, notaður fatnaður og ungbarnaföt, einnig mjög fallegur brúðarkjóll. Uppl. í síma 84339. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Dúkkurúm til sölu, traust og sterk, tvær gerðir í þremur stærðum, önnur gerð- in er úr furu, hin ljós með rósamynstri. Uppl. Auður Oddgeirsdóttir hús- gagnasmiður í síma 99-4424 og 91- 40306. Ótrulegt en satt. Verksmiðjusala: Höfum til sölu barnafatnað á ótrúlega lágu verði, Sjón er sögu ríkari. Dæmi: buxur frá kr. 100, pokatöskur kr. 100, joggingpeysur kr. 300. Brautarholti 22, Nóatúnsmegin. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungueyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Ljósar gardinur fyrir 3 stóra glugga, ca 20 lengjur, tekk-blómakar, svartur og hvítur matrósakjóll (danskur), riffluð flauelskápa með hettu á 6-8 ára til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 74197. Lífræn húðrækt. í tilefni 1 árs afmælis verslunarinnar fást hinar alhliða húð- vörur Marju Entrich með 5% afslætti til 10. des., tilvaldar jólagjafir. Græna línan, Týsgötu. Video, felgur, myndavél. Orion video- tæki, 5 felgur á Volvo frá ’82 og Olympus OM 10 myndavél með flassi selst á hálfvirði. Uppl. í síma 666846 eða 686838. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólharðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Atlas frystikista, 3001, furusvefnbekkur með skúffum, vandaður franskur veggskápur með hillum og skápum í káetustíl til sölu. Uppl. í síma 39283. Bifskeyti, 2 m langt, til sölu, lítið not- að, heppilegt fyrir verslanir, hótel eða fyrirtæki. Greiðslukjör - vöruskipti. Uppl. í síma 52655. Byggingavörupartí til sölu,til nota inn- anhúss, upplagt tækifæri fyrir sölu- mann, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 35617. Jólin nálgast. Laufabrauðið okkar er löngu landsþekkt. Við fletjum út, þið steikið. Ömmubakstur, Kópavogi, sími 41301. Leðurkápa. Gullfalleg leður- og rú- skinnskápa, svört, frá Valentino á Italíu til sölu, nr. 42-44. Uppl. í síma 673121 eftir kl. 17. Masters of the universe leikföng til sölu á hálfvirði, vel með farin. Uppl. í síma 687565 eftir kl. 18. Geymið aug- lýsinguna. Mazda 929 ’84, 4ra dyra, ekinn 24.000, nýinnfluttur, sem nýr, og nokkrir leð- urhægindastólar til sölu, gott verð ef samið er strax. S. 41610 næstu daga. Vantar þig frystipláss? Til leigu 30 fm frystiklefi í einu lagi eða smærri ein- ingum. Einnig nokkur frystihólf. S. 39238 og 33099, einnig á kvöldin. Góð Clark 925A teppahreinsivél til sölu. Uppl. í síma 71728 eftir kl. 19 föstudag og allan laugardaginn. Super Sun sólarsamloka til sölu m/ góðum perum. Uppl. í síma 52790 og 651482. Realistic Scanner til sölu, pro 30, 16 rása. Uppl. í síma 83102. Skáktölva og fjarstýrð sviffluga með 2ja m vænghafi til sölu. Uppl. í síma 71313. Til sölu: Philco þvottavél með inn- byggðum þurrkara og Sharp video- tæki. Uppl. í síma 11869. Trésmíðavél. Stór sambyggð trésmiða- vél til sölu. Uppl. i síma 93-1024 og 93-1612. Vetrardekk. 4 notuð snjódekk á felgum fyrir Volvo 244 til sölu. Uppl. í síma 32287. ísskápur til sölu, 130 x 55 cm, einnig Sanyo video (Beta), fæst í skiptum fyrir heimilistölvu. Uppl. í síma 43205. 8 /i ferm af nýju gólfteppi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 40322. Atlas frystikista og isskápur til sölu, einnig bókahilla. Uppl. í síma 685026. Litill Sharp peningakassi til sölu, kr. 10 þús. Uppl. í síma 687925. Beygjuvél til sölu, breidd 2,05 m, tekur 1,5 mm þykkt, greiðslukjör. Uppl. í síma 79070. ■ Oskast keypt Kaupi og tek i umboðssölu ýmsa gamla muni, 30 ára og eldri, t.d. ljósakrónur, lampa, skartgripi, myndaramma, póst- kort, leikföng, plötuspilara, hatta, fatnað, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12-18, laugardaga 11-14. Eldavél. Góð en ódýr eldavél óskast til kaups. Margar gerðir koma til greina. Sími 36139. Bráðvantar lítinn isskáp, 60x82 cm. Uppl. í síma 16176. Erum að byrja búskap og vantar næst- um allt, helst ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 73732 næstu kvöld. ■ Verslun Undraefnið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og allt jám og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. ■ Fatnaður Jólasveinabúningar til leigu. Uppl. í símum 72963 og 73732. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. Fallegur brúðarkjóll til sölu, stærð medium. Uppl. í síma 84195. Nýr síður refapels til sölu ásamt húfu. Uppl. í síma 44732. ■ Heimilistæki Nýuppgerð Westinghouse uppþvotta- vél til sölu. Verð 12 þús. Uppl. í síma 42227. Tæpiega eins árs, lítið notuð Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 688084. Vel með farin eldavél til sölu. Uppl. í síma 79464. Vestfrost frystikista, 3501, til sölu. Uppl. í síma 21816. ■ Hljóðfæri Bose 802 + equalizer óskast keypt, á sama stað er til sölu góð eftirlíking af Thunder bandalausum bassa. Sími 621058. Yamaha G85 orgel til sölu, 3ja borða, til greina kemur að taka harmóníku, 4ra kóra og 120 bassa, upp í. Uppl. í síma 92-8429. Pianóstiilingar og viðgerðir. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Sindri Már Heimisson. Uppl. og pantanir í síma 16196 e.kl. 18. Yamaha synthesizer, MK-100, með innbyggðum trommuslætti til sölu. Uppl. í síma 688306 eftir kl. 17. Flytjum píanó og flygla. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 45395, 671850 og 671162. Hljómborð til sölu, Casioton 610, \'/i árs gamalt, lítið notað, verð 21 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 666043, Bjarni. Pianóstillingar og pianóviðgerðir. Sigurður Kristinsson, hljóðfæra- smiður, símar 32444 og 27058. Trommusett. Yamaha 9000 til söhr, öll statíf, 2 simbalar, hihat, töskur. Til sýnis hjá B.H. Grettisgötu 13, s. 14099. Trommusett. Vandað og vel með farið trommusett til sölu. Uppl. í síma 52252. Gott píanó óskast. Uppl. í síma 23403. ■ Hljómtæki__________________ Verslunin Grensásvegi 50 auglýsir: Tökum í umboðssölu hljómtæki, video, sjónvörp, bíltæki, tölvur, far- síma o.fl. Eigum ávallt til notuð hljómtæki og yfirfarin sjónvarpstæki á góðu verði. Verið velkomin. Versl- unin Grensásvegi 50, sími 83350. Erum fluttir í Skipholt 50C. Tökum í umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, bíl- tæki, video, tölvur o.fl. Sportmarkað- urinn, Skipholti 50C, sími 31290. Leysispilari til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 30626. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálfl Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og • nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir teknar í síma 83577 og 83430. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur- berg 39. ■ Húsgögn Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt tækifæri: til sölu skrifborð, stólar, fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil- rúm og margt fleira. Opið í dag kl. 14-16. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð. Dagblaðið-V ísir. Leðursófasett. Til sölu svart Ikea leð- ursófasett, 3 + 2, á sama stað til sölu Technics hljómtækjasamstæða m/ öllu, selst ódýrt gegn staðgr. Sími 73472 eftir kl. 19. og allan laugard. Eikarborðstofuborð og 6 stólar með plussáklæði, unglingaskrifborð, kringlótt sófaborð og hornborð til sölu. Uppl. í síma 71944. Skápasamstæða, svört og hvít, til sölu, kr. 10 þús., einnig 2 sófasett, 3ja sæta, sófar og 2 stólar. Uppl. í síma 76642. Óska eftir sófasetti, á sama stað eru svefnbekkur og s/h sjónvarp, B&O, til sölu. Uppl. í sírna 74656. Tvíbreiður svefnsófi óskast, einnig vél í Lödu 1500 ’82. Uppl. í síma 22247. ■ Bólstnm Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, gerum verðtilboð frítt. Fagmenn vinna verkið. Form-Bólstrun, Auðbr. 30, 44962. Rafn, 30737, Pálmi, 71927. Klæðningar - viðgerðir. Ódýr efni á staka stóla og borðstofust. Fagvinna. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47, áður í Borgarhúsgögn, sími 681460 e.kl. 17. Tölvur Sinclair Spectrum 48 K til sölu. Uppl. í síma 10386. Commodore tölvatil sölu, m/skjá, tölvuborði, stýripinna og 150 leikjum. Uppl. í síma 93-2650. Commodore 64 til sölu, diskadrif, töflureikniforrit, Pascal 64. Uppl. í síma 46343 eftir kl. 17.30. Sinclair Spectrum + til sölu ásamt fylgihlutum og leikjum. Uppl. í síma 41489. Sinclair Spectrum 48 K til sölu með interface og 12 original leikjum, verð 4000 kr. Uppl. í síma 78777. Sinclair Spectrum tölva ásamt fjölda leikja, stýripinna og Interface til sölu á 4 þús. kr. Uppl. í síma 77571. Apple Image Writer, 10" prentari, til sölu. Uppl. í síma 83102. ■ Sjónvöip Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og. helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Loftnetsþjónustan. Ef myndgæðin eru léleg í sjónvarpinu gæti það leynst í loftnetskerfinu. Lögum gamalt og leggjum nýtt. Sími 651929. Notuð innflutt litsjónvarpstæki til sölu, ný sending, yfirfarin tæki, kredit- kortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, sími 21215 og 21216. ■ Dýrahald Hestamenn. Tökum að okkur hesta- og heyflutninga um allt land, útvegum úrvals hey. Uppl. í síma 16956, Einar og Róbert. 2ja vetra móbrún hryssa, faðir Orn frá vík, móðir Blíða frá Stóra-Hofi og föð- urfaðir Hrafn 802, föðurmóðir Kol- freyja 4599, móðurfaðir Sörli 653, móðurmóðir Rós írá Stóra-Hofi. Uppl. í síma 95-1562. Jólabasar og aðventukaffi Poodleklúbb- sins verður haldið í Kirkjulundi, Garðabæ, sunnudaginn 7. des. kl. 15. Allir velkomnir, takið með ykkur gesti. Stjórnin. Jólahundaganga!! hlýðniskóla Hunda- ræktarfélagsins verður sunnudaginn 7. des. nk. kl. 14. Mæting við kirkju- garðinn í Hafnarfirði. Fjölmennum. Allir velkomnir. Jólagl.... á eftir. Colliehvolpar (lassie) til sölu, komnir út af Brúsa, Lassie og Tátu. Er í Hundaræktunarfélaginu. Uppl. í síma 994540. Hundagrindur fyrir stationbíla og jeppa. Bílabúðin, H. Jónsson & Co, Brautarholti 22, Sími 22255. Jólagjöfin í ár er góður reiðhestur. Is- lenska hestasalan, Faxabóli 1, sími 671350 og 13334. Kettlingar. 5 kassavanir kettlingar m/röndum óska eftir hlýjum höndum. Uppl. í síma 688709 eftir kl. 16. Hestakerra fyrir 2 hesta til sölu. Uppl. í síma 14306. ■ Vetrarvörur Skiðamarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Verslið ódýrt, notaðar og nýjar skíðavörur i úrvali, tökum not- aðar skíðavörur í umboðssölu. Okkur vantar allar stærðir af skíðum og skóm í sölu. Verslið ódýrt. Verið vel- komin. Skíðamarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 83350. Hænco auglýsir: Vélsleðafólk, Uvex Sport Boss bjálmar með tvöföldu gleri, rispu- og móðufríu, nýkomnir. Pant- anir óskast sóttar. Euro og Visa. Hænco, Suðurgötu 3A, símar 12052 og 25604. Póstsendum. Tökum í umboðssölu allan skíðabúnað og skauta. Erum fluttir af Grensásvegi að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói). Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. Umboðssala. Vegna gífurlegrar eftir- spurnar vantar ókkur allar stærðir af notuðum barnaskíðum í umboðs- sölu. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C, sími 31290. Blizzard Firebird skíði til sölu, 175 cm, einnig 4 pör af skíðaskóm, nr. 7 Vi, 8 og 9, og á sama stað eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. í síma 73549. Skíðabogar á flestar gerðir bifreiða, einnig rennulausa. Bílabúðin H. Jónsson & Co, Brautarholti 22, sími 22255. Vélsleðamenn. Þá er snjórinn kominn, allar viðgerðir og stillingar á sleðum, kerti, olíur o.fl. Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Polaris TXL '80 til sölu, ekinn 3300 km, vel útlítandi, verð 130-140 þús. Uppl. í síma 92-1043. Skíðavörur. Tökum í umboðssölu not- uð skíði og skíðaskó. Sportbúðin, Völvufelli 17, sími 73070. Óska eftir vélsleða á ca 180-200 þús. í skiptum fyrir Hondu XL 600 R árg. ’86. Uppl. í síma 42155 og 32298. ■ Hjól Hænco auglýsir!! Leðurjakkar, leður- buxur, hanskar, leðurskór, hjálmar, móðuvari, olíusíur, leðurfeiti, leður- sápa, bremsuklossar, burstasett, hengirúm, Metzeler hjólbarðar o.m.fl. Euro- og Visaþjónusta. Hænco, sími 12052-25604. Póstsendum. Kawasaki Enduro 175 ’82 til sölu, mjög mikið endumýjað, góðir greiðsluskil- málar, skipti möguleg. Uppl. í símum 92-1835 og 92-1528. Suzuki RM 400 árg. ’79 í góðu standi. Uppl. í síma 77567. ■ Veröbréf Ef þig vantar 100-200 þúsund krónur að láni til langs tíma sendu þá inn uppl. til DV næstu daga, merkt „Lán 248“. ■ Fyrirtæki Lítil heildverslun til sölu, hagstæð greiðslukjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1832. Myndbandaleiga til sölu í góðu leigu- húsnæði, nýlegar myndir, ýmis eigna- skipti möguleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1795. DV Fyrirtæki til sölu: • Grillstaður í Rvik, góð velta. • Grillstaður í Kópav., góð kjör. • Heildverslun með tískufatnað. • Gjafavöruverslun í miðbænum. • Söluturn í austurbæ. • Söluturn í miðbænum. • Matvömversl. við Langholtsveg. Fjöldi annarra fyrirtækja á söluskrá. Kaup, fyrirtækjaþjónusta, Laugavegi 28, 3. hæð, sími 622616. Hlutabréf + bíll. Til sölu nokkurhluta- bréf í Skjólborg hf., Flúðum, einnig Oldsmobile Cutlass Saloon dísil ’79, plussklæddur, ný vetrardekk, rafmagn í öllu, þokkalegur bíll. Uppl. í síma 99-6692. ■ Bátar Útgeröarmenn, skipstjórar. Síldamót 230 fmlx88fmd nr. 12, toppnót, ýsunet, þorskanet, ufsanet, handfærasökkur, fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-1511 og heima 98-1700 og 98-1750. Kaupum allan fisk hæsta verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 92-7395 og 92-7719. Bátur til sölu, 2,7 tonn. Uppl. í síma 93-6605 eftir kl. 19. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. 150 góðir titlar af videospólum til sölu ásamt 5 videotækjum, fást á mjög góð- um kjörum ef samið er strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1827. Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur 3 spólur eða fleiri færðu tækið leigt frítt. Mikið af nýjum og góðum spól- um. Borgarvideo, Kárastíg 1, s. 13540. Stopp - stopp - stopp! Videotæki + 3 myndir á kr. 540. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. 800 nýlegar videospólur til sölu, fást á góðum kjörum eða í skiptum fyrir ýmiskonar eignir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1796. 500 videospólur til sölu í VHS, einnig videotæki í VHS, ýmiss eignaskipti koma til greina. Uppl. í síma 672312. 80 kr. spólan, videotæki og 3 spólur kr. 450. Söluturninn, Laugavegi 134, sími 23479. Leigi út myndbandstæki, sjónvörp og spólur, dag- og vikuleiga, sendum og sækjum heim. Uppl. í síma 18874. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi D12, sími 78540 og 78640. Höfum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar teg. bifreiða, erum að rífa: BMW 316 ’80, Nissan Cherry ’82, Opel Rekord ’79, Toyota Tercel ’79, Suzuki Alto ’81, Plymouth Volaré ’77, Lada 2105 '86, Fiesta ’78, Fiat 127 ’85. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Abyrgð. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Bílarif, Njarðvik. Er að rífa Fiat 125 P ’76, Fiat 131 Automatic ’79, Audi GL ’78, VW Golf ’75, VW Passat ’75, Re- nault 12 TL ’74, Toyota Mark II ’75, Mazda 818 og 323 ’75-’79, Toyota Corolla ’72—’79, Toyota Crown ’71-’74, Volvo 144 '73 74, Lada 1600 77-78, Opel Rekord 74-77, Toyota Starlet 78. Einnig mikið úrval afvélum. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Bilabúð Benna, Vagnhjólið. Vatnskass- ar, RANCHO, fjaðrir, demparar, fóðringar. MSD kertaþr., fjölneista- kveikjur, Warn rafmagnsspil, felgur, topplúgur, pakkningar, vélahlutir. Hraðpöntum varahluti frá GM, Ford, Dodge og AMC, hagstætt verð. Bíla- búð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825. Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil 78, Volvo 244 76, Nova 78, Lada Sport ’81, Fairmont 79, Audi 100 LS 78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT 78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Vantar hægri huröir á Mözdu 929, hard- top, árg. ’80. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1836.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.