Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Page 38
38 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986. Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 VW rúgrauö 74, 1600 vél, ekinn 34 þús. km, skoðaður 86, með gluggum, einangraður og að hluta til innréttað- ur sem ferðabíll. Verðhugmynd 130 þús., skipti á ódýrari eða skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 34268. 30 ára antikbifreið, VW ’56, til sölu, þarfnast viðgerðar, lítur sæmilega út, lítið ryðgaður, talsvert af varahlutum fylgir með. Selst ódýrt. Uppl. í síma 667055. Benz, Opel, Daihatsu. Nýinnfluttur Benz 250 ’79, Opel Rekord 2,3 D Lux- us, einkabíll, ’82, og Daihatsu Charade ’81, allt mjög góðir bílar. Uppl. í sím- um 666846 og 686838. Einstakt tækifæri fyrir laghentan mann. Til sölu er BMW 525 ’77, lítið skemmdur eftir umferðaróhapp. Glæsilegur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 27493. Ford Maverick til sölu, skoðaður ’86, 6 cyl., sjálfskiptur, 2ja dyra, i sæmilegu ástandi, verð aðeins 25 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 76323 eftir kl. 17 í dag. Hver veröur fyrstur? Einn tilbúinn í ófærðina, Ford Bronco ’74 302, ný- skoðaður og allur yfirfarinn, greiðslu- kjör eða skipti. Uppl. í síma 92-6620 og 92-6622. Lancer 1400 GL ’76 til sölu, ekinn 66 þús., þarfnast viðgerðar á boddíi, einnig nýir varahlutir, svo sem bretti, grill, svunta o.fl. Uppl. í síma 25555 á vinnutíma. M. Benz 200 ’81 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga, nýryðvarinn. Verð 550 þús. Athuga skipti eða fasteignatryggt skuldabréf. Uppl. í síma 36862. Mazda 929 78 til sölu, sjálfskiptur, aflbremsur o.fl. Verð 100 þús., góður staðgreiðsluafsl. eða greiðslukjör. Einnig helluborð, 2 hellur. Uppl. í síma 72764. Mercury Monarch Ghia árg. 75 til sölu, sjálfskiptur, ný snjódekk, sterkur og góður bíll, verð aðeins 62 þús. stað- greitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1803. Til sölu gullfalleg Honda Accord árg. 79, upptekin vél og skipting o.m.fl. nýtt (nótur fylgja), einnig til sölu Plymouth Volaré 77, góður bíll. Uppl. í síma 73422. Regulus snjóhjólbaröar. Toppgæði og full ábyrgð. Fullkomin hjólbarðaþjón- usta. Hringið og pantið tíma. Kaldsól- un hf., Dugguvogi 2, sími 84111. 4x4 Van, einn með öllu, til sölu, eins og nýr, aðeins 990 þús. Skipti á ódýr- ari bíl athugandi, einnig skuldabréf. Uppl. í síma 924222. Bíll skynsama mannsins. Hef tl sölu Datsun 160 J 74, í mjög góðu lagi, skoðaður ’86, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 46995. Daihatsu Charmant 79 til sölu, ekinn 89 þús., góður bíll, verðhugmynd 115 þús., góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 33043. Ford Fiesta Ghia 79, ekinn 94 þús., einnig til sölu 4 vetrardekk á felgum, 15". Uppl. í síma 50672 eftir kl. 17 fostudag og allan laugardaginn. Honda Prelude EX árg. '83 til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri, silfur- grár, toppútlit og -ástand. Uppl. í síma 610430. Lada Sport 78 til sölu, biluð vél, mjög góð að öðru leyti. Verð 50 þús. Einnig lítið notuð Gemi 110 háþrýstidæla, eins fasa. Verð 25 þús. Sími 54579. Lancer station, 1500 GLS árg. ’86 til sölu, ekinn 5500 km, fallegur bíll frá Akureyri, bein sala. Uppl. í síma 96- 21265. M. Benz 220 D 74 til sölu, bíll í topp- standi, nýlegt lakk og alveg ryðlaus. Verð 215 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-5289. M. Benz 230 árg. 78 til sölu, beinskipt- ur, ekinn 103 þús. km, verð kr. 380 þús., útborgun samkomulag. Nýryð- varinn, einkabíll. Sími 42758. M.Benz 280 SE 77, útlitsgallaður, tilv- alinn fyrir þann laghenta, verð 130 þús. eða samkomulag. Sími 97-4315 og 974391. Meiriháttar torfærubíll. Ford herjeppi, vel endurbyggður, 8 cyl., 283 cub., 4ra gíra, vökvastýri, breið dekk, Spokefelgur. Verð 250.000. S. 79732. M. Benz 72 til sölu, V8 vél, sjálfskipt- ur. Verð 130 þús., 50 þús. út og eftirst. á skuldabréfum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1831. Peugeot 504 78 til sölu, í mjög góðu ásigkomulagi, vetrar- og sumardekk, skoðaður ’86. Verðhugmynd ca 115- 130 þús. Uppl. í síma 32527. Pontiac Ventura 73 til sölu, 2ja dyra, skoðaður ’86, 6 cyl., sjálfskiptur. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 71686 í dag og næstu daga. Scout II 78, vél 304, sjálfskiptur, ný radialdekk, litur svartur, ýmis auka- búnaður, toppbíll, verð 430 þús. Uppl. í síma 27841 á kvöldin. Simca 1100 GLS 79 til sölu, þarfnast lagfæringar, er á nýlegum vetrar- dekkjum, selst á 10 þús. Uppl. í síma 84195. Skódi 120 GLS ’81 til sölu, ekinn 70 þús. km, vél 20 þús., verð 55 þús., veru- legur afsláttur við staðgreiðslu. Uppl. í síma 671720. Subaru 4x4 station ’83, skráður í júlí ’84, ekinn aðeins 35 þús. km, verð 410 þús. staðgreitt. Allt fylgir. Bíll í sér- flokki. Uppl. í síma 666312. Toyota Starlet 79, góð vetrardekk, út- varp, þokkalegur bíll, 25 þús. út, 10 þús. á mán., á 135 þús. Einnig til sölu 26" litsjónvarpstæki. S. 79732 e. kl. 20. Tjónbíll. Tilboð óskast í Alfa Romeo Giulietta 78, 1800 vél, sóllúga, rimlar í afturrúðu o.fl., skemmdur að framan. Skipti möguleg. Sími 19283. Toyota Cressida dísil '82. Einkabíll, ekinn 90 þús., km, sjálfskiptur, afl- stýri, rafdrifnar rúður, lítur mjög vel út. Verð 450 þús. Sími 73084. VW 1200 74 til sölu, mjög gott eintak, nýlega sprautaður og óryðgaður. Fæst fyrir 40 þús. staðgreitt. Uppl. í símum 685893 og 34504. VW Derby 78 til sölu í mjög góðu ásig- komulagi, skipti á rúmgóðum 4 dyra bíl koma til greina. Uppl. í síma 687830. Vil selja Fiat Uno 55S árg. '85, 5 gíra, og Toyota Starlet árg. ’86, báðir mjög vel með famir. Seljast með góðum af- borgunum. Sími 36822 e.kl. 18. Volvo 144 72, grænn, eintak í sér- flokki, ekinn aðeins 89 þús. km! Viðurkennt verkstæði veitir umsögn. Verð 90 þús. Uppl. í síma 75374. Wagoneer ’77, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, þarfnast smáboddívið- gerða, skoðaður ’86. Uppl. í síma 620417. Ódýr trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerð- ir bíla, ásetning fæst á staðnum. Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Bíl- plast, Vagnhöfða 19, s. 688233. Átt þú 10 þús.? Austin Mini 77 til sölu, þarfnast lagfæringar, einnig til sölu á sama stað hljómjafnari, Akai, 2x8 rása, selst ódýrt. Uppl. í síma 37754. Honda Civic. Til sölu Honda Civic 78, rauður, góður bíll, staðgreiðsla. Uppl. í síma 74942. Audi 100 GL 5 dísil til sölu, þarfnast viðgerða. Selst ódýrt. Uppl. í síma 84304. BMW 728 79, nýinnfluttur, ekinn 121 þús. km, sanseraður, verð 350 þús. Sími 97-1479 og 97-4315. Chevrolet pickup árg. 74 til sölu, gott verð, góð kjör, skipti möguleg. Uppl. í síma 93-2278. Citroen CX 2000 árg. 75 til sölu, bíll í góðu lagi, verð kr. 100 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 54579 og 78961. Cortina árg. 74 til sölu, 4ra dyra, skoð- uð ’86, nagladekk. Verð kr. 20 þús. eða tilboð. Uppl. í síma 83985. Daihatsu Charade árg. ’82 til sölu, ek- inn 60 þús. km, fallegur og vel með farinn. Uppl. í síma 42623. Datsun 120 AF II árg. 77 til sölu, einn- ig Scout árg. 74, torfæmtröll. Uppl. í síma 77908 eða 687456. Datsun 180 B 78 til sölu, verð 20 þús. staðgreitt, skoðaður ’86. Uppl. í síma 689240. Honda Civic station árg. ’83 til sölu, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 29.000 km, eins og nýr. Uppl. í síma 92-8260. Lada Samara ’86 til sölu, hvít, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-7850 og 93- 7192. Steini. Mazda 929 station ’80 til sölu, góð kjör, skipti á bíl sem þarfnast viðgerðar koma til greina. Uppl. í síma 43887. Saab 99 76 GL til sölu, ekinn 117 þús. Verð 120 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 44182. Suzuki Fox pickup SJ410 árg. ’85 til sölu, upphækkaður, með 1,5 tonna spili. Uppl. í síma 651109 á kvöldin. Toppbíll til sölu Mitsubishi Pajero, langur, árg. ’84, bensín. Uppl. í síma 92-4888 á daginn og 92-1767 á kvöldin. VW bjalla árg. 73 til sölu, nýskoðuð, bíll í ágætu lagi, verð 45.000. Uppl. í síma 75384. VW pickup árg. 75 til sölu, sæti íyrir 6 farþega. Uppl. í síma 615853 eftir kl. 19. Volvo 240 GL station ’83, silfurgrænn, ekinn 58 þús., til sölu. Uppl. í síma 43570 eftir kl. 14. Álsportfelgur fyrir M. Benz, sem nýjar, tækifærisverð. Uppl. í síma 36729. Fiat 128 78 til sölu, grænn, ekinn 63 þús. km, í góðu lagi. Uppl. í síma 196%. Galant árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 20784 og 14125 til kl. 19. Lada Topas ’80 til sölu. Uppl. í síma 76109 og 39975. Mazda 626 árg. 79 til sölu í mjög góðu standi. Uppl. í síma 72316 eftir kl. 14. Wartburg ’82 til sölu, ekinn 46 þús. Uppl. í síma 93-8197. ■ Húsnæði í boöi Smáíbúöahverfi - einbýli. 160 ferm hæð til leigu, getur orðið laus fljótlega. Tilboð, er greini fjölskyldustærð, greiðslugetu og væntanlegan leigu- tíma, sendist DV fyrir 10. des., merkt „Traust fólk”. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. Góð 2ja herb. íbúö í miðbænum til leigu. Aðeins reglusamt miðaldra fólk kemur til greina. Laus 1. jan. ’87. Til- boð sendist DV, merkt „G 123”. Til leigu 2ja herb. íbúð í Kópavogi, leigist frá áramótum, reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 87”, fyrir 15. des. Rúmgott forstofuherbergi í Hlíðahverfi til leigu, leigist til 15. júní ’87, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 681156. Til leigu í 6 mánuði einbýlishús ásamt bílskúr í Vogum, Vatnsleysuströnd. Uppl. í síma 75473 í dag og á morgun. Tveggja herbergja íbúð við Furugrund í Kópavogi til leigu frá 1. jan. Tilboð sendist DV, merkt „30709“. íbúö til leigu í Mosfellsveít, 4ra herb. Uppl. í síma 667470 á kvöldin. Bamgóö stúlka getur fengið herbergi í Kópavogi án endurgjalds gegn gæslu 2 bama 2-3 tíma á dag. Umsóknir sendist DV, merktar „1312“. ■ Húsnæði óskast Miðakfra karlmaöur óskar eftir rúm- góðu herbergi innan Hringbrautar með eða án eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 1115% í dag og á morgun. Ungt par utan af iandi, með barn, óskar eftir íbúð frá 1. janúar, hún er á leið í Háskólann og hann er í góðri vinnu, reykjum ekki. Uppl. í síma 93-8641. Litil íbúö óskast á leigu frá 1. jan. nk. fyrir danskan sjúkraþjálfara, sem starfar á Landspítalanum, og 11 ára son hennar. Æskileg staðsetning er í nágrenni við Austurbæjarskólann. Uppl. veitir starfsmannastjóri ríkisspítala í síma 29000-220. 3 ungmenni, þ.e. 2 drengir og ein stúlka, öll með fasta vinnu, óska eftir 3ja herb. eða stærri. Fyrirframgreiðsla 60-80 þús. og í kringum 20 þús. á mán. Uppl. í síma 28600 milli kl. 9 og 18 og 794% eftir kl. 18.30. Mikael. Húseigendur, athugiö. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10- 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. Ungt, reglusamt par óskar að taka l-2ja herb. íbúð á leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Góð umgengni og skil- vísar greiðslur. Sími 25059. 2 ungir menn óska eftir að taka íbúð á leigu, reglusemi og öruggum mánað- argreiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 18035. Barnlaus hjón á miðjum aldri óska eftir að taka á leigu litla íbúð, eru snyrti- leg og reglusöm. Nánari uppl. í síma 78935. Erum 3 í heimili. Óskmn eftir 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði, öruggar greiðslur, fyrirframgr. og algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 31539. Hjón meö 4 börn óska eftir 4ra her- bergja eða stærri íbúð til leigu í hverfi Seljaskóla í u.þ.b. 1 ár. 120.000 fyrir- fram og öruggar greiðslur. Sími 78165. Reglusamur maður óskar eftir lítilli íbúð eða rúmgóðu herb. með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í síma 29042 eftir kl. 17. Ung og reglusöm kona óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð, skilvisum mán- aðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 34972. íbúö sem hentar einstaklingi óskast, helst í miðbæ eða vesturbæ, reglusemi og góðri umgengni heitið auk skil- visra greiðslna. S. 23201, Kristín. Einhleypur karlmaður óskar eftir her- bergi á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 15728. Reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu gott einbýlishús eða raðhús með bílskúr. Uppl. í síma 46809. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 97-6119. Óska eftir 30-40 m2 húsnæði, helst á jarðhæð, fyrir þrifalega stafsemi. Uppl. í síma 611033 eftir kl. 18. 3 í heimili. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Sími 45921 á kvöldin. 3ja-4ra herb. íbúð óskast. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 28223 eftir kl. 19. Barnlaust par óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð á leigu. Uppl. í síma 38188. Stúdíó- eða einstaklingsíbúð óskast. Uppl. í síma 13675. ■ Atvinnuhúsnæói 80-100 ferm iðnaðar- eða lagerhús- næði til leigu í Súðarvogi. Uppl. í síma 30585. 80-110 ferm húsnæði óskast fyrir létt- an iðnað, helst í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 33797. Vil taka á leigu 100-2% m2 húsnæði undir fiskverkun. Uppl. í síma 91- 76253. ■ Atvinna í boöi Vön kjötafgreiðslumanneskja óskast til starfa allan daginn, einnig er laust starf eftir hádegi, starfskraftur óskast einnig í eldhús frá kl. 9-13. Uppl. á staðnum. Matvörubúðin Grímsbæ, Efstalandi 26. Barngóð stúlka getur fengið herbergi í Kópavogi án endurgjalds gegn gæslu 2 bama 2-3 tíma á dag. Umsóknir sendist DV, merktar „1312“. Hafnarfjörður. Starfsstúlka óskast í bakarí, heilsdagsvinna. Uppl. í síma 50480 og 46111 á kvöldin. Snorrabak- arí, Hafnarfirði. Vanir menn óskast í kjamaborun, sög- un, múrbrot og fleira. Uppl. í síma 77770 og 78410. Kona óskast einu sinni í viku til léttra húsverka. Uppl. í síma 12502. ■ Atvinna óskast Vanur matreiöslumaöur óskar eftir at- vinnu. Uppl. í síma 671351. Ég lýk stúdentsprófi af eðlisfræðibraut nú um áramótin og vantar því gott og vel launað starf frá miðjum jan. fram á haust. Tilboð sendist DV, merkt „A-1987”. 19 ára stúlku vantar framtíðarstarf frá og með jan. ’87, er vön skrifstofu- og verslunarstörfum, hefur unnið við tölvur. Uppl.ísíma 681115 eftirkl. 18. 22ja ára rösk stúlka með stúdentspróf óskar eftir vel launaðri vinnu sem fyrst. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 35808. Ung hjón, sem búa í sveit 1% km frá Reykjavík, óska eftir heimavinnu, ýmislegt kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Heimavinna”. 19 ára stúdent óskar eftir vel launuðu starfi,' allt kemur til greina, t.d. út- keyrslu. Uppl. í síma 42155 og 32298. ■ Bamagæsla Get tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn, er í vesturbæ. Hef leyfi. Uppl. í síma 19974. Lilja. ■ Emkamál Góöan og mjög reglusaman maðnn um þrítugt, sem býr í Reykjavík, langar að kynnast góðri og reglusamri konu með vináttu eða sambúð í huga. Æski- legur aldur 30-35 ára. Ahugasamar sendi svar til DV, merkt „Trausti vin- ur 3232”, algjörum trúnaði heitið. 28 ára gamall maður óskar eftir kynn- um við reglusama stúlku á svipuðum aldri með sambúð í huga. Börn engin fyrirstaða. Tilboð sendist DV, merkt „Ferðalög”. ■ Bækur Bókasafn til sölu, margar góðar bæk- ur. Uppl. í síma 71824. ■ Skemmtaiiir Diskótekið Dísa 1976-1986. Ungmenna- félög, leitið tilboða í áramótadansleik- inn eða jólagleðina. Starfsmannafélög og átthagafélög, vinsamlegast pantið jólatrésskemmtunina fyrir bömin tímanlega. Dísa, sími 50513 (og 51070), skemmtilegt diskótek í 10 ár. Vantar yður músik í samkvæmin, jóla- ballið, árshátíðina eða brúðkaupið? Jólalögin, borðmúsík, dansmúsík (2 menn eða fleiri). Hringið í tíma og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. Diskótekiö Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppmn sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 1%17 og 641043. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og ræstingar ó íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækj- um. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Genun föst verðtilboð ef óskað er. Kredit- kortaþjónusta. Sími 72773. Snæfell. Tökum að okkur hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa- og hús- gagnahr., sogum vatn úr teppum, Aratugareynsla og þekking. Símar 28345, 23540, 77%2. Hreingerningaþjónusta Valdimars, sími 72595. Alhliða hreingemingar, gjuggahreinsun og ræstingar. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar Sveinsson, sími 72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 10%,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, hó- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. RAFMAGNSIÐNFRÆÐINGUR Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafmagnsiðnfræðing til eftirlitsstarfa (veitueft- irlit) í innlagnadeild fyrirtækisins. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 686222. Umsóknarfrestur er til 15. desember nk. }\ RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.