Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Síða 39
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986. 39 M Þjónusta________________________ Hárskeri. Ef þú kemst ekki til hár- skera þá kemur hann til þín. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1791. Ratlagnir/viðgerðir. Við tökum að okk- ur að leggja nýtt og gera við gamalt, úti og inni, endumýjum töflur og margt fleira. Lúðvík S. Nordgulen, rafvirkjam. S. 38275. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum, stórum sem smáum. Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinna. Uppl. í síma 16235 eftir kl. 18. Innanhússmálning - flísalagnir. Tökum að okkur alla innanhússmálningar- vinnu, sprunguviðgerðir, múrverk og viðgerðir. Uppl- í síma 19023 e. kl. 20. Jólabarnapian ’86! Viltu gera góð kaup? Stórskemmtilegt og sígilt myndefni á góðum kjörum, engin íjár- útlát í desember. Sími 611327. Sandblástur. Tökum að okkur sand- blástur. Fljót og góð þjónusta. Húðum einnig hluti til verndar gegn sliti og tæringu. Slitvari h£, s. 50236. Tökum að okkur tlutninga á: píanóum, flyglum, peningaskápum, vélum, fyrir- tækjum o.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 45395, 671850 og 671162. Tökum að okkur að þvo og bóna bíla, sækjum og skilum. Góð þjónusta. Uppl. í síma 74743. Dyrasímaviögerðir, endurnýjun á raf- lögnum. Lögg. rafvirki. Sími 656778. Tek að mér að sauma ýmsan fatnað. Uppl. í síma 44743. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofan Hléskógum 1, erum með breiða bekki m/andlitsperum, mjög góður árangur, bjóðum upp á krem, sjampó og sápur, opið alla daga, ávallt kaffi á könnunni. Verið velkomin, sími 79230. Snyrti-, nudd- og fótaaðgerðarstofan Eygló, Langholtsvegi 17, býður upp á fótaaðgerðir, spangarmeðferð á niður- grónum nöglum, andlitsmeðferðir: Epilationuit háreyðingarmeðferð, lík- amsnudd, partanudd o.fl. Sími 36191. Heilsuræktin 43332. Nudd - Ljós - Eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. M Ökukennsla Ökukennarafélag Islands auglýsir. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monza SLE. Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL ’86. 17384 Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239, Mazda 626 GLX ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Sigurður Gíslason, s. 667224, Datsun Cherry. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla, hjálpa einnig þeim sem misst hafa skírteini að öðlast það að nýju. Úvega öll gögn varðandi bíl- próf. Geir P. Þormar ökuki, sími 19896.- Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Sigurður Þormar, sími 54188, bílasími 985-21903. Gylfi Guðjónsson kennir á Rocky allan daginn. Traust bifreið í vetrarakstrin- um. Bílasími 985-20042 og h.s. 666442. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs- ríkt. Gunnar Helgi, sími 78801. ■ Innxömmun Tugir Tréramma, álrammar margir lit- ir, karton-sýryfrýtt, tilbúnir álramm- ar, smellurammar-amerísk plaköt, frábært úrval. Vönduð vinna. Ramma- miðstöðin, Sigtún 20, sími 91-25054. ■ Klukkuviðgeröir Geri við flestar stærri klukkur, 2 ára ábyrgð á öllum viðgerðum, sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039. M Húsaviögerðir Litla dvergsmiðjan. Múrun, sprungu- viðgerðir, lekaviðgerðir, málun, blikkviðgerðir. Tilboð samdægurs. Ábyrgð. Uppl. í síma 44904 og 11715. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, múrviðgerðir, há- þrystiþvottur og fleira. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Timburhús. Herði bolta og rær að sperrum timburhúsa þar sem lágt er undir loft. Uppl. í síma 53091 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. ■ Til sölu NOTAÐ. Speglar + borð, 2 Wella hár- þurrkur á standi og lítið notaður sólbekkur. S. 54688 til kl. 18, 39363 e.kl. 19. Karobes: Hin heimsfrægu Karobes áklæði fást á eftirtöldum stöðum: GT-Búðinni, Síðumúla 17, Rvík, Stapafelli, Keflavík, Bílabúð KEA, Óseyri, Akureyri. Við smíðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 92-7681 og 92-Í7831.1 - ! Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Jólagjöfin til heimilisins. Allir -í fjöl- skyldunni gleðjast yfir nýju húsgagni á heimilið. Húsgögn í miklu úrvali. Kíktu í kjallarann, kjallarinn kemur þér á óvart. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Fossvogi, sími 16541. ÁL OG PLAST HF Ármiiia 22 - F.O. Box 8832 128 Reykjavík • Sfmi 6888S6 Sjónvarps- og videóborð, hljómtækja- skápar. Smíðum eftir máli úr SYMA- SYSTEM álprófílakerfinu: hillur, borð, skápa o.fl. Pantið tímanlega fyr- ir jól. 1 11 ’Á* 1 Í_nJU - . \ ¥100 Tylö-saunaklefar. Komið og skoðið uppsettan gufubaðklefa í verslun okk- ar, einnig ýmsir fylgihlutir, svo sem fötur, ausur, mælar, stundaglös, ofnar og fl. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, s. 685966/686455. ■ Bílar til sölu Mercury Monarch ’75 til sölu, upptekin 302 vél, ekinn 30 þús., vökvastýri, plussklæðning, kassettutæki, ný vetr- ardekk, lítur mjög vel út. Selst á aðeins 62 þús. staðgreitt. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1823. Þessi gullfallega Mazda RX7 turbo árg. ’80 er til sölu, ekinn 20.000 á vél og gírkassa, allur yfirfarinn. Uppl. í síma 672188. Ford Bronco Sport 76 til sölu, allur nýupptekinn (skipting, kassi, hásing- ar), boddí smíðað úr fíber, vél 351 Windsor, læstur að aftan, nýpluss- klædduí. Sl 641536 e>.kl.-18!" » Renault Trafic ’82 til sölu, bensín, ek- inn aðeins 64 þús. Til greina koma skipti á fólksbíl, ekki eldri en ’84. Uppl. í síma 34442 og 82323. Þessi meiri háttar Toyota Hilux pickup árg. ’84 er til sýnis og sölu í Bílahöll- inni, Lágmúla 7 (bakhús), sími 688888. ■ Ýmislegt Smíðaðu þína eigin eins manns þyrlu. Fullkomnar teikningar og mikið meira fyrir aðeins 900 kr. + póst- krafa. Uppl. í síma 618897 eftir kl. 17. E.G. þjónustan, Box 1498,121 Reykja- vík. NEW NATURALCOLOUR Q TOOTNMAKEUP fwdil mmi TOCTX ímsa fSL*^A Pearlietannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnames. ■ Þjónusta Falleg hús. Falleg hús eiga skilið það besta. Það skal vanda sem lengi skal standa. Smíðum handrið á svalir og stiga. Gneisti hf., vélsmiðja, Lauf- brekku 2, 200 Kóp. Sími 641745. ■ Verslun Billiardborð er jólagjöfin i ár fyrir alla fjölskylduna. Billiardbúðin, Smiðju- vegi- 8,-200 Kópavogi, sími 77960. Jólaplotur póst-plötu-klúbbsins - SÉRTILBOÐ - 1911 * 61 16 69 40%-60% verðlækkun: Okeypis plötu- og pöntunarlisti, skuldbindingarlaust. Hringið í síma (91)611659, símsvari utan skrifstofutíma. Box 290,172 Seltj. /Jti faí Þýskir hágæða leðurskautar nýkomnir. Stærðir frá 30-45. Verð 3.290 kr. Póst- sendum. Boltamaðurinn, Laugavegi 27, sími 15599. Höfum opnað nýtt tyrirtæki, tökum mynd af þér og þrykkjum á boli, vegg- spjöld og eldhússvuntur, tökum eftir ljósmynd. Póstsendum um land allt. K. Bergmann, Laufásvegi 6, H-Hús- inu, Auðbrekku9, Kópavogi. S. 20290. bjóða dömum og herrum upp á stór- kostlegt úrval af mjög vönduðum hjálpartækjum ástarlífsins og sexý nær- og náttfatnaði af öllum gerðum. Komdu á staðinn, hringdu eða skrif- aðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit- kortaþjónusta. Opið frá kl. 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 29559 - 14448, box 1779, 101 Rvík. Namida perlutestin í rauðu öskjunni er jólagjöfin í ár fyrir eiginkonuna og unnustuna. Fæst í næstu skartgripa- -verslunr--- - • . - .........

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.