Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Side 40
40 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986. Teinamöppur fyrir Úrval Sent í póstkröfu ef óskaö er i i'' VANDINN LEYSTUR Handhœg lausn til aö vardveita bladid. Hálfur árgangur í hverja möppu Fást á afgreidslu Urvals, Þverholti 11, sími (91)27022 og hjá Bindagerdinni, Smidjuvegi 22, símar (91) 77040 og (91) 35468 TÖCGURHRy SAAB UMBOÐIÐ Bíldshöfða 16 - Símar 681530 og 83104 JI Seljum ídag Saab 900 GLS árg. 1983, 5 dyra, hvítur, sjálfskiptur + vökvastýri, ekinn 62 þús. km, með sportfelgum o.fl., mjög fallegur. Verð kr. 430.000,- Saab 900 GL árg. 1980, 3ja dyra, rauður, beinskiptur, 4ra gíra, ekinn 79 þús. km. Saab 900 GL árg. 1982, 5 dyra, Ijósblár, beinskiptur, 4ra gira, ekinn 83 þús. km. Skipti möguleg á ódýrari Sa- ab.Verð kr. 330.000,- Saab 99 GL árg. 1980, 4ra dyra, brúnn, beinskiptur, 4ra gíra, ekinn aðeins 60 þús. km, mjög góður bíll. Verð kr. 220.000,- Saab 900 GLE árg. 1982, 4ra dyra, sjálfskiptur, grænn, ek- inn 71 þús km, vökvastýri, topplúga o.fl. Sumar- og vetr- ardekk. Góður bill. Verð kr. 390.000,-. Opið laugardag kl. 12-16. Saab 9001 árg. 1986,2ja dyra, hvitur, beinskiptur, 5 gira, með vökvastýri, ekinn aðeins 3 þús. km, bíll sem nýr. Verð kr. 580.000,- Ath. breyttan opnunartima & Frá einvíginu i Höfða. Belladonna og Jeretec að spila við utanríkisráðherra, Matthías Mathiesen, og Jón G. Tómas- son borgarlögmann. Enn er Belladonna í sviðsljósinu í bridgeeinvígi sveitar ríkisstjómar- innar og sveitar Belladonna, sem haldið var í Höfða á dögunum, komu nokkur skemmtileg spil íyrir. Hér leikur ítalski meistarinn við hvem sinn fingur. Suður gefur/allir utan hættu K9 54 ÁG43 ÁK1087 Á K9732 D8 DG963 D10865 Á1086 95 52 í opna salnum sátu n-s Belladonna og Jeretec en a-v Jón G. Tómasson og Matthías Mathiesen. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 1.12, vom spilaðar sjöunda og áttunda umferðin í sveitakeppni félagsins og er staðan, þegar þrjár umferðir em eftir, þann- ig: sœti Stig 1. Sveit Ólafs Gísiasonar 186 2. Sveit Kristófers Magnúss. 161 3. Sveit Böðvars Magnússonar 151 4. Sveit Kristjáns Haukssonar 148 Nk. mánudag er íyrirhugað að etja kappi við stúlkumar úr Bridgesfélagi kvenna og ekki mun veita af að allir félagar BH mæti til leiks. Reykjavíkurmótlð í tvímenningi Úrslit í undankeppni Reykjavíkur- mótsins í tvímenningi urðu sem hér segir: Stig 1. Kristján Blöndal - Jónas P. Erlingsson 1589 2. Ingvar Hauksson - Sverrir Kristinsson 1585 3. Jón Baldursson Siguröur Sverrisson 1570 4. Ragnar Magnússon - Valgarð Blöndal 1555 5. Hermann Lárusson - Ólafur Lárusson 1549 6. Gissur Ingólfsson - Gísli Steingrímsson 1548 7. Þorlákur Jónsson - Þórarinn Sigþórsson 1540 8. ísak örn Sigurðsson - Ragnar Hermannsson 1532 9. Björn Eysteinsson - Guðmundur Sv. Hermannss. 1512 10. Magnús Ólafsson - Páll Valdimarsson 1498 11. Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 1484 12. Hörður Arnþórsson - Jón Hjaltason 1432 13. Guðlaugur R. Jóhannsson - örn Arnþórsson 1478 Sagnir vom stuttar en laggóðar: Suður Vestur Norður Austur pass 1H 2 L pass pass pass Erfitt spil í sögnum og best að lenda í vöminni. Samningurinn virðist held- ur óhijálegur eins og spilið liggur en við skulum fylgjast með úrspili Bella- donna. Bridge Stefán Guðjohnsen Jón spilaði út hjartadrottningu og eftir að Belladonna hafði fengið þær upplýsingar að andstæðingamir spil- uðu Vínarsagnkerfið, 1952-útgáfúna, 14. Steingrímur Steingrímsson - örn Scheving 1476 15. Guðmundur Páll Arnarson - Símon Símonarson 1458 16. Ásgeir P. Ásbjörnsson - Aðalsteinn Jörgensen 1445' Úr B-riðli komust eftirtalin pör í úrslit (auk þeirra 16 ofangreindu); 1. Anton R. Gunnarsson - Stig Friðjón Þórhallsson 2. Jakob R. Möller - 1501 Stefán Guðjohnsen 3. Jón I. Björnsson - 1476 Kristján Lilliendahl Og varapör eru: 1473 varapar 1. Jón Páll Sigurjónsson - stig Sigfús ö. Árnason 2. Guðlaugur Nielsen - 1437 Valur Sigurðsson 3. Ásmundur Pálsson - 1432 Jón Ásbjörnsson 1426 Og 20. parið er svo nv. Reykjavíkur- meistarar í tvímenningi, þeir Karl Logason og Svavar Bjömsson. Úrslitin verða spiluð um aðra helgi, 13.-14. desember í Hreyfli. Fyrirkomulagið er barómeter með 5 spilum milli para, allir v/alla. Alls tóku 57 pör þátt í undan- keppninni að þessu sinni sem er meiri þátttaka en verið hefur síð- ustu ár. Fyrirkomulagið að þessu sinni þótti takast vel. Hraðsveitakeppni Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 1. desember var spil- uð 4. umferð í hraðsveitakeppni félagsins. Staða efstu sveita er þessi: Stig 1. Eggert Einarsson 2150 2. Vikar Davíösson 2106 3. Þórarinn Árnason 2080 4. Þorleifur Þórarinsson 2079 gaf hann slaginn. Jón hélt áfram með hjartað og Belladonna drap á ásinn og spilaði litlum tígli. Lítið frá Matthí- asi, lítið frá Belladonna og Jón átti slaginn. Hann trompaði nú réttilega út, Matthías lét gosann og Belladonna drap með ás. Hann tók nú laufakóng og þegar Jón var ekki með virtist spilið hrunið. Nú, en til þess að glöggva sig betur á spila- skiptingu ráðherrans þá tók Bella- donna tigulás og sá drottninguna detta. Síðan fylgdi spaðakóngur og Matthías drap á ásinn. Hann spilaði nú hjartakóng, Bella- donna trompaði og spilaði spaðaníu og svínaði. Matthías trompaði, tók trompdrottningu og ætlaði síðan að spila Belladonna inn á tíuna. En meistarinn var með stöðuna á hreinu og lét tíuna í drottninguna en átti síð- an tvo síðustu slagina á blindan. Vel sloppið út úr vondri legu. 5. Sigurður ísaksson 2065 6. Þorsteinn Þorsteinsson 2064 7. Arnór Ólafsson 2039 5. og síðasta umferð verður spiluð mánudaginn 8. desember. Spilað er í Ármúla 40 og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega. Spilaður verður eins kvölds tví- menningur þann 15. desember. Þátttöka tilkynnist til Sigurðar Kristjánssonar í síma 681904 eftir helgi. Frá Bridgesambandi íslands Bridgesambandið minnir á að meistarastigaskrá 1987 mun koma út í janúar. Öll félög, sem vilja hafa nýja „stöðu“ félaga sinna í þeirri skrá, eru minnt á að senda áunnin stig inn fyrir næstu helgi (6-7. des- ember). Eftir þann tíma verða stig ekki tekin til skráningar fyrr en að vori. Þau svæðasambönd sem enn liggja með stig fyrir sVæðamót í haust (eða siðasta vor) eru eindregið beðin um að gera skil hið fyrsta. Með stigunum fylgi silfurstigagreiðsla en gjalddagi félaganna innan BSÍ er ekki fyrr en 15. janúar ’87. Bridgesamband íslands minnir enn á ný ó að það eru hagsmunir spilar- anna sem eru í húfi fyrir félögin. Láti eitthvert félag undir höfuð leggjast að senda inn stig er það al- farið á þess ábyrgð. Eins og fyrr sagði kemur meistara- stigaskráin út í janúar 1987 og verður henni dreift til allra félag- anna, að venju. Skráin verður í líku formi og 1986 með tölulegum upplýs- ingum og öðrum þeim fróðleik sem bridgeáhugafólk hefur áhuga á. Skránni er dreift frítt. G7432 DG K10762 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.