Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 40. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987. Erlendir bankar hafa áhuga á Útvegs- bankanum - sjá bls. 3 Dreifing eyðni um landið er óþekkt - sjá bls. 3 Kjötsala tilSovet nefnd í framhjáhlaupi - sjá bls. 6 Stöðugt gengurá skreiðar- birgðimar - sjá bls. 6 Þessi fallegi Range Rover, sem stóð á bílastæðinu við Grundargötu 1 á Akureyri, stóð skyndilega i Ijósum logum laust eftir kl. 17 í gær. Mikill eldur reyndist vera í bilnum. Vél hans brann töluvert og eins skemmdist hann verulega að innan. Talið er að kviknað hafi í honum út frá rafmagni. JGH/DV-mynd Halldór ------------L Biwott hjá Steingrími Eftir að iðnaðarráðhen-ar íslands og Kenýa, Albert Guðmundsson og K.N.K. Biwott. höfðu undirritað viljaýfirlýsingu um stöif Íslendinga við orkumál í Kenýa. leit Biwott inn hjá Steingrími Hermannssyni for- sætisráðherra. Annar Kenvamaður kom einnig færandi hendi 'og með þeim mætti Ingi Þorsteinsson. ræðis- maður íslands i Kenýa. DV-mynd GVA Sjá einnig bls. 2 Fiokkar kiofnir í Sturlumáli - sjá bls. 4 Efri deild samþykkti umferðarlögin ínött - sjá bls. 4 Ljóshærði risinn Kristján Arason með þeim bestu í heiminum - sjá bls. 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.