Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1987, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987.
19
pv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Notuö litsjónvarpstæki til sölu, ný send-
ing, mikið yfírfarin, seljast með
ábyrgð. Kreditkortaþjónusta. Versl-
unin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar
21215 og 21216.
M Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa-
hreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577
og 83430.
Teppaþjónusta -útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur-
berg 39.
■ Dýrahald
Til sölu stór og fallegur 5 vetra leir-
ljós, efnilegur klárhestur. Uppl. í síma
17343 eftir kl. 19.
Hestar - hestar. Ert þú að leyta að
góðum hesti? Er með til sölu 6 vetra
móálóttan, 6 vetra bleikstjörnóttan,
8 vetra brúnan, 4 vetra vindóttan og
6 vetra brúnsokkóttan. Allar uppl. í
síma 40227 eftir kl. 19.
Hestaflutningar. Tökum að okkur
hesta- og heyflutninga, útvegum gott
hey, farið verður m.a. um Húnavatns-
sýslur og Skagafjörð um mánaðamót-
in. Sími 16956. Einar og Róbert.
Mikiö úrval af alls konar reiðtygjum á
góðu verði. Póstsendum. A. Berg-
mann, Stapahrauni 2, Hafnarfirði,
sími 651550.
Hef fyrirliggjandi hesta til sölu, alhliða
og klárhesta með tölti, fyrir byrjendur
og vana. Uppl. í síma 672977.
Jarpur, 5 vetra foli til sölu, hágengur
og reistur. Uppl. í síma 99-3319 eftir
kl. 20.
3 básar til sölu í 6 hesta húsi í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 53348 eftir kl. 19.
Tamningamaöur óskast. Uppl. í síma
99-6516.
Óska eftir að fá hvolp gefins. Uppl. í
síma 78199.
■ Vetrarvörur
Sportmarkaðurinn Skipholti 50 c. Ný og
notuð skíði og skíðavörur í miklu úrv-
ali, tökum notaðar skíðavörur í
umboðssölu eða upp í nýtt. Skíðaþjón-
usta. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50
c (gegnt Tónabiói), sími 31290.
Vélsleðamenn - fjórhjólamenn.
Toppstillingar og viðgerðir á öllum
sleðum og fjórhjólum, kerti, Valvoline
olíur og fleira. Vélhjól og Sleðar,
Tangarhöfða 9, sími 681135.
Til sölu vélsleði. Kawasaki Drifter 440
’80, toppsleði í toppstandi. Allar nán-
ari uppl. í símum 93-5200 og 93-5201.
Yamaha SW 440 '79, mikið endurnýjað-
ur, verð 130 þús. Uppl. í síma 651408.
■ Hjól_______________________
Hæncó auglýsir. Leðurfatnaður,
hjálmar, skór, hanskar, olíusíur,
bremsuklossar, speglar o.m.fl. Um-
boðssala á notuðum bifhjólum.
Hæncó, Suðurgötu 3a, símar 12052 og
25604. Póstsendum.
Vantar varahluti í Kawasaki KDX (b-
týpa) árg. ’81, svinghjól og skiptigaffal
milli 3-4 gírs. Uppl. í síma 93-8048
eftir kl. 20.
Honda XL 600 R ’86 til sölu, ekið ca
6500. Verð 190 þús. Góð kjör. Uppl. í
síma 42155 og 32298 eftir íri. 18.
Vantar skellinöóru, má vera í ólagi.
Uppl. í síma 99-1264. Heimir.
Yamaha MR Trail 50cc ’82 til sölu.
Uppl. í síma 656254.
-Yamaha YZ 250 cc ’81 til sölu. Uppl. í
síma 52798 eftir kl. 17.
Óska eftir Cross hjóli. Uppl. í síma
671428 eftir kl. 18.
M Til bygginga
Vinnuskúr til sölu, ca 2x4 m,
einangraður, m/rafmagnstöflu + 3ja
fasa, staðsettur í Grafarvogi. Uppl. í
síma 672102 á kvöldin.
M Byssur_________________
Winchester riffill til sölu, model 70, cal.
30,06. Uppl. í síma 44215.
■ Veröbréf
40 ferm flytjanlegt hús, hentar vel sem
sumarbústaður, til sölu, tvöfalt gler
og rafmagnshitun. Allar nánari uppl.
í síma 79099.
■ Fyrirtæki
Fyrirtæki til sölu:
•Sólbaðsstofa í Kópavogi.
• Sölutum við Laugaveg, opið 9-18.
• Söluturn í miðbænum, góð velta.
• Söluturn í Hafnarfirði, góð kjör.
• Söluturn í austurbænum, góð velta.
• Sportvöruverslun í austurbænum.
• Söluturn við Hverfisgötu, góð kjör.
• Matsölustaður við Armúla.
• Grillstaður í Reykjavík, góð velta.
• Reiðhjólaversl. í austurb. Góð kjör.
• Heildverslun í fatnaði.
• Matvöruverslanir, góð kjör.
• Barnafataverslun í eigin húsnæði.
• Skyndibitastaður í miðbænum.
•Tískuvöruverslanir við Laugaveg.
Kaup, fyrirtækjaþjónusta,
Skipholti 50C, sími 689299.
Bifreiðaverkstæði til sölu, í fullum
rekstri, góð staðsetning, góð lofthæð.
Þeir sem hafa áhuga leggi inn um-
sóknir á DV, merkt „Bifreiðaverk-
stæði“.
■ Bátar
2 gúmbátar (slöngubátar) til sölu, 10
manna Dunlop og 5-6 manna Zo-
diac,+ 25 ha. Chrysler utanborðs-
mótor. Upplýsingar í síma 44215.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Oska eftir að kaupa 5-7 tonna bát á
góðum kjörum, má þarfnast viðgerð-
ar, æskilegt að jeppi sé tekinn upp í.
Uppl. í síma 92-7825 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa varahluti í Crysler,
55 ha, utanborðsmótor, ca 7-8 ára
gamlan. Uppl. í síma 96-26428 á kvöld-
in.
■ Vídeó
Video - klipping - hljóðsetning. Erum
með ný JVC atvinnumanna-klippisett
fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4".
Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri.
Allar lengdir VHS myndbanda fyrir-
liggjandi á staðnum. Hljóðriti,
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, símar
53779 og 651877.
Upptökur við öll tækifæri, (brúðkaup,
afmæli o.íl.)- Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og íjölfalda efni í VHS. JB-
Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út
videotæki. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Ekkert venjuleg videoleiga.
Nýlegt Bang & Olufsen videotæki til
sölu. Sími 621547 og 688837.
■ Varahlutir
Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa:
Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76,
Nova '78, Lada Sport ’81, Fairmont
'79, Polonez ’82, Audi 100 LS ’78, Fiat
Ritmo ’Sl, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs,
staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44 E, Kóp., s. 72060 og 72144.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85,
Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries '82, Daih.
Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74,
Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW
’83, Audi '78 o.fl. Kaupum nýlega bíla
og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-
19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi
alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið
af góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Bílarif, Njarðvík. Er að rífa Scout ’68,
Galant GLX ’80, Cortina 1600 ’77, Su-
baru 1600 4wd ’78, Subaru 1600 GFT
’78, Mazda 323 ’78, Mazda 626 ’79,
Mazda 929 ’76, Audi 100 GLS ’77-’78,
Mazda 929 L ’79. Uppl. í síma 92-3106.
Sendum um land allt.
Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegur
M40, neðri hæð. Er að rífa: Volvo 144,
Saab 99, Citroen GS ’78, Lada 1200,
1500 Lux, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85,
Subaru 1600 ’79, Mazda 929 ’78, Suz-
uki st. 90 ’83 m/aftursæti og hliðarúð-
um. Vs. 78225 og hs. 77560.
Varahlutir í: Mazda 323 ’80, Toyota
Hiace ’80, Toyota Tercel ’83, Toyota
Carina ’80, Toyota Starlet ”78, Saab
99 ’74, Volvo 1 '4 ’74, WV Passat ’76,
WV Golf ’75, Subaru station ’78, Lada
1600 ’81. Réttingarverkstæði Trausta,
Kaplahrauni 8, sími 53624.
Aðalpartasalan. Erum að rífa Lada
Sport ’80, Lada 1500 ’78, Ford Fair-
mont ’78, Honda Civic ’80, Datsun
Sunny ’82, Fiat 127 ’78, Alfa Sud ’79,
Simca 1508 ’78 og Skoda 110. Aðal-
partasalan, Höfðatúni 10, sími 23560.
Erum að rífa: Toyota Corolla ’82, Su-
baru ’83, Daihatsu Runabout ’81,
Daihatsu Charade ’79, MMC Colt
’80-’83, Range Rover '12-11, Bronco
Sport ’76 og Scout ’74. Uppl. í simum
96-26512 og 96-23141.
Gott úrval varahluta fyrir flestar teg.
ökutækja, forþjöppur og varahl.,
kveikjuhl., kúplingshl., spíssadísur,
glóðarkerti, miðstöðvarmótorar o.m.
fl. Góð vara, gott verð. í. Erlingsson,
varahlutir, sími 688843.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá
9-19, 11841 eftir lokun.
Varahlutir - varahlutir. Erum að rífa
Lödu ’86, Toyotu Cressidu ’79, Toyotu
Carinu ’80, VW Golf ’80, Lancer ’80
og Fiat Panorama ’85. Kaupum einnig
nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um
land allt. Uppl. í síma 54816.
Varahl. í Mazda 323 - 626 og 929, Cor-
olla ’84, Volvo '12 og ’79, Benz 220 '12,
309 og 608, Subaru ’78, Dodge, Ford,
Chevy Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum
nýlega tjónbíla. Partasalan,
Skemmuv. 32 m, sími 77740.
Bilabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara-
hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum
gamla og nýlega bíla til niðurrifs,
sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á
kvöídin alla vikuna. Sími 681442.
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
87640. Höfum ávallt fyrirliggandi
varahluti í flestar tegundir bifreiða.
Ábyrgð á öllu. Sendum um land allt.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Varahlutir til sölu í Daihatsu Charade
’80, Jetta ’82, Fiat Brazilia '84, Lanc-
er-Colt ’86, Ford Escort ’84, BMW ’84,
VW Passat Santana ’84. Uppl. í síma
686860.
4 stk. Monster Mudder til sölu, 38,5",
gírspil á Willys og falleg veltigrind á
Toyota Hilux. Símar 37742 og 681638.
Calant ’77-’79. Til sölu ýmsir varahlut-
ir í Calant, hurðir, ljós o.fl. Uppl. í
síma 99-2460 eftir kl. 20.
Renault 20. Gírkassi og drif í Renault
20 árg. ’80 óskast keypt. Uppl. í síma
685908.
■ Vélar
Járniðnaðarvélar. Ný og notuð tæki:
rennibekkir, súluborvélar, heflar, raf-
suðuvélar, loftpressur, háþrýsti-
þvottatæki o.fl. Kistill, s. 74320,79780.
■ Bílaþjónusta
Kaldsólun hh NÝTT NÝTT
Tjöruhreinum, þvoum og þurkum
bilinn, verð kr. 300. Einning bónum
við og ryksugum, sandblásum felgur
og sprautum. Fullkomin hjólbarða-
þjónusta. Hringið, pantið tíma.
Kaldsólun hf. Dugguvogi 2. sími 84111.
■ Vörubílar
Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og
Scania, vélar, gírkassar, dekk, felgur,
íjaðrir, bremsuhlutir, ökumannshús
o.fl., einnig boddíhlutir úr trefjaplasti.
Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320,79780.
Notaðir varahlutir i: Volvo, M. Benz.
MAN, Ford 910, GMC 7500, Hencel
o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 45500 og 78975 á kvöldin.
Loftbremsukútar. Eigum til bremsu-
kúta í vörubíla, vagna og vinnuvélar.
Astro Trade, Kleppsvegi 150, sími
39861.
Óska ettir að kaupa gírkassa í Scania
vörubíl, týpunr. GR 860. Uppl. í síma
93-7134 og 93-7191.
■ Vinnuvélar
Loftpressur. Vantar þig loftpressu? Við
eigum v-þýskar einfasa pressur á
verði sem enginn stenst. Verð á pressu
er dælir 400 1/mín., með rakaglasi,
þrýstijafnara og turbo kælingu, á
hjólum, með 40 lítra kúti, er aðeins
30.027 án sölusk. Ath., ef þú þarft
greiðslukjör þá er gott að semja við
okkur. Markaðsþjónustan, sími 26911.
Höfum til sölu traktorsgröfur, JCB 3d
’80, JBC 3cx ’81, Ford 550 ’82, JCB
3d-4 ’82, JCB 3d-4 ’83. Allt vélar í góðu
ástandi. Glóbus hf., Lágmúla 5, sími
681555.
Case 580 F 4x4 '81 til sölu, skot-
bomma, opnanleg framskófla. Uppl. í
síma 94-2210.
M Bflaleiga__________________
AG-bílaieiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
AK bilaleigan. Leigjum út nýja fólks-,
stationbíla og jeppa. Sendum þér
traustan og vel búinn bíl, barnahíl-
stóll fylgir ef óskað er. Tak bílinn hjá
AK. Sími 39730.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa.
Sími 45477.
Ós bilaleiga, simi 688177, Langholts-
vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan
Cherry, Daih. Charm. Sími 688177.
B.S. Bílaleiga, Grensásvegi 11,
Reykjavík, sími 687640. Leigjum út
Subaru station árgerð 1987.
■ BHar óskast
Bill óskast á verðbilinu 120-150 þús. i
skiptum fyrir Toyotu Cressidu ’82,
sjálfskipta, + milligreiðsla. Allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 94-4372 og
eins í síma 91-36138 og eftir kl. 19.
Vantar Bronco '72-74 með gott kram.
boddí má vera lélegt, ryðgað eða
skemmt, skipti á Saab EMS ’74 eða
Alfa Romeo '78 möguleg. Símar 651895
eða 54371.
Óska eftir 350 þús. bíl í skiptum fyrir
Honda Accord '81. Milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 99-2138 eftir kl. 18.
Óska eftir Mazda 323 1500 GT '82. 2ja
dyra. Uppl. í síma 687109 milli kl. 20
og 22.
Óska eftir banlancestöng i Plvmouth
Fury '73. Uppl. í síma 18923 eftir kl. 17.
■ BíLar til sölu
VW 1303 73 til sölu, góður bíll. gott
verð. Uppl. í sima 41178.
Chevrolet Nova árg. ’76 til sölu, 6 cyl.,
sjálfskiptur, ekinn 90 þús. km frá upp-
hafi, ný vetrardekk, góður bíll. Einnig
4 álfeglur + 4 ný sumardekk, undir
Benz eða ameríkana og 2 stk. Kelly
10" breið. Ennfremur Sanyo bíltæki,
40 w, 100 w Pioneer + 60 w twederar
og Sharp bíltæki, öll tækin nýleg.
Uppl. í síma 45297 e. kl. 19.
Kaldsólun hf., NÝTT NÝTT!
Tjöruhreinsum, þvoum og þurrkum
bílinn, verð kr. 300. Einnig bónum við
og ryksugum, sandblásum felgur og
sprautum. Fullkomin hjólbarðaþjón-
usta. Hringið, pantið tíma. Kaldsólun
hf., Dugguvogi 2, sími 84111.
Seljast ódýrt. Lada 1600 79, Ford
Granada ’76. Dodge Dart ss ’76. Mini
1275 GT '74, selst til niðurrifs, gott
kram. ný plusssæti. Skipti. skulda-
bréf. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-2353.
Mazda 626 1600 79 til sölu, ekinn 105
þús., nýlegt lakk. Uppl. í sima 687109
milli 20 og 22.
Nissan Sunny ’84 til sölu, sjálfskiptur.
5 dyra, ekinn 42 þús. Skipti á eldri bíl
koma til greina. Uppl. í síma 45951.
Renault 12 75 til sölu, mjög góð vél
(passar i Volvo 243), er ekki á skrá,
sala eða skipti. Uppl. í síma 72478.
Skoda árg. ’8l til sölu, í góðu lagi, á
nýjum dekkjum. Gott staðgreiðslu-
verð. Uppl. í síma 688684 eftir kl. 18.
Þarfnast sprautunar! Daihatsu
Charade
'80 til sölu, ekinn 62 þús„ einn eigandi,
verð 120 þús. Uppl. i síma 84848. Dóri.
Þokkalegur Lada station til sölu. Uppl.
í símum 685058, 688061 og eftir kl. 19
í síma 688497.
Toyota Carina GL ’81 til sölu. Ekinn
60.000 km. Mjög snyrtilegur og vel
með farinn bíll. vetrar- og sumardekk
fylgja. Uppl. í síma 31203 eftir kl. 17.
Fiat 127 og Renault sendibill. Til sölu
Fiat 127 ‘80. lítið ekinn. ágætur bíll
og Renault '79 með skiptivél, stærri
gerð með stekk afturí og stóru rými.
þarfnast smá lagfæringa. góð kjör.
Uppl. í síma 621288 eftir kl. 19.
Mazda 323 1400 '80, tjónabíll til sölu.
tilboð óskast. einnig talstöð til sölu.
Nánari uppl. í síma 99-1516.
Mazda 929 árg. '80 til sölu. ekinn 88
þús.. nýsprautaður. lítur mjög vel út.
Uppl. í síma 687247 eftir kl. 17.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Grettisgotu 62, neóri haeð, þingl. eigendur
Oddbjörg Óskarsd. og Eirikur Óskarsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag-
inn 19. febrúar 1987 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík, Landsbanki islands, Útvegsbanki islands og Jón Finnsson hrl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Grandavegi 39, 2. hæð, þingl. eigendur
Sverrir Sigurðsson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar
1987 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavik.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Lækjargötu 2, þingl. eigandi Knútur Bruun,
fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar 1987 kl. 16.15. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavik.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Lindargötu 12, 2. hæð, þingl. eigandi Sigurður R. Jónsson,
fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar 1987 kl. 15.45. Uppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur Gústafsson hrl. og
Gjaldheimtan i Reykjavik.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Pósthússtræti 13, hl„ þingl. eigandi Gunnar
Rósinkranz, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar 1987 kl.
16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavik.
__________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Skarphéðinsgötu 20, 2. hæð, þingl. eigandi
Steinar Harðarson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. febrúar 1987
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gjald-
heimtan í Reykjavík, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Landsbanki Islands og
Brynjólfur Kjartansson hrl.
_______Borgarfógetaembættið i Reykjavik.