Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1987, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987.
Mary Crosby, fyrrverandi „glæfra-
gella“ úr Dallas, leikur eiginkonuna
sem ætlar að njóta lífsins I Detroit.
Sjónvarp Akureyri kl. 21.20:
Hættu-
stund
Akureyringar fá nú loks að njóta
efhis frá Stöð tvö. í kvöld fá þeir að
sjá bandaríska bíómynd með Richard
Thomas, Mary Crospy (Dallas) og Jeff
Corey í aðalhlutverkum og nefhist hún
Hættustund eða á amen'sku The Final
Jeopardy.
Myndin segir frá ungum hjónum sem
eins og aðrir ætla að gera sér daga-
mun. Þau fara til Detroit og ætla að
njóta lífsins. En einhverra hluta vegna
fer allur sá dagur úr skorðum og end-
ar með skelfingu.
Myndin er alls ekki við hæfi bama.
Þrídjudamir
17. fébruar
__________Sjónvaip
18.00 Villi spæta og vinir hans.
Fimmti þáttur. Bandarískui
teiknimyndaflokkur. Þýðand:
Ragnar Ólafsson.
18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey.
Tólfti þáttur. Ástralskur fram-
haldsmyndaflokkur fyrir böm og
unglinga um ævintýri á Suður-
hafseyju. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson.
18.45 íslenskt mál. Tólfti þáttur um
myndhverf orðtök. Umsjón: Helgi
J. Halldórsson.
18.55 Sómafólk - (George and Mild-
red) 15. Ferðahugur í fólki.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli.
19.25 Poppkorn. Umsjónarmaður
Þorsteinn Bachmann.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Fröken Marple. (A Pocketfúl
of Rye). Bresk sakamálamynd í
tveimur hlutum. Aðalhlutverk:
Joan Hickson. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
21.30 í kvöldkaffi. Edda Andrésdóttir
og Sonja B. Jónsdóttir spjalla við
nokkra af kunnustu spaugumm
landsins um þá list og atvinnu að
koma fólki til að hlæja.
22.15 Nútímaplágan eyðni. (Panor-
ama: Living with AIDS) Bresk
heimildamynd um þá ógn sem
mannkyninu stafar af eyðni. Fjall-
að er um útbreiðslu sjúkdómsins
og viðbrögð yfirvalda, sérfræð-
inga, sjúklinga og almennings í
Bretlandi, Bandaríkjunum og Afr-
íku. Þýðandi Jón O. Edwald.
23.05 Fréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Bræðrabönd (Brotherly Love).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá CBS
með Judd Hirch í aðalhlutverki.
Geðveikur maður losnar af hæli
og hyggst eyðileggja líf tvíbura-
bróður síns.
18.30 Myndrokk.
19.00 Furðubúarnir. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 í návígi. Yfirheyrslu- og um-
ræðuþáttur í umsjón Páls Magn-
ússonar.
Útvaip - Sjónvarp
Spaugararnir, sem óþarft er að kynna nánar, ætla að sitja rólegir yfir kaffibolla i kvöld.
í kvöldkafli
í kvöldkaffi, sem nú er fastur liður
orðinn á dagskrá sjónvarpsins í umsjá
fréttakvennana Eddu Andrésdóttur og
Sonju B. Jónsdóttur, verður ýmislegt
spaugilegt í kvöld, enda ekki íhrða þvi
þar verða nokkrir kunnustu spaugarar
landsins að ræða um þá list og atvinnu
að koma fólki til að hlæja. Það verða
þeir Sigurður Sigurjónsson, Öm Áma-
son, hinn eini sanni Laddi og Randver
Þorláksson. Þeir ætla sem sagt að
vera á rólegri nótunum í kvöld og
ræða málin, ekki gera grín að þeim.
En svona okkar á milli sagt verður
þáttur þessi eflaust bráðfvndinn.
20.40 Klassapíur (Golden Girls). Nú
hefjast sýningar aftur á hinum
bráðhressu klassapíum, en þáttur
þessi hlaut Golden Globe verð-
launin í ár sem besti gamanþáttur
í sjónvarpi.
21.05 öfugt jafnrétti (Made in Amer-
ica). Bandarísk gamanmynd frá
árinu 1982. Fjölskylda nokkur
ræður sér karlmann sem húshjálp
og fylgir margt spaugilegt í kjöl-
farið. Aðalhlutverk: Susan Clark
og Alex Karras.
22.40 Bandaríski körfuboltinn
(NBA). Umsjónarmaður Heimir
Karlsson.
00.10 Dagskrárlok.
Utvaip rás I
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn. - Félagsleg
þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjart-
ardóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Það er eitt-
hvað sem enginn veit.“ Líney
Jóhannesdóttir les endurminning-
ar sínar sem Þorgeir Þorgeirsson
skráði (5).
14.30 Tónlistarmaður vikunnar.
Clarence Gatemouth Brown.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 Landpósturinn Frá Suður-
landi. Umsjón: Hilmar Þór Haf-
steinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar: Tónlist eft-
ir Ludwig van Beethoven
17.40 Torgið. - Neytenda- og um-
hverfismál. Umsjón: Steinunn
Helga Lárusdóttir. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Guðmundúr Sæmundsson
flytur. Tónleikar.
20.00 Lúðraþytur. Umsjón: Skarp-
héðinn H. Einarsson.
20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólf-
ur Hannesson og Samúel Örn
Erlingsson.
21.00 Perlur. Gitte Hænning og Four
Jacks.
21.30 Útvarpssagan: „Heimaeyjar-
fólkið“ eftir August Strind-
berg. Sveinn Víkingur þýddi.
Baldvin Halldórsson les (4).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Andrés
Björnsson les 2. sálm.
22.30 Leikrit: „19 júní“ eftir Iðunni
og Kristínu Steinsdætur.
23.30 íslensk tónlist. a. Sembalsón-
ata eftir Jón Ásgeirsson. Helga
Ingólfsdóttir leikur.
24.10 Fréttir. Dagskrárlok.
Utvaip xás H
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Skammtað úr hnefa. Jónatan
Garðarsson stjórnar þætti með
tónlist úr ýmsum áttum.
15.00 í gegnum tíðina. Þáttur um
íslensk dægurlög í umsjá Vignis
Sveinssonar.
16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barða-
son kynnir gömul og ný dægurlög.
18.00 Dagskrálok.
Fréttir eru sagðar kl. 09.00. 10.00,
11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00.
Svæðisútvaip
Reykjavik
17.30 18.30 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavik og nágrenni - FM
90,í
AlfaHVI 102£
13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr
Ritningunni.
16.00 Dagskrárlok.
Bylgjan
12.00 Á hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur. Frétta-
pakkinn. Jóhanna og fréttamenn
Bylgjunnar fylgjast með því sem
helst er í fréttum, spjalla við fólk
og segja frá. Flóamarkaðurinn er
á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir
kl. 13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
lengd. Pétur spilar síðdegispoppið
og spjallar við hlustendur og tón-
listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00
og 17.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík siðdegis. Hallgrímur
leikur tónlist, lítur yfir fréttimar
og spjallar við fólkið sem kemur
við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlist með léttum takti.
20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar.
Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10
vinsælustu lög vikunnar.
21.00 Asgeir Tómasson á þriðju-
dagskvöldi. Ásgeir leikur rokk-
tónlist úr ýmsum áttum.
23.00 Vökulok. Þægileg tónlist og
fréttatengt efni í umsjá Braga Sig-
urðssonar fréttamanns.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar. Tónlist og upplýsingar um
veður.
Útras FM 88,6
12.00 Matargat. Umsjón: Tryggvi
Thayer og Ingi Þór Ólafsson (KV).
14.00 Smá-Utrás. Umsjón: Páll Guð-
jónsson og Viðar Halldórsson
(FÁ).
16.00 Styrkur. Umsjón: Sigurður Ól-
afsson og Hallur Ingólfsson (FÁ).
18.00 Á bakvakt. Umsjón: Eva Inga-
dóttir og Kristín Þorgeirsdóttir
(FÁ).
20.00 Vinsældalisti Utrásar. Umsjón
Birgir Birgisson og Arnar Erlings-
son (FÁ).
22.00 Áfgangar. Umsjón: Trausti
Kristjánsson og Ragnar Agnars-
son (FÁ).
24.00 Dagskrárlok.
FÁ - Fjölbrautaskólinn við Ármúla
KV - Kvennaskólinn í Reykjavík
Svædisútvarp
Akuieyii_________________
18.00 19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak-
ureyri og nágrenni - FM %,5.
Trönur. Umsjón: Finnur Magnús
Gunnlaugsson. Fjallað um menn-
ingarlíf og mannlíf almennt á
Akurevri og í nærsveitum.
Sjónvazp Akureyrí
18.00 Vandræðabörn (North Beach
and Rawhide).
19.40 Teiknimynd. Gúmmíbirnirnir
(Gummi Bears).
20.05 Allt er þá þrennt er (3'S Comp-
anv). Þegar Larry og Jack ákveða
að skipta um íbúð heldur Larry
að nú séu draumar hans loksins
að rætast.
20.35 í návígi. Yfirhevrslu og um-
ræðuþáttur í umsjón Páls Magn-
ússonar.
21.20 Hættustund (The Final Jeop-
ardv). Bandarísk bíómynd með
Richard Thomas, Marv Crosby og
Jeff Corev í aðalhlutverkum.
22.50 Bandaríski körfuboltinn (NBA).
Umsjónarmaður er Heimir Karls-
son.
00.15 Dagskrárlok.
Veðrið
6 °- y
r
Sunnan gola og skýjað vestan til á
landinu og sums staðar súldarvottur
á annesjum. austantil verður hæg
breytileg átt og víða léttskýjað. Hiti á
bilinu 16 stig nema inn til landsins á
Austurlandi. þar verður vægt frost.
Akureyrí skýjað 2
Egilsstaðir léttskýjað 5
Galtarviti alskýjað 6
Hjarðarnes léttskvjað 4
KeflavikurflugvöHur hálfskýjað 2
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 1
Raufarhöfn skýjað o
Reykjavik léttskýjað 1
Sauðárkrókur skýiað 2
Vestmannaeyjar skýjað 3
Útlönd kf. 6 i morgun: Helsinki snjókoma 6
Ka ujimannahöfn snjókoma 2
Osló léttskýjað 15
Stokkhólmur skýjað 4
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve skúr lö
Amsterdam haglél 0
Aþena skýjað 13
Bareelona léttskýjað 9
tCosta Brava) Beríin snjókoma 0
Chicagó alskýjað -3
Feneyjar alskýiað ~
(Rimini Lignann) Frankfurt snjókoma 0
Glasgow léttskýiað 1
Hamborg snjókoma 1
Las Palmas skýjað 19
London skýjað 2
LosAngeles léttskýjað 17
Lúxemborg sniókoma _2
Miami skúr 28
Madrid súld -
Malaga skýiað 15
Mallorca léttskýiað 10
Montreal léttskýjað 17
.Yen- York heiðskirt -3
Xuuk skyiað 1
Róm rigning 9
\in rigning 4
Winnipeg sniókoma -6
\ ’alencia hálfskýiað 15
Gengið
Gengisskráning nr. 31 - 17. febrúar
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 39.150 39.270 39.230
Pund 59.990 60.173 60.552
Kan. dollar 29.3-10 29.430 29.295
Dönsk kr. 5.7342 5.7517 5.7840
Xorsk kr. 5.6262 5.6435 5.6393
Sænsk kr. 6.0496 6.0681 6.0911
Fi. mark 8.6615 8.6881 8.7236
Fra. franki 6.4952 6.5151 6.5547
Belg. franki 1.0451 1.0483 1.0566
Sviss. franki 25.6050 25.6835 26.1185
Holl. gyllini 19.1546 19.2133 19.4304
Vþ. mark 21.6418 21.7081 21.9223
ít. lira 0.03039 0.03049 0.03076
Austurr. sch 3.0754 3.0848 3.1141
Port. escudo 0.2779 0.2787 0.2820
Spá. pescti 0.3067 0.3076 0.3086
Japanskt yei 0.25575 0.25653 0.25972
írskt pund 57.554 57.731 58.080
SDR 49.3436 49,4946 50.2120
ECU 44.6056 44,7423 45.1263
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
17. febrúar
22789
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.