Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1987, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987. Smáauglýsingar Verkamenn. Nokkrir verkamenn ósk- ast í nýbyggingu Hagkaups, Kringl- unni. Frítt fæði. Uppl. á vinnustað eða í síma 84453. Viljum ráða duglegan starfskraft til afgreiðslustarfa heilan og hálfan dag- inn í matvörubúð í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 671200. Vön afgreiðslustúlka óskast til starfa i söluskála, vaktavinna, vinnut. 8.00-16 og 16-23.30 til skiptis daglega, 2 frídagar í viku. Sími 83436. Óskum eftir að ráða afgreiðslukonur í aukavinnu, aðallega er um að ræða vinnu frá 16.00-24.00 og um helgar. Sími 83436. 1. vélstjóra og vana háseta vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í sím- um 99-3965 og á kvöldin 99-3865. Aígreiðslustarf. Stúlka óskast til starfa hálfan daginn í matvöruverslun okk- ar. Neskjör, Ægisíðu 123, sími 19292. Bílamálarar og aðstoðarmenn í bíla- málun óskast sem fyrst. Bílaskálinn hf., Suðurlandsbraut 6, sími 33507. Kona óskast til ræstinga í 6 íbúða stiga- gang. Uppl. í síma 18750 helst fyrir hádegi. Kona óskast til að hugsa um heimili 2-3 tíma á dag fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 671934 eftir kl. 18. Málarar óskast, reglusemi áskilin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2347. Rösk og ábyggileg stúlka óskast strax. Uppl. í Söluturninum, Hringbraut 14, ^Jafnarfirði. Vantar blikksmiði, nema og aðstoðar- menn, mikil vinna, góð laun. Blikk- verk hf., Skeljabrekku 4, sími 44040. Vörubílstjóri óskast. Viljum ráða bíl- stjóra á vörubíl og lyftaramann. Uppl. í síma 651200. Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í eld- hús, uppvask og sal. Uppl. í síma 29499. Óskum eftir að ráða kvenfólk til verk- smiðjustarfa. íspan hf.. Kópavogi. sími 43100. ^fúsasmiðir og verkamenn óskast í vinnu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51450. Starfsfólk óskast í eldhús Heilsuvernd- arstöðvarinnar. Uppl. í síma 22400. ■ Atvinna óskast Snyrtifræðinemi óskar eftir vinnu með skólanum. helst við afgreiðslustörf á snýrtistofu eða í snyrtivöruverslun. Uppl. í síma 673062. Ung stúlka óskar eftir kvöld- og helgar- vinnu, vön afgreiðslustörfum, getur byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2354. Vélvirki óskar eftir starfi, er með meirapróf. Allt kemur til greina. Góð meðmæli. Hafið samband við auglþj. J3V í síma 27022. H-2352. ■ Bamagæsla Óska eftir að taka börn i gæslu allan daginn, helst yngri en 2ja ára, hef leyfi, bý á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 611645. Barngóð kona óskast til að gæta 3ja mán. stúlku hálfan daginn í gamla bænum. Uppl. í síma 19403. Get tekið börn í gæslu hálfan daginn, er í Smáíbúðahverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2348. Stúlka óskast til að gæta 2ja barna nokkur kvöld í mánuði, erum í Ásbúð, Garðabæ. Sími 43081. 'M Tapað fundið Minkatrefill tapaðist. Uppl. í síma 22949. Góð fundarlaun. ■ Ymislegt Verjur - ný þjónusta. Við sendum þér 10 stk. verjur í ómerktum póstumbúð- um gegn 250 kr. gjaldi, einnig hægt að láta senda í póstkröfu en þá bætist póstkröfugj. við. Sendið 250 kr. eða beiðni um póstkröfu merkt Lands- umboðið sf., póstbox 4381, 124 Rvk. Halló Akureyri! Þarftu að flytja eitt- hvað í bæinn. Verð á Akureyri laugard. 21. febr. með stóran sendibíl, fer strax í bæinn aftur. Sími 91-76396. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Spákonur Kiromanti/lófalestur. Spái fyrir árið 1987, einnig á mismunandi hátt í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, góð reynsla. Uppl. í síma 79192 alla daga. ■ Skemmtanir Árshátíð fyrirtækisins? Vill hópurinn halda saman eða týnast innan um aðra á stóru skemmtistöðunum? Stjórnum dansi, leikjum og uppákom- um, vísum á veislusali af ýmsum stærðum, lægra verð föstudagskvöld, 10 ár í fararbroddi. Diskótekið Dísa, símar 51070 f.h. og 50513 allan daginn. Vantar yður músík í samkvæmið? Árs- hátíðina, brúðkaupið, afmælið, borðmúsík, dansmúsik (2 menn eða fleiri)? Hringíð og við leysum vand- ann. Karl Jónatansson, sími 39355. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningar í fyrirtækjum, íbúðum, skipum og fleiru. Gerum hagstæð til- boð í tómt húsnæði. Sími 14959. ■ Framtalsaöstoó Gerum skattskýrsluna þína fljótt og vel, sækjum um frest ef óskað er, reiknum út opinber gjöld og kærum ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. BQKHALD, skattframtöl, uppgjör, ráð- gjöf f. einstakl. og rekstur. Þjónusta allt árið. Lágt verð. Hagbót sf. - Sig- urður S. Wiium. Símar 622788 & 77166. Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her- mannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð, sími 686268, kvölds. 688212. Ný þjónusta - ný þjónusta. Fyrir þá sem gera skattskýrsluna sjálfir reiknum við út áætlaða álagningu skv. skatt- framtali 1987 ásamt áætluðum skatt- greiðslum ágúst - des. 1987. Notum fullkomið skattútreikningskerfi frá Tölvuþjónustunni í Reykjavík hf. Tökum einnig að okkur skattframtöl fyrir einstaklinga og bókhald, uppgjör og framtöl fyrir fyrirtæki. Upplýsing- ar í síma 686663 frá kl. 9-17. Reikniver sf., bókhald og ráðgjöf, Langholtsvegi 115, Reykjavík. Framtalsaðstoð 1987. Aðstoðum ein- staklinga við framtöl og upgjör. Erum viðskiptafræðingar vanir skattafram- tölum. Innifalið í verðinu er nákvæm- ur útreikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef með þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma í símum 73977 og 45426 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf Framtalsþjónustan sf. Framtöl og bókhald. • Skattframtöl einstaklinga. • Skattframtöl smærri fyrirtækja. • Ráðgjöf einstaklinga og fyrirtækja. Viðskiptafræðingar. Kaup, skattaþjónusta, Skipholti 50C , sími 689299. Aðstoð sf. Gerum skattframtöl f. alla, sækjum um frest, reiknum út skatt og kærum ef með þarf. Allt innifalið. Viðskiptafræðingar og fv. skattkerfis- maður vinna verkin. Nánari uppl. í síma 689323 frá kl. 8.30-18.30. Önnumst sem fyrr skattframtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984 frá kl. 9 til 17. Brynjólfur Bjark- an viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 eftir kl. 18 og um helgar. I 27 ára reynsla. Aðstoða einstaklinga og atvinnurekendur við skattafram- tal. Sæki um frest, reikna út gjöld og sé um kærur. Gunnar Þórir, Frakka- stíg 14, sími 22920. ■ Bókhald Atvinnurekendur! Nú er rétti tíminn til að huga að bókhaldi og reikningsskil- um. Við getum bætt við okkur verk- efnum. 30 ára reynsla. Bókhaldsstof- an, Skipholti 5, símar 622212 og 21277. Atvinnurekendur! Get bætt við mig tölvufærslu á bókhaldi og reiknings- skilum fyrir minni fvrirtæki. Bók- haldsfærslan sf.. Kambaseli 32. s. 72285. M Þjónusta______________________ Sprautumálum gömul og ný húsögn, innréttingar, hurðir o.fl. Sækjum, sendum, einnig trésmíðavinna, sér- smíði. viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið, Nýsmiði, Lynghálsi 3, s. 687660. Tökum að okkur nýlagnir í hús. End- urnýjun og breytingar á eldra húsnæði, dyrasímakerfi og almennar viðgerðir. Löggiltur rafverktaki. Uppl. í símum 40916 og 42831.___ Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477.___ Dyrasímaviðgerðir-dyrasímaviðg. Sér- hæfing, einnig raflagnir. Löggiltur rafvirki. Uppl. í símum 656778 og 10582. Húseigendur. Skipti um rennur og nið- urföll á húsum, geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21243 og 17306 eftir kl. 19.______________________ Málningarþjónustan. Tökum alla máln- ingarvinnu, úti sem inni, sprunguviðg. - þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 61-13-44,______ Ráðstefnuhald. Ódýr útgáfa bóka, bæklinga og tímarita. Umsjón og að- stoð. Ráðgjafar- og útgáfuþjónustan, sími 622833. Rafvirkjaþjónusta. Lagfærum og skipt- um um eldri raflagnir, setjum upp og lagfærum dyrasímakerfi. Löggiltur rafverktaki, sími 77315 og 73401. ' Sandblásum allt frá smáhlutum upp í stór mannvirki. Einnig öflugur háþrýstiþvottur. Stáltak, Bogartúni 25, sími 28933. Tveir vanir húsasmiðir með meistara- próf geta tekið að sér verkefni strax, úti- eða innivinnu. Uppl. í síma 71436 og 666737._________________________ Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum. Húsaviðgerðir, breytingar og nýsmíði. Uppl. í síma 72273. Get tekið aö mér dreifingu og sölu á vörum, hef lagerpláss. Uppl. í síma 45953._____________________________ Múrarameistari. Tek að mér flísalögn og minniháttar múr og múrviðgerðir. Uppl. í síma 50313 eftir kl. 16. Viðgerðir og viðhald, úti sem inni, get- um bætt við okkur verkefnum. Samstarf iðnaðarmanna. Sími 28870. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, biíhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 689487, Nissan Bluebird ’87. s. 22731. Grímur Bjarndal Jónsson, s. .79024, Galant GLX turbo ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann Guðjónsson, s. 21924-17384, Lancer. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Öku-og bifhjólak.-endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs- ríkt. Greiðslukortaþjónusta. Gunnar Helgi, sími 78801. ■ Garðyrkja Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjarnt verð. Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, símar 611536, 40364 og 99-4388. Tökum að okkur almenna garðvinnu, t.d. trjáklippingar, lagfæringar og skipulag nýrra og gamalla lóða. Vins- aml.hringið í s. 671265,78257 e.kl. 18. M Husaviðgerðir Tökum að okkur nýsmíði, viðgerðir, viðhald og parketlagnir. Vönduð vinna, sanngjarnt kaup. Réttinda- menn. Símar 71228 og 71747 e.kl. 18. ■ Verslun Full búö af hjálpartækjum ástarlífsins og æðislega sexí nær- og náttfatnaður í miklu úrvali fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu, eða skrif- aðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit- kortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnud. frá kl. 10-18. Rómeó og Júl- ía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 14448, 29559. Box 1779, 101 Rvík. Bátaeigendur! Getum afgreitt með stuttum fyrirvara hinar gangvissu Nanni dísilbátavélar í stærðum 10 til 650 hö. Steinsson hf., Hólmaslóð 8, símar 622690 og 20790. Leikfangahúsið augl. F/grímuböllin og öskudaginn: 20 stærðir og gerðir af búningum, s.s. kúreka, indíána, Sup- erman o.fl. Allt í Barbie og Sindy, Masterhallir, -karlar o.fl. Hjólaskaut- ar, skautabretti. Pósts. Leikfangahús- ið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. Brúðakjólar, brúðameyjarkjólar, smók- ingar og kjólföt. ATH. nýr og glæsi- legur fatnaður. Brúðakjólaleiga Katrínar Óskarsdóttur, sími 76928. Hjólkoppar, ný sending. 12", 13", 14" og 15", 9 gerðir, einnig krómhringir 13" og 14", stál og plast, frábært verð, t.d. 12" kr. 2.200, 13" kr. 2.400, 4 stk. sett. Sendum í póstkröfu. G.T. búðin hf., Síðumúla 17. Sími 37140. ■ Sumarbústaðir Seljum ýmsar gerðir sumarhúsa á mis- munandi byggingarstigmn. Getum útvegað lönd. S.G. Einingahús hf., Selfossi, sími 99-2277. ■ BOar til sölu Toyota Hilux '82 til sölu, ekinn 110 þús., ný dekk, gírkassi og kúpling, nýupptekið. Tilboð óskast. Uppl. í síma 34005 milli kl. 18 og 20. Einn failegasti bíll landsins, til sýms og sölu í Bílahöllinni, Lágmúla 7, sími 91-688888. Sjón er sögu ríkari. Pontiac Trans Am '82 til sölu, einn með öllu og meira til. Til sýnis og sölu að Nýbýlavegi 32, Kópavogi, sími 45477. Chevrolet Surberban ’70 til sölu, V-í 350, skipti, t.d. á BM W 320 - 323 mögu leg. Uppl. í síma 83346 eftir kl. 16. Ymislegt Pearlie tannfarðínn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnarnes. Sturtuvagni STOLIÐ úr Garðabæ mið- vikudagsnótt, 11. febr. Þeir sem verða varir við kerru eins og myndin sýnir eða hafa orðið varir við einhverja taka kerruna við Bæjarbraut (Pítuhúsið), litur rauð m/svörtum timburskjól- borðum og Ijóskremuðum felgum, vinsamlega hafi samb. í síma 656317 eða við næstu lögreglustöð. Skorað er á þá sem tekið hafa kerruna að skila henni aftur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.